Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.01.1955, Blaðsíða 11
ð verður (É laugardag ATHUGIÐ Happdrættið er nú uppselt, og hafa umboðsmenn þá eina miða til sölu, sem seldir voru í fyrra og ekki hefur verið vitjað en.l. Happdræfti fíáskóla íslands Dregi Úr þessu er umboðs- mönnum heimilt að selja alla miða; ættu því þeir, sem vilja halda númerum sínum, að vitja þeirra strax. ÚTSALA KÁPUR og SVAGGERAR fyrir hálfvirði, einnig nokkrir AMERÍSKIR KJÓLAR, verð frá 295 krónum. Sigurðnr Guðmundsson, Laugaveg 11, 2. hœð, sími 5982. Nokkra vana beltingamenn vantar strax á línubát frá Hafnarfirði Upplvsingar í síma 9165 j Tilkynning I j tiS myndlistarmanna 1 : I Islenzkum myndlistarmönnum er hér með bent á að ■ verkum, sem fara eiga á listsýninguna „Arte Nordica ■ ■ [ Contemporanea" sem opnuð verður í Róm 2. apríl næst- : 1 komandi, verður veitt móttaka í -Listamannaskálanum 5 við Kirkjustræti, mánudaginn 17. þ.m. kl. 14—22. ■ ■ ■ i. ’ í ó n > ■ ■ ■ I sýningarnefnd eru: 5 Ásmundur Sveinsson, Gunnlaugur Scheving, : Svavar Guðnason, : ■ ■ Þorvaldur Skúlason. Heimilt er að senda 5—10 verk í hverri grein: olíu- ■ j liti, vatnsliti, svartlist, collage. Af höggmyndum: 7 ■ myndir, litlar. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Félag íslenzkra myndlistarmanna Útsala — Bútasala á vefnaöarvöru. Allt upp í 40% afsláttur Grettisgötu 64. ■ ■ Þjóðviljann vantar ungling j til að bera blaöið til kaupenda á ■ j Grimsfaðaholti ÞJðÐVILJINN, sími7500 j 5 ÍJ tvarpið Framhald af 4. síðu. tíma jólasöguna hans Jónasar Árnasonar, sem Hróðmar Sig- urðsson las mjög svo áheyri- lega. Af leikritinu Erfinginn misstum við Hvergerðingar í stórum stil af félagslegum á- stæðum, en huggum okkur við, að það hljóti að verða endur- tekið eitthvert næsta laugar- dagssíðdegi. Eg minnist miklu sjaldnar með þakklæti hljómlistarflutn- ings útvarpsins en sakir standa til. Þar er um að kenna feimni minni, sem sprottin er af van- máttarkennd til dóma á því sviði. Laugardagskvöldið var unaðslegt með svítum úr Pétri Gaut eftir Grieg og óperulög- um eftir Weber, síðan hollenzk- ur karlakór með svertingja- sálma og svo suðræn lög frá hljómsveit Þorvalds Stein- grímssonar, og söngur Fóst- bræðranna var ákjósanlegt at- riði á þrettándanum. Mætti ég að lokum mælast til þess við Fréttastofuna að leggja ftiður þann ósóma að skilgreina þann hluta Indó- _Kína, sem er á valdi kapítal- ista, sem „hinn frjálsa hluta Indó-Kína“, og þá vitanlega gefið í skyn, að sá hlutinn, sem alþýðan ræður, sé ekki frjáls. Þess háttar skilgreining er bandarísk skrílmennska, sem engin ástæða er til að íslenzk fréttastofnun api eftir. G. Ben. Gyðingur rekinn Framhald af 5. síðu. Einn af mörgum þúsundum Að þvi Bandaríkjastjórn til- kynnir hafa 8000 embættismenn verið reknir frá störfum af ör- yggisástæðum síðan Eisenhower skipaði svo fyrir rétt eftir valda- töku sína, að hinar leynilegu uppiýsingar, sem leynilögregla ríkisstjórnarinnar hefur aflað um alla sem vinna í þjónustu henn- ar, skyldu endurskoðaðar og þeir reknir frá störfum sem eitthvað „niðrandi“ væri vitað um. Flest þetta fólk hefur enga aðstöðu til að bera hönd fyrir höfuð sér, það er ekki nema þegar kunnir menn í háum stöðum eins og Ladejinski verða fyrir barðinu á „öryggisstjórunum“ sem blöðin láta mál þeirra til sín taka. Þriðjudagur 11. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (II HÁPU- ÚTgÁLAN Nýjar kápur teknar iram í dag á verðinu 595.00, 795.00 og 995.00 Mikið úrval HARKAÐURINN, Laugaveg 100 Nauðungaruppbcð sem auglýst var í 78., 80., og 82. tbl Lögbirtingablað- blaðsins 1954 á Barðavog 36, hér í bænum, eign Svein- bjarnar Finnssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands h.f., o.fl, á eigninni sjálfri laugardaginn 15. janúar 1955, kl. 2y2 síðdegis. ■ Borgariógetinn í Reykjavík ■ , J. )■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. Flugvirkjafélag íslands 0 FRAMHALDSAÐALFUNDUR félagsins verður hald- inn mánudaginn '17. jan. 1955 kl. 20.00 stundvíslega að Kaffi-Naust, uppi. Fundaref ni: 1. Lagðir frain reikningar 2. Störf samninganefndar. 3. Önnur mál. Stjórnin Jarðarför móður okkar, Þórmmar Gnðbjargar Guðmnndsðóttur, sem lézt 6. þ.m. að heimili sínu Framnesvegi 8 A, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. janúar kl. 11 árdegis. Afþökkum vinsamlega kransa og blóm. Þeir, sem vildu minnast liinnar látnu, láti líknar- stofnanir njóta þess. Ásta Björnsdóttir Jóhann Björnsson Axel Björnsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.