Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. janúar 1960 ii l dsíg’ er föstudagur 15. jan. — 15. dagur ársins — Maurus — Tungl í h'lÉuðri kl. 1.24 — Árdegisháflæði lcl. 6.21 — . ,Síöilcgisháfiæöi kl. 18.36. f ■‘Æ8& ■; ■ ■ :■ NaBtur.varyJa vikuíia 9. — 16. janúar er í Reykjavíkui Apóteki. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÓTVARPIÐ DAG: 13.15 Ijes'n dagskrá næstu viku 15 00 Miildegisútvarp. 18.30 Mannkynssaga barnanna. 18.50 Fi ’mburðarkennsla í spænsku. 10 00 Kórsöngur: Lög úr óperum. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- r!ta: Gísla saga Súrssonar; IX. (óskar Helldórsson knnd. mag.). b) Lög eftir B’örgvin Guðmundsson. c) Frásöguþáttur: Heimsókn í Hrafnkelsdnl: fyrri hluti (HaHgrimur Jónasson). d) R'mnaþáttur í umsiá Kinrtn.ns Hiálmiarssonar og Vahiimar Lárussonar. 22.10 Upplestur: Fniólaug, smá- sar-n eftir Ólöfu Jónsdóttur (Höfundur les). 22 30 ís'enzkar danshljómsveitir: Neó-trióið 1-eikur. 23.00 Fugskrárlok. Fríldrkjan: Væntanleg fermingarbörn í vor Og haust eru beðin að koma til við.tals n.}í. þriðj.udag í .Fr-ikirkj- unni klukkan 6.30. Séra Þorsteinn Björnsson. UlinnniMuni 1' tvarpir morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 11.00 Lr-ugardagslögin. 1.7.00 Bridgeþáttur (Eirikur Baldvinsson). 17.20 fkákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 18.00 Sam’eikur á tvö pianó: Vitia Vronslcij og Viktor Babin leika rússnesk lög. 18 20 Utvs.rpssaga barn'inna. 18.55 Frægir söngvarar: Birgit N:,i-son syngur óperuaríur. 23.30 Tónleikar: Amor galdra- karl, þa.llettmúsik eftir Manúel de Falla (Suisse- Romande hljómsveitin leik- ur. Söngkona: Marina de Gal irrain). 20.55 Leikrit: Konan frá Andros, gert eftir samnefndri sk ild- sögu Thorndons Wilder. Þýðandi: Magnús Á. Árna- son listmálari. Leikstjóri G:s,: Halldórsson. 22.Í0 Danslösr. — 2-1.00 Da.g- skrárlok. IIJÓNABAND l.dag verð-, gefin saman i hjóna- ba.nd í Os'ó Sigriður Lára Guð- mundsdóttir, stud. philol., og Jón ' Thor" Haraldsson, stud. philol., bæði til heimilis í S'tudentbyen Sogn, Sognvegen 85, Osló. Frá Guí-nekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8 30 i Cnðspokifélagshúsinu, Sig- valdi Há'marsson flytur erindi: „Tvær leiðir“. Kafíi í fundarlok. Félag /ú-niðnaðamema. /ðalfundrr verður haldin mánu- ’cta.írinn 18. janúar klukkan 8 e.h. í Iðnskólanum. —• Dagskrá: — Venjylej? aðalfundarstörf. Önnur mál. Mxatið vel. — Stjórnin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í d'ag að vestan úr hring- ferð. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Rvík i gær austur um land til Aíkureyrar. Skjaldbreið Ifer frá Rvík kl. 20 í kvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er væntanleg- ur trl Siglufjarðar á hádegi í dag. Herjólíur fer frá iRvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í kvöld til S'ands, Gilsfjarðar- og Hvamms- f jarðarhafna. Eimskip: Dettifoss kom til Rostock 13. þm. fer þaðan til Swinemúnde, Gdynia, Ábo og Kotka. Fja.llfo.ss fór frá Stettin í gær til Rostock, Rotterdam, Antverpen, Hull og' Rvíkur. Goðafoss kemur til R- víkur i dag frá Rotterdam. Gull- foss fer frá Rv'k kl. 17 í dag til Hamborgar og K-hafnar. Lag- arfoss fór frá Vestmnnnaevjum 12. þm. til N.Y. fór frá Kefla- v'k í gær til Bergen og Ham- borgar. Selfðss kom til Revkja- vikur 9'. þm. frá Ventspils. Trölla- foss fór 'fr9 Hamborg í gær til Rvi’Vur rr’,iv,o^|fo^s fór frá Rvík í gær til Patreksfjarðar, ísafja-ró- ar, Sauðárkróks, Sigluf jarðar, Akureymr og Húsavíkur. SkipaJeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Siglúíirði. Jökulfell væntanlegt til London 17. þm. Disarfell fer í dag frá Hornafirði áleiðis til Hamborgar, Málmeyjar o.g Stett,- in. Litla.fell fer í dag frá Rvík til Vestmannaovja og Þorláks- hafnar. Helgafell átti að fam. í gær frá Ibiza. áleiðis til Vestm.- eyja og' Faxaflóahafna. Hamra- fell fór 12. þm. frá Batúmi á- leiðis til Reykjavíkur. Jöklar hf.: Dra.ngajökull var við Finesterra 12. þm. á leið til Reykjavíkur. Langjökull lestar á Eyjafjarðar- höfnum. Vatnajökuil er í Rvík. irapmiiiiniiiiiiiiiiHiiiiniiiiiiiiitiií Breiðfirðingafélagið heldur lcynn- ingarkvöld með féiagsvist og fl. í Breiðfirðingabúð í kvöld föstu- dag, er það fyrsta kvöldið af 4 sem það þejdui'- í vetur. Góð spila- verðlaun véroá ' veitt' íuvert. kvöld og að lokunr heildai-verðlaun. Áheit og gjafir til Blindraiélagsins. Minningargjöf um 100 ái'tíð Ólaf- ar Jónsdóttur fyrrum húsfreyju á Þambárvöllum í Botnsfirði, s.ð- ar i Guðlaugsv k í Hrútafirði, kr. 4.500.00 :að upphæð. Gefendur: -— Guðrún, Helga og Matthías börn henna,r, Ólafur og Magnús sonarsynir hennar, svo og Elías Guðmundsson er ólst að nokkru upp hjá Ólöfu og manni hennar Skúla Guðmundssyni. — Aðrar gjafir og áheit: Björn Lárusson Akranesi, kr. 1200.00, Sigríðui' Zöega kr. 300.00, Klara Guðmunds dóttir kr. 100.00, Ingibjörg Al- bertsdóttir og börn kr. 500.00, Sváfnir Sveinbjarnarson kr. 75.00.' — Með beztu þökkum með- tekið. — Stjórn Blindiafélagsins. Bla.Sinu hefur borizt Dýravernd- arinn, 5. og 6. tbl. XIV. árgangs. I 5. tbl. eru m.a. þessar greinar: Sv'fur að haustið og svalviðrið gnýr, eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni, Vitnisburður sem ekki verður rengdur, Aldarfjórð- ungs afmæli Dýmverndunarfélags Islands, Ha.ftyrðill éftir Þorstein Einarsson, Ársþing Sambands dýraverndunavfélaga íslands o.fl. Af efni 6. tbl. m i nefna: Ómetan- leg og óbætanleg verðmæti i veði, Með dauðann á hæium sér, Sam- þyk'ktir ái-sþing Sambands dýna- verndunarfcla.ga Islands, Snjó- hundar, Veiðimenn o.fl eftir Þor- stein Einarsson, Marsvínadrápið á Dalvík o.m.fl. II Flugfélag Islands. Millilandaí'Iug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 6.30 « dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 16.10 á morgun. Hr:mfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innaniandsflug: 1 dag er 'iætlað að fljúga til Ak- ureyrar. Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Kirkjubæj- ai'klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætla-3 að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstiaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Sayonara Amersík mynd í litum Marlon Brando Red Button Miyoshi Umeki Miiko Taka Leikstj.: Joshua Logan Það er eitt, sem er bezt að minnast á strax, og það er veiting Oscarsverðlauna sem voru veitt fyrir þfessa mynd. Það eru ýmsir sem standa í þeirri trú, og það ekki að á- stæðulausu, að Miiko Taka (sem fer hér með annað aðal- hlutverkið) hafi fengið verð- launin. Þessi japanska leik- kona hefur verið auglýst það mikið upp og ekkert til sparað, til að sýna og sanna hvílíkur dýrgripur hún er. að hin raun- verulega leikkona (Miyoshi Umeki) - fellur gersamlega í skuggann fyrir hinni ungu og glæsilegu kvikmyndastjörnu. Þvílík dásemd þetta japanska