Þjóðviljinn - 29.01.1950, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 29.01.1950, Qupperneq 7
Sunnudagur 29. janúar 1950 ÞJÓÐVILJINN 7 -Sala Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. — Sími 1977. Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, A.usturstræti 6. Wý sgg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverzlunin „Goðaborg" Freyjugötu 1 Kaupi lítið slitinn karlmannafatn- að, gólfteppi og ýmsa selj- anlega muni. — Fatasalan Lækjargötu 8 uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Simi 5683 Vömveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. Kaupum — seljum allskon- ar nýlega og gamla eftir- sótta muni. Staðgreiðsla — umboðssala. Kailmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstig 11. — Sími 2926 Kaffisala Mimið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. UHartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Arshátíð Farfugladeildar Keykjavíliur verður haldin að Röðli föstudaginn 3. febrúar næstkomandi og hefst með borðhaldi kl. 18.30 stundvíslega. Mörg skemmtiatriði og að lokum dans. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Verðandi og bókabúð ísafoldar Laugaveg 12. SKEMMTINEFNDIN. ViÖgerðir á dívunum og allskonar stoppuðum húsgögmun. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Skrifstofu- og heimil- isvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. fiacmar ÖSafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Málarasveinafélag Eeykjavíkur félagsins verður haldinn í Tiarnarcafé (uppi) sunnudaginn 5. febr. 1950 kl. 1.30 e.h. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Stjérnin. Við gufuhreinsum oq þyrlum fiður og dún úr sængurfötum FiÍHrSirelnsön o tivertingotu 52 Stmi 1727. Svigmót Skíðadeild K.R. gengst fyrir opinberu skíðamóti 5. febrúar n.k. Keppt verður í svigi í öllirni flokkum karla og ikvenna (A, B, C, D, og unglingaflokkum). Þátttaka tilkynnist fyrir 1. febrúar til Haraldar Björnssonar c/o Verzlunin Brynja. Skíðadeild K.R. Vömbílstjérafékgið Þsótíus Aðalf yndur Vörubílstjórafélagsins ÞróttUr verður haldinn í húsi félagsins 31. þ.m. kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Reikningar félagsins. 2. Skýrsla félagsstjórnarimiar. 3. Lýst úrslitum stjómarkjörs. Sfjórnin. xc Til iiggur leiðin xc Seðjum Iie£M« annaFkið i dag Framhald af 1. síðu. KVÖLD SÖFNUÐUST KR. 2147,58. „Hvar er borgað fyrir Bláu bókina?“ I gær kom kona í skrifstofu kosningasjóðsins og borgaði 25.00 fyrir Bláu bókina íhalds ins. Hún sagðist eiga heima í Camp Knox. Hún hefði fengið Bláu bókina og vildi borga hana! Borgið Bláu bókina í dag í kosningasjóð C-listans. Tekið er við framlögum á Þórsgötu 1 og í öllum hverfaskrifstofum C- listans. ALLIR EITT FYRIR C-LIST ANN. SKORUM MARK I SÖFN UNINNI f DAG! Þjéðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöld- um hverfum: Vogaita, ÞincTholt ÞTÓÐVILJINN Skólavörustíg 19, sími 7500 Borgarstjóransm þakkað sendihréf Framhald af 5. síðu. MILLI GUNNARS THOR- ODDSEN OG MAGNCSAR V. A. M. K. 2—3 MANUÐI EINU SINNI TIL TVISVAR I VIKU: MAGNUS VfSA- AÐI TIL GUNNARS, GUNN AR TIL MAGNÚSAR, — Að þessum tíma loknum gafst ég svo upp á þessu. Mig langar nu 'til áð sþyrja ykkur, kjósendur góðir, hvort þið, í mínum sporum, mynduð kjósa Gunnar Thoroddsen. — Eg geri það'aldcéi, en skora á ykkur að kjósa heldur þá menn sem vilja eitthvað fyrir ykkur gera, en íofa þessum $jálfstæð- ismönnum að eiga frí, a. m. k. næsfE fjögur ár. Nú kjósa allir C-lista- aun, lisia Sósíalista- flokksins. Bílstjóri. $084 a kjor- Ihaldið vill ekki nýsköpunastogara Framhald af 8. síðu. eins mörgmn og bæjarstjórnin teldi Reykjavík þurfa. Iká var það bæjarstjórnarí- haldið í Reykjavík sem hafnaði þessu boði og taldi bæjarbúa enga viðbótartogara þurfa! Vísir hefur því við engan að sakast nema sinn flokk um þetta glapræði eins og öll önn ur í stjórn bæjarins. f kosningunum í dag á að kjósa í 13 kaupstöðum og 34 kauptúnum, eða samtals 47 sveitarfélögum. Alls eru á ::jörskrá við þessar kosningar: A. I kaupstöðum 52.319. B. í kauptúnum 9.065 eða samtals 61.384 kjósendur. Tala frambjóðenda er: A. í kaupstöðum 850. B. f kauptún- um 760, eða samtals 1610 fram. bjóýendur. Tala bæjarfulltrua og hrepps r.efndarmanna, sem kjósa skal er: A. í kaupstöðum 117, B. í kauptúnum 158, eða samtals 275. 5 kauptún hafa fengið leyfi félagsmálaráðuneytisins til að íresta kœningu þar til í júní- mánuðj næstkomandi: Hellis- sandur, Flatey á Breiðafirði, Þórshöfn, Egilsstaðakauptún. og Stöðvarfjörður. í tveim þessara kauptúna, IMIissandi og Stöðvarfirði, kom enginn listi fram og var kosningu frestað af þeirri á- stæðu. í fjórum kauptúnum: Patreksfirði, Hofsó-i, Hrísey og Djúpavogi, er aðeins einn. listi í kjöri og veroa frambjóð- endur þar sjálfkjörnir. Á Pat- reksfirði bera Sjálfstæðismenn einir fram lista en í hinum stöðunum eru samkomulagsiist ar. I kaupstöðunum, sem eru 13 að tölu, eru hrein flokksframb. af hálfu stjórnmálaflokkanna fjögurra í: Reykjavík, Akra nesi, Sauðárkrók, Siglufirði, Ó1 afsfirði, Akureyri, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum og Keflavík. Þrír framboðslistar: frá Al- þýðuflokknum, Sósíalistaflokkn um og Sjálfstæðisflokknum eru á ísafirði og Hafnarfirði, en á. Húsavík, þar sem einnig eru þrír listar, eru Framsóknar- og Sjálfstæðismenn saman urn einn lista, en Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur með sinn listann hvor. 1 Neskaupstað eru tveir listar, og eru þar Alþýðu flokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur saman um einn lista, en Sósíaiistaflokkur einn sér með lista. Kosningar fara fram í sam- tals 25 kauptúnum. Nszistadxeggiainax Framhald af 6. síðu. og lífláts vegna þess tækifær- is. 'Heiðarlegir menn í Sjálf- stæðisflokknum horfa með vax- andi ugg og andúð á markvísa viðleitni Bjama Ben. að pota nazistasprautum í áhrifaaðstöði ur og efla þá innan flokksins. Og reykvískir kjósendur, einnig allmargir í hópi Sjálfstæðis- maxma, munu þakka fyrir að kjósa D-listann í þetta skipti, eftir að Bjami Ben. hefur gert eitt aðalnúmer kosningabarátt- unnar Iaumunazistann Birgi Kjaran.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.