Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.04.1962, Blaðsíða 5
handtekinn ALGEIRSBORG — PARÍS — Á fostudaginn langa hóf franski herinn í Algeirsborg umfangsmikla húsleit í miðbiki Algeirsborgar. í húsi einu í há- skólahverfinu rákust þeir á mann nokkurn er neitaði að segja til sín. Hermennirnir báru þó kennsl á kauða og var þar kominn Raoul Sálan yfirmaður OAS-jjamfeakanna. Var hann þegar handtekinn og flutíur til Parísar. Ásamt Salan var aðstoðar- maður hans; Kerrarí höfuðsmað- ur, handtekinn. Húsleitin var ekki gerð til þess að hafa upp á þeim félögum heldur var leit- að að leynílegrí útvarpsstöð. Salan var einn þeirra hers- höfðingja sem tóku þátt í upp- reisn franska hersins í Alsír í apríl í fyrra og var í júlí dæmd- ur til dauða fyrir það. Forðaði hann sér þá til Spánar. Nú undanfarið he.fur hann dvalizt 1 Algeirsborg eða nágrenni hennar og stjórnað starfsemi OAS. Hann er nú 62 ára að aldri. Þegar Salan var færður til Sainte-fangelsisins í París tryllt- ust þeir fangar sem þar voru fyrír og fylgja OAS að málum. Brutust sumir þeirra út úr klef- unum og réðust á varðmennina. Serknesku fangarnir hrópuðu aftur á móti: „Alsír fyrir Alsír- menn“. Eldur var laus í fang- elsinu en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum hans eftir nokkra hrið. Meðan á þessu gekk safnaðist fólk saman umhverfis fangelsið og lét í Ijós hug sinn með o.g á móti Salan. Parísarblöðin fagna yfirleitt handtökunni. Blað kommúnista L’Humanite fullyrðir að unnt hefði verið að handsama Salan miklu fyrr ef yfirvöldin hefðu óskað þess í raun og veru. Á laugardagskvöldið var . út- varpað úr leynilegrj útvarpsstÖð í Alsír ræðu Paul Gardys hers- höfðingja. Kvaðst hann ha.fa tek- ið við forystu í OAS eftir hand- töku Salans. Ennfremur sagði hann að Georges Bidault, fyrr-i verandi forsætisráðherra Frakk- lands værj yfirmaður OAS-hre.vf- ingarinnar í Frakklandi. Bidault hefur farið huldu höfði í mán- uð. Gripið hefur verið til nýrra öryggisráðstafana gegn hermd- arverkamönnum OAS. Herinn hefur fengið fyr.'rskipanir um að skjóta miskunnarlaust á menn sem sýna sig á svölum eð'a húsa- þökum í borgunum en þar hafa leyniskyttur OAS haldið sig. Sömuleiðis hefur hermönnunum verið skipað að verjast árásar- mönnum með öllum tiltækilegum ráðum. Svo virðist sem ráðstafanir þessar hafi þegar borið nokkurn árangur. Aðeins tveir Serkir voru vegnir á mánudag en tvo undanfarna mánuði hafa 15 menn fallið í Alsír að jafnaði á dag. Á páskadag voru 10 menn myrtir en 25 á laugardag'nn. oi m AÞENU 21/4 — Á föstudaginn langa kom til átaka í Aþenu milli lögreglunnar og andstæð- inga ríkisstjórnarinnar í Grikk- landi. 83 lögreglumenn særðust og 71 úr liði kröfugöngumanna. 