Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 5
GRANDTURK-EYJU 25/5 — Baadaríska geimfaranuni Scott Carpenter var vel fagnað er harni kom 11 Turk-eyjy í gær- kvöld. Carpenter fcr krjá hringi um hverfis iörðu í geimfari og varC sú íerð allæ-vintýraleg undir lok- in. EftirLtsstöðvarnar misstu. alh samtoand við. .geirnfarið k'.ukku- stundu áður en það lenti. Þeim mun meiri var efkrvæntingin ,og ánægja fóiks er það fréttist að Carpenter hefði lent heilu og höldnu nokkur hundruð ki2ó- metra frá fyrirhuguðum stað. í morgun var gerð nákvæm læknisrannsókn á geimíaranum til að kanna áhr.'f fjögurra og hálfrar stundar geimferðar á J€> ( liffæri hans. í kvöld átti hantí svo að eiga fund með tækni- fræðingum til að ræða þau ■mistök og bilanir, sem urðu í geimferðinni. Hæðarstýrj geim- farsins revndist ekki í lagi, og hemiunareldflaugarnar fóru of seint af stað. Þetta varð til þess að mjóu munaði að iUa færi. Jo'hn Gienn, fyrsti bandariski geimfarinn, var til staðar á Grand Turk til að taka á móti Carpenter, og urðu með beim miklir fagnaðarfundir. Kennedy fqrseti hefur .tilkynnt áð Carp'- enter verði sæmdur heiðurs- merki við hátíðlega athöfn á Kanaveralhöfða n.k. sunnudag. MorgunblaOsritStjórarnir sjá varla út úr, augunuúi fyrir reykjarmekkinutn frá sinni eigin bombu. ©•<* BANKOK 25/5 — HersveiUr hafi undanfarið verið að‘þjáiíat PARÍS/LONDON/ 25/5 — Mikil cánægja Og reiði ríkir réttinn, <sem dæmdi í máli Sal- í Frakkiandi cg öSrum löndum vegna þess að OAS-for-! ans °s Jouhauds. Herréttur sprakkinn Salan fékk ekki þyngsta dóm. Þykir víst, að nú muni OAS-morösamtökin færa sig upp á skaftið, þegar vitað er aö höfuðpaur þeirra fær aðeins fang- elsisdóm. Fréttir frá París herma að de Gaulie muni alls ekki <sætta s'g við dóminn vfir Salan. enda sé bað aug'.ióst að það væri uppgjöf fyrir stefnu forsetans í AlssírmáJinu að hlíta honum de Gauiie er sagður álíta það augljóst, að dómurinn sé afleið- ing af samsæri herforingjanna, sem skipuðu hæstarétt.nn, er fjallaði um mál Sa’.ams. Hafi þeir á einu og öllu breytt sam- kvæmt fyrirskipunum OAS. Af- Jeiðingarnar geti orðið mjög al- variegar, og allir sjá að dómur- a • frá Alsír AUGEIRSBORG 25/5 — I dag sló í bardaga miJ.li lögregJu- sveita og vrnaðra OAS manna. Var beitt bæði handsprengjum og vélbyssum. Lögreglumaður og 2 hermenn særðust alvarlega. öryggissveitirnar einangnaðu stóra hluta borgarinnar og gerðu leit í húsu.m, 3 vopnaðir ungir OAS menn voru handteknir. Hér í borg voru 14 múhameðítar drepnir og kona af evrópskum stofr.i særðist. í Oran myrtu OAS menn 9 serJci og 3 menn af evrópskum stofni í gær (fimmtudag) og í nágrannabæ f’.Tittm hafa 18 serkir verið myrt- ir siðrn á fimmtudagsmorgún. MikUl straumur flóttamarma er thí frá AJsír. Franski herinn elnangraði í kvcld flugvöllinn í Aleeirslbprg, til að koma í veg fvrir troðning í þær flu.gvélar, sem tittækar voru til mann- fJutringa. Einangrunin mun vara til sunnudagskvölds. ínn er fjarstæða þar sem næst- ráðandi Saians innan OAS, Jouhaud, var dæmdur til dauða, en báðir hafa beir unnið sér til margfaldra dauðadcima með afbrotum sínum. JMörg ákæruat- riðanna gegn beim heíðu ein átt að nægja tii dauðadcims samkvæmt jögum. Frönsk blöð c2 franskir gtjórnmáJamenn eru aJmennt mjög hneyikslaðir vegna dóms- ’ns vfir Salan, Það er aimennt álit, að dómurinn muni bvetja OAS-menn til enn frekari óhæfu- ver.ka, en þúsúndir Serkja hafa þegar fallið fyrir morðhendi þe'rra. Búizt er ■ við því að franska stjórnin rnuni nú J.eysa upp her- þessi yar stofnaður eft.r her- for.'ngjauppreisnina í A’.sír í fyrra. Góðar iheimildir eru fyrir því, að í ráði sé að stofna nýj- an dómstó! til að dæma í málum OAS-manna, þar á meðal í mál- um Saians o.g Jouhauds að nýju. íbúana á þessum slpðum í vopnaburði í bví skvni að beri- ast gegn framsókn Pathet Lao. Ýmsir fréttaritarar geta sér þesg til, að stjórnarvöld Thailands hafi gefið út fréttina um fall Saravane til þess að revna að réttlæta hina mi'kiu , herflutn- inga vesturveldanna til Thai- lands. Ástralskar hers'vc’Hr eru vært- anlegar t:l Thailands á' mo.rg- un, laugardag. MótmæJi gsp USS vcríc dