Þjóðviljinn - 14.01.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.01.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. janúar 1950. ÞJÓÐVILJINN Smáauglýsmgar Kosta aðelns 60 anra orðið. Kaup-Sala Fasfeignasölumið stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 éða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í unjboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag íslands h.f. — Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma í eftir samkomulagi. FasteignasÖlumiðstðSin Keypt bonfanf: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverziunin „Goðaborg“ Freyjugötu 1 Kaupi lítið slitin karlmannafatn- að, gólfteppi og ýmsa selj- anlega muni. — Fatasalan Lækjargötu 8 uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683 Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remidíu, Austurstræti 6. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Ohcmia h.f. Sími 1977. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. Kaupum — seljum allskon- ar nýlega og gamla eftir- sótta muni. Staðgreiðsla — umboðssala. Karlmaimaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 — Kaffisala — Vluni^ K affisöluna ' Hatnarst.rfett 16 Ego Oaglega uý egg soðrn og brft Kaffisalao Hafnarstrætt 16 Ullarfuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vmno Skrifstf*vv heimil- isvpfíviðgerðir 11 * .. -a.. I Laufásvey 19. — Sími 2656. : ...................... j ... r* i, ;; I • • v Send á vinnnustað. Baanar Olafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12, — Simi 5999. Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum Fiðurbreinsun Hverfisgötu 52 Sími 1727. TIL liggur leiBin. 240 lendingar á Beyhja- víkurflugvelli í des. 1 desembermánuði var umferð flugv'éla um Reykjavíkurflug- völl, sem hér segir: Millilandaflugvélar 9 lending ar. Farþegaflugvélar, innan- landsflug 127 lendingar. Einka- og kennsluflug 104 lendingar. Eða samtals 240 lendingar. Með millilandaflugvéluiium fóru og komu til Reyltjavíkur 305 farþegar, 440 kg. af farangri. 9439 kg. af flutningi og 2293 kg. af pósti. Með farþegaflugvélum í inn- anlandsflugi, er fóru og komu til Reykjavikur, voru 1284 far þegar, tæplega 19 smálestir af farangri. 33 lestir af vöruflutn- ingi o?r 17 6 smálest af pósti. Vönifíutningar um fmgvolí Jessup fer til Formosa Jessup, farandsendiherra. Bandaríkjanna, er farinn frá Suður-Koreu til Okinawa og Formosa. Bandaríska lepp- stjórnin í Suður-Koreu hélt mikla hersýningu til heiðurs Jessup meðan hann dvaldist þar. Frá Okinawa fer Jesupp til Formosa, og mun hann eiga viðræður við fulltrúa Banda- ríkjastjórnar á eynni. Listi Sésíalista- flokksins i Hvera- •jsr.—— • gerði Fimm efstu menn á lista. Sós- íalistaflokksins i Hveragerði eru þessir: 1. Gunnar Benediktsson, rit- höfundur. 2. Eyþór Ingibergs- son, verkamaður. 3. Rögnvaldur Guðjónsson, ráðunautur. 4. Sig urður Árnason, verkamaður. 5. Páll Jónsson, verkamaður. í sýslunefnd: Snorri Tryggva son, garðyrkjumaður. Varamað- ur: Jóhannes skáld úr Kötlum. Listi Sósíalistaflokksins í Hveragerði er C-llsti. Listi Sósíalista- flokksins á Akranesi / Níu efstu menn á lista Sósíalistaflokksins á Akra- nesi eru þessir: 1. Halld. Baihmann, 2. Sigd. Sigurðsson. 3. Árni íngimundar son. 4. Arnmundur Gíslason. 6. Elinborg Kristmuridsdóttir. 6. Árni Sigurðsson. 7. Jón Sigríks son. 8. Árni Daníelsson. 9. Run ólfur Ólafsson. Listi Sósíalistaflokksins á Akranesi er C-Iistinn. Gifurlegt atvinnuleysi í V.-Þýzkalandi Skýrsla frá ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands sýnir, að atrínnuleysi þar hefur tvö- faldazt á siðasta ári og þre faldazt á þrem síðustu miss- irum. Um áramótin var hálf önnur milljón manna at- rínnulaus á hernámssvæðum Vesturveldanna. Atvinnuleysi laus á hernámssvæðum Vest urveldanna. Atríimuleysi heídur einnig áfram að auk ast á hernámshlutum Vestur veldanna í Berlín. Þar fjölg- aði atvinnuleysingjum um 3000 í desember og voru í lok mánaðarins 278.712. inn þrefölduðust frá því í næsta mánuði á undan og póstflutning ar voru miklir fyrir jólin. (Fréttatilkynning frá flugvalla- stjórá). • ■ - Dagsbrúnarkosn- ingarnar > Framhald af 1. síðu. Það sem ekki er síður at- hyglisvert við þetta^ framboð afturhaldsins í Dagsbrún að þessu sinni, er að hægri foringj ar Alþýðuflokksins hafa gefizt upp við að bjóða fram, og á- stæðurnar fyrir því eru í fyrsta lagi að þeir fá ekki verkamenn í Dagshi’ún út í samstillingu með Ihaldinu, og í öðru lagi mun þá hafa brost ið afl til að stilla eina. Aldrei hefur óvilji Dagsbrún- armanna til að taka þátt í póli- tísku brölti móti stjórn sinni verið meiri en nú, enda telja verkamenn sig ekki eiga neitt sökótt við núverandi stjórn Dagsbrúnar, og er enginn efi að verkamemi munu svara móðgun íhaldsiiis við félag sitt á verðugan hátt í stjórnarkosn- ingunum sem fara frani um aðra helgi. Blþýöuílokkuiinii og biaggainir i Framhald af 1. siðu. hvorki meira né minna en forsætisráðherra þeg- ar það gerðist. Alþýða Reykjavíkur hefur fund- ið og finnur enn hvort er þyngra á metunum í lífi hennar, fögru orðin eða athafnir þeirra félag anna. Sjémannafélagið Framhald af 5. síðii. inni að við munum bera fram tillögur nm breytingar á lögum Sjómannafélags Reykjavikur á. næsta. aðalfundi og væntum því að stjórn félagsins auglýsi lagá breytingu í fundarboði eins og lög gera ráð fyrir. Með félagskveðju. Reykjavík, 8. janúra 1950. (Undirskriftir)“. Unglingur óskast til að bera Þjóðviljann til kaupenda á Melunum Þjóöviljinn, Skólavöiðusiíg 19. sími 7500. Happéættislán ríkissjófe Silðsti söludagur i dag Á mánudaginn verður dregið í þriðja sinn í B-flokki happdrættislánsins, og er því síðasti sölu- dagur í dag. Vinningar eru þá samtals 461, að heildarupp- hæð 375.000.00, og skiptast þannig: 1 vinningur kr. 75.000.00 1 vinningur kr. 40.000.00 1 vinningur kr. 15.000.00 3 vinningar kr. 10.000.00 5 vinningar kr. 5.000.00 15 vinningar kr. 2.000.00 25 vinningar kr. 1.000.00 130 vinningar kr. 500.00 280 vinningar kr. 250.00 Um þessar upphæðir fá eigendur happdrætt- isskuldabréfanna enn að keppa 28 sinnum, án þess að leggja nokkurt fé í hættu. iáppárættisfán ríkissjéðs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.