Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvárpið Skipin 5. 12.50 1'4.00 17.00 17.20 18.00 18.30 18.55 20.30 □ 1 da<í er laugfardagurinn marz — 65. dagur ársins — Theopilus — 20. vika vetrar — Tungi í hásuðri kl. 18.48 — Árdegisháflæði ld. 10.42 — Síð- degislváflæði kl. 23.18. OTVARPIÐ I DAG: Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigiirjónsdóttir). Baugardagslögin. Bridgeþáttur (Eiríkur Bald- vinsson). Skákþáttur (Baldur Möller). Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Útvarpssaga barnanna: Mamma skiiur ailt‘‘ eftir Stefán Jónsson. Frægir söngvarar; Elisabeth Schumann syngur lög eftir Schumann, Brahms og Hugo Wolf. Leikrit: „Óskalindin", velslc- ur gamanleikur eftir Eynon Evans í þýðingu Sveins Ein- arsson fil. kand. — Leik- stjóri; Gísli Halldórsson. 8.30 Fjörleg músik fyrsta hálf- tíma vikunnar: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur; Albert Klahn stj. 9.20 Vikan framuMdan. — 9.35 Morguntónleikar. a) Lof- söngur eftir Couperin. b) „Guðrúnarkviða" eftir Jón Lcifs. c) „Dei'du menn um Dro-ttins orð“, kantata eftir Bach. d) Atriði úr „Meist- arasöngvurunum" eftir Wagner. e) Konsert fyrir viola a’amore og strengja- sveit eft.ir Vivaldi. 11.00 Æskulýðsmessa í kapellu há- skólans. 13.15 Erindi: Um heimspeki Al- fred North Whiteheads; I. (Gunnar Ragnarsson mag- ister i heimspeki). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Sin- fónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tjaikovskij. b) Panó- konsert nr. 2 í c-moll eftir Rachmianinoff. c) Hljóm- sveitarþættir úr óperunni „Khovantsjina" eftir Mouss- orgskij. 15.30 Kaffitíminn: a) Hljómsv. Victors Young leikur lög úr kvikmyndum. b) Mariene Dietrich syngur. 16.25 Endurtekið efni: „Spurt og spjallað" vím dóm framtíðar- innar yfir nútímanum. 17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarn- arson kennari). 18.30 Þetta vil ég heyra. 20.20 Einsöngur: Emmy Louse j svngur iög eftir Schumann, Brahms, Hugo Wolf og Richard Strauss. 20.35 Raddir ská'da.: Lióð og sögukaflar eftir Hannes Sig- fússon. Höfundurinn, Elías Mar ng Ólafur Jóh. Sigurðs- son flvtja. 21.20 „Nefndu lagið". getraunir og skemmtiefni (Svavar Gesfs hefur á hendi umsjón þátt- arins). 22.05 Danslög. Kvenfélag I,angholtssóknar Afmælisfundur mánudaginn 7. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu við Sólheima. — Skemmtiatriði. Konur fiölmennið. — Stjórnin. Bolvíkingafélagið heldur árshátíð sína n.k. sunnu- dag kl. 20.30 i Tjarnarcafé. Leiguflugvélin er væntanleg kl. 19 ] GengisskrJning (sölugengi) frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 20.30. Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 19 frá Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. Hvassafell fór 3. marz frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Austfjarðahafna. Arn- arfell losar og lestar h Eyjaf jarðarhöfnum. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Dísar- fe'.l er í Rostock. Litlafell er í ol uflutningum í Faxaflóa. Helga- fell kemur til Akureyrar i dag frá Reykjavík. Hamrafall er í Reykjavik. Hekla er væntan’eg til Reykjiavíkur í kvöld að vestan- úr hringferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld 1 að austan úr hringferð. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill fór frá Vopna- firði í gær á’eiðis til Fredrik- sta.d. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl 21 í kvöld til Reykjavíkur. Trúlofanir Hafslcip Laxá: er i Gautaborg. Æskulýðsráð Reykjavíkh.r Tómstunda- og félagsiðja laug- ardaginn 5. marz 1960. Lindargata 50. Kl. 4,00 e.h. Kvik- myndaklúbbur. Kl. 8.30 „Opið hús‘‘ (Ýmis leik- tæki, kvikmynd o.fl.). Háagerðisskóli. Kl. 4.30 og 5.45 e.h. Kvikmyndaklúbbur. Giftingar Steriingspund Bandan kjadollar Kandadollar Dönsk króna Nörsk króna Sænsk króna Finnskt mark N. franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark L’ra Austurr. schillingur Peseti Reikningskrón?. Rússland, Rúincn'a, Tékkósl.', Ungv.l., Stefnir, desemberheftið 1959, hef- ur borizt. Af efui n:á nefna: V ð- sjá, Konan og síjórnmálin eftir Ragnhildi He’gadóttur, Innlend skipasmiöi . éftir Braga. Hannes- son, ötti — Guðsótti eftir Jónas G'slason, Tibct cftir Þórð Óslcars- son, Ra.nnsóknaskip — skólaskip eftir Pétur Sigurðsson, Skoðun Henri Pirennes á upphafi miðalda eftir Jón Kr. Margeirsson, Þrett- indaspjall eftir Birgi Kjaran, Kvæði erd m.a. eftir Sverri Har- a’dsson og Matthías Johannessen. Einnig þýtt efni. 1 106.84 1 38.10 1 40.07 100 551.95 100 533.25 100 735.75 100 11.93 100 776.30 100 76.40 100 878.65 100 1.010.40 100 528.45 100 913 65 1000 61.32 100 146.55 100 63.50 100 100.14 Æ.F.K. Félagar! Málfundahópurinn heldur áfram á mánW.lagskvöld kl. 9 í Digra- nesskó'.anum. — Fræðslunefnd. . F. R. Hópferð í skálann xun helgina Um helgina vérður farið í hópferð í skíðaskála ÆFR og lagt af stað kl. 8 í kvöld. Fararstjóri verður Þráinn Skarp- héðinsson og hefur hann skipu- lagt ferðina. Margt verður til skemmtunar að venju. Heitir drykkir og súpa verður framreitt í skálanum, en þátttakendur eru beðnir að hafa með sér mat. Þátttaka tilkynnist sem fyrst svo hægt sé að panta nógu stóra rútu í tíma og tryggja þar með harmonikkuleikaranum p’áss í bílnum. — Listi liggur frammi í skrifstofu ÆFR milli 1—7. Simi 17513. Félag&heimilið er opið alla daga kl. 3—5 og 8—12. Drekkið miðdegiskaffið í hinu vistiega félagsheimili ÆFR — Stjórnin Afmceli SlÐAN LA HUN STEINDAUÐ 1 9 dagur. mér að hann héti James, Man- ciple. — Snáfið þið svo burt héð- an, sagði Álfur stillilega en með alvöruþunga. Og þið þurf- ið ekki að koma aftur. Opnaðu dyrnar, Jim. Sælir herrar mín- ir. Þið afsakið að ég skuli ekki fylgja ykkur út. Ég gæti hæglega glæpzt á því að sparka ykkur niður stigann. Jim opnaði dyrnar upp á gátt. — Þér fyrst, herra yfir- leynilögreglustjóri, sagði hann háðslega. Gömlu mennirnir tveir gengu fram á stigapall- inn. Þeir voru báðir dálítið kindarlegir. Hurðinni var skellt á hæla þeim og þeir heyrðu lyklinum snúið í skránni. — Þrammaðu niður stigann með eins miklum hávaða og þú getur, hvíslaði Manciple. Ég ætla að þykjast vera að binda skóreimina mina. Hann beygði sig og bar eyrað að skráargat- inu og dr. Blow fór að þramma niður stigann. Ákafi Manciples bar þann árangur að hann varð heyrnarvottur að eftirfarandi orðaskiptum; — Hringdu í Sneider i hvelli! — Heldurðu að þá hafi grun- að nokkuð? — ... bara tveir gamlir ofvit- ar; en við verðum að hafa vað- ið fyrir neðan okkur. —. ... Elsa . .. Prófessorinn læddist niður. Þegar hann kom niður á göt- una var dr. Blow horfinn. Hann hefði hverg'i getað falið sig, því að það voru engar verzl- anir í nánd; næsta gata var lokað sund; hvergi var leigu- bila að sjá og hvergi mann- fjöldi sem hann hefði getað horíið í. Gatan var næstum mannauð. En allt í einu hnippti vin- ur Manciples í öxlina á honum aftan írá. — Uss, hvíslaði hann á tilkomumikinn hátt. Heppnin fylgir okkur, Manciple. Ég