Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. apríl 1949. Þ JÓÐVIL JINN 7 Smáauglýsingar (KOSTA AÐEIXS 50 AUKA OKÐIÐ) 1 ¥íðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o. fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Bókíæisla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍVANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2658. Húsgögn, kazlmðimaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Ragnaz Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Ullazinskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Athugið vörnmerkið om leið og jþér KAUPIÐ Karlmaimaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð' húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Rýmmgarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzhmin Grettisg. 45, sími 5691. Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Ilverfisgotu 32. — Sími 5605 Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖKUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Gélfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. í DAG: T31 sölu einbýlis- hús í útjaðri bæjarins, út- borgun kr. 40 þús. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Blémasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Samúðarkorf Slysavarnafélags Jslands kaupa flestir, fást hjá siysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Atbnrðirnir 30. marz s.I. — Úr blöðum Laufeyjar VaMimarsdófiur Framhald af 3. síðu. kafla úr formálsorðum frú Ólafar Nordal. ,,Það er raunalegt að hugsa um Laufeyju deyja einmana á erlendu gistihúsi. En fyrst svo þurfti að vera, finnst mér það hafa verið góð forsjón að láta hana skilja við heiminn í París, sem hún dáði mest allra borga. Þegar hún fór í fyrsta sinn til útlanda, sá hún á safni í Edinborg undurfögur glös frá Feneyjum og hugs- aði, að yndislegt væri að fá að kynnast þeirri suðrænu, fáguðu menningu, sem glösin spegluðu. Árin liðu án þess að henni yrði að ósk sinni, en þá komst hún til París- arborgar, og þar fann hún hina glæstu menningu Fen- eyjaglasanna og þar í „borg gleðinnar og æskunnar“ sá hún lífið aftur með tvítugum augum“, því slíkir eru töfr- ar Parísar. EF ÉG HUGSA MÉR lygn- an haustdag á Þingvöllum með Maríu-ull í lofti, þegar vatn, fjöll og fell eru vafin í ótal blæbrigði, frá dökk- bláu til fölbláma, sem varla er hægt að greina, og sólskin Framhald af 5. sfðu. hann sleit fundinum, að lög- reglustjórinn ákveði, hvenær þingmenn fengju að yfirgefa húsið. Þessu var þá þegar mót- mælt af ýmsum þingmönnum sem löglausu athæfi af hálfu lögreglustjóra. Þegar þingmenn ætluðu að komast út úr húsinu, var þeim bægt frá af lögreglu og þar með meinað að yfirgefa húsið. Hve langan tíma þing- mönnum var af lögreglu haldið föngum í húsinu, er ekki vitað fyrir víst, en það hefur verið allt að einni klukkustund. Þetta tiltæki lögreglustjórans var, auk þess að vera ófyrirleitin og ólögleg afskipti af störfum þingsins, mjög heimskulegt til- tæki, sem hlaut að verða til þess að auka gremju fólksins. Það hefur nokkuð verið fárazt út af því, að frétt um þetta til- tæki lögreglustjóra skyldi hafa borizt mannfjöldanum, sem var og skúrir skiptast á til fjall- anna í fjarska, en maður veit þó, að þrátt fyrir þetta er djúp vatnsins og berg fjallanna óumbreytanlegt í eðli sínu, finnst mér sú mynd minna mig undarlega á Laufeyju Valdimarsdóttur. Svo rík var hún af litbrigð- um og sífelldri tilbreytni. En undir og bak við þetta breytilega yfirborð bjó djúp konusál og óhagganleg dreng lund, sem aldrei bárst því, sem hún unni og vissi sann ast og réttast.“ „Úr blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur“ er gefin út n! að tilhlutun Menningar- og minningasjóðs kvenna. Áður en Laufey lagði upp í sína síðustu ferð gekk hún frá skipulagsskrá fyrir sjóð- inn og síðasta erindið, sem hún hélt í útvarpinu, var einmitt um stofnun og til- gang þessa sjóðs. Bókin er prýdd sérkenni- legum og fögrum teikning- um eftir Nínu Tryggvadótt- ur og pappír, prentun og all- ur frágangur sérstaklega góður. Þ. V. fyrir utan húsið. Slíkt er þó al- veg ástæðulaust, því að ekkert var sjálfsagðara en að fólkið, sem fyrir utan liúsið var, fengi að fylgjast með því, sem geroist innan hússins, og hefðu forset- ar þingsins«og formenn þingfl. stjórnarliðsins beinlínis átt að hlutast til um það, að mann- fjöldinn fengi að fylgjast með öllu, sem innan hússins gerðist. Mun mannfjöldinn hafa búizt við því, að svo yrði gert. (Framhald). til að bera blaðið til kaupenda í Hlíðunum. ÞjóBviljinn, Maðurinn niinn, Gnðmundnr Matthíasson anclaðist að heimili sínu Lindargötu 23, 27. þ. m. Sigurrós Þoisteinsdöttir. Framhald af 8. síðu. inni hvað olíuframleiðslu snert- ir. Ekki kvað hann íranhúa myndu kaupa íslenzkan fisk því þeir hefðu nóg af fiski úr Kasp- íahafinu og Persaflóa. ' Hann kvað stjórn sína hafa 7 ára áætlun á prjónunum til að efla atvinnuvegi og menn- ingu landsins; skólar þess væru sniðnir eftir evrópskum, eink- um frönskum, fyrirmyndum. Iran er sem kunnugt er fjalla- land og kvað hann það misskiln ing að þar væri mjög heitt. Suð- urhluti þess væri að vísu nokk- uð heitur, en mið -og norður- hlutinn ekki, t. d. væri heitara í Stoklchólmi en Teheran og á vetrum væri oft illfært um land ið vegna snjóa. — Líklega þurfa íslenzkar skólabækur smávegis leiðréttingar við því hann kvað íbúatölu landsins 17 milljónir, þar af um 1 millj. í Teheran. Hann kvaðst vita til að einn íslendingur hefði dvalið í Iran, Ölafur Sigurðsson, er vann þar að járnbrautarlagningu á veg- um dansks verkfræðingafirma. Mestar umræður urðu milli sendiherrans og Hendriks Ottós sonar um sögu og menningu Persa, allt aftan úr grárri forn eskju, og var það vissulega skemmtilegt efni, en of langt mál til frásagnar hér. Bagher Kazemi er fæddur í Teheran 1891. Hann stundaði stjórnvísindi við háskóla í Te- heran og Washington. ’ Hann gerðist starfsmaður utanríkis- ráðuneytisins 1911 og vann á vegum þess í Sovétríkjunum, Irak, Bandaríkjunum og Afgan- istan. Hann var samgöngumála ráðherra 1931 og sendiherra í Irak 1932—1933. Hann var ut- anríkisráðherra og formaður írönsku sendinefndarinnar hjá Þjóðabandalaginu í 3 ár. Hann var einnig aðalhvatamaður „Saad a bad“-sáttmálans milli íi-an, Tyrklands, Irak og Afgan- istan. Kazemi hefur einnig gengt landstjóraembætti í Azer- bajdsan, verið innanríkis- og heilbrigðismálaráðherra, fjár- mála- og menntamálaráðherra í ýmsum ráðuneytum. Hann var einnig fulltrúi lands síns við stofnun Sameinuðu þjóð- anna í San Fransisco, en nú er hann sendiherra á Norðurlönd- um með ambassadorstign. Sendiherrann fer væntanlega til Norðurlanda eftir nokkra daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.