Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 16
A_Ekl<| Aí> HAND- JARNA HIG FUNDAHERBíR&I o SJPLrsTCÐlsHflWHA- glJÓÐVIUINN Föstudagur 25. maí 1962 — 27. árgangur — 115. tölublað Lífsnauðsynjar hafa hækkað um þriðjung 1 APRÍL hækkaði vísitalan fyr- ir „ým-sar vörur og þjónustu11 enn um eitt stig, og er sá lið- ur vísitölunnar nú 40% hærri en hann var fyrir viðreisn, að því er segir í nýrri fréttatil- kynningu frá Hagstofu Is- lands. AElRIR LIÐIR vísitölunar eru óbreyttir og standa þannig: Matvörur liafa hækkað um 30% af völdum viðreisnarinn- ar. iHiti rafmagn og fleira hefur hækkað um 35%. Fatn- aður og álnavara licfur hækk- Grundvallarreglur íslenzkra laga um leynilegar kosningar brotnar Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins skjóta kosningu Sogs- virkjunarstjórnar til úrskur5ar félagsmálaráðuneytisins • Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins krcfðust oess í gær að félagsmálaráðuneytið staðfesti kosn- :ngu þá á þrem mönnum í stjórn Sogsvirkjunar .sem fram fór á síðasta borgarstjórnaríundi. For- nstumenn Sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórn og bettu flokksvaldi vildu ekki sætta sig við úrslit þeirrar kosningar vegna þess að Einar Olgeirsson náði kosningu, og beittu flokksvaldi til að láta endurtaka kosning- una. Neituðu fulltrúar minnihlutaflokkanna að taka þátt í slíku ólöglegu atferli. Lýsti þá forseti borgarstjórnar lista Sjálfstæðisflokksins sjálfkjör- mn. Bréí Alþýðubandalagsfulltrú- anna til félagsmálaráðuneytisins -:t á bessa leið • (miliifyrirsagn- ír blaðsins). Undirritaðir borgari'uiltrúar i Jteykjavík leyfa sér hér með að skjotá ti! úrskúrðar hins háa xáðuneytis kosningu borgar- stjórnar Reykjavíkur á borg- arstjórnarfundi 17. maí 1962 á /jremur aðalmönnum o,g þremur Bílstjórinn gefi sig fram S.l. þriðjudagskvöld á tíunda límanum ók stór. rauður Merce- <des Benz vöruþíll. yfirþyggður .yi'ir' lamb hjá Guðmundi Þor- lákssyní á Seljabrekku. Leit bíl- stjórinn út úr bílnum en ók síð- an burt. Það eru vinsamieg Tilmæii rannsóknarlögreglunnu' nð ökumaður þessarar þifreiðar gc|i .-!g fram viö hana. varamönnum í stjórn Sogsvirkj- unarinnar. Kosning lýst gild Á borgarstjórnarfundi þessum voru samkvæmt 11. lið fundar- gerðarinnar eftirtaldir menn kosnir aðalmenn í stjórn Sogs- virkjunarinnar: Af D-lista, sem fékk 9 at- kvæði: Gunnar Thoroddsen og Guðmundur H. Guðmundsson. Af G-Iista, sem fékk 4 at- kvæði: Einar Oigeirsson. Varamenn voru kosnir: Tóm- as Jónsson. Helgi Hermann E:- ríksson og Gunnlaugur Péturs son. ailir af D-lista, sem fékk 10 atkivæði. Forseti borgarstiórnar lýsti kosningu þessa gilda að við- stöddum öl’urn borgarfulltrúum, og var eng.'n athugasemd gerð við íþað, og kosning færð þannig tiJ bókar. kosningin afgreidd og næsta mál tekið til umræðu og afgre.'ðslu. Seinna á fundinum var íund- arhié. Að hvi loknu lagði borg- arstjóri i'ram málaleitun i'rá 10 borgari'uJtrúum um, að at- kvæðagreiðsian yrði endurtekin. þar eð þeir hafi allir viljað kjósa lista þann. sem nöfn þeirra Gunnars Thoroddsen. Guðmundar H. Guðmundssonar og Tómasar Jónssonar voru á, þ.e.a.s. D-listann, en sá listi hafi aðeins fengið 9 atkvæði. Ný kosning ólögleg Tiu borgarfulltrúar lýstu sig fylgjandi, að rhálaieitun þessari væri sinnt, en 4 borgarfulltrúar lýstu yfir, að þeir teklu. að kosningin hefði þegar verið lög- lega afgreidd, og myndu þeir ekki taka þátt í nýrri kosningu, sem að þeirra áliti væri óiög- leg. Forseti borgarstjórnar