Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 1
Utanríkismálanefnd hefur ekki enn verið kvödd saman til fundar! Ömurlegf oð horfa upp á þófiS og maklciS og aSgerSaleysíð á Alþingi Islendinga Laugardíagur 18. apríl 1959 — 24. árgangur — 87. tölublað. Öll þjóðin ki'efst þess að Bretum veröi nú loks svar- að á einarðan og röggsamlegan hátt og hætt við hinar rlyttislegu orðsendingar Guðniundar í. Guðmundsson- ar, sem Bretar anza ekki frekar en hundi. En utanríkis- ráðherra heldur áfram að þvælast fyrir. Enn í gær var engínn fundur kvaddvr saman í utanríkismálanefnd, enda þótt ráðherrann lofaði því hátíðlega s.l. miðviku- dag að kalla nefndina saman þá samdœgurs. f staðinn heldur Guðmundur I. áfram að makka við valda menn úr forustuliði Sjálfstæðis flokksins og Framsóknar um möguleika á því að skjóta land- helgismálinu til Atlanzlfafs- bandalagsins. Fylgjast Bretar af mikilli athygli með þessum nýjustu tilraunum til þess að koma á samningum; þannig er brezki sendiherrann nú farinn irtan til þess að gefa ríkis- stjórn sinn; nákvæma skýrslu um ásfaiulið. Ætti sá maður sannarlega ekki að eiga aftur- kvæmt hingað til lands og eng- inn annar í hans stað. Kröfur Breta lielgismálið innan vébanda Atl- anzhafsbanda^agsins. Þá kröfu báru Bretar fram á ráðherra- fundi bandalagsins í Kaup- rnannahöfn fyrir ári og á henni hafa þeir klifað síðan. jafnt brezk blöð sem brezkir ráða- menn. Allar hernaðaraðgerðir Breta, ofbeldi þeirra og morð- hótanir, eru framkvæmdar ein- mitt í því skyni að koma mál- inu fyrir Atlanzhafsbandalags- ið, til samningamakks þar. Það er þýlyndi af smæstu tegund að nokkrir íslenzkir menn skuli láta hafa sig til þess að túlka þessar kröfur Breta á íslenzk- um vettvangi. undir dcm Atlanzhafsbanda- lagsins. En þeir hafa í staðinn komizt upp á Jag með að nota leiðtoga Sjálfstæðisflokksins Það hefur reynzt alveg öruggí að í hvert skipti sem brezkur veiðiþjófur skarkar ncgu ná- Iægt landsteinum sprettur ÓI- afur Thors upp á þingi og ber fram brezku kröfuna um að landhelgismálinu verði skotið til Atlanzhafsbandalagsins. Bretar hafa leikið þennan leik reglulega undanfama inánuði, og viðbrögð Ólafs Thors hafa aldrei brugðizt. Ef landhelgis- málið væri ekki eins alvarlegt og örlagaríkt og það er, væri þessi kynlegi samleikur Breta og Ólafs Thors einstaklega lilægilegur. Smánarblettur Islenzka. þjóðin er einhuga í landhelgismálinu og staðráðin i því að ‘hvergi verði hvikað frá 12 mílna landhelginni. Þeim mun ömurlegija er að horfa upp á þófið og makkið og að' gerðaleysið á Alþingi Islend- ingá. Það er til mikillar minnk- unar að enn skuli Alþin.gi ekki hafa birt neina yfirlýsingu um þetta mikla örlagamál þjóð- arinnar og sá smánarblettur verður cjafmáanlegur ef Alþingi verður rofið án þess að yfir- lýsing um landhelgismálið hafi verið samþyklít. Ýmsir þing- menn eru að vísu orðnir per-. sónugervingar makks og ó- hreinlyndis, en þeir ættu að minnast þess að landhelgisbar- áttan er íslenzku þjóðinni heil- agt mál. Enginn sá þingmaður sem stendur gegn landhelgis yfirlýsingu, sem vill samninga- makk við Breta í stað raun- hæfra ráðstafana gegn ofbeldi þeirra, ætti að dirfast að horfa framan í kjósendur i kosning- unum í sumar. Gilchrist, sendiherra Breta, fór snögglega utan fyrir nokkr- um dögum til að gefa ríkis- stjórn sinni skýrslu um samn- ingalíkur í landlielgismálinu. — Þjóðin krefst þess að hann eígi ekki afturk\ræmt hingað til Iands o,g enginn í lians stað fyrr en Brelar hafa viðurkennt 12 m,ilna landhe'gina skilyrðis- laust og bætt þjófnað sinn og ofbeldi. Fjárlagafrum- ; varpið að koma úr nefnd Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að skjóta landhelgismálinu undir dóm ofstækisfyllstu and stæðinga okkar vekur dagvax- andi furðu almennings. Allir vita að það er einmitt krafa Breta að samið verði um land- Nota leiðtoga Sjálí- stæðisílokksins Eftir að Bretar hófu hern- aðarárás sína hafa þeir að von- um átt erfitt með að stunda með árangri áróður fyrir því að landhelgismálið verði lagt Sjónarvottur hefur skýrt blaðinu svo frá að minnstu hafi munað að bandaríska or- ustuþotan seni fórst við Garð- skaga í fyrrakvökl liafi valdið stórslysi og alger liending hafi ráðið því að flugvélin féll í sjóinn, en rakst eklti á liús í Garðiuuni. Farþegar sem voru í áætl- unarbifreið frá Steindóri, sjö- ferðinni úr Sandgerði