Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 10
 # # # # I' # # # # # # # # # ( (' # # # # # # # # Áskorendamótið hafið Slitrótar hafa l>ær frettir ver ð, sem birzt hafa írá kandi- datamótinu, þesar betta er skráð. Aðeins borizt úrsiit einn- ar skákar á stangli. Mig furð- ar á, að dagblöð bæjar.'ns, Rík- isútvarpið og ef til vill fleiri fréttastofnanir skyldu ekki slá saman í púkk og senda e.'nn mann út á þetta mikla mót til fréttaöflunar. Kostnaður hefði vart orðið svo mikill á hvern aðila, að hann hefði orðið ó- bærilegur, en áhugi hinsvegar mikill meðal almennings hér á landi á móti þessu. Munu margir telja, að hér sé á ferðinni ekki ófréttnæmara efni en ef Kennedy fær bakverk eða Krústjoff kvef, en fréttir af slíkum hvellisjúkdómum þessara, að vísu merku manna, berast t.d. útvarpshlustendum nálega samtimis með hraða Ijóss.'ns. En vonandi verður eitthvað reynt að bæta úr þessu, er spenningurinn á mótinu nær hámarki. A.m.k. munu íslenzk- ir skákáhugamenn ekki una öðru, og b.klaust mundu þeir kasta atkvæðum sínum á þann flokk, er skeleggast. géngi fram i því að bæta úr þessu ófremd- arástandi nú fyrir borgarstjórn- arkosningarnar. Meðal beirra slitróttu frétta sem borizt haía frá mótinu á þessu st.'gi er sú, að Keres hafi unnið Tal í annarri umferð. Þetta verður auðvitað ekki tal- in nein furðuírétt, því Keres er það sterkur, að hann getur lagt hvern sem er, þegar hann er í ess:nu sinu, en maður hef- ur þó alltaf tilhneigingu til að telja það atburð no.kkurn, er Tal, fyrrverandi heimsmeistari. tapar skák, því ekki verður beinlínis sagt að hann „eigi vanda íyrir því“. Vissulega hefði verið gaman að geta bor.'ð skák þessa glse- nýja á borð íyrir lesendur, en því miður hafa þættinum ekki borizt neinar skákir frá mót- inu enn. og verður því b;rt- ing þeirra hér að bíða betri tíma. Eins og. ég sagði, þá er það ekki beinlínis furðufrétt, að Keres vinni Tal. Á síðasta Kandídatamóti vann t.d. Ker- es þrjár af fjórum gegn Tal. Ein af þessum þremur skákum var dæmd bezt teflda skák mótsins, og hlaut Keres sér- stök verðlaun fyrir hana. Mér Uaug í hug, að gaman kynni að vera að rifia upp þessa merku skák, á meðan við bíðum nýrri skáka írá Curacao. Hvítt. Tal Svart: Keres Tarrasch-vörn 1. Rf3 ö5, 2. d4 c5, 3. c4 e6. 4. cxd.í exd5, 5. g3 Rc6, 6. Bg2 Rf6, 7. 0—0 Be7, 8. Rc3 0—0 9. Bg5 Hvítur vill ekki gefa svörtum færi á mótsókn með peðsfórn- :nni. 9. dxc5, d4 o.s.frv., en ósannað er þó, að sú ]eið stand- ist íyrir svartan. 9. — Be€ 10. dxc5 Eí 10. Hcl Re4, II. Bxe7 Dxe7, 12. dxc5 Hf-d8 og svart- ur hefur gott taíl. (Najdorf — Michel, Mar del Plata 1943). 10. — Bxc5, 11. Rai Bb6 Athyglisverð hugmynd. í stað þess að gefa hvítu riddurun- um umráð yfir reitunum d4 og c5 (eftir 11. — Be7, 12. Hel o.s.frv.), þá geíur svartur eft- ir annan biskup sinn, til þess að halda valdi á reitnum c5 og einn.'g til að opna drottning- arhrók sínum línu. 12. Rxb6 axb6, 13. Rd4 h6, 14. Bf4 Dd7, 15. a3 í stað þessa varfærnislega leiks átti hvítur að leika 15. Hel, til þess að halda biskupaparinu. 15. — Bh3, 16. Dai Hf-e8, 17. Ritstjóri Sveinn Kristinsson Hf-el Bxg2, 18. Kxg2 He4, 19. Rf3 Hvítur hefur beðið ósigur í meginátökunum um reitinn d4. Ef 19. Be3 til að halda riddar- anum á d4, þá kæmi 19. — Rg4. 19. — Ha-e8, 20. Bd2 Biskupinn verður að hörfa, því hvitur þarf að leika e3. 