Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 8
8)f — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 11. janúar 1955 % ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI FRÍMANN HELGASON 170 iandsleikir í knattspymu á s. I. ári - Ungverjarnir langbeztir Á sl. ári háði 61 land milli- A-Þýzkaland 3 0 0 3 1-5 Cuba 2 0 0 2 0-8 ríkjakeppni í knattspymu. I Indland | 1 0 0 1 0-4 Chile 4 0 0 4 1-10 leikjum þessum eru það 15 Afganistan 1 0 0 1 2-8 Tékkóslóvakía 3 0 0 3 1-11 lönd sem ekki hafa fengið stig. Kína 2 0 0 2 0-6 Saar 4 0 0 5 4-19 Ungverjar eru langbeztir bséði Wales 5 0 0 5 4-11 Luxemburg 5 0 0 5 5-15 hvað snertir unna leiki og sett og fengin mörk, þ.e. af 15 leikj- um hafa þeir unnið 13, tapað einum og gert eitt jafntefli. Þjóðverjar hafa leikið 12 en tapað 4. „Dagens Nyheter“ hefur gert skrá yfir þessi lönd og reiknað röð þeirra eftir á- kveðnum útreikningi. Engan vegin er þó hægt að raða löndunum með það fyrir aug- um að ná réttmætum saman- burði á styrkleika og kemur þar margt til. Eigi að síður er gaman að skrá þessari, hún sýnir líka hve knattspyrnan er útbreidd og livc mörg tækifæri hún gefur ti! vinsamlegs samstarfs þjóða í miíli. ísland er þar 36. í röð- inni með tvö stig. Listinn lítur annars svona út: Ungverjal. Þýzkaland Jugóslavía Svíþjóo íBrasilía Austurríki Belgía England Uruguay ítalía Mexikó Sviss Noregur Skotland ÍParaguay Frakkland Kórea Sovétríkin Hong Kong Burma Sán Salvodor Tyrkland Indónesia íriand Bandaríkin Spánn Búlgaría Grikkland Póijand Finnland Pakistan Ástralía Formósa Suður-Afríka Argentína Island Panama Irland (N) Rúmenía Danmörk Holland Singapora Columbia Portugal Japan Egyptaland Alsír Vietnam Nýja Sjáland Haiti Israel L. U. J T Mörk 15 13 1 1 62-17 12 7 1 4 26-16 11 7 2 2 20-10 9 7 1 1 36-15 9 7 1 1 22-7 11 6 1 4 28-21 9 4 4 1 22-16 9 5 1 3 21-21 8 4 1 3 27-17 9 4 0 2 16-9 7 4 0 3 19-13 9 3 2 4 21-24 10 3 2 5 9-16 8 3 1 4 9-18 5 3 0 2 12-7 6 2 2 2 12-12 7 2 2 3 20-29 3 2 1 0 14-3 3 2 1 0 11-7 3 2 1 0 8-6 3 2 1 0 7-5 7 2 1 4 15-22 3 2 0 1 13-8 2 2 0 0 3-1 4 2 0 2 8-9 3 1 1 1 6-4 2 1 1 0 5-3 3 1 1 1 3-2 2 1 1 0 3-2 5 1 1 3 7-21 2 1 0 1 7-4 1 1 0 0 4-2 1 1 0 0 3-2 1 1 0 0 2-1 2 1 0 1 3-3 2 1 0 1 3-3 2 1 0 1 5-6 2 1 0 1 2-3 2 1 0 1 2-5 5 0 2 3 6-11 5 1 0 4 6-17 2 0 1 1 3-7 3 0 1 2 3-8 3 0 1 2 1-6 3 0 1 2 6-12 4 0 1 3 2-12 1 0 0 1 1-2 2 0 0 2 4-6 1 0 0 1 2-4 2 0 0 2 2-6 3 0 0 3 1-5 Mal WhitfieM lékk Sullivan- bikarinn — og sæsiska konei Sem kunnugt er var Mal Whitfield hér á ferð s.l. sumar, Jceppti hér og flutti fyrirlestra um ípróttir. Var hann hér á vegum F.R.Í. fyrir milligöngu bandaríska sendiráðsins. — Myndin er frá keppni hans í 400 m hlaupi hér á í- próttavellinum; Hörður Haraldsson er annar. Um jólin veittist Mal Whit- field sá heiður að fá svo- nefndan James E. Sullivan- bikar, sem árlega er veittur bezta bandaríska íþróttamann- inum (áhugamanni). Er With- field fyrsti þeldökki Banda- ríkjamaðurinn sem fengið hef- ur þessa heiðursviðurkenningu. Hann var efstur á 252 listum af þeim 657 atkvæðalistum, sem sendir voru og fékk 1689 stig sem sá íþróttamaður í Bandaríkjunum er gert hefur mest fyrir góðan íþróttaanda með góðri framkomu og for- dæmi. Bikar þessi sem er sá 25. í röðinni verður afhentur Withfield við hátíðlegt tækifæri 20. febrúar n. k. af forseta frjálsíþróttasambandsins, Lou- is Wilkes. — En Mal With- field fékk meira en þetta á árinu. Hann fékk sænska unn- ustu, Birgit Johansson frá Gautaborg, rauðhærða, blá- eyga og fagra sýnum. Hún hefur upplýst að þau ætli að gifta sig þegar Withfield kem- ur aftur úr kynningarför þeirri sem hann er í um ýms lönd en það verður í febrúar n. k. Ungfrú Johansson sem er 26 ára segir að kunningsskapur þeirra hafi ‘ byrjað 1949 og þau hafi í rauninni verið í festum síðan. Vestur um haf fór hún 1953 og hefur unnið þar síðan sem bankaritari. Við höfum þó ekki opinberað trú- lofun okkar ennþá segir ung- fni Birgit að lokum. Koma sænskir fimleika- menn til íslands í sumar? í sænsku blaði sem íþrótta- síðunni hefur borizt nýlega er frásögn eða fréttaklausa frá Færeyjum. Segir þar að mesti íþróttaviðburður þessa árs í Færeyjum verði heimsókn sænskra fimleikamanna í sumar. Iþróttasamband Fær- eyja hefur verið í sambandi við Örebro fimleikafélagið sem undirbýr ferð til Færeyja og Islands með 12 manna flokk. Upprunalega var ætlunin að Örebro-flokkurínn kæmi í vet- ur en hin slæmu lendingar- skilyrði flugvéla urðu þess valdandi að förinni var seinkað til sumarsins. Á flokkurinn að sýna nokkrum sinnum í Fær- eyjum og íslandi, fjórum eða fimm sinnum alls. Á Islandi er það Benedikt Jakobsson sem Örfáar líimr til séra Csnm- ars Benediktssonar Ég sá í Þjóðviljanum (23. nóv. s.l.), að þú laukst lofsorði á erindi mitt í útvarpinu: Frá Lofti ríka, — sem ég hafði þá nýlega flutt. í fyrra vetur eða fyrra haust flutti ég erindi um allra sálna messu. Þetta erindi fordæmdir þú á allan hátt. Ég er þess fullvís, að það erindi var ekki síður samið en erindið S ú s t u n d Framhald af 7. síðu. ferð. Félagið Menningartengsl Islands og Sovétríkjanna starfar með miklum blóma. Forustumaður þess er fræg*- asti rithöfundur Islands, Hall- dór Laxness, sem ekki er kommúnisti en mjög andvíg- ur Bandaríkjamönnum. Félag- ið gekkst nýlega fyrir „kynn- ingarmánuði" til þess að kynna Islendingum sovézka menningu. Hópur ágætra sov- ézkra listamanna og mennta- manna ferðaðist um þessa strjálbýlu eyju. I ríkisstjórninni hefur kommúnistum tekizt að koma sér fyrir í flestum ráðuneyt- um og eru í hrönnum í þeim sumum. Það er litið á skóla- kerfið og útvarpið sem styrk- ar stoðir kommúnistá — en enginn dregur í efa rétt kommúnista til að skipa hin- ar mikilvægustu stöður.“ I greinarlok segir höfundur frá síðustu kosningum þar sem sósíalistar hafi tapað smávegis fyJgi en þó hafi andstaðan gegn hernáminu aukizt vegna fylgis Þjóðvarn- arflokksins. Einnig talar hann um kosningarnar til Alþýðu- sambandsþings og telur hættu á því að sósíalistar nái að- stöðu í forustu samtakanna. Og enn segir hann: „Alls er talið að andstæð- ingar Bandaríkjanna telji um 40 ’.af hundraði kjósendanna. Sjálfur forsætisráðherrann játar að „fleiri og fleiri stjórn málamenn séu að nálgast sjón- armið lcommúnista vegna þess að þeir eru hræddir um að tapa fylgi“. ......Einn fróðasti erlendur sérfræðingur sem hér dvelst var að því spurður hvort hann sæi fram á það að kommúnistar fengju meiri- hluta þjóðarinnar til þess að styðja kröfu sína um brott- flutning bandaríska hersins. — „Ekki á þessu ári,“ svar- aði hann. „Ef til vill ekki á næsta ári. En með tíman- um er það síður en svo ó- mögulegt.