lýsti þá að nýju eftir listum. og kom aðeins einn fram með nöi'num þeirra Gunnars Thoroddsen. Guðmundar H. Guðmundssonar og Tómasar Jónssonar. o.g, lýsti forseti yfir, að þeir værii rétt kjörnir i stiórn SogSvirkjnnár- ínnar. í varastiórn kom einnig fram aðeins einn listi með nöfn- um Heh?a Herm. Eiríkssonar. GunnJaugs Péturssonar op Ge:rs Hallgrímssonar, o" ivsti forseti einnig vfir. að þeir væru rétt kiörnir í varastiórn Sogsvirkj- unarinnar. Höfðu fengið umboð V'ð teljum að fvrri kosningin hafi í alla staði farið lögiega fram og yfirlýsing forseta borg- arstjórnar, sem bókuð er í fundargerðinni um, að þeir Gunnar Thoroddsen, Guðmund- ur H. Guðmundsson og Einar Olge'rsson væru kjörnir í aðal- stjórn Sogsvirkjunarinnar en Tómas Jónsson, He!gi Herm. Eiriksson o"' Gunnlaugur Pét- ursson í varastjórn, hafi verið rétt og í samræmi við framkom- inn v.'lia borgarstjórnar. sem kannaður var á venjuiegan hátt við leynilega kosningu á full- skipuðum borgarstjórnarfundi. Ofantaldir menn höfðu því ó- vefenganiega fengið umboð borgarstjórnar sem fuhtrúar Reyikjavikurbqrgar í stjórn Sogs- virkjunar'nnar, og það umboð hafa þeir. nema það sé löglega af þeim tekið. Fyrri kosningin réttari mynd af vilja borgar- fulltrúa Með seinni kosningunni var hið gefna umboð ekkj aíturk-all- að, enda hún ekki iátin bera að Framhald á 9. síðu að um 32% að jafnaði — eða því sem næst um þriðjung. ÞEGAR BÚIÐ er að draga frá fjölskyldubætur og annað slíkt verður hin opinbeva vísitala 116 stig. Hún hefur hækkað um 12 stig síðan verkamenn sömdu um 10% í kauphækkun á s.l. ári. ÞRÖUN VÍSITÖLUNNAR síðasta ár minnir á hvernig stjórnar- völdin fóru að því að stela af verkafólki kjarabótum þeim sem samið var um í fyrra. Á sunnudaginn verður kosið um það hvort stjórn- arflokkamir dirfast að halda þeim leik áfram. Kennarar fá fulla uppbót Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær var gerð tilraun til að skerða umsamda launa- uppbót tii kcnnara um þriðj- ung. Kennarar mótmæltu þessari tilraun eindregið, og í gær tilkynnti menntamála- ráðuneytið að staðið yrði að fullu við áður gefin loforð. Kaupuppbót þessi til kenn- ara nemur 8—10% og tekur bæði til barnaskólakennara, gagnfræðaskólakennara og menntaskólakennara. Einnig fá kcnnarar að sjálfsögðu 4’/,, kauphækkun um næstu mán- aðamót. Á s.I. ári fengu þeir 13.8" „ hækkun eins og aðrir opinberir starfsmenn. xG Enn m njósnablýantinn ® Vísir reynir í ga:r að mótmæla því að „holi njósnablýanturinní‘ sé blýantur al' þeirri gerð sem fengi/.t hefur hér í hverri rit- í'angavcrzlun. Blýanturinn er alls ekki af gerðinni „Koh-i-noor ‘ segir blaðið. heldur al' gerðinni „Ceramies“. £ Það eru ekki til neinir blýantar af gerðinni „Ceramics“. Hins vcgar er til tékkneskt fyrirtæki sem heitir „Czccholovak Cera- mics“ og selur leirvarning. Það lætur „Koh-i-noor“ gera auglýs- ingablýanta í'yrir sig eins og mörg önnur verzlunarfyrirtæki og lætur þá letra nafn sitt á blýantinn. Standi „Ceramics" á njósnablýantinum mikla er það aðeins auglýsingaheiti, en gerð- in er eftir sem áður „Koh-i-norr“ þeirrar tegundar scm hér hefur fengizt í öllum ritfangaverzlununi. t t t ■t t ■t ■t G-LISTANN vantar starfsfólk Það stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, sem veita vili aðstoð sina á kosningadaginn. cr beðið um »ð hafa samband við kosningáskrifstofuna í Tjarn- argötu 20 í dag og á morgun. sími 20443. TIL STARFA fyrir G-listann!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.