Þjóðviljinn - 10.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.05.1957, Blaðsíða 2
KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart: Hafnarfjörðar ABCDEFGH 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. maí 1957 Hvfttr: Bey&jávfk 32.--- Ha8—b8 Þegar Pálsen komst loksins frá París, á ieið suður á bóírinn með lest, haföi iiann nóg aft hugsa um: Rikka baírti veríð numin á brott af vopnasmygt- uraxn, óeirðarseggirnir voru aJI- ir vopnaðir samskonar byssum — var ekki eitthvert saniband parna á milli? En hvemig var ástatt mert Rikku? Ilaima bafði séð hvernig þorpararnir böfðu neytt liana inu í bílinn og ek ið síðan á brott með roiklum In-aða. Annar borparinn settist hjá henni í aftursætið og hún sá að bann beindi byssu að henni. Með ógnaríegum hraða óku þau götu eftii' götu. Kikka var dauðskeikuð, en brátt híegði bílstjórinn á í’erðinni — Kikka sá að þau voru stödd í hafnavhverfi. Ilvað skyidi nú vera framuiidan? ■ .-• ' ••» r01 - Í 4' í dag er fiistudagurinn 10. maí. 130. dagur ársins. — Gordianus. — Eldskila- dagi. Bretar hernema fs- land 1940. Tungl í luisuðri kl. 21.50. Árdegisháflæði kl. 3.13. Síðdegisháflæði kl. 15.52. í DAG OG Á MORGUN Föstudagur 10. maí. Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Létt lög ' (plötur). 20.30 Erindi: Hjá lapp- ‘neskri völvu (Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal). 20.50 Dag- skrá slysavarnadeildarinnar „Iingólfs" í Reykjavík: a) Séra Óskar J. Þorláksson flytur á- varpsorð.. b) Gísii Sveinsson fyi'rum sendiherra flytur erindi: Um skipsströnd í Skaftafells- sýslu. Ennfremur tónleikar. 22.10 Garðyrkjuþáttur (Frú Ólöf Ein- arsdóttir). 22.25 Létt lög (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 11. maí. Fastir liðir eins og ven.ia er til. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 ' Tómstundaþáttur þarna og imgl- inga. 19.30 Einsöngur: John Mc Gormack syngur (plötur)i 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Walter Gieseking leikur tvö píanóverk eftir Mozart (plötur): a) Sónata í .C-dúr (K545). b) Tólf tilbrigði ; í Es-dúr (K354). 20.50 Leikrit: ■ „Magister Giilie“ eftir James Bridie. í þýðingu -Hjartar Hall- dórssonar. — Leikstjóri: Þor- stéínn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. þ. á. m. leikur hljóm- sveit Björns R. Einarssonar (end- urtekið frá öðrum páskadegi). 1.00' Dagskrárlok. Bæjar bókasa f ni ð Lesstofan er opin kl. 10—12 og í—10 virka daga, nema laugar- daga írá 10—12 og 1—4. Útlón er á virkum dögum frá kl. 2—10 nema laugardaga frá 1...4.. Lok- að á sunnudögum ýfir- surnar- mánuðina. ■ Útibúið Hófsvallagötu 16. Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, frá kl. 6—7. Úíibúið Efstasundi 26 Opíð mánudaga, miðvikudaga og fösiudaga, kl. 5.30—7.30. útibúið Hólmgarði 34. Opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Munið máeríUveikibólusetninguna Heilsuverndarstöðinni. — Kalli ej' mjög hrlfin af gjöfinnj frá yður. En setjist þér nú og fáið yður tebolla, ktera frú . . . Eimskip Brúarfoss fór frá Rostokk i gær til Kaupmannahafnar. Dettifoss kom til Gautaborgar 8. þm, fer þaðan til Leningrad. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavíkur 2. þm frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 8. þm til Þórshafnar í Færeyjum, Ilam- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 8. þm til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykja- foss fer frá Akranesi i dag til Reykjavíkur. Tröliafoss fór frá New York 29. fm, vætanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Tungufoss fór frá Keilavík 8. þm til Antverpen, Hull og Reykjavíkur, Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Kópaskeri. Arn- arfell er i Kot.ka. Jökuifell fór 7. þ. m. frá Rostokk áleiðis til Aust- fiarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell er í olíuflutningur í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavikur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga áleið- is til íslands. * Kikisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja 'fer frá Reyk.iavík í kvöld vestur um land til ísafjarðar. I-Ierðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær U1 Breiða- -fjarðar og Fiateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Félagsmeim 2. deildar Krou (Grettisgötudeild). Munið aðalfund deildarinnar í kvöld kl. 8.30 á skrifstofu féla'gs- ins. Næturvarzla er í Laugavegsapótekl. Sími 1018 Lögreglan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. 