Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN (5 Erfðarannsóknir skýra orsakir sjúkdóma Litningaíjöldi viðrina, mongólafávita og sum- ra hvítblæðissjúkl. hefur reynzt afbrigoilegur Ný rannsóknaraðferö liefur brotið vísindamönnum leið til að kanna frumorsakir alvarlegra sjúkdóma og vanskapana. aka gri' Brezkir vísindamenn sem vinna að rannsóknum á lifandi -frumum hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að afbrigðilegur fjöldi litninga í líkamsfrumum sé undirrót sumra tégunda hvít- blæðis, fávitaháttar með mong- ólaútlití og vanskapana á kyn- færum. mergfrumur eru ræktaðar og látnar þenjast út. í daufu salt- vatni. Síðan er klofnun litning- anna stöðvuð með eitrinu colch- icine. Viðrini Fréttaritarar á Kúbu segja að ríkisstjórni.i hafi lagt hald á kvikmyndahandrit eítir nýj- ustu sögu Grahams Greene, „Maður okkar í Havana“, þar sem skopast er að brez'ku leyni- þ j ónustu nni. Kvikmyndatakan átti að hefjast í Havana þessa dagana undir stjórn Carol Reed og með Alec Guinness, Nœl Coward og Burl Ives í aðalhlutverkunum. Haft er eft- ir innanríkisráðherranum, að kvikmyndatakan verði bönnuð Grjóti kastað að hestvagni keisaralegra brúðhjóna í Japan Heimsprcssan. hefur undanfarið gert mikiS veður út af bmðkaupi Akiliiio krónprins í Japan, en hann gekk aö eiga Miehigu Shoda, dóttur kornmylnueiganda, fyrir skemmstu. Minnstu munaði að krón- anna, þegar lögreglumenn gripu prinsinn og malaradóttirin hann og vörnuðu frekari ó- fagra yrðu fyrir hnjaski, þegar skunda. Við rannsóknir á frumum úr ef Það komi á daginn að mynd- viðrinum, einstakljngum með in yr®i Kúbu til óvirðingar. Litningarnir eru smásæir lif- kynfæri sem að nokkru leyti Winston Churchill fyrrver- þræðir sem bera erfðavísana eins svipar til kynfæra beggja kynja, an(jj forsætisráðherra ÍBretlands skrahtaksturinn. Greiþ hann og perlur á bandi. Litningaskip- kom í ljós að kynlitningamir ætlar að fara í þriggja daga steinvölu upp af götunni og un í líkamsfrumum nýs einstakl- voru afbrigðilegir, þá vanfaði heiippókn til Eisenhoweg;’ fþr- aSíi hfti.. l,iiíAn nciíliiíiíí', ínnim —T> j ----------- f T—n ! þaú óku með pomp og pragt í hestvagni um gotur Tókíóborg- ar til þess að láta mannfjöldan hylla sig. Kenetsú nokkur Nakajama, 19 ára gamall verkamaður úr hópi hins mikla fjölda atvinnu- leysingja í Japan, gramdist mjög að sjá íburð þann og bruðl sem einkenndi brúðkaups- ings er ráðin um leið og sáð- fruma frjóvgar egg. og erfða- vísamir ákvarða útlit hans og aðra arfgenga eiginleika. Litntogar ljósmyndaðir Vísindamönnum hefur tekizt að festa og lita litningana á sérstöku þróunarstigi í blóð- frumum og mergfrumum, stækka þá 2000 sinnum og Ijós- mynda. í líkamsfrumum eðlilega skap- aðs manns eru 46 litningar. í frumum sex fávita með mong- 'ólaúflit reyndust litningamir 47 og í frumum sumra hvítblæðis- sjúklinga og fólks með vansköp- uð kynfæri fundust 45 eða 48 litnþigar. Bvlting í erfðafræðj, Telja má sannað, að í sumum tilfellum sé það tala x eða y litninga sem er óeðlileg. Litning- ar þeir sem svo eru nefndir á- kvarða kjm nýs einstaklings um leið og frjóvgun fer fram. Kyn- frumumar hafa hálfa litninga- tölu á við aðrar líkamsfrumur, en þegar tvær eðlilegar kyn- frumur sameinast hefst myndun nýs elnsaklings með fulla litn*- ingatölu í hverri frumu, helming frá föður og he'ming frá móður. f líkamsfrumum kvenna eru tveir x litningar en bæði x og y litnfngar í frumum karla. í ó- frjóvguðu eggi er alltaf einn x litningúr en ýmist x eða y litn- ingar í sáðfrumum. Frjóvgi sáð- fruma með x lituingi egg verður nýi einstaklingurinn meybarn sem hefur i með tvo x btninga í frumum, bandarískir eða þeir höfðu oeðlilega löguu. | seta Bandaríkjanna í byrjun I Vísindamennirnii- gizka á, að maímánaðar. Churchill verður hefðu skemdirnar komið fram á einhverjum öðrum litningum, Framh. á 11. síðu kastaði , að hestkerrunni, en engan sakaði. En atvinnuleys- inginn lét ekki þar við sitja, gestur Eisenhowers í Hvítalheldur brauzt gegnum girðing- húsinu meðan á heimsókninni! una og