rat- aði ekki á útidymar í myrkr- inu, skilurðu. Satt að segja var ég að velta því fyrir mér, hvort hún hefði í raun og veru íarið að bauka við Dante.' „Guðdóm- lega kómedían" hans er eig- inlega ekki fyrir kvenfólk. Hún hefði miklu fremur fleygt sér yfir Ijóðin til Beatrice í „La Vita nuova“ sem eru í sama bindi. Þess vegna hélt ég bara áfram niður stigann. Ég man að ég var einu sinni staddur í húsi Times — leit inn á rit- stjórnina, skilurðu og þá kom það sama fyrir mig — svona hér um bil. Komdu nú og sjáð’i hv?ð ég fann! Hann ýtti prófessornum á undan sér inn i dimman kjall- araganginn og niður marrandi stiga inn í raka og niðdimma kompu. — Þú mátt ekki kveikja á eldspýtu, sagði hann aðvaran’di. — Einhver gæti séð okkur. Svona. Hér er það. Ég hélt þetta væru útidyrnar, en svo var ekki . . . Hann ýtti Manciple enn i kol- dimmt skot og dyrnar lokuð- ust að baki þeim. Dauft Ijós féll inn gegnum rimlaglugga sem var næstum beint undir götunni. í hálfrökkrinu sá Man- ciple bekk og ýmislegt dót sem minnti á verkfæri. Á bekknum voru hlaðar af hnífum og göffl- um og öðrum borðbúnaði. Á hinum enda bekkjarins mátti sjá rafmagnsleiðslu sem lá að stórum, ferhyrndum hlut, .sem minnti mest á risastóran kex- kassa,' — Rafmagnsbræðslúofn, sagði Blow. Ég hef séð þá í verðlistanum yfir aflögudót frá hernum. Það er hægt að bræða næstum allt í þeim . .. — Við skulum heldur koma okkur út áður en þeir bræða okkur í honum! — Það var þá þetta sem hann átti við með pundi af hreinu, sagði doktorinn og hristi höfuðið. — Ég' hafði reyndar hugboð um að þessi ungi piltur væri ekki alls kost- ar einlægur við okkur. Ég er sannfærður um að við höfum hér rekizt á ólöglega starfsemi, sem stendur í einhverju sam- bandi við. silfur. — Vildirðu nú ekki að þú værir í rauninni yfirleynilög- reglustjóri? spurði prófessorinn. — Þá hefðir þú nú verið for- framaður. — Við skulum lita á þetta frá skynsamlegu sjónarmiði. svaraði Blow alvárlegur í bragði. — Þú skalt læðast upp stigann og gæta þess að þú fáir ekki hnerra eða þess háttar. Við erum kannski í hættu staddir! Hvort sem þeir höfðu nú verið í hættu eður ei, komust þeir klakklaust burt frá öllu saman. Þrem mínútum siðar stikuðu Jxeir niður Angelico stræti í áttina að Shaftes- bury Avenue. Aðeins Gunstein eldri sá til Jxeirra úr horn- glugganum á leiklistarumboð- inu. — Prófessorar, hugsaði hann. — En þeir -ofleika hlut- verkið. I-Ivaða grípir skyidu þetta annars vera? Sennilega löggur. Jæja, við höfum ekkert c(ð óttast! ' Þrem hæðum fyrir ofan hann var Álfur að hringja i simann. VIII — Við’ skulum koma í klúbb- *inn, sagði doktorinn. Hann gekk út á akbrautina og veif- aði íjarlægum leigubíl með miklum tilburðum. — En klúbburinn minn varð víst fyr- ir sprengju í loftárásunum — ég man núna, að ég fékk- bréf um það. Mér þætti gaman að vita hvar við höfum aðsetur nú. — Kannski veit bílstjórinn það, sagði Manciple á leið inn í bílinn. — Nú, jæja, sagði dr. Bio’.v. Við viljum gjarnan fara... í klúbbinn minn eða jafnvel klúbbinn hans Manciples — en það er langt héðan. Þér skuluð bara aka af stað og fara rAlega meðan við tökum ákv’irVin. — Ég veit um góðan, nota- legan stað í Knightsbridga. sagði bilstjórinn vongóður. — Við komumst að minnsta kosti ekkert áleiðis, ef þú ferð ekki inn í bílinn, Blow, sagði Manciple. Tuttugu minútum seinna sátu þeir í rólegu horni í risastór- um, hálfdimmum reyksal ip Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.