Þjóðviljinn - 29.01.1950, Síða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1950, Síða 8
Landsbankinn iánar 300.000 krónur ffl frímúrarahallar AnSmannakííkur Ihalds og aðgang að lánsfé í lu og þverneitað er um I Kaupsýslutíðindum sem nýlega. eru komin út er athýglisverð frétt. Þar er skýrt frá því að Frímúrararegian hafi í loli nóv. s. I. gefið út veð’skuldabréf að upp- hæð 300.000 kr. til Landshanka Ísíauds vegna kaupa á húseign við Borgarfún 4 og stækkimar á henni. Þetta merkir að Landshankinn hefur lánað Frímúrarareglunni samsvarandi upp- hæð, 300.000 kr, til að koma sér upp lúx- ushúsnæði fyrir auðklíkustarfsemi sína. Þetta gerist á sama tíma og alþýðu- •mÖBnum er þverneitað um lán til íbúðar- 'bygginga og þeir neyddir til að skipta við okrara og Framsóknarbankastjórinn Jpn Framsóknar hafa greiðan — á sama tíma til íbáðarMsabygginga Árnason grobbar af því að hafa ekkert fé lánað til íhúðarhúsa almennings í tvö ár. Þetta gerist á sama tíma og Landsbank- irm gefur út fyrirmæli urn minni verklegar framkvæmdir ríkisins og stórfellda tak- mörkun á atvinnufrámkvæmdum bæjarfé- laganna. Það er ekki sama hverjir í híut eiga. I stjórn Frímúrarareglunnar eru ViIhjáJmur Þór og Eggert Kristjánsson og þeir eiga greiðan aðgang að fé þjóðarinnar, þótt þúsundir manna, kvenna og barna búi í heiísuspillandi húsnæði og sé neitað um alla úrlausn. SIÐUSTU DÆMIN ÍHALDiÐ hefur krafizt þess að all- ar verklegar framkvæmd- ir ríkisins verði skornar niður um fjórðung. MHALÐIÐ og bankastjórar FRAM- SÓKNARFLOKKSINS bafa ákveðið að stöðva Sogsvirkjunina fyrst um sinn. ÍHALHIÐ hefur krafizt þess að Tryggingastofnun ríkisins greiddi ríkinu allan tekju afgang sinn og yrði þann ig stofnun til að sjúga fé í ríkissjóðshítina út úr almenningi, atvinnurek- endum og bæjarfélögum, en það eru gjöld þessara aðila sem mynda reksturs afgang trygginganna. Þessi ráðstöfun yrði til þess að stöðva verklegar framkvæmdir bæjarfélag- anna, sem byggðar eru á lánum frá trygginga- stofnuninni og myndi m. a. koma í veg fyrir að tryggingarnar geti veitt Reykjavíkurbæ það 12 millj. kr. lán sem þær hafa lofað vegna HEILSU VERNDARSTÖÐVAR og BÆJARSJLKRA- HLJSS. ðjoliosiormginn vill ehhi vera í verkfalli! Pétur Sigurðsson, sjóliðsfor inginn í 8. sæíi íhaldsins, var til skamms tíma meðlimur í stýrimannafélaginu, en sagði sig úr því nýverið. Ástæða úrsagnarinnar var vinnudeila félagsins við at- vinnurekendur, sjóliðsforing- inn gat ekki tekið þátt í svo óamerísku athæfi!! Og þennan mann dirfist íhaldið að bjóða fram sem „fulltrúa sjómannastéttarinn- ar“. VERKIN TALA Framsófrnaríls kku rinn hefur átt: bæjarstjórnarfull- trúa síftasta kjörtímabil. Alit þetta kjörtímabil hefur hann flutt eina tiilögu um húsnæðismál og eina um at- vinnumái. Tiliaga hans um húsnæðismál var fhitt 5. febrúar 1948 og var um að lækka írarrJag III ífeúðar- húsabyggmera nm kr. 1-500.000,00. Tillaga hans í atvinnumál- um var flutt á sama fundi, 5. febrúar 1948, cg fjallaði um að íhaídið vildi áki nýsköpimar- togara Vísir gerir nýsköpunartogar- ana að umtalsefni í gær, talar um það með eftirsjá að Reykja vík hafi ekki fengið fleiri en 15 og kennir Einari Olgeirssyni um! Gleymt er nú