5. Milliiandafiug: pgp|| Edda er væntanleg rnorgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 10 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og I-Iamborgar. Saga er væntanleg annað kvöld kl. 19 frá Stafangri og Osló, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 á morgun. Millilandaflugvélin Sólfaxí fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklaustufs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga t.il Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja • (2 ferðir), Þórshafnar og Skógasands. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30—3.30. Árshátíð. Félag húsasmíðanema og iðn- nemafélag stúlkna, halda árs- hátíð i Silfurtunglinu föstudag- inn 10. maí kl. 8.30. Stjórnin Hjónaefni. S.l. sunnudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Hrafnhildur Oddsdóttir frá Siglufirði og Ragnar Ágústsson, frá Svalbarði, Vatnsnesi, V.-Hún. Merk.jasöiudagur Slysavania- félagsins Ingólfs er á morgun, lokadagiiin. For- eldrar eru beðnir um að leyfa börnum sínum að konia og selja merki Slysavarnafélagsins. Slysavariiadeildin Ingólfur Skaftfeliingafélagið í Reykjavík heldur síðasta skemmtifund sinn á þessu vori í Skátaheimilinu annað kvöld kl. 8.30. Fundurinn verður með líku sniðí og í vetur. Ævi Lenins Kvennadeild MÍR gengst fyrir sýningu á stónnerkri mynd um ævi og starf Lenins, í kvöld kl. 9 í MÍR-salnum. Myndin er ekki leikin heldur einskonar doku- mentarmynd, þar sem brugðið er upp myndum úr fjölskyldulífi hans, byltingunni, sýndir sam- starfsmenn hans og þeir staðir, setn hann dvaldi á þegar hann var á flóttanum. Þetta er alveg ný upptaka sem hefur ekki verið sýnd hér áður og er mynd- in hin merkasta. Félagar MÍR eru velkomnir. Tvær helgarferðir. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar 1 efnir til tveggja helgarferða. Kl. 2 á laugardag verður farið aust- ur undir E.yjafjöll og verður gengið á Eyjafjallajökul. Kl. 9.30 j á sunmidagsmorguninn verður ; farið suður um Reykjanesskaga og komið til baka um kvöldið. Farið verður frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Hafnarstræti 8, sími 7641, á fyrr nefndum tím- um. Fljótur pabbl, mamma er nð konm. . DAGSKRÁ ALÞINGÍS föstudaginn 10. maí 1957 kl. 1.30 miðdegis. Efri tleild: 1. Innflutnings- og gjaldeyris- mál, fjárfestingarmál o. fL, frv.. — 2. umr. 2. Gjald áf innlendum tollvöru- tegundum, frv. — 3. tymr. 3. Söfnunarsjóður íslands, frv. — Frh. 3. umr. 4. Háskóli íslands, frv. — 2 umr. 5. Sandgræðsla og hefting sand- foks, frv. — 2. umr. (Ef leyft verður. Neðri deild: 1. Fasteignaskattur, fr\:. Frh. 3. umr. (Atkv.gr.). 2. Tollskrá o. fl. frv. — Frh. 3. umr. (Atkv.gr.) 3. Útflutningsgjald af sjávaraf- urðum, frv. — 1. umr. 4. Fiskveiðasjóður íslands, frv. — 2. umr. 5. Iðnfræðsla. frv. — 3. umr. 6. Ríkisreikningurinn 1954, frv. — 3. umr. 7. Sala Kópavogs og Digraness o. fl„ frv. — 3. umr. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN 3-5'530S.8éS7805 3O5Í26?8é7Sé03'3e?_fe|Oe?£r6OSf!^2{ 3S'60S'i^í>13í>5í>2>Þ^> Sí> ÓS SS 5 56S15S / 3800l37e452O76e7OS'iS?0l7S3273lá 31>l3Si|20?SS60l'2.8S785é2S38S3SI 3283foS7-l3567ð62326SY2l3l73m731á 32)3<i5IZ30I'3O56 3013821838632^5315 3132^03569.13213052301561 !3a5625<>? 3302.537S902337801233013201511301 H5lfol3Ofo56O3076SaoS65ó5OS5SO32l 7él3,5Loi630ir302W3023S37S-'iU363‘.!l I82.379I0382I33337530H-32-Ú3721O32. :S2326l32bii63o69387l3ai301393ráli2 éé63l63afc>901320l3S6l3H933323&œo 6523>l3O2.SáSI3873fo852ífo3:zÍ3O32030 -------- ------^.32.93aii3'30foai'3t6134 03879 ö<i9J3 0671386790 56213685! ■* 333333‘5222233'j3'5-63>36381 ‘3- Zj 6S9206'3289S?89ll02.2fo335g +J Hér höfum við ósköpin öll af tol- um. Nú er spurningin hvort þé? getið dregið línu frá stóru töl- umii 3 í vlnstra horni yfir til tölunnar 3 í hægra horni. Lín- una á að draga aðeins eftir litl- lun 3„ Lausn á síðustu þraut:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.