sexepli er, hún getur sett upp slík svipbrigði að Marlon Eranclon, sem apar þau svo gáfulega eftir henni verður við það bráðskemmtilegur. Miiko Taka sýnir ekkert i þessari mynd hvað leik snertir. en hvað verður seinna meir skal ekkert um sagt. Það sem fyrst og freinst ger- ir myndina góða er íramúr- Lárétt: 1 hifaðir 6 ásynja 7 kyrrð 9 tveir eins 10 hlé 11 bókstafur 12 ending 14 frumefni 15 himin- hnöttur 17 í Garðshorni. Lóðrétt: 1 kona 2 frumefni 3 egg 4 titill 5 höfðingsskapurinn 8 ægir 9 upphrópun 13 auð 15 for- nafn 16 tónn. Káðning á síðustu lcrossgátu: Lárétt: 1 sundfit 6 fól 7 ég 9 íí 10 Lot 11 ört 12 fr., 14 átt 17 rist- ill. Lóðrétt: 1 skelfir 2 nf 3 dós 4 fl 5 trítill 8 gor 9 Iri 13 ótt 15 ás 16 ti. Gengnisskráning (Sölugengi) Sterlingspun.d 1 45.70 Bandaríkjadollar 1 16.32 Kanadadollar 1 17.11 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315.50 Finnskt mark 100 5.10 Fanskur franki 100 330.60 Belgískur franki 100 32.90 Svissn. franki 100 376.00 Gyllini 100 432.40 Tékknesk króna 100 226.67 V.-þýzkt mark 100 391.30 Líra 1000 26.02 Austurr. schill. 100 62.78 Peseti 100 27.20 Kvikmyndasýning. Speidel-mynd-urðu margir frá að hve'rfa. Mynd- in hefur nú verið sýnd tvisvar og in verður þvi sýnd enn einu sinni í bæði skiptin við húsfylli ogí kvöld klukkan 9 í MIR-salnum að Þingholtsstræti 27. skarandi leikur Red Buttons, Miyoshi Umeki og svo ágætt handrit. Tónlistin á bak vi5 er einnig miög vel innsett, hún er sérstök og áhrifarík. Um Red Button er ar.nars það að segja að meðferð hans á þessari persónu sem hann leikur. er svo sérstök. sterk og áhrifnrík, að hún líður seint úr minni. Einn sá eftirminni- legasti og sannasti leikur. sem sést hefur á tjaldinu um leng'ri tíma. Efni myndarinnar fjallar um samskipti amerískra hermanna og japanskra stúlkna, ástir þeirra og erfiðleika við að fá að njótast, því að lögin voru ströng og reynt með öllum brögðum að koma í veg fyrir að amerisku hermennirnir ættu vingott við japanskar stúlkur. Þetta efni er ágætt, vel skrifað, frekar vandað í meðferð og raunhæít. Leikstjórn Joshua Logan er misjöfn, hann hefur lagt mik- ið á sig til að gera myndina vel úr garði, gerir sumt mjög vel, hefur ágætan kvikmynd- ara sviðsgerðarstjórnanda; en er svolítið óákveðinn, stund- um allt of hægur en í öðru of hraður, og virðist varla átta sig á því að leikur þeirra Butt- ons og Umeki verður allt af sterkur, höfundur er ekki að byggja UPP dransa í kringum þessar tvær persónur, heldur notar þau einungis sem tákn. En hvað með það, það er margt athyglisvert í myndinni, að þrátt fyrir galla hennar þá er ekki rétt að láta hana fará fram hjá sér. Sjáið og hiustið á Red Button, hann verður öllum minnisstæður. S. Á. Síminn er 1-47-29 Félag íslenzkra hljómlistarmanna. ÍAPPDRÆTTl 'ÁSKÓLANS »nkIh mmK< ""I KHftKf J • / • Henni tckst að læðast um húsið og kalla hljóðlega á Margot. ,,Hvað er nú á seyði?“ „Eg get ekki sagt þér það núna. Taktu saman það nauðsynlegasta sem þú þarft til þess að geta flúið. Eg fer á hjólinu þínu niður að höfn tiL þess að ná í Dick. IBiddu þar til ég kem aftur“. Hún leggur af stað eins fljótt og hún getur. Bara að Dick sé ekki farinn. Nei, sem betur fer er hann enn ' þöfn og hefur einmitt kvatt þá Þórð og Ted, sem eru að leggja úr höfn á Sæfara. Hann hafði ætlað með þeim, en lagði ekki í að skilja Margot, eina eftir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.