og Garði, urðu varir v,ið þotuna rétt um klukkan sjö. Bifreið- in var þá stödd skainmt frá liÚKÍnu Sjávargötu í Garði. Þotan kom Jiá nijög lágt úr suðaustri og virtist farþegum í fyrstu sem hún stefndi beint á bifreiðina, en síðan sáu þeir hvar hún fór yfir liúsið Grund, og var svo að sjá sem hún strykist rétt við þak Jiess. Þotan skreið rétt yfir sjávar- kambinn rúmum 200 metrum norðvestan við Grund og féll þar í flæðarmálið. Björgunarsveitin í Garði brá Jiegar við og setti út bát, því ekki var annað vitað en að menn liefðu verið í J'otunni. Var róið í lieila klukkustund á staðnum Jiar sem olíubrák á sjónuin sýndi að flugvélin liefði komið niður, en lier- stjórnin á Keflavíkurflugvelli gerði sér Jiá loksins Jiað ómak að skýra björgunarsveitinni írá Jiví að þotan hefði verið mannlaus. Þó liöfðu flugmenn- irnir sem köstuðu sér út í lallhlífum \erið sóttir í þyrlu sex mínútum eftir að J’eir komu til jarðar. Borið hefur á Jiví í fréttum af J essu slysi að bandarísku flugmennirnir liafi eldii kast- að sér út úr ílugvélinni fyrr en sýnt var að hún myndi lenda I sjónum. Heimildarmað- ur blaðsins segir að það hafi við engin rök að styðjast: Þeir liafi algerlega látið skeika að sköpuðu hvar þot- an kom niður, og Iiafi }>nð, sem áður segir, verið hrein- asla mildi að ekki varð stói- sfys á mönnum í Garði. Faiigar leggja undir sig fangelsi í Montanafylki Hafa drepið aðstoðarmann. yfirfangavarðar- ins, hóta að brenna aðra 18 lifandi Fangar « fj’lkisfangelsinu í Montana í Bandarjíkjunum gerðu uppreisn í fyrradag og náðu öllu fangelsinu á vald sitt. Þeir náðu yfirfangaverðinum og aðstoðannanni hans á sitt vald og drápu þann síðarnefnda en höfðu í hótunum um að láta hinn fara sömu leið. Þeir 'höfðu komizt yfir ýms vopn, hnifa og byssur, og gerðu sig liklega til að stytta yfirfanga- veiðinum aldur. Einn fanganna sem afplánar átta ára refsidóm fyrir inn- brot gekk á milli og gat talið meðfanga sína á að eira lífi yfirfangavarðarins. Eftir 3ja klukkutíma þóf slepptu fang- arrir yfirfangaverðinum og björgunarmanni hans og fengu þeir að fara úr fangelsinu. Fjölmennt lið liers og lög- reglu hefur verið sent á vett- vang, en fangarnir hafa hótað að brenna átján fangaverði, sem þeir hafa á valdi sínu, lif- andi ef hinu vopnaða liði verð- ur skipað að ráðast inn í fang- elsið og bæla niður uppreisn-' ina. 1 fangelsinu eni 600 fangar, en ekki er vitað hve margir þeirra taka þátt í uppreisninni. Einn fanganna kallaði til lier- mannanna sem bíða við aðal- lilið fangelsisins að þeir hefðu gert uppreisnina vegna þess að þeir vildu að hafin yrði rann- sókn á „líkamlegu og andlegu Qfbeldi“ sem ætti sér' stað í fangelsinu. I gærkvöld seint barst sú frétt að fangarnir liefðu enn ekki látið sig. Þeir liöfðu Jiá enn hluta fangelsisins á sínu valdi og 22 gisla. Þeir höfðu Jíó sleppt eimim vegna þess að liann þurfti á læknishjálp lað halda. Samningaviðræður stóðu yfir allan daginn og fangarnir hleyptu inn þrem blaðamöniuim til að skýra þeim frá kröfum sínum um rann- sókn á ofbeldi því og mis- Jiyriningum sem Jieir saka fangelsisstjórniiia um. Kaupgjcddsvísitcda bundin til 1. sept. Kauplagsnefnd hefur reikn- að út visitölu framfærslu- kostnaðar míðað við verðlag 1. apríl og reyndist hún ó- breytt, 100 stig, samkvæmt nýja vísitölugrundvellinum. Kaupgjaldsvísitalan var sömu- leiðis reiknuð út og reyndist hin sama, 100. Samkvæmt kaupránslögun- um gildir þessi kaupgjaldsvísi- tala óbreytt allt til 1. sept- ember, hversu mjög sem verð- lag kann að hækka á þeim tíma. Er með því ákvæði einn- ig riftað gildandi kjarasamn- ingum, því samkvæmt Jieim átti að réikna út kaupgjalds- vísitölu, sem kæmi til fram- kvæmda 1. marz og 1. júní. Hið nýja fyrirkomulag jafn- gildir því af hálfu ríkisstjórn- arinnar að kaupgjald sé bundið til 1. september. Fjárlagafrumvarpið er um það bil að koma úr nefnd og voru lagðar fram á Alþingi í gær breytingartillögur fjárveit- inganefndar. Gert er ráð fyrir að nefndaálitum verði útbýtt í dag. Krústjoff 65 ára Nikita Krústjoff, forsætisráð— herra Sovétríkjanna og fram— kvæmdastjóri kommúnistaflokks þeirra, varð 65 ára í gær. Hann dvaldist þá í orlofsbústað sínum suður á Krímskaga. Afmælisins var hvergi getið í sovézkum blöðum né útvarpi Minnstu munaði að bandaríska þotan hrapaði á hús í Garði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.