Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 12
þlÓÐVIUINN JLaugardagnr 5. marz 1960 — 25. árgangur — 54 tölublao Arth. Lundkvist lýsir jarðskjálfta íAgadir Sex cxfmælistóxileikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar næstu vikur Fyrstu tónleikarnir n.k. þriSjdagskvöld Fjórum dögum fyrir jarð- skjálftann mikla varð vart við lítilsliáttar jarðskjálfta í Agadir. Á mánudagskvöld, skömmu fyrir liádegi, kom annar nokkru snarpari jarð- skjálftakippur. Ég hafði á- formað að fara frá Agadir 1 ennnan dag, en breytti samt þeirri áætlun. Nákvæmlega tólf stundum síðar kom jarðskjálftinn mikli. Við hjónin vorum ný- sofnuð þegar við köstuð- umst fram úr rnmunum vegna jarðskjálftans sem var óhemjuharður. Skápur jog önnur húsgögn ultu um koll og múrhúðin og grjót- mulningur hrundi yfir okk- Jarðskjálftinn var liðinn hjá. Dauðakyrrð ríkti, mað- ur rankaði við sér og skynj- aði að maður var lifandi. Ég reyndi árangurslaust að kveikja rafljósið. Ég hróp- aði til konu minnar og spurði hvort hún væri lif- andi. Hún evaraði því ját- andi. Mér tókst að klöngrast yfir brakið út að gluggan- um en fyrir honum voru járngluggatjöld. Ég óttaðist að ekki væri hægt að opna hann, en það tókst og við hlupum út á svalirnar, þrem hæðum fyrir ofan götuna. Við stóðum þarna og horfðum yfir myrkvaða borgina. Við óttuðumst að jarðskjálftarnir myndu hefj- ast að nýju á hverju augna- bliki. Neyðaróp kvað við ut- an úr myrkrinu. Ibúi í næsta herbergi við okkur kveikti á eldspýtu. Við fórum inn Arthur Lundkvist Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær voru sænyka skáldið Arthur Lundkvist og kona hans, skáldkonan Maria Wine, stödd í Agadir þegar jarðskjálftinn varð þar. Hann lýsir hér hiaum skelfilegu atbiirðum. Fyrstu afmælistónleikar hljómsveitarinnar verða haldn- “ ir í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðju- = dagskvöld. Stjórnandi verður um gluggann hjá honum og = þá dr Robert Abraham Ottós- komumst þaðan út á gang, = sorl) en hann stjórnaði einnig en inngangurinn var teppt- E fyrstu tónleikum hljómsveitar- ur af grjóthruni. Einhver = innar fyrir réttum 10 árum. hrópaði á frönsku að allir = Efnisskráin á þriðjudags- skyldu snúa til herbergja = kvöLdið verður að nokkru leyti sinna. Þá enerum við aftur s sú Sama og á fyrstu tónleik- út á svalirnar og héldum á- = unum. Fluttur verður Egmont- fram hinni óhugnanlegu bið, s forleikurinn eftir Beethoven, þangað til menn úr þjón- ^ sinfónía nr. 8 í h-moll, Ófull- ustuliði liótelsins komu = gerðasinfónían eftir Schubert með ljósker og hjálpuðu ^ 0g Lýrísk svíta eftir dr. Pál okkur út um glugga á balc- = _________________________________ hliðinni, en þeim megin = hótelsins var upphlaðinn E vegur. Við röltum þarna um veg- = inn ásamt nokkrum öðrum — hótelgestum. Einhver hélt S því fram að hinir gestirnir E hefðu þegar farið í burtu. E Hótelstjórinn reyndi að E koma konu sinni og tveim S börnum á öruggan stað. = Einhver bað um*vatn og ég = spurði veitingamanninn = hvort það væri til. = — Nei, svaraði hann, ég E hef aðeins koníak. = Ég fékk koníakið og = deildi því meðal þeirra sem = voru mest þurfandi. = I ,tilefni þess að 9. þ.m. eru liðin rétt 10 ár síðan Sinfóníuhljómsveit íslands hélt fyrstu tónleika sína efnir hljómsveitin til sex afmælistónleika næstu vikurnar, þeirra fyrstu á þriðjudagskvöld. ísólfsson. Er síðasttalda verk- ið nú flutt í fyrsta sinni. | Alþýöubandalags- fólk Hafnarfirði Alþýðubandalagið í Hafn- arfirði efnir 4il spilakvölds í Góðtemplarahúsinu í kvöld. Spiluð verður félagsvist, verðlaun veitt. Kaffivei'tin.g- ar. Félagsvistin liefst kl. 8,30. Verk Bruckners á efnisskrá Næstu afmælistónleikar hljóm- sveitarinnar verða svo mánu- daginn 22. marz og stjórnar dr. Róbert A. Ottósson þeim einnig. Þessir tónleikar verða að því leyti nýstárlegir, að þá verður í fyrsta skipti flutt á hljómsveitartónleikum hér sinfóniskt verk eftir Anton Bruckner, hið fræga austur- ríska tónsk'áld, sem uppi var síðari hluta aldarinnar sem leið og samdi mörg stórfeng- leg tónverk, einkum í sinfóníu- formi. Verkið sem flutt verður hér eftir Bruckner er sinfónía hans nr. 4 í Es-dúr, róman- tíska-sinfónían svonefnda. Á efnisskrá tónleikanna verð- ur auk sinfóníunnar píanókon- sert í d-moll eftir Mozart. Leikur Gisli Magnússon á ein- leikshljóðfærið með hljómsveit- inni. Sem fyrr segir verða afmæl- Rústir Ég tók eftir því að hótel- ið fyrir ofan brekkuna, Hot- el Gautier, var ekki orðið annað en rústahrúga, og Drengilega sé brugiiit við máli Njasalendinga Áskorun stjórnar Rithöíundasambands Is- lands til ríkisstjórnarinnar Stjórn Rithöfundasambands íslands samþykkti á fundi enda þótt enn væru margir = sínum sl. mánudag ályktun, þar sem skorað' er á ríkis- eftir á lífi í rústunum | &tjórnina aö bregöast vel viö málaleitan þjóöfrelsishreyf- heyrðist ekkert hljóð frá = ij.igar Njasalandsmanna. þeim. Niður á grasflötinni, sem E veit mót hafi, fundum við E hina Svíana, sem bjuggu á E hótelinu. Þeir voru 12 sam- E Rithöfundasambands tals. Við tókum okkur að- = haldinn í Reyk.iavík á Ályktun sambandsstjórnarinn- ar er svohljóðandi: „Fullskipaður stjórnarfundur íslands, liinn 29. setur þarna á víðavangi. =; febrúar 1960, beinir þeirri ein- Þar vorum við helzt óhult s dregnu áskorun til rílcisstjórn- fyrir brunabílum. Flestir ^ arinnar, að hún bregðist drengi- voru á náttklæðunum, marg- | le&a við máIaleitun þjóðfrelsis- ir berfættir, og aðeins fáein =_________________________________ teppi höfðum við. Við gát- E um ekkert annað gert en að bíða þarna og biða dögunar. Við urðum vör við marga minniháttar jarðskjálfta. Siðan byrjuðu hundar að gelta og neyðaróp tóku að kveða við í næturhúminu. Annars var það merkilegt hversu allt var kyrrt og hljótt. Hálfnakið fólk, lim- iest og blæðandi dreif að úr öllum áttum eins og vofur. Það voru flestir innfæddir Marokkóbúar. Það var eins og þeir hefðu gefizt upp. Þeir kvörtuðu ekki. Taugar þeirra höfðu orðið fyrir of miklu áfalli, — það var eins og þeir væru lamaðir. Bílar og strætisvagnar . tóku að aka um, og í þá var safnað særðu og klæð- lausu' fólki. Þeim var ekið til iðnaðarhverfis bæjarins, þar sem eyðileggingin var ekki eins mikil