Þjóðviljinn - 10.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.03.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — ((® Útvarpið Skipin □ í dag er fimintudagurinn 10. mar/. —r 70. dagiw- ársins — Kðia — Tungl í liásuðri kl. 22.47 — Árdegisháflæði klukk- an 3JÍ1 — Síðdegisliáflæði kl. 16.27. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 5.-11. marz. 12.50 ^Á frívaktinni 18.30 Fyrir yngstu hlustendurna. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Fiskveiðilandhelgi Islands í hnotskurn, erindi (Gunn- laugur ÞórSarson). 21.00 Einsöngur: Sigurður Ó’afs- son syngur með undirleik . Fritz Weisshappels. 21.20 Upplestur: Steingerður Guð- mundsd. leikkona les ljóð qftir Jónas Hallgrimsson. 21.35 Einleikur á píanó: Ásgeir Beinteinsson leikur verk eft- ir CSliopin. a) Ballata í g- moll op. 23. b) Fimm etýður úr op. 10 og 25. c) Skerzó i qis-moll op. 39. 22.20 Smásaga vikunnar: Dauði bókarans, eftir Tékov (Geir Kristjánsson rithöfundur þýðir og flytur). 22.30. Sinfónískir tónleikar: Sin- fónía nr. 7 í C-dúr eftir Schulbert tútvarpshljóm- sveitin í New York leikur; Arturo Toscanini stjórnar. — Dr. Hallgrímur He'gason flytur inngangsorð). 23.20 Dagskrárlok. Félagar i : hjúkrunarfél íslands. Munið kaffisöluna í Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 13. marz, vinsamlegast komið kaffibrauði í Sjálfstæðishúsið frá kl. 9.30 f. h. á sunnudaginn (gengið inn frá Vallarstræti). Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 10. marz 1960, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Söluskattur, frv. 2. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins frv. — 2. umr. Neðri deild: Innf utnings- og gjaldeyrismál. Æskulýðsút) Keykjavíkur. Tóm- stunda- og félagsiðja fimmtudag- inn 10. marz 1960. Lindargata 50. Kl. 7.30 Ljósmyndaiðja. Klukkian 7.30 Smíðaföndur. Miðbæjarskóli: Kl. 7.30 Brúðuleikhúsflokkur. Lrlugardalur. Kl. 5.15, 7 og 8.30 Sjóvinna. Tómstunda- og félags- iðja föstudaginn 11. marz 1960. -— Lindargata 50. Kl. 7.30 Bast- og tágavinna. Laugardalur. Kl. 5.15, 7 og 8.30 Sjóvinna. TRÚLOFUN: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Ina Dóra. Sigurðaf- dóttir, Kárastíg 7 og Jón Sigurðs- son, Viðimel 35. Nýjar kvöidvökur hafa borizt í nýjum búningi. Er þetta 1. hefti 1960. Efni: Sigurður Stefánsson: Sr. Friðrik J. Hafnar vígslubisk- up, Einar Bjarniason: Islenzkir ættstuðlar, sr. Sigurður Einars- son: Friðrik Magnússon útvegs- bóndi, Bergsveinn Slcúlason: Val- borg S. Jónrdótt.ir frá Flatey, Jón Gslason: Ritdómar, Hólmgeir Þorsteinsson: Ingima.r Eydal, Jónas Jónasson frá Hofdölum: Sjá'fsævisaga. I. Þórdís Jónasdótt- ir: Dalurtnn og þorpið, framhalds- sa.ga. Ma.rgt fleira er i ritinu. Rit- stiórar eru. nú F*nar Bíarnason, Gisli Jónasson, Jón Gíslason og Jónas Rafna.r. Móttaka í dan&ka sendiráðinu. 1 ti’efni af afmæli Friðriks IX Dana.konungs hefur ambassador Dana Bjarne Paulson og frú hans móttöku í danska sendiráðinu föstudaginn 11. marz kl. 16—18, fyrir Dani og velunnara Dan- merkur. — Skrifstofur sendiríðs- ins verða lokaðar föstudaginn 11. marz. Hafskip: Laxá er í Gautaborg. Drangajökull átti að fara frá Ventspils i -gærkvöldi. Langjökull var á Breiðafirði í gær. Vatnajökull er í Reykjavík. Hekla er á Vestfjörð- um á norðurleið. Herði<brei3 er á Aúst fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rv'k .1 hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Fredrikstad frá Vopna- firði. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 annað kvöld til Vest- mannreyja. Baldur fer frá Rvík í dag til Sands og Grundarfjarð- ar. lands. Jöku Hvassafell er á Ak- ureyi’i. Arnarfell fór 7. þm. frá RarTar- liöfn áleiðis til Árósa, Hamborgar og Ho’,- ’fell lestar á Austfj. Dísarfell átti að fara 8. þm. frá Rostock áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Sauðár- króki. Hamrafell fór 7. þm. frá Reykjavík áleiðis til Aruba. Dettifoss fór frá Amsterdam í gær til Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss fór frá Hamborg í fyrra- dag til Rvíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Raufar- hafnar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vesímannaeyja, Fa.xaflóahafna og Reykjavikur. Gullfoss fór frá; K- hö;n í fvrradag til Leith og R- víkur. Lagarfoss fó.r væntanlega frá N.Y. í gær til Rvíkur. Reykja- foss fer frá Rotterdam í dag til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Amrterdam, Ro- stock o”- Ri'vs'ands. Trö lafors fór frá Rv'k : gæ-kvöld til N.Y. Tungufoss !">m iil Reykjavlkur é fyrra.dag f.'á Ilafnárfirði. I-Irírtfaxi er væntan- legur ti! Reykjavík- ur kl. 16.10 í dag frá K-höfn og Glasgow. Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórs- hafna.r: Á morgun er áætlað að fljúga ti’. Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Kirkjiibæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Edda er væntanleg kl. 7.15 frá N. Y. Fer til Oslóar, Gautaborg- ar og Kaupmanna- hafnar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til N. Y. kl. 20.30. Æ. F. R. Stjómmálaskólinn 1 dag fimmtudag verða fyr- irlestrar um sögu verkalýðshreyf- ingarinnar innanlands og utaru Erindi flytja Sigurður Guðmunds- ron ritstjóri, og Björgvin Saló- monsson. Skólinn er opinn fyrir al a áhugamenn. Fræöslunefnd. Skálaferð Fjölm§nnt verður í skála ÆFR um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 8 c.h. á lauga.rdag og komið aftur á sunnudagskvöld. Skrifið ykkuli' á listann og leitið upplýsinga í síma 17-5-13. Öllum heimili þátttnka, takið eftir auglýsingu í laugar- dagsblaðinu. — Skálastjórn. Trúlofanir Giftinqar Afmœli SÍÐAN LA HUN STEINDAUÐ 23. dagur og tólf af áheyrendum hans hlustuðu á mál hans með vak- andi áhuga, en hinir tvö hundr- uð og níu hlustuðu af ein- skærri kurteisi og áttu fullt í fangi með að halda augunum opnurri. En pllt tekur enda, líka sh'k- ar vísindalotur, off einn góðan yeðurdag kom prófessormn off barði að dvrum hiá dr. BIow. — Blow! sagði hann, nmst- um áður en hann var knminn inn í herbereið. Það hefur dá- lítið undarlegt komið fvrir. Ég fór til rakarns að láta klinoa mig og meðan éa beið, leit. é<? í mjög gamalt blað sem lá á borðinu. Hárskerinn baðst, af- sökunar og saeðist hafa öll nýjusfu blöðin og þett.a mtfi aðeins að nota til að kveikia upp pieð. Hann virtist vera í æstu skapi yfir þvi að kveikt hafði verið upn með blaði, sem hann var ekki búinn að lesa: en ég huggaði hann með bví að bað væri sialdnast neitt merkilegt í blöðunum. Og bar sem ég hafði ekki fyrr lesið þetta gamla blað, sem ég var með milli handanna, var ég fullkomlega ánægður með að lesa í því meðan ég beið. — .Tá, einmitt. já. Mjög skyr- samlegt, Manciple. En ekki sér- lega mikilvægt, kæri vinur. Fannst þér í rauninni ástæða til að koma til að segja mér þessa sögu? — Blow, þú levfir mér næst- um aldrei að ljúka máli mínu. Þú ert bæði örgeðia og ófær um að hlusta á mál annarra. Þetta. var aðeins innganffur- inn, BIow. Sagan er lenffri. Þetta fann ég í gamla blað- inu. Prófessorinn tók unp vesk- ið sitt og eftir stutta leit fann hann litla blaðaúrklippu sem hann rétti dr. Blow. Doktorinn opnaði skúffu .og tókst loks að finna stórt stækkunargler. Hann