Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. janúar 1960 £) - <ií WÓDLEIKHÚSIÐ TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. EDWARD SONUR MINN Sýning laugardag kl. 20. JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nýtt leikhus Söngleikurinn „Rjúkandi ráð“ 39. sýning. Sýning kl. 9 í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 til 6 í dag. Sími 22-643. Húsið opnað kl. 8. NÝTT LEIKIIÍTS Ösvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, ný, frönsk gaman- mynd í litum, með hinni heimsfrægú þokkagyðju Bri— gitte Bardot. — Þetta er tal- en vera ein bezta og skemmti- legasta myndin, er hún hefur leikið í. Danskur texti. Brigitte Bardot Henry Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ’SÍMI 50-184 Háleit köllun Amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Rock Hudson Martha Hyer. Sýnd kl. 7 og 9. í-------------------------- Kópavogsbíó Símt 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum Aðalhlutverk: ■Tean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Bernard Blier, Robert Hossein. Síðasta sinn. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Utlagarnir í Ástralíu Afarspenandi amerísk mynd ura fanganýlendu í Ástralíu. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Hafnarfjarðarbíó SÍMl 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstakiega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. Aðalhiutverk leika þekkt- ustu og skemmtilegustu leik- arar Dana: Fritz Helmuth Dirch Passer. f myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó SÍMI 1 15-44 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífanid fögur, tilkomu- mikil ný amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhalds- saga í dagbl. Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 9. Nautaat í Mexíkó hin sprenghlægilega grín- mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Danny Kaye — og Hlj ómsveit (The five pennies) Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Síml 16444 Ást er lúxus (Love is a Luxury) Bráðskemmtileg og fjörug ný gamanmynd. Derek Bond Zena Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamanleikurinn sem er að slá öll. met í aðsókn. Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Stjörmibíó SÍMI 18-936 Hinn gullni draumur (Ævisaga Jeanne Eagels) Ógleymanleg, ný, amerísk mynd um ævi leikkonunnar Jeanne Eagels, sem á hátindi frægðar sinnar varð eiturlyfj- um að bráð. Aðalhlutverkið leikur á stórbrotinn hátt Kim Novak ásamt Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Orustan í eyðimörkinni Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára. ■ízal 1-14-75 Síðasta veiðin (The Last Hunt) Stórfengleg og spennandi bandarísk kvikmj'nd í litum og CinemaScope. Robert Taylor Stewart Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI 11-384 Heimsfræg verðlaunamynd: Ég cp- pabbi minn (Wenn der Vater mit dem Sohne) Mjög skemmtileg og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd í lit- um. — Danskur texti. Heinz Rúhmann, Oliver Grimm. Sýnd kl. 5 og 9. í G.T.-húsinu í Tkvöld klukkan 9 Góð vexðlaim. Dansiim hefst «m kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 Yiðskiptaskráin 1960 er nú í undirbúningi. Fyririæki og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru beðin að láta vita, séu þau ekki þegar skráð í bókinni, eða sé um einhverjar breytingar að ræða hjá þegar skráðum íyrir- tækjum. Félög og s t o f n; a n i r, sem eru ekki þegar skráð, eru einnicr beðin að gefa sig fram og láta í té upplýsingar um stiórn, tilgang o.fl. Þeir, sem fengið hafa til leiðréttingar úrklippur, og hafa ekki þegar endursent þær, eru vinsamlega beðnir að láta það ekki dragast lengur. Ingimt, sem vill láta sín getið í viðskipta* lífi landsins, má láta sig vanta í Viðskiptaskrána. \ AHar upplýsingft2 eru gefnar í síma 17016. Viðskiptaskrain Símar 17016 og 11174 — Tjarnargbtu 4 Sjómannafélag Keykjavíkur Aðalfundur Sjómaunafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnu- daginn 17. janúar 1960 í Iðnó og hefst kl. 13,30 (1.30 e.h.). Fundarcfni: 1. Félagsmál, 2. Venjuleg aðalfundavstörf. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýna skír- teinj við dyrnar. — STJÓRNIN. fyrirliggjandi Stærðir: 100 cmx 260 cm 120 cm x 260 cm Mars Trading Company Klapparstíg 20 Sími 1-73-73

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.