En við héldum kyrru fyr- ir og brutum greinar af trjánum, og sátum á þeim til að draga úr næturkuld- miinu hafa farizt Hassan krónprins í Mar- okkó skýrði i gær frá því að alls hefðu verið graíin 3.944 Hk þeirra sem fórust í jarðskjólftanum í Agad- ir. Ástæða væri til að ætla að 5—6.000 menn væru Framhald á 2. síðu hreyfingar Nyasalandsmanna og flytji mál hinna fangelsuðu leið- toga hennar fyrir mannréttinda- dómstóli Evrópu. Stjórn Rithöfundasambands ís- lands telur það eitt höfuðhlut- verk íslcndinga á alþjóðlegum vettvangi að veita frelsisbaráttu nýlenduþjóða og ánauðugra kyn- þátta allt það fulltingi, sem þeir frekast mega. Slík barátta er í fyllsta samræmi við íslenzka mannréttindahugsjón frá fornu fari og á enn óskiptan liljóm- grunn með allri þjóðinni". í stjórn Rithöfundasambands íslands eiga nú sæti þessir menn: Björn Th. Björnsson, Stel'- án Júlíusson. Guðmundur Gísla- son Hagalín. Indriði Indriðason, Jón úr Vör Jónsson, Einar Bragi Sigurðsson og Friðjón Stefáns- istónleikar Sinfóniuhljómsveit- arinnar alls 6 talsins, hinir síð- ustu verða ha’dnir í maí. Um Sinfóníuhljómsveitina og starf hennar í 10 ár er nán- ar rætt í frétt á 3. síðu blaðs- ins í dag. « Smetacek og Kielland eru vœntanlegir Olav Kielland son. Vaclav Smetacelc Áður en langt um líður mun von hingað á tveimur erlendum hljómsveitarstjórum á vegum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Þeir eru Norðmaðurinn Olav Kielland og Tékkóslóvakinn Vaclav Smetacek. Hafa báðir komið hingað áður og stjórnað hljómsveitinni. Smetacek mun dvelja hér nokkurn tima, stjórnar m.a. tónleikum hljómsveitarinnar í Reykjavík og tónlistarflutningi óperunnar Seldu brúðurinnar eftir Smetana í Þjóðleikhúsinu. Einnig er ráðgert að hann fari í tónleikaför með hljómsveit- ina út á land. illllMllllllllllllllllllllllllllllMIIIIMllllllllIIIIIHIIllllHlllimimill 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' anum .Nokkrir sátu þó í bif- reið, sem hafði verið yfir- gefin þarna með ólæstar hurðir. Eins og spilalílrg Þegar sólin kom upp gengum við í áttina að aðal- götu borgarinnar. Við okkur blasti liræðileg eyðilegging. Hálf hús höfðu kastazt þvert yfir götuna. Ekkert hús var óskemmt. Djúpar sprungur voru í götum og torgum. Einna ógurlegust var eyði- leggingin á hinu stóra hóteli Saada. Það hafði hrunið saman, þannig að hver hæð- in hafði lagzt yfir aðra, eins og þegar spilaborg hrynur. Ofan á hrúgunni blasti við skilti hótelsins með stórum járnstöfum. Við vissum að þarna höfðu búið 100 gestir, og það virtist óhugsandi að nokkur hefði komizt lífs af. Nokkru seinna hófumst við handa um að bjarga því sem bjargað varð af föggum okkar. Við hættum á það að fara inn j hálfhrunið húsið til herbergja okkar, sem voru orðin nær óþekkjanleg vegna skemmda. Innfæddu hótelþjónarnir, sem voru hinir frábærustu í hvíventa, veittu okkur góða aðstoð. Flest okkar náðu því lielzta af eigum sínum og báru það niður á grasflötina. Við not- uðum pálmatrén sem fata- hengi og klæddum okkur betur. Síðan settumst við Framhald á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.