Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 11
f>að atvik varð í úrsl.'taleikn- um í Reykjavíkurmótinu í gærkvöld að kastaðist í kekki milli dómarans oe annars linu- varðarins með heiim afleið ng- um að línuvörðurinn labbaði heim. Ekki voru tök á að út- vega annan línuvörð í snatri og varð því að aflýsa leiknum þegar 15 mín. voru l.'ðnar af > > l-. ij A . RSMÍilfíS > __ Vormót ÍR í fr;álsum íþrótt- um fór fram á Mslave'Iinum síðastliðinn sunnudas í fögru veðri. Keppt var í níu grein- um. í kúlúvar.oi sigraði Gunn- ar Huseby, varoaði 15.31. Þetta er 25 kennnisár Gunnars. í til- efniafþví var t.lkynnt að tveir fyrrverandi formenn ÍR, þeir Jakob Haístein og A’.bert Guð- mundsson heíðu ákvsðið að veita lfonum • silfurskjöid fyrir ánægjustundirnar á I.ðnum ár- um. Áhoríendur fögnuðu þessu innilega, Að bessu sinni voru það ungu menn.rnir, sem hvað mesta athygli vöktu Þorvald- ur Jónasson KR stökk 7.01 í langstökki o.g er það nýtt ung- l'ngamet. 100 m hlaup drengja sýndi það að við erum að eign- ast góða spretthlaupara. Árang- ur Krislleifs í 3000 m h'.aúpi var allgóður. ■ XJRSLIT: 100 m hlaup: Va'björn Þorláksson ÍR 11,2 Úlfar Teitsson ÍR 11,3 Þórha'.lur Sigtrvggss. KR 11,5 I Kúluvarp: Gunnar Huseby KR 15,31 Guðm. Hermannsscn KR 15,lf; Jón Pétursson KR 14,öl 400 m hlaup: Kristján Michaelsson ÍR 100 m lilaup drengja; Skafti Þorgrímsson ÍR 11,3 Birgir Ásgeirsson ÍR 11,7) Ólafur Ottósson ÍR 11,8 Jón Þorgeirsson ÍR 12,3 Stamgarsíökk: Valbjörn Þorláksson ÍR 3,70) 3000 m hlaup: Kristl. Guðbjörnsson KR 8.54,7! Agnar Leví KR 9.10,1' Halldór Jóhannsso.n HSÞ 9.31,3 Kringlukast: Hallgrimúr Jónsson Á 47,25 Gunnar Husebv KR 44.72 Jón Pétursson KR 44,49 Langstökk: Þorvaldur Jónasson KR Úlfar Te.'tsson KR Einar Frímannsson KR 4x100 m boðhlaup: 1. A-sveit ÍR 2. Sveit KR 3. B-sveit ÍR 7.0 B 6.89 6,72 55,9 Kipnrión Kristiánsson ÍR 62.9 46,11 46,0 47,7] BA Sl. laugardag o.g sunnudag voru haldnar i Melaskólan- um fimleikasýningar pilta og stúlkna úr 10 og' 12 ára bekkjum og komu nemend- urnir þar fram undir stjórn leikfimikennara sins, Hannes- Inglbergssonar. Voru margir áhorfendur á sýning- unum báða dagana, bæði for- e’.drar barnanna og aðrir gestir. m.a. var Ijósmyndari frá Þ.ióðvilianum staddur á sýningunn: á sunnudaginri og tók hann bá þessar tvær mvndir, sem birtast hér á síðunni í dag. Á stóru mvnd- inni sést hópsýning 10 öra bekkjar, sem var einkar skemmtileg. og á m'rmi myndinni siást þrír slrá.kar úr 12: ára bekk klifra í köðl- um. Éru þeir komnir uup undir loft í salnum og sýni- 1esa alls ósmevkur, bótt þeir séu svo hátt upoi. Ef til vill verða síðar birtar fleiri myndir hrr á síðunni frá bessar.' skemmtilegu sýningu. seinni há’.fleik. Leikurinn var á milli Vals og Fram og stóð hann 4:2 fyrir Fram þegar dómarinn flautaðl leikinn af. Áhorfendur undu bessum lokum að sjálfsögðu illa, en leikurinn verður endurtekinn við tækifæri. Nánari lýs.ng á leiknum os þessu leiðindaat- viki verður að bíða. Ríkisskatlstjóri Þjóðviljanum barst í gaer- morgun frétt frá fjármála- ráðuneytinu þess efnis að fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, hefði þá um dag- inn skipað Slgurbjörn Þor- björnsson viðskiptafræðing í embætti ríkisskattstjóra, en embætti þetta var stofnað með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í vetur. 'á w 0 b y Á fimmtudagskvöld minnast knattspyrnumenn 50 ára afmælið ; íþróttasambands Islands með leik úrvalsliða utanbæjarmanna 03 Reykvíkinga. Verður það fyrsti leikurinn á Laugardalsvellinum í sumar, og heíst hann kl. 20.30. Landsliðsnefnd hefur valið lið utanbæjarmanna og verður þa$ þannig skipað: • ■ • • • • t * 1 Helgi Daníelsson (Í.A.) Bogi Sigurðss.on (I.A.; Gunnar Albertsson (ÍBK) 1 Jón Stefánsson (Í.BA.) Högni Gunnlaugsson (I.B.K.) Sigurður Albertsson (I.B.K.) ' Skúli Ágústsson (Í.B.A.) Biörn Helgason (l.B'.l.) ! Ingvar Elíass. (I.A.) Steingr. Björnss. (Í.B.A) Þórður Jónss. (I.A.ji © Sigurþ. Jakobss. (KR) Grétar Si.gurðss. (Fram) Ásg. Sigurðss. (FramJ Jón Sigurðsson (KR) Guðmundur Óskarsson (Fram) GarCar Áinason (KR) Ormar Skeggiason (Val) Hörður Felixson (KR) Bjarni Felixson (KR) Árni Njálsson (Val) > Heimir Guðjónsson (KR) Lið Reykinvfkbr er'va-lið .af K.R.R. Varamenn: Utanbæjarmenn. Kjartan Sigtryggsson (ÍBK), Helgi Hannesson (IA), Grétar Magnússon (IBK), Hólmbert Friðjónssoni (ÍBK), Jón Jrhannsson (IBK). H Reykjavík: Geir Kristjánsson (Fram), Hreiðar Ársælsson (KR)< Halldór Lúðvígsson (Fram), Sveinn Jónsson (KR), Hallgrímur Shev-í ing (Fram), Axel Axe’tsson (Þrótti). I Þetta er þriðji leikurinn milli þessara aðila. Fyrsti leikurimi fór fram .á vígslu Laagard.alsvallarins og sigraði Reykjavík þá eftiR íramlengdan leik og annar leikurinn var s.l. sumar í tilefni 50 ára afmælis Melavallarins og sigrv.ðu utanbæjarmenn þá. r Miðvikudagur 23. mat 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q ]_|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.