250 voru handteknir. í kröfugöngunni voru um 200 þúsund manns. Vopnuð lögregla be'tt; táragasí gegn mannfjöld- anum og reisti tálmanir á stræt- unum. Aðeins um 1000 manns llélf þingsætinu .DERBY 18/4 — Brezki Verka- mannafilokkurinn hélt þingsæti sínu með miklum yfirburðum í aukakosningunum í Derby í gær. íhaldsflokkurinn galt mikíð af- hroð þar sem Frjálslyndir náðu öðru sæti. Atkvæði féllu þannig að Verka- mannaflokkurinn hlaut 16.487, Frjálslyndi flotokurinn 8479 og íhaldsmenn 7502. Við kosningarn- ar 1959 buðú Frjálslyndir ekki fram og blaut þá Verkamanna- flokkurinn 22.613 atkvæði en 1- haldsflokkurinn 20.266. Væringar meðal hers- iingja í Argentínu BUENOS AIRES 23/4 — UM hclgiiia leit út fyrir að upp úr syði í Argfentínu á ný vegna valdastreitu innan hersins. Eft- ir nokkur mannaskipti innan ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ •¥ •¥■ -¥■ ■¥■ ■¥■ •¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Aldrei fjðímennari göngur gegn kjarnavígbúnaði LONDON — KAUPMANNAHÖFN 23/4 — Síðdegis 1 dag lauk hinni árlegu mótmælagöngu Breta gegn kj arnorku'viígbúnaði í Hyde Park í London. Gangan hófst við kjarnorkurannsóknastöðina í Aldermaston um 80 km. frá London. Um það bil 20.000 menn tóku þátt í göngunni en er göngumenn nálguðust höfuðborg- ina bættust sífellt fleiri og fleiri við og á fjöldafund- inum í Hyde Park voru um 40.000 manns. í mörgum öðrum Evrónulöndum voru farnar svipaðar mótmæla- göngur gegn kj'arnorkuvígbúnaði. Meðal þeirra sem töluðu á fundinum i Hyde Park voru tveir Japanir sem lifðu af kjarnorkuárásirnar á Híró- shima og Nagasaki 1945. Síð- ar voru svo haldnír fundir fyrir utan sendiráð Banda. rikjanianna og brezka utan- ríkisráðuneytið mótmæla-' skyni við hinar fyrirhuguðu kjarnorkusprengingar Banda- ríkjamanna við Jólaey í Kyrrahafi. Þetta er í fimmta sinn sem slík ganga er gengin í Bret- landi, og mun hún aldrei hafa verið svo fjölmenn sem nú. Um 10.000 manns tóku þátt í páskagöngu Dana frá Hol- bæk til Kaupmannahafnar. Þar af gengu um 3.500 alla leið. Á fjöldafundinum ' í gongulok töluðu fulltrúír frá ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ , JHL ollum stjornmalaflokkum i* Danmörku nema óháðum.J Fulltrúi sósíaldemókrata sagði J að flokkur sinn værj enn semí áður andsnúinn þvi að* kjarnavopn yrðu staðsett áj danskrj grund. £ í Vestur-Þýzkalandi gengu* 10.000 andstæðingar kjarna-* vopna mótmælagöngu um^ helgina. Einnig voru haldnir* fjölmennir fundir um mál-* ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ herstjóínarinnar í dag komst svo allt í sitt. fyrra horf. Caston Clement, yfirmaður flotanS, hefur heitið Guido forseta stuðn- ingi sínum með því skilyrði að forsetinn ógildi síðustu þing- kosningar en þá unnu Perón- istar mikinn sigur. Fyrir helgina deildu hershöfð- ingjarnir Raul Poggr og Enriqe Rauch um það hvor þeirra ætti að verða æðsti maður alls hers- ins í Argentínu. Drógu þeir saman herlið í Buenos Aires á laugardagjnn án bess að til á- taka kæmi. Á laugardaginn var svo Juan Batista Loza útnefnd- ur landvarnaráðherra og komst þá aftur