Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 7
SK> KJÖRFUNDUR til að kjósa borgarfulltrúa í Reykjavík fyrir næsta kjörtímabil, 15 aðalmenn og varamenn þeirra, hefst sunnudaginn 27. maí 1962 kl. 9 árdegis. Kosið verður í Austurbæjarskólanum, Breiðagerðisskólanum, Langholtsskólanum, Laug- arnesskólanum, Melaskólanum, Miðbæjarskólanum, Sjómannaskólanum og Elliheimilinu. f Austurbœjarskóla skulu kjósa i»cir, sem SAIVIKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili við eítirtaldar götur; 1. KJÖRDEILI): Auðarstræti — Baldursgata aBarónsstígur til og með Bergþórugötu '33. 2. KJÖRDEILD; Bergþórúgata 35 — Bjarnar- stígur — Bollagata — Bragagata — ' Eg- ilsgata — Eiríksgata — Fjölnisvegur. 3. KJÖRDEILD: Frakkastigur — Freyjugata til og með Grettisgötu 61. 4. KJÖRDEILD: Grettisgata 63 — Guðrúnar- gata — Gunnarsbraut — Haðarstígur — Hrefnugata til og með Hverfisgötu 73. 5. KJÖRDEILD: Hverfiisgata 74 — Kárastíg- ur — Karlagata — Kjartansgata — Klapp- arstágur. . . 6. KJÖRDEILD: Laugavegur 2 til og með Laugavegi 149. Y KJÖRDEILD: Laugavegur 153 — Leifsgata —Ljndargata —1 2 3 4 Lokastígur. 8. KJÖRDEILD: Mánagata — Mímisvegur til óg með Njálsgötu 83. 9. KJÖRDEILD: Njáisgata 84 — Njarðargata — Nönnugatá — Rauðarárstígur — Sjafn- argata — Skarphéðinsgata. 10, KJÖRDEILD: Skeggjagata — Skólavörðustíg- ur — Skólavörðutorg —í Skúlagata — Skúlatún til og með Snorrabraut 36. 11. KJÖRDEILD: Snorrabraut 38 — Týsgata — Urðanstígur — Utanríkisþjónustan — Vatnsstigur — Veghúsastigur — Vífils- gata — Vitastígur — Þorfinnsgata — Þórs- gata. I Breiðagerðisskóla skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili við eftirtaldar götur; 1. KJÖRDEILD: Akurgerði — Ásendi — Ásgarð- ur — Bakkagerði — Básendi — Blesugróf. 2. KJÖRDEILD: Borgargerði — Breiðagerði — Breiðholtsvegur — Búðagerði — Bústaða- vegur — Fossvogsvegur — Garðsendi — Grensásvegu'r — Grundargerði til og með Hiáagerði 29. 3. KJÖRDEILD: Háagerði 31 — Háaleitisbraut •— Háaleitisvegur — Hamarsgerði — Heið- argerði —■ Hlíðargerði til og með Hólm- garði 49. 4. KJÖRDEILD: Hólmgarður 51 — Hvamms- gerði — Hvassaleiti — Hæðargarður — Klifvegur — Kringlumýrarvegur til og með Langagerði 68. 5. KJÖRDEILD: Langagerði 70 — Litlagerði — Melgerði — Mjóumýrarvegur — Mosgerði —Rauðagerði — Réttarholtsvegur — Safa- mýri — Seljalandsvegur — Skálagerði — Skógargerði 1— Sléttuvegur til og með Soga- vegi 135. 6. KJÖRDEILD: So.gavegur 136 — Steinagerði — Stóragerði — Teigagerði — Tunguvegur — Vatnsveituvegur. f Langholtsskólanum skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili við eftirtaldar götur; 1. KJÖRDEILD: Álfheimar — Ásvegur til og með Austurbrún 2. 2. KJÖRDEILD: Austurbrún 4 — Barðavogur — Brúnavegur —- Dragavegur — Drekavogur — Dugguvogur — Dyngjuvegur — Efsta- isuna. 