Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 2
2 Þ JÖÐVIL JINN Fimmtudagur 28. apríl 1949. —— Tjamarbíó-------------- Stórmyndin Rauðu skómir Heimsfræg ensk verðlauna balletmynd, byggð á ævin- týri H. C. Andersens Rauðu skómir. Myndin er tekin í litum. Aðalhlutverk: Anton Walbrook, Marius Goring, Moira Shearer. Sýnd kl. 5 og 9 ------Gamla bíó ——- LITLI JIM (Litt-le Mister Jim). Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: drengurinn Butch Jenldns. James Craig — Frances Grií'ford. lAukamynd: Fréttamynd. Kl. 5, 7 og 9. Vegit ásíasismar. Áhrifarík, spennandi og mjög vel leikin amerísk stór- mynd, gerð eftir smásögu Ernest Hemingvvay „The Short Happy Life of Mr. Macomber" og birtist hún í tímaritinu ,,Kjamar“ undir nafninu „Stutt og laggott líf.“ Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7. miiwi* ii ii*ii v n*i-*w* v Sími 6444. Ráðskonan á Gmnd Skemmtileg Norsk gaman- mynd, gerð eftir skáldsögu Gunnars Wedegren's ,,Und- er falsk Flag“, er komið hef- ur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. -----Trípólí-bíó--------- SUMMtHRET Afar spennandi og skemmti- leg amerísk mynd, byggð á bók Antons Tsjc-kov „Summ er Storm.“ Aðalhlutverk: Linda Darncll. George Sanders. Anna Lee. Edw. Everatt Horton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. ------ Nýja bíó----------- LJtJFIB ÖMM (Something in The Wind). Fyndin og fjörug ný ame- rísk söngva- og gamanmynd. Deanna Durbin. Donald 0‘Connor. John Dall. Sýnd kl. 9. Árás IndíáKasma Þessi óvenjulega skemmti- lega og spennandi litmynd verður sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 16 ára. Leiklélag Beykjavíkur sýnir VOLPONE á föstudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. ( Aðalfundur) Berklavarnar í Reykjavík verður haldinn í húsi §j Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti, = fimmtudaginn 28. apríl kl. 9 e. h. = Venjuleg aðalfundarstörf. = Sími 1182. iiiiiiiimimimmimmmmiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiMiiiiimmimmiiiiiiiiiiiii LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR. Revýan „Gullna-leiðin" eftir Jón Snara. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Frumsýning, föstud. 29. apríl kl. 8,30 í Bæjarbíó. Miðasalan opin frá kl. 2 í dag. — Sími 9184. * t IMMMMMMMMMMMlmillMIIMiíMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMmMMMMMMMII ummiiiiiiiiiimMMmmmmiiMMMMMiimmmmmi!miiiiiiiiiiiiMM!!!uiiii Ilöfum ¥atnabáta og aðra báta til sölu. Utanborðsmótora og bátavélar STJÓRMN. Atvinna Oss vantar nú þegar mann til starfa \'iö tjóna- eftirlit og ýms skrifstofustörf í Bifreiðadeild vorri. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum, sendist oss fyrir 1. maí n. k. Samviimiiírvggingar, Sambandshúsinu. iiiiiiiMmmMmimmMMimmiimmi Skömmtunar- miðalanst Smokingföt, einhneppt og tvihneppt, kjólföt, samkvæm iskjólar, kjólar og kápur af ýmsum stærðum, peysufata- kápur. „NOTAÐ OG NVTT“ Lækjargötu 6 A. immiimmmimmmmimmmimii mmiiiiimmmiimmmMiMimmmi Reikningsvél (rafmagns) til sölu. Upplýsingar gefnar hjá Sveinasambandi bygg- ingamanna milli kl. log 2 í dag og 1—2 og 5—7 á morg un, föstudag. iiiiiiHiiniumiimiiiiiiimimmiHiiNi Til iiggur leiðin iimiiiiimmiiiimiiimiiiiiiiiimuiiiD iiicmiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimmmi og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir góðrí hvíld og væriim svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun o Hverfisgöfú 52. Gerizt áskrifend ur að Þjóðvilj- anum höfum við einnig. RátastöSin í Vatnagörðum Sími 80198. immmimmmiiMimiimtimmmmi EINARSSON & ZOÉGA "-íwý?® Wrá MoUmidi m§ Melgíu Ileykjaíies fermir í Amsterdam 5. maí og í Antwerpen 7. maí MIMIMMMIIIMMMIIIMIIIIIIIMIIIIIIIMMI heldur spila og skemmtikvöld í Tjamareafé í kvöld kl. 8,30. Sameiginleg kaffidrykkja. — Rabbað um sumarstarfið með- an kaffið er drukkið. Félags- vist. — Dans. Í.R.-ingar fjölmennið og tak- ið kunningja með. Nefndin. Skattar og tollar Framh. af 1. síðu. henni einstætt tilefni til að svara fyrir sig 1. maí. Á Lækjartorgi, á hallelúja samkunda ríkisstjórnarinn- ar, mæta þeir — og þeir einir — sem fagna stefnu ríkisstjórnarinnar í fjár- málum, gleðjast yfir skött- iimim og tollunum, fagna atvinnuskortinum, launaskerðingunni, skömmt- uninni, skriffinnskunni, svartamarkaðinum og öðr- um gjöfum ríldsstjórnarinn- ar til íslenzku þjóðarinnar. Á Lækjartorgi mæta þeir ----- og þeir einir — sem greiða atkvæði með því að lagðir verði á 30—40 millj. kr. nýir skattar og tollar, eins og á- kveðið er. í sigurgöngu verkalýðafé- laganna undir forustu Full- trúaráðsins mæta allir aðrir, allir þeir sem krefjast þess að lífskjör almennings verði bætt en ekki skert. að fjármálum Iandsins verði stjórnað í samræmi við hags- muni vinnandi fólks að ný sókn verði hafin til að endurheimta frelsi og sjálfstæði íslenzku þjóðarinn ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.