“ annast alla fyrirgreiðslu. Með- al íþróttamanna í Færeyjum er mikil tilhlökkun að fá þessa Svía í heimsókn, ekki sízt þar sem það er mjög sjaldgæft að fimleikamenn frá Norðuriönd- unum komi til Færeyja og sýni fimleika. 1 klausunni seg- ir ennfremur að Færeyjar fái heimsókn frá Bretlandseyjum í sumar, knattsyrnulið frá Skotlandi og unglingalið frá Shetlandseyjum. I sumar eiga Færeyingar að leika landsleik við Shetlandseyjar. í Lerwick en slíkir leikir fara alltaf fram á tveggja ára fresti. — um Loft og engu ófróðlegra á sinn hátt. Sem dæmi þess, hversu dómur þinn um erindi mitt var hlutdrægur, skal þess getið, að nokkru síðar flutti Björn Bald- vinsson (kallar sig Th. Björns- son) erindi, sem þú hældir upp í hástert, og skal það sízt last- að, en í erindi Bjarnar var svo löng þögn, að útvarpið sá sig neytt til að afsaka hana fyrir hönd flytjanda. í mínu erindi var einnig nokkur þögn, en meira en helmingi styttri. Um þessa þögn mína fórstu hinum háðulegustu orðum, en nefndir ekki hina löngu þögn Bjarnar á nafn. Sést á þessu litla ó- merkilega, en áþreifanlega at- riði, hversu heiðarlegur dómari þú ert. Þú hefur ýmis skilyrði til að vera góður dómari í þessum málum, en alls konar annarleg sjónarmið virðást trufla þig á stundum. Ég býst raunar varla við, að persónuleg óvild í minn. garð hafi ráðið ummælum þín- um, því að þau litlu kynni okk- ár í milli, þegar þú varst virðu- legur pastor í Eyjafirði, en ég farkennari þar, voru öll með bezta hætti. Ef til vill hefur þér fundist ég vera að seilast yfir á þitt kirkjulega svið. En hvað sem er um það, væri mér hin mesta þökk í því, að þú sæir þér fært að reka eitthvað hornin í þau erindi, sem ég kann að eiga eftir að halda. Það yrði miklu jákvæðara fyr- ir mig en lof þitt. Með beztu kveðjum og þökk fyrir birtinguna. Jóliann Sveinsson ★ Ofanritaðar línur hef ég með- tekið og kvitta hér með fyrir. Mér fellur það mjög illa, að ég skuli hafa móðgað kunningja minn Jóhann frá Flögu með því að fara maklegum hrósyrðum um frammistöðu hans í út- varpinu. Því miður get ég ekki lofað því að verða við ósk hans um að fara niðrandi orð- um um frammistöðu hans í framtíðinni, því „Vei þeim dóm- ara, er veit og sér, víst hvað um málið réttast er, vinnur það þó fyrir vinskáþ manns að víkja af götu sannleikans.“ Flytji hann skemmtilega vel samið erindi, þá hlýt ég að hrósa því, en tafsi hann lélegt erindi, þá lætur maður þess getið, og þarf ekki um að biðja. Framfarir Jóhanns eru mér mikið gleðiefni, því að kynni mín við hann hafa verið .mér til ánægju einnar saman, og ekki mundi það varpa skugga á gleði mína, þótt ég kæmist að raun um, að framfarir hans standi í sambandi við skelegg- ar aðfinnslur einhvers vinsam- legs gagnrýnanda. En eins og hollt er að fá áminningu, ef illa er gert, þá, er hitt á sama hátt heilsusamlegt að hljóta við- urkenningu fyrir það, sem vel er af hendi leyst. Gunnar Benediktsson. Otbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.