3. KJÖRDEILD: Eikjuvogur — Engjavegur — Ferjuvogur — Glaðheimar — Gnoðarvogur til og með Goðheimum 18. 4. KJÖRDEILD: Goðheimar 19 — Hjallavegur — Hlunnavogur — Hólsvegur — Holtaveg- ur — Kambsvegur — Karfavogur — Kleif- arvegur — Kleppsmýrarvegur. 5. KJÖRÐEILD: Langholtsvegur (allur). 6. KJÖRDEILD: Laugarásvegur — Ljósheimar — Múlavegur — Njörfasund — Nökkva- vo.gur til og með 16. 7. KJÖRDEILD: Nökkvavogur 17 — Sigluvogur — Skeiðarvogur til og með Skipasundi 48. 8. KJÖRDEILD: Skiþasund 49 — Snek'kjuvogur Sólheimar — Súð'arvogur — Sunnuvegur — Vesturbrún. í Laugarnesskólanum skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga keimili við eftirtaldar götur; L KJÖRÐEILD: Borgartún — Bugðulækur — Dalbráut Eggjavégur — Elliðavatnsveg- ur — Gulltéjgur — Hátún — Hitaveitu- torg — Hitaveituvegur — Hofteigur _____ Hrauntéigur til og með 21. 2. KJÖRDEILD: Hraunteigur 22 — Hrísáteigur Höfðaborg — Höfðatún — Kirkjuteigur — Kleppsvegur til og með 18. 3. KJÖRDEILD: Kleppsvegur 20 — Laugalækur — Laugarnesvegur til og með 52. 4. KJÖRDEILD: Laugarnesvegur 53 — Lauga- teigur. 5. KJÖRÐEILD: Miðtún — Nóatún — Otrateig- ur — Rauðalækur til og með 52. 6. KJÖRDEILD: Rauðalækur 53 —■ Reykjaveg- ur — Samtún — Selvogsgrunn — Sigtún — Silfurteigur — Smálandsbraut — Sporða- grunn til ojl með Suðurlandsbraut hús 85 A. 7. KJÖRDEILD: Suðurlandsbraut, hús 86 — Sund- laugavegur — Sætún — Teigavegur — Urð- arbraut — Vesturlandsbraut — Þvottalauga- vegur. ( í Melaskólanum skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT K.TÖRSKRÁ eiga heimili við eftirtaldar götur; 1. KJÖRDÉILD: Aragata — Arnargata ,— Baugsvegur — Birkimelur — Dunhagi — Fálkagata — Faxaskjól til og með Forn- haga 13. 2. KJÖRDEILD: Fornhagi 15 — Fossagata — Furumelur — Granaskjól >— Grandavegur —Grenimelur — Grímshagi til og með Hagamel 27. 3. KJÖRDEILD: Hagamelur 28 — Hjarðarhagi — Hofsvallagata — Hörpugata. 4- KJÖRDEILD: Kaplaskjól — Kaplaskjólsveg- ur — Kvisthagi — Lágholtsvegur — Lyng- ihagi. 5. KJÖRDEILD: Melihagi — Nesvegur — Odda- gata — Reykj avíkurvegur til og með Reyni- ■mel 49. 6. KJÖRDEILD: Reynimelur 50 — Reynistaða- vegur — Shellvegur — Smýrilsvegur — Starhagi — Sörlaskjól — Tómasarhagi. 7. KJÖRDEILD: Víðimelur — Þjórsárgata — — Þormóðsstaðavegur — Þrastargata — Þvervegur — Ægissiða. í Miðbœjarskólanum skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili við eftirtaldar götur; 1, KJÖRDEILD: Aðalstræti — Amtmannsstíg- ur — Ásvallagata — Austurstrætj — Bakka- st'igur — Bankastræti til og með Báru- götu 20. 2, KJÖRDEILD: Biárugata 21 — Bergstaða- stræti — Bjargarstígur — Bjarkargata. 3, KJÖRDEILD: Blómvallagata -— Bókhlöðustíg- ur — Brattagata — Brávallagata — Brekku- stígur — Brunnstígur — Bræðraborgar- stígur — Drafnarstígur — Fischersund — Fjólugatá — Flugvallarvegur. 