Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 9
Föstudagur 15. mai 1959 — ÞJÓÐVILJINN (9 PI R O T Námskeið í knattspyrmi á Ijaugarvatni l.—ll. júní § $£ RITSTJÖRI: ^ íþróttakeunaraslcóli Islands hefur með leyfi menntamála- ráðuneytisins og í eamvinnu við framkvæmdastjói’n íþrótta- sambands Islands, Ungmenna- félags Islands og stjóm Knatt- spymusambands Islands, á- kveðið að efna til námskeiðs að Xaugarvatni fyrir leiðbein- Fundurinn í Cenf Framhald a" 3 síðu. verði haldnar kosningar til Btjómlagaþings í öliu Þýzka- landi undir eftirliti fulltrúa frá báðum þýzku rikjunum. Þeir geti leitað aðstoðar fjórveld- anna eða Sameinuðu þjóðanna. Þegar þingið hefur lokið við að semja stjórnarakrá hins sam- einaða Þýzkalands fari fram nýjar kosningar til löggjafar- þings. Eftir þær kosningar verði gerðir friðarsamningar við þá ríkisstjóm Þýzkalands sem þá myhdi taka við stjóraartaumun- um, og þá um leið endanlega ákveðin landamæri þess. Jafnhliða þessum ráðstöfun- um til sameiningar þýzku ríkj- anna verði gerðar aðrar til að tryg&ja öryggi Evrópu. Skipzt verði, á hemaðarlegum upplýs- ingum og vigbúnaður takmark- aður. Gerðar verði ráðstafanir til að hindra skyndiárásir m.a. með sameiginlegu radarkerfi og herafli Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna verði takmarkaður við 2.5 milljónir maima í hvom lahdanna. Þýzkaland og ótil- tekin ríki í Austur-Evrópu skuldbindi sig til að framleiða ekki kjamavopn. Síðar verði vígbúnaður takmarkaður á á- kveðnu svæði í Evrópu, sem nái jafn langt bæði til austurs og vesturs frá umsaminni markalínu. Sameinuðu Þýzka- landi verði þá frjálst að ganga annað hvort í Atlanzbandalagið eða Varsjárbandalagið, eða þá lýsa yfir hlutleysi. Andvíg siíkri heildarlausn Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, lét ekki í ljós álit sitt á tillögum vesturveld- anna í gær. Það er þó vitað að Sovétríkin eru algerlega andvíg því að öll þau marg- þættu og flóknu vandamál sem hér um ræðir verði þæfð sam- an í eina bendu, eins og gert er í tUIögum vesturveldanna. Austurþýzka útvarpið skýrði frá tillögunum í gær og lét í Ijós óánægju með þær. Það sagði m.a. að með tillögunni um kosningar í Berlín væri virt að vettugi sú staðreynd að Austur-Berlín væri höfuðborg Austur-Þýzkalands. Það gagn- rýndi einnig samsetningu hins alþýzka ráðs. Austur-Þjóðverj- ar héldu fast við þá kröfu sína að í slíku ráði ættu bæði þýzku ríkin jafnmarga fulltrúa. Austurþýzka fréttastofan, ADN, sagði um tillögumar að þær væm fáránlegt skjal sem væri bæði algerlega óraunhæft Og óaðgengilegt. endur í knattspymu, dagana 1. til 11. júní n.k. Aðalkennari námskeiðsins verður Karl Guðmundsson í- þróttakennari. Væntanlegir þátttakendur þurfa að vera fullra 17 ára Skoraði 30 þns- undasta marldð I»egar keppnistimabilinu í Danmörku lauk I haust, höfðu verið skoruð 29.520 mörk í Danincrkur-keppniimi síðan hún byrjaði 1927, I 6869 leikjum. Fram til 26. apríl höfðu í ár verið skomð 429 mörk, svo samanlagt var markatalan þá orðin 29,949. Það var því auð- reiknað að þennan sunnudag mundi 30.000. markið koma. Danir höfðu nú mikinn við- búnað til þess að finna út í hvaða leik þetta merkilega mark kæmi og eins hvaða mað- ur yrði svo „hamingjusamur“ að skora það. Eftir mikinn samanburð á hvaða tíma hvert mark var skorað kom í ljós að þetta sögulega mark kom í leik milþ Lendemark og Horbelev í Hor- belev og sá sem skoraði heitir Gunnar Nilsen. Til minja um þetta sögulega mark fékk Nilsen knöttinn sem leikið var með. og hafa meðmæli íþrótta- og! ungmennafélags í byggðarlagi sínu. Gert er ráð fyrir, að þátttakendur hafi með rér rúm- fatnað. Áætlaður kostnaður á Laugarvatni er kr. 1.000,00. — Fæði, húnæði, áhöld, kennsla. Umsóknir um þátttöku þurfa að berast til skólastjóra íþróttakennaraskóla Islands fyrir 28. maí n.k. Síðastliðið vor var leiðbein- endanámskeið að Laugarvatni og gaf það mjög góða raun, svo búast má nú við góðri þátttöku. Mikill skortur er á mönnum, er taka vilja að sér að leiðbeina í knattspymu. Ungmenna. og íþróttafélögum er einkum bent á að nota þetta ágæta tækifæri og hvetja efnilega félagsmenn og jafn- vel styrkja >þá til þátttöku í námskeiðinu. (Frá Iþróttakennaraskóla Islands). Lið frá Sviss, Frakkiandi og Spáni í undanúrsL Evrópubikarskeppninnar Byrjaði fyrir 4 viknnt, hleypur nú 100 m. á 10,5! Frá eyjunni Trinidad hafa komið snjallir hlauparar og höfum við hér kynnzt einum þeirra, en það er Mc Donald Baily. En fleiri snjallir frjáls- íþróttamenn hafa komið þaðan. Nýlega var frá því sagt, að þar hafi komið fram undra- maður í spretthlaupum aðeins 23 ára gamall. Sagt er að hann hafi fyrst fyrir 4 vikum komizt í kynni við frjálsar íþróttir. Síðan hefur hann tek- Framhald á 10. síðu. Keppnin um Evrópubikarinn; er nú iað komast á lokastig. Um þessar mundir standa yfir undan- úrslitin og er mikill áhugi fyrir þeim. Annarsvegar eigast við spönsku liðin Real Madrid, sem hefur unnið keppnina tvö undan- farin ár, og svo „erfðafjandinn“ Atletico Madrid. Hinsvegar eru það Young Boys frá Bern og Reims frá Frakklandi. Real Madrid tókst að vinna Atletico á heimavelli með 2:1, og þótti það vel iaf sér vikið þar sem Kopa hinn franski var ekki með og auk þess urðu Real- menn að leika 10 £ 75 mín. leiks- ins. Leikurinn var frá upphafi mjög spennandi og 135 þúsund áhorfendur sáu leikinn. Næsti leikur fór svo fram á uppstign- ingardag og þá var leikið á heimavelli Atletico og vánn heimaliðið 1:0. Þar með urðu j liðin jöfn, svo að nú þarf nýjan lejk til að útkljá og mun hann fara fram einhvem næstu daga. Á báða þessa leiki hafa komið 240 þús manns og búizt er við að á þriðja leiknum verði meiri mannfjöldi en áður hefur þekkzt. Það kom mjög á óvart að Young Boys skyldi sigra í viður- eigninni við Reims en sá leikur fór fram í Bern. Fleiri áhorfend- Ur voru á þeim leik en áður hefur þekkzt í Sviss, og fleiri en þegar flest var á H.M. 1954. Svisslendingamir voru óbeppn- ir og hefðu átt að skora fleúi mörk. Heimaleikur Reims átti a8 fara fram 13. maí í Párís. Lið I þau sem vinna keppa svo tit úrslita um Evrópubikarinn. Afreksmenn í austurlöndum Stöðugt berast fréttir af því að á Austurlöndum séu að koma fram íþróttamenn, sem hafa náð góðum árangri. Má þar nefna liinn indverska spretthlaupara Milkha Singh, sem hefur hlaupið 200 m. á 20,8 og 400 m. á 46,3. Er talið að þetta sé aðeins byrj- un þess að indverskir íþrótta- menn komi fram í dagsljósið. I því sambandi má geta þess að á fyrstu tveim mánuðum ársins (hafa verið sett 10 ný indversk met. Frá Kína berast einnig frétt-> ir um fleirri og fleirri íþrótta- menn í .ýmsum greinum, sem era að komast í flokk með beztu mönnum heims. Nýr stangarstökkvari, Tsai Yi-shu að nafni, hefur stbkkið 4,45 m. og er það á Evróuu-mæli- kvarða mjög gott, þótt það standist ekki samanburð við Don Bragg frá USA sem fyr~ ir stuttu var á keppnisferðalagi í Norður-Rhodesíu og stökk þar 4,68 metra. Pakistan á líka snjallan spretthlaupara, sem heitir Abdul Khaliqi, og hefur hlaupið 100 m. á 10.2 sek. Þar er einnig grindahlaupari sem hleypur 110 m. á 14,1 og sleggjukastara sem þeytir sleggjunni 62,28 m., sem er mjög góður árangur. I Nýja Sjálandi hefur komið fram kappi mikill, eem hefur varpað kúlu 17,58 m. og kringlu hefur hann kastað 52,88 m. Er talið að hann liafi mikla möguieika að bæta þenn- an árangur mjög mikið. Regnkápur Sólkápur Bæjarins bezta úrval □ □ MARKAÐURINN Haínarstræti 5 HROSSAGAUKURINN (Capella gallinago) Hrossagaukurinn er með algengustu farfuglum hér á landi, kemur í apríl — maí frá Suður-Evrópu og Afríku. Hann er móleitur að fram- an og ofan en hvítur að neðan, mjög neflangur og stóreygur. Unginn nærri sót- rauður og frekar nefstuttur. Fyrst á vorin má oft heyra úr öllum áttum hans al- kunna „hnegg“, þegar hann rennir sér hátt úr lofti með útbreiddar etélfjaðrir, niður á móts við þann stað, sem sú útvalda kúrir undir mýr- arþúfu og horfir hugfangin á fluglistir élskhugans. Þeg- ar honum þykir nóg komið, lætur hann sig falla sem dauður væri við hlið unnust- unnar og hljómar þá á eftir ástakvak eins og það komi neðan úr jörðunni. Hroesagaukurinn gerir sér mjög ófullkomið hreiður, að- eins laut í grasþúfu, sem hann fóðrar í botninn með nokkrum stráum og beygir strá eða grein yfir. Verpir í júní fjórum eggjum (40x27 mm) dölckgrænum eða Ijós-gul-grænum með dökkgráum eða brúnum blettum, sem flestir em á gildari enda eggsins. Móð- irin liggur ein á 2^-3 vik- ur og flýgur ekki upp fyrr en komið er fast að hreiðr- inu, fer þó venjulega ekki langt og reynir að lokka hinn óboðna gest í burtu með því að bera sig aum- lega. Ungamir fara strax úr hreiðrinu og þeir eru orðnir þurrir og eru, fljótt mjög leiknir að fela sig en foreldramir annast þá þar til þeir em orðnir fleygir mánaðargamlir eða jafnvei lengur. Karlfuglinn og kven- fuglinn líklega sína tvo hvort. I október fer hann að hugsa til hreyfings og fer þá um írland og Bretlands- eyjar til Miðjarðarhafslanda. Örfáar eftirlegukindur eru hér þó allan veturinn. Göm- ul þjóðtrú segir, að af því ætti maður að marka öriög sín það árið, hvar hrossa- gaukurinn heyrðist fyrst hneggja. Sæls manns gaukui í suðri, vesælsmanns gauk- ur í vestri, námsgaukur i norðri og auðs manns gauk- ur í austri. Hrossagaukurinn lifir að- allega á ánamöðkum og fei hartn oftast í fæðuleit ? kvöldin en heldur mesi kyrru fyrir á daginn. Hanr á marga óvini, ýmsa hreið urræningja og ránfugla, svt og manninn, en hann ei skotinn talsvert til matar útlöndum. (Bretlandi, Ir landi).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.