ró á. -Síðar sagði Loza landvarna- ráðherra á blaðamannafundi að bæði Pogei og Rauch hefðu beð- izt lausnar og að allur herinn stæði saman um kröfuna um að kosningarnar yrðu ógildar. REYKT0 EKKI í RÚMiNU! Húseigcndafélag Reykjavíkur tókst að ryðja sér braut til torgs- ins þar sem fyrirliði stjórnar- andstæðinganna, Georges Papan- dréou hélt ræðu. Hann sagði að ríkisstjórnin hefði falsað úrslit- in í þingkosningunum í október síðastliðnum. í lok ræðunnar skoraði hann á grísku þjóðina að skipuleggja andróður gegn því sem hann nefndi hernám innan frá. f)f)f)f)f)f)f>f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f'f)f)f)f>fX| ★ Burgess áfram í $ ★ Sovétrík junum * ^ w $MOSKVU 23/4 — Orðrómur* Jhefur nú undanfarið gengið* *um að Guy Burgess, brezki* ★ utanríkisþjónustumaðurinn v^mÞók óupMumm VesÍuJujcda,i7%w ''dimi 239/0 JNNHEIMTA LÖOFRÆQl-STÖHF ¥ *------------------------ ¥ ★ sem settist að í Sovétríkjun-¥ *um 1951, hafi nú í hyggju aðf ¥hverfa aftur til Bretlands. * ¥ Á páskadag ko.m hann svo* Jfrá Svartahafsströndinni til* ^Moskvu gagngert til þess að£ ^bera sögusagnir þessar tiljt ¥baka. Kvaðst hann ekki getaf ■¥■ M. ¥hugsað sér að búa annarsf ”¥ w ¥staðar en í sósialistísku lönd-J Junum. £ ¥ ¥ ¥ ¥ jRussell gegn ♦ |sprengingum 5 ÍLONDON 23/4 — BertrandJ $Russéll, heimspekingurinn J ^aldni, sem er fyrirliði þeirrar¥ ¥hreyfingar í Bretlandi sem^ ¥berst gegn kjarnavopnum,£ •¥-hefur skorað á hlutlausu ríkin ¥ w ^ *að halda skipum sínum á haf_¥ Jinu umhverfis Jólaey í Kyrra-* Jhafi, en Bandaríkjamenn hafa^ ¥ákveðið að sprengja þar£ ¥kjarnorkuspreng:ngar á næst-¥ ¥■ ¥ *unm. ¥ * Með þessu hyggst Russell*. Jhindra tilraunir Bandárikja-í Jmanna sem hann segir vera£ ¥ógnun við mannkynið og brot* + á alþjóðalögum. ¥ ¥ ¥ ,¥■ ¥ F járplógsmaður ídæmdur í Prag ^PRAG 20/4 — Á föstudaginrj *dæmdi tékkneskur herréttur£ ★ Rudolf Barak í fimmtán ára¥ ★ fangelsj. Var Barak fundinn¥ *sekur um að hafa dregið séi'f. Jfé af ríkinu meðan hann var j ★ innanríkisráðherra og þᣠ★ einkum á árunum 1960—61. ¥ ★ Fréttastofan Ceteka segir f ★ að Barak hafi játað misferlið *■- _L , K. Iþegar rannsokn hofst. Feð 4 Jmun hann meðal annars h.afa j. ★notað til kaupa á vörum frá* ★ auðvaldsríkjunum og tij að • ★ kosta ferðalög fjölskyldu / ★ ¥-• is nnar.ii* «i í .. 1 ★ Páfinn biður *um frið ★ ★VATÍKANINU 23/4 ★ hannes páfi ávarDaðj mann-¥ ★ r ★ fjöldann frá svölum Peturs-» ★ kirkju á páskadag. Skoraði ^ J hann á allan heiminn að 4 jjvinna að friði. Hann sagði 4 *að allar þjóðir, stórar og smá-JJ ★ ar, hefðu ástæðu til að ótt- ¥ ★ ast framtíðina eins og nú^Á ★ stæðu sakir. ¥ ★ ¥ ★ ¥ Mt-k-k-k-k-k-k-k-k^-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k*: ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ JÓ-J Miðvikudagur 25. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJJNN — (5 rs'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.