tal blaðsins um „Iandráð“ og ,,Iaunráð“ og „svikráð“!! Sannleikurinn í þessu málif er sá að Einar Olgeirsson Iagði til í Nýbyggingarráði að Reyk- víkiugar fengju 20 togara, en sú tillaga var felld með at- kvæðum fulltrúa íhaldsins, AI- þýðuflokksins og Framsóknar. En síðan bauð Nýbyggingarráð allt Reykjavíkurbæ gjaldeyris- leyfi fyrir viðbótartogurum við þá 15 sem ákveðnir voru — Framhald á 7. síðu. FELLUM í Framhald af 1. síðu. Til þess &ú þnælalögii! haídi æflai auðmarmð- sféttin aé koMð á sfóríeildu aivinnuíeysi með nið- urskurði verklegra framkvæmáa. Haidi íhalásð völdum yfir Eeykjavík á bæjarsijomlis að vera verk færi auðmannastéitarinnar til þess að halda að sér höndum svo fiægt verði að kúga Iðunastéttirnar í skj'óli atvinnuleysisins. í dag er því allt í hættu, atvinnan og allar þær réttarbætur sem alþýðan hefur áunnið sér á undanförnum árum. í DÁG VE-RÐA ÞVÍ ALLIR ÍHALDSANDSTÆÐINGAR AÐ TAKA HÖNDUM SAM- AN UM AÐ FELLA ÍHALDIÐ. 0G ÞAÐ VERÐUR EKKI GERT MEÐ ÖÐRU EN KJÓSA SÓSÍALISTAFLOKK- 'INN. ÖLL DREIFING ATKVÆÐA A FRAMSÓKNAR- FLOKKINN OG ALÞÝÐUFLOKKINN ER ÍHALDINU EINU TIL GÓÐS. í dag er h&rizi um lífsafkcm hverrar einustu alþýðufjöIskyMu í hænum. í dag er barizt um að hrinda fyrirhuguðum árásum auðmannasSéttarinn- ar á íslenzka alþýðu. EINA RÁÐIÐ TIL ÞESS ER AD FELLá fHILMÐ MEÐ ÞVI A® KJÖSA S6SIAL- ISTAFL0KKIMN OG TRYGGJA H0NUM 5 FULL- TBÚA í BÆIAISTJÓRN! £ DAG ER TÆKIFÆRIÐ. Á MORGUN EE ÞAÐ OF SEINTI Þess vegna, KIÓSA ALLIR ÍHALBSANDSTÆÐINGAR SÓSIALISTAFLOKK INN í DAG. Hrmgkonur selja í dag merki til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Reykvík- ingar munu i dag sem endra- nær meta að verðleikum áhuga þeirra fyrir þessu nauðsynja- máli. XC lækka gatnagerðar 1.500.000,00 11 kr. Þeir sem kjósa slíka stefnu, kjósa Framsóknarflokldnn. SÝNISHORN AF K-JÖRSEÐLI VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR 1950 L I.isti Alþyótiflokksins ! B. 1 Listi Framsóknarfl. xc. Listi Sósíalistaflokksins D. Listi Sjálfslatðisfl. Jón A. l’ctursson 1 Þórðttr Björnsson Sigfús Sigurhjartarson Cunnar Thoroddsen Magnús Ástraarsson Sigríður Eiríksdóttir Kntrín Thoroddsen Auður Auðuhs o. s. frv. o. s.-frv. o. s. frv. o. s. frv. Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar krossað hefur Verið við C-listann, lista Samein- ingarflolLks alþýðu — Sósíalistaflokksins. . átökin milli sósialista og Íjíw ■ Hvaða íhaldsandstæðingur treystir Jóni Axel Péturs- syni, mannÍBum sem samdi við íhaldið um stuðning á næsta kjörtímabili fyrir eina forstjórastöðu? Hvaða íhaldsandstæðingur treystir Þórði Björnssyni, rannsóknardómara Bjart.a Benediktssomar i ofsóknunum gegn þjóðvamarmönntim? ÞiS sem búiB i heilsu- spillcmdi husnœSi — — munið að ASþýðuflokkurinn réð úrslitura um að lögin um útrýmingu heilsraspillandi húscæðis voru felld úr gildi. Ef lögin hefuð verið framkvæmd samkvæmt fyrirmælum þeirra hefði útrýmtogu alls heiisuspillandi húsnæðis verið lokið á næsta sumri. \ fbúar bragga, saggakjallara, háalofta' og skúra munu minnast þess I da.g að þeir eiga vistarverur sínar að þakka samfylking Alþýöufl. og afturhalds Framsóknar og íhald's- i elnu ðtkVæðl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.