fór að lesa. — ef Úlfar geta unnið síö stig á fjórum leikjum, er það glæsilegur árangur: en Sporar þurfa aðeins sex í brem leik.j- um. Annars hafa Úlfár unnið fjóra leiki í röð og eru í góðri þjálfun, en Sporar hafa tapað þrem af síðustu fimm leikj- um og aðeins unnið einn. . . Heyrðu Manciple, hvaða undar- légu ósköp eru þettá? — Þú lest þetta öfugu meg- in, Blow! Það er klausa hin- um megin með fyrirsögninni „Undarlegt atvik í Arundel”. og bað var hún sem ég ætlaði að sýna þér. — Fyrirgefðu. Þetta stóð víst í einhverju sambandi við knattspyrnu eða ísknattleik eða annars konar líkamsæfing- ar; en það er sjálfum þér að kenna, Manciple. að ég skyldi reyna að fá það til að koma heim við aðrar hugmyndir þín- ar. Þú ert þekktur fyrir áhuga þinn og stuðning við kvik- myndahúsin. Ég gerði ráð fyrir að þessi undarlega árátta þín að fylgjast með tímanum hefði beinzt í nýjar áttir. En látum okkur nú sjá. Já, „Undarleg atvik í Arundel’1. Einu sinni ótti ég gamla frænku í Arund- el og sem ábyrgðarlaus ung- lingur reyndi ég að yrkja um hana, en það er næstum ekk- ert sem rímar við Arundel. Næstum ekki neitt. Jæja. . . Lögreglan í Arundeí í Sussex er nú að reyna að upplýsa und- arlegt atvik sem ótti sér stað hjá Atkinson majór, hinum þekkta styrjaldarsérfræðingi. (Það hlýtur að vera Atkinson úr Queen’s.skólanum). Á laupi ardagskvöldið brauzt óþekkt persóna inn í herbergi bú- stýru hans, meðan verið var að framreiða kvöldmatinn, og risti sundur rúmdýnu hennar ' endaraia á ■ millr; ;Ekki ,var hreyft við neinu öðru. Svipuð skemmdarverk áttu sér stað í Fowey fyrir hálíum mónuði! IT‘F' Já, þetta er í sannleika kyn- legt. Hvers vegna í ósköpun- um var kvöldverðurinn fram- reiddur í herbergi bústýrunn- ar? — Hann var alls ekki fram- reiddur þar, Blow. Höfundur greinarinnar er að reyna að gera lesendum skilanlegt að bústýran hafi ekki verið í her- bergi sinu og íbúar hússins hafi verið öðru að sinna, með- an þetta átti sér stað. Iiið und- arlega er að rúmdýnan skyldi hafa verið rist sundur. Og hvað kom fyrir rúmdýnuna hennar frú Sollihull? — Það er varla sambærilegt. Manciple. Við vitum að ung- frú Fisk var. að leita að úrinu hennar frú Sollihull. Og ung- írú Engell er síðan búin að sauma hana vandlega saman. Þetta kom aldrei í blöðunum og þessi grein fallar um atvik sem gerðist í Arundel. — Ég er hér með aðra úr- klippu. Éff varð að fara á blaðasafnið til að fá gömul ein- tök af Cornwall-blöðunum og síðan neyddist ég til að skrifa til Truro og senda sexpens til að fó gamalt eintak. en það gerði ég og hér sérðu árang- urinn. Manciple prófessor tók upp aðra úrklipnu. — Fowcy Sjálf- stæðisblaðið, sagði hann. — Stofnað 1806. Ekkert æsifrétta- blað. ' Dr. Blow 'tók við -úrklfppunhi og hló við. — Nú get ég strax séð hvað þú vilt ég lesi, sagði hann. Því að hérna megin á þessari úrklippu er brot úr auglýsingu um plógjárn og kantskera. Slíkt kemur okkur bókmenntafræðingum ekkert við. Að sjálfsögðu er gott og blessað að fá grasið til að vaxa. . . . — Haltu nú áfram, Williám. — Jæja, jæja. Ég veit að tími þinn er dýrmætur. Fyrir- gefðu að ég skuli ekki ráða við hugarflug mitt. Hér kemur það: Síðast liðið föstudags- kvöld, begar Wheeler læknir og kona hans voru i spila- boði o-? . eldabuskan þeirra cg .sfo'ust’’lkan voru að horía á sjónvarp, var framið innbrot' í „Grænuhlíð“. Rúmdýnan i rúmi ráðskonunnar var rist sundur endanna á milli. Engu var stolið og lögreglan álítur að um strákapör haíi verið eð ræða. Málið er í rannsókn. .— Sjáðu til, Blow, þessi tvö Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.