4. KJÖRDEILD: Framnesvegur — Fríkirkjuveg- ur — Garðastræti — Grjótagata — Grund- arstígur — Hafnar.stræti — Hallveigar- istígur. 5. KJÖRDEILD: Hávallagata — Hellusund — Hólatqrg — Hólavallagata — Holtsgata — Hrannarstígur til og með Hringbraut 74. 6. KJÖRDEILD: Hringbraut 75 — Ingólfsstræti — Kirkjugarðsstígur — Kirkjustræti — Kirkjutorg til og með Laufásvegi 69. 7. KJÖRDEILD: Laufásvegur 71 — Ljósvalla- gata — Lækjargata — Marargata — Mið- stræti — Mjóstræti — Mýrargata Norð- urstígur — Nýlendugata til og með Óðins- götu 19. 8. KJÖRDEILD: Óðinsgata 20 — Pósthús- stræti — Ránargata — Seljavegur — Skál- holtsstígur — Skólabrú — Skólastræti — Skothúsvegur — Smáragata —- Smiðjustígur. 9. KJÖRDEILD: Sóleyjargata — Sólvallagata — Sþítalastígur ; Stýrimannastígur — Suðurgata. 10. KJÖRDEILD: Sölvhólsgata — Templarasund —Thorvaldsensstræti — Tjarnargata — Traðarkotssund — Tryggvagata — Túngata — Unnarstígur — Vegamótastígur — Veltu- sund til og með Vesturgötu 40. 11. KJÖRDEILD: Vesturgata 41 — Vesturvalla- gata — Vonarstræti — Þingholtsstræti — Ægisgata — Öldugata. í Sjémannaskólanum skulu kjósa þeir, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili við eftirtaldar götur; 1. KJÖRDEILD: Barmahlíð — Blönduhlíð. 2. KJÖRDEILD: Bogaihlíð — Bólstaðahlíð 1—7 Brautarho.lt til og með Drápuhlíð 30. 3. KJÖRDEILD: Drápuhlíð 31 — Einholt — Engiihlíð — Eskihlíð. 4. KJÖRDEILD: Flókagata — Grænahlíð —- Háahlíð — Hamrahlíð til og með Háteigs- vegi 24. 5. KJÖRDEILD: Háteigsvegur 25 -—- Hörgshlíð — Langahlíð — Mávahiíð. 6. KJÖRDEILD: Meðalholt —• Miklabraut —• Mjóahlíð — Mjölnisholt — Nóatún. 7. KJÖRDEILD: Reykjahlíð — Reykjanesbraut — Skaftahliíð — Skipholt — Stakkholt til og með Stangarholti 28. 8. KJÖRDEILD: Stangarholt 30 — Stigahlíð — Stórholt — Úthlíð — Þverholt. í Ellfheimilinu skulu kjósa þeir vistmenn, sem SAMKVÆMT KJÖRSKRÁ eiga heimili þar. Kosningu lýkur kl. 11 e.h. og hefst talning at- kvæða þegar að kosningu Iqkinni. Á kjördegi hefur yfirkjörstjórn aðsetur í Aust- urbæjarskólanum o.g fer talning atkvæða fram þar. Athygii skal vakin á að samkvæmt 133. gr. laga nr. 52 frá 14. ágúst 1959 er óheimilt: 1. Að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu, hvort heldur er með ræðuihöldum, prentuðum eða skriflegum ávörpum eða auglýsingum, með því að bera eða hafa uppi flokksmerki, merki lista eða önnur slík auðkenni á sjálfum kjör- istaðnum, þ.e. í kjörfundarstofu, kjörklefa eða annars staðar í eða á þeim húsakynnum, þar sem kosning fer fram, svo og í næsta nágrenni. 2. Að hafa flokksmerkj, merki lista eða önnur slík auðkenni á bifreiðum meðan kjörfundur stend- ur yfir svo og nota gjallarhorn til áróðurs á sama tíma. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 24. maí 1962 Torfi Hjartarson, Einar B. Guðmundsson, Þorvaldur Þórarinsson. Föstudagur 25 maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.