Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA ORÐIÐ) Vörabiíreió. Er kaupandi að vörubif- reið. Ekki eldra model en ’41 kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðvilj- ans merkt „Vör'ubíil“. Bókfærsk Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍVANAR allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Eergþórug. 11. — Simi 81830 Skrifsfofu- og heimilis- vélaviðgezðir Sylgja, Laufásveg 15. Sími 2656. Músgögn, karlmannaföf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Athugið vðrumeikið cm Ielð og þér KAUPIÐ Reynið höfuðhöðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. í Víðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o. fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Vöruvelfan kaupir allskoiiar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasteignasölumiðsiöðin Lækjargö4u 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I DAG: Til söhi 5 her- bergja íbúð í vesturbæiium. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Karlmannaföt Kaupum lítið slitin jakka- föt, harmonikur og allskonar húsgögn. | Foníverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. — Kaffisalá — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kena éskast til þvotta með annarri 2 daga í viku. Þvottahúsið, Laugateig 31. — Sími 80665. .... ■■ -.—.........«4 Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. —- Sími 5605 Kaupum flösknr flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEJHA h. f. — Sími 1977. Munið: Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Áburðarverksmiðiumálið Skíðafélag Reykjavíkur mælist til þess, að þeir meðlini- ir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða í Skíða- skálanum um helgar, noti skíða ferðir þess að öðru jöfnu. Skíðaferðir á sunnudag kl. 9 og kl. 10 frá Austurvelli og Litlu bílstöðinni. Farmiðar þar og hjá Miiller og við bílana, ef eitthvað er óselt. Skíðaféiag Reykjavíkur. Drengjahlaup Ármanns. Keppendur og starlsmenn eru beðnir um að mæta í Mið- bæjarskólanum sunnudaginn 24. þ. m. kl. 10,15 f. h. Stjórn Frjálsíþróttadeildar Ármanns. Framhald af 5. síðu. Slík stóriðja hefur þann mikla kost, að hún tekur lítið vinnu- afl frá öðrum atvinnuvegum, en skapar gjaldeyristekjur, sem þjóðinni er nauðsynlegt að auka. Með eflingu slíks iðnaðar við hlið sjávarútvegs og land- búnaðar væri þjóðin betur tryggð efnahagslega en nokkru sinni fyrr. En þá kemur einmitt til athugunar, hvaða fram- leiðslu helzt beri að stefna að á því sviði. Enn sem komið er er ekki vitað um þau verðmæti í jörðu hér, sem gætu orðið undirstaða stóriðnaðar í verulegum mæli til útflutnings og gjaldeyrisöflun- ar. Að vísu má með sanni segja, að það mál sé ekki fullrann- sakað enn þá. Hins vegar verð- ur því ekki móti mælt með rök- um, að áburðarframleiðsla eins og hér um ræðir virðist mjög líkleg til að fullnægja þessu hlutverki og verða tekjulind fyr j ir Islendinga. wy® TpOTtl ® JP U* 7 * ' Raforkumöguleikar til íslenzkrar stóriðju 1 Vatnsafl til rafmagnsfram- leiðslu höfum við yfirgnæfandi. Hráefni þau, sem til framleiðsl- unnar þarf, eru ekki önnur en vatn og loft. Vinnuafl, sem þessi framleiðsla krefur, er svo hverfandi lítil, ef verksmiðjan er af heppilegri stærð, að þótt verkakaup væri hér nokkru hærra en annars staðar, þá mun ar það engu í heildarframleiðslu kostnaði, Þegar á allt er litið eigum við að hafa fulla mögu- leika á því að vera samþeppnis- færir á þessu sviði við hvaða þjóð sem er. En auðvitað er það háð því, að verksmiðjan sé all- miklu stærri en frumv. þetta gerir ráð fyrir, og þá virðist ekki rétt að gera ráð fyrir minni stærð en ca. 30 000 tonna verksmiðju. Jarðaríör SVEINS GUDMUNÐSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 25. apríl kl. 3 e. h. og hefst með liúskveðju á heimili hins látna, Suðurgötu 35 B. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð ,við and- lát og jarðarför GU9IÓNS JÓNSS0NAR frá Litlu-Brekku í Geiradal. Guðrún Magnúsdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum innilega alla sarnúð okkur auðsýnda við jarðarför mannsins rníns, föður okkar, tengda- föður og afa, HAFLIÐA BALDVINSSONAR. Sönmleiðis þökkum við lijartanlega prófessor, læknum og hjúkrimarkonum Landsspítalans fyrir sérstaklega góða hjúkrun og lipurð, og biðjum guð að'launa ykkur öllum. 1: íi Jóna H. Friðsteinsdóttir, , börn, tengðabörn og bamabörn. sMi Framkvæmd þessa máls er einmitt nauðsynlegur þáttur í þeirri atvinnubyltingu, sem hér hófst fyrir nokkrum árum. Eigi hún ekki að staðna á miðri leið, verður að halda áfram að skapa auknar gjaldeyristekjur til full- nægingar þörfinni á fjárfesting arvörum, kröfum þjóðarinnar um aukinn vélakost, bætt húsa- kynni o.fl. Þvílíkt eru eðlilegar og heilbrigðar kröfur um menn- ingarlíf. Risaorkuver við vUrriðafoss. Nú eru fullar horfur á, að sá véla- og bílakostur, sem þjóð in á nú, stöðvist vegna skorts á varahlutum og jafnvel elds- neyti. Samt er verið að sam- þykkja tillögur um innflutning á slíkum tækjum í stórum stíl. Enginn efast um þörf á þeim innflutningi, en sá innflutning ur verður aðeins óarðbær fjár- festing, nema jafnframt sé tryggt, að þessi tæki geti starf- að af fullum krafti. Nákvæm- lega sama má segja um fram- kvæmdir í raforkumálimi úti um landsbyggðina, bæði til sveita og sjávarþorpa. Þær fram- kvæmdir verða aðeins umtal, nema gjaldeyrisgrundvöllurinn sé tryggður. Enn þá hefur framkvæmdastjórn þeirra mála ekki séð sér fært að ráðast í nema mjög fáar sveitarafveitur og aðeins þar, sem allra þéttbýl ast er. Þannig mætti telja margt fleira, sem eindregið mæl ir með því, að inn á þessa braut sé farið. Eins og áður er tekið fram, verður að reisa sérvirkjun til slíkrar framleiðslu og virðist þá einsætt að virkja t. d. Urriða- foss í Þjórsá. Mundi þar verða virkjað nægilegt afl fyrir 30.000 tonna verksmiðju og auk þess • verða afgangs til almennings- nota milli 20—30 þús. kw., ef allt afl hans er virkjað. Samkvæmt áætlun þeirri um. rekstur slíkrar verksmiðju, sem birt var í nefndaráliti minni hl. landbúnaðarnefndar Nd. um þetta mál, má telja líklegt mjög, að framleiðslukostnaður pr. tonn af köfnunarefni verði ekki hærri en kr. 1133,33 eða kr. 1.13 pr. kg. En útflutnings verðmæti allrar framleiðslunnar mundi nema 64 millj. kr. með núgildandi verðlagi. Hér væri því um að ræða mjög mikla gjaldeyrisaukningu og sérstak- lega mikilsverða, þar sem ekki er áætlað, að við verksmiðjuna ynnu nema ca. 100 manns. Að öðru leyti verður hér látið nægja að vísa til fylgiskjala, sem prentuð eru með áliti minni hl. landbúnaðarnefndar Nd. Samkvæmt framansögðu vil ég leggja til, að frumv. verði samþykkt með svofelldri breyt- ingu: Við 1. gr. I stað „5 000— 10 000 smál.“ komi: 30 000— 40 000 smál. Alþingi, 7. apríl 1949. Asmundur Sigurðsson."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.