20. — d4, 21. e3 Dd5, 22. exd4 Hxd4 Bezt. 22. — Re5 virðist freist- andi, en hvítur mundi svara þeim leik á íullnægjandi hátt með 23. Dc3. 23. Hxe8ý Rxe8, 24. De2 Rd6 M'klu sterkara en 24. — He4, 25. Be3 Rd4, 26. Ddl; þvi þá mundi hvítur losna undan farg- inu. (Ekki er annað sýnna en hvítur vinni þá skiptamun. Þýð.). 25. Be3 Hd3, 26. Kgi Hvitur má ekki þiggja peð.ð, því ef 26. Bxb6 Rc4, 27. Be3 Rc6-e5 og svartur vinnur. 26. — Rc4, 27. Rel Hb3. 28. Hcl Rxe3, 29. fxe3 De5 30. Rg2 Hvítur verður að láta af hendi peð. því ef 30. Rd3 Rd4, 31. Hc8t Kh7. 32. Rxe5 Rxe2f. 33. Kf2 Hxb2 o.s.frv. (Eftir 32. Kfl og síðan Rxf7 sýnist vinn-. ingur.'nn ekki auðsóttur fyrir svartan. Þýð.). 30. — Hxb2, 31. Dd3 De6, 32. Rf4 Hb3 32. — Da2 virðist sterkt, en þá kæmi 33. Dfö, hótandi að ná jafntéflj með þráskák. 33. Hc3 Hxc3, 34. Dxc3 De4, 35. Db3 b5, 36. Dxb5 Þetta peð verður hvítur að taka, því ella vnni svartur þeg- ar með 36. — Re5. 36. — Dxe3t, 37. Kfl Df3t, 38. Kgl De3t, 39. Kfl g5 .40. Re2 Re5 Svartur gefur réttilega h:ð unna peð til baka, til að ein- beita bðst.vrk sínum til árásar á hvita kónginn. 41. Dxb7 Rd1, Þetta var biðleikurinn og sá langsterkasti. Ef svartur léki i stað'nn 41. — Rf3, 42. Dc8ý Kh7, 43. Dc2f Kg7, 44. Dc3f og yrðu þá drottningarkaup og íram kæmi jafnteflistafl. > Svart: Keres ARCDCFQH ifii "i ii ii m m Hvítt; Tal. 42. Dc8t. Hvítur verður að flytja drottn- inguna til baka, til að hindra mátið, sem yfir honum vofir. Hann getur ekki varizt mátinu með 42. Dg2 vegna 42. — — Dd2. 42. — — Kg7, 43. Df5 Dd2, 44. Rd4. Þetta er bezti úrköstur hvíts. Ef hvítur leikur i staðinn 44'. Rgl kemur — — Ddlt, 45. Kg2 Dc2f, 46. Kfl, Dblt, 47. Kg2 Rf4t og svartur vinnur drottninguna. Eða 44. De4 Delf, 45. Kg2 D.f2t, 46. Kh3 Dflf, 47. Kg4 Rf2f o.s.frv. Og að lokum, ef 44. Df3 Ddlf, 45. Kg2 Relf. 44.-------Delt, 45. Kg2 De3, 46. Dd5. Riddarinn má ekki hræra s'g án taps.-T.d. 46. Rc6 Dd2f, 47. Kgl Dclf, 43. Dfl Dc5f o,g svartur vinnur manninn, með skák. Eða 46. Rf3 De2f, 47. Kh3 RÍ2t, 48. Kg2 Rdlt, 49. Kh3 Dflt, 50 Kg4 Re3f o.s. frv. 46.-------Df2t, 47. Kh3 Dflt, 48. Kg4 Rf2t, Þessi leikur gerir út um taíl- :ð. ■ >. ,,, . 49. Kf5 Dd3t, 50. Ke5 Rg4t, 51. Kd6, Dxa3t, 52. Kc7 De7t, 53. Kc8 Re3, 54. Db6 De4, 55. Db2 KgO, 56. Db6t f6, 57. Re6 Rc4, 58. Da6 Re5, 59. Rc7 Dc2, 60. Dd6 Dxh2, 61. Rd5, Df2, 62. Kb7 Dxg3, 63. Dxf6t Kh5, 64. Deö Rg4, 65. Re7 Dfllt, 66. Kc8 Kli4, 67. Rf5t Kli3, 68. Kd8 h5, (68. Rxh6 Df3t) 69. Dg6 Re5, 70. De6 Rg4, 71. Dg6 Re5, 72. De6 Dd3t, 73. Rd4t Rg4, 74. Dd5 RÍ2, 75. Kc8 h4, 76. De5 De4, 77. Df6 Df4, 78. Rf5 Re4, 79. Ðc6 Dg4. Og hvítur gafst upp. (Skýringar eftir H. Golom- bek, lauslega þýddar og ör- lítið styttar). d HÖRPU MALNING . / / “ ' '" ; ■'/' , .. . V $j;-7 ráín,•;.*' '■ r. ;;■(;■■■■ ý. > ■ JSk± ■ 'VÍÍ SSur" ' Maipa^ *•/ te.. Húseigendafélag Reykjavíkur Austurstræti 14 (3. hæð), Sími 15659. Almenn afgreiðsla kl. 9 til 12 og 13 til 17. alla virka daga nema laugardaga. Lögfræðilegar upplýsingar MINNINGAR- I- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hj Happdrætti DAS, Vesturvei sími 1-77-57. — Veíöarfæra\ Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sím' 1-19-15 — Guðmundi Andrés syni gullsmið, Laugavegi 50 sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. HÚSEIGENDAFÉLAG i .la >i (30) - ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 15. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.