Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. marz 1960 Stúdentaráðskosmiigarnar Fr.auih. af 12. siðu gfeti einnig snert hágsmu: stúdenta. Eftir frumvarpinu á það líka að vera á valdi 7 manna I ráðinu að úrskurða, að mái sé ópólitís'kt, því að þrjá full- trúa þarf til þess að úrskurða mál pólitískt. Þannig er hin- um pólitísku félögum eftir sem áður hagur að því að hafa fulltrúa í ráðinu. — Hvernig líta róttækir stúdentar á þetta mál ? — Við lítum á þessa fyrir- huguðu breytingu sem öfug- þróun. Áður var kosið hlut- kosningu til ráðsins í einu lagi. Nú á að kjósa einstak- lingskosningu innan háskóla- deildanna, þannig að hver deild verður eitt kjördæmi, en þær eru 5. Eiga þær að kjósa einn fulltrúa hver. Síð- an verður úthlutað þrem upp- bótarsætum til þeirra deilda, sem mest kosningaþátttaka verður í hverju sinni, þannig að sá, er næstflest atkvæði liefur hlotið í hverri deild, er á rétt á uppbótarmanni, hlýtur kosningu. Loks á frá- farandi stúdentaráð að kjósa einn man.n. Óréttlætið við þessa kosningaaðferð kemur fram í því, að t.d. guðfræði- deildin, þar sem 25 eru á kjörskrá, fær einn mann, : en heimspekideildin, þar sem 320 eru á kjörskrá, fær í mesta lagi tvo menn kjörna. — Verður ekki kosið póli- tískt til ráðsins eftir sem áður ? — Eg tel alveg v'ist, að það verði gert innan deild- anna. Náttúrlega verður það dulbúið, en _ pólitísku félög- in reyna auðvitað eftir sem áður að fá fulltrúa í stúd- entaráð. Skapast mikil hætta á því, að stærsta pólitíska félagið hverju sinni getj feng- ið með þessum hætti 7—8 fulltrúa kjörna í ráðið. Sá meirihluti, sem þannig kann að skapest í ráðinu getur ekki aðeins ráðið því, hvað telja beri pólitísk mál. heldur fær hann og alla menn í stjórn ráðsins og öllum nefndum, sem það kýs, þar sem kosn- ingar innan ráðsins eiga allar að vera einstaklingskosningar og þarf aðeins einfaldan meiri- hluta. I frumvarpinu segir, að stúdentaráð eigi að koma fram fyrir hönd stúdenta, en SaXttíSeipCáðnr t'ffeýáta flutn- ingsmenn þess því ekki til þess að sjá um hátíðahöldin 1. desember. Samkvæmt frum- varpinu á að 'kjósa 5 manna nefnd á almennum stúdenta- fúndi til þess að sjá um há- tíðahöldin og aðra 5 manna nefnd til þess að annast út- gáfu Stúdentablaðsins þann dag. Þannig á alveg að taka 1. desember úr höndum stúd- entaráðs. —- Telur þú, að óháðir hafi rétt fyrir sér í því, að stúd- entaráð hafi að undanförnu vanrækt hagsmunamál stúd- enta ? — Eg álít, að stúdentaráð hafi síður en svo vanrækt ha*rsmuuamál stúdenta, enda héfur' vfirleitt alltaf verið full samstrða um þau innan ráðs- in«. þótt, fuúfniarnir hafi haft ólíkar- þólít’ískar skoðanir. 1)0^0^ sambrkkti stúdenta- ráð t.d samhljóða mót.mæli ánð pfaahágamálaráðstöftiTuim jíik"iar*-iórna-ri'n-nav að bví ]oT-fi. sem þær skertu kjör stúd- enta, Vegna þess, að skilja mætti ummæli formans stúdenta- ráðs í viðtali við Morgun- blaðið þannig, að Félag frjáls-. lyndra stúdenta bg'Stúdéntá-'- félag jafnaðarmanna stæðu með frumvarpinu á móti Vöku og Félagi róttækra stúdenta, er rétt að taka það fram, að í raun og veru standa menn úr öllum félögunum bæði með og móti frumvarp- inu, t.d. er formaður Félags frjálslyndra stúdenta á móti því. Að lokum, segir Vilborg, vil ég s’kora á al!a háskólastúd- enta, að mæta á fundinum í dag o'g greiða atkvæði gegn þessu frumvarpi til þess að afstýra því glapræði sem samþykkt þess væri fyrir stúdenta. C,1 FYMTD EKKl að láta migr mvnda barnið & Eg þakka auðsýnda samúð og hluttekningu við ancl- lát og jarðarför systur minnar ELÍNBORGAR ÖSSURARDÓTTUR. Fyrir hönd móður og systkina, Sigurvin Össurarson. Laugavegi 2. Sími 11-980 Heimasími 34-980 fap^klukkyr Nokkrar notaðar en vel uppgerðar stimpilklukkur til sölu. 1 Hinar margeftirspurðu I.B.M. s.kimpilklukkur vænt- anlegar. OTTO A. MICHELSEN, Laugavegi 11. Sími 24202. Aðalfundur Félags íslenzkra hljómlistarmamia verður haldinn í Breiðfirðingabúð i dag — laugar- daginn 19. marz klukkan 1,30 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. F.I.H. I rulotunarhriniiir. Steln- hringir. Hálsmen, 14 og 18 kt euii. Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnar Guðmundsson Byggingarfélag verltamanna Aðalfimdur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hvérfisgötu þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 8,30 sd. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Nælonstyrkt Californiu-sett Allar stærðir. Gamla verðið. Vinrxufatabúðin, Laugavegi 76. Sími 15425, Skinnblússur stærðir 44-56, gamla verðið. Vinnufatabúðin, Laugavegi 76. Sími 15425. Bústjórastaðan á Korpúlfsstöðum er laus til umsóknar. Laun skv. 8. flokki launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir 1. apríl n.k. Reykjavík, 18. marz 1960. Borgarstjóraskrifstofan. KHft K1 [] Pála er búin að hella uppá könnuna og fiskimennirmr fá í bollann lijá henni.“ Þetta skeði á örfáum mínút- um“, segir hún. ,,Það er óhugsandi að rokkur hafi komizt l'ífs af. Undarlegt að það sásf engin olíubrák og ekki minnsta brak!“ Málið verður s’ífejlt dular- fyllra. „Veiztu svona nokkurnveginn hvar skipið sökk?“ Já. það vissi Tess vei. „Það er ekki mikið dýpi þar og ef það verða sendir nokkrir kafarar þangað, þá er. ég yiss um að þeir finnaTlakið stfax. Þórður ællar um borð í Brandaris og;tala við skipstjórána1.“ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.