var í þann veginn að stendur. ;klifra upp i vagn þeirra hjón- Krónprinsinn er 25 ára og brúðurin, sem er 24 ára, er fyrsta konan af borgaraættum. sem giftist væntanlegum þjóð- höfðingja í Japan. Skók Friðriks vakii alhygli Fréttaritari Associated Preas í Moskva segir að skáklVæðing- ar séu stórhrifnir af leik Frið- riks Ólafssonar í skákinni þar sem 'hann bar sigurorð af Lúti- !koff. Skákfréttaritari Tass, Júii Roklin, segir að taflmennska Friðriks hafi borið vott mik- í illi hugkvæmni. Enginn vafi sé á að sérfræðingar muni kann-a rækilega . túlkun hans á sláv- neskri vörn. Skákin hafi veriö full af snjöllum leikjum og reglulega spennandi. Hafnarhverfið í Texas City eftir sprenginguna. krafizt í bætur fyrir slys í Texas City útgerðarfélagið eem átti skipið né þeir sem höfðu það á leigu geti skotið sér undan ábyrgð á slysinu. Sprenging í áburðarfarmi lagði hafnar- hverfi borgarinnar í rústir Kröfur um bætur fyrir tjón af völdum sprengingar, sem varö fyxir tólf árum í frönsku skipi í bandarískri höfn, munu brátt koma til úrskuröar dómstóla. Yfirréttur í Houeton í as hefur kveðið upp úrskurð, för með sér að dómstólar geta Sovézkt flugmálarit skýrir frá því að sprengjuþota hafi nýlega lent í árekstri við villi- gæs í 5500 metra hæð. Stjórnklefaglugginn brotnaði við höggið og vélin varð aó nauðlenda á næsta flugvelli. Fyrst héldu menn að um örn hefði verið að ræða, aðrir fugl- ar héldu sig ekki svona hátt, en fuglsgoggur sem fannst í flug- vélinni reyndist vera af villi- gæs. annan frá föður og hinn frá tekið bótakröfurnar til rann- móður. en beri sáðfruman y litn- sóknar. ing verður hano sveinbam. með x litnjne frá móður og y litn- ^'^11 ^ana ing frá föður. Árið 1947 var franska skipið f , , ’ ,. . Grandcamp að lesta tilbúinn I brezka læknablaðmu Lancef . ..- . . ,, _ , , . , . _ . kofnunarefmsaburð í hafnar- ei omizt svo a oi í, að upp- ij0rginn} Xexas City. Sprenging gotvun visindamannanna sé varð ; farminunlj svo aflmikU „fyrst! arangur af tæknisigrj, að mikið af hafnarhverfinu sem getur átt eftir að valda hrlmcU byltingu í erfðafræði mannsins". | Eftir þvi sem næst verður Blaðið segir, að nú virðist í komizt biðu 500 menn bana í fyrsta skipti tök á „raunveru- sprengingunni, og 3000 slösuð- legri könnun á litningakorti Ust en héldu lífi. mannsins.“ Rannsóknir þessar eru verk 1890 milljóiiir Charles E. Ford og samstarfs- manna hans læknavisinda inni Harwell, prófessors L. S. samtals 1890 milljóna króna Penrose og félaga hans við bóta. Lundúnaháskóla og vísinda- Staðið hefur í stappi árum manna við Edinborgarháskóla. saman, vegna þess að frönsku Rannsóknaraðferðin er sú að aðilarnir sem kröfumar bein- Reykingar orsökín Brezk blöð skýra frá því aá Gaitskell, foringi bzæzka Verka- mannaflokksins, og Bevan, 1018- maður flokksins í utanríkismál* um, muni fara til Moskva í maí eða september. Það fer eft- ir þvi hvort vor- eða haust* „ , , kosningar verða I Brctlandi. Tex- ast að hafa ekki viljað viður- skipstjormn, sem forst í spreng- hvor tíminn verður fyrir vaiiniu '---- “---------- rngunni, ne aðnr sem ábyrgð j Verkamannaflokksforingjarn. baru hefðu gert fullnægjandi r. . ,, , .. , ,„ , „ . „ „ . , J . ir munu eiga ytarlegar viðræö- , raðstafanir til að fynrbyggja .,, . , . „ „ „ ,. . x Nú hefur yfirrétturinn í ' . • lim - - L nr við Krustjoff foi-sætisrað- v rGVKinffEr uni borö i SKipinU) . ,v « , Houston úrskurðað, að hvorki ...........• '•* herra og aðra forustumenu Það kom á daginn fyrir löngu, að slysið stafaði af reykingum í lestinni, þar sem menn voru að vinna að því að koma fyrir ammóníumnítrati. Bandariski dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu, að hvorki Gaitskell, Bevan á fund Krústjoffs kenna hálfu. meðan verið var að vinna við franska ríkisstjórnin, franska hhm eldfima farm_ Sovétríkjanna. Fólk sem missti aðstandend- Z rannsóknarstöð ur eða eignir eða beið heilsu- í kjaznorkustöð- tjon í sprengunni hefur krafizt 1890 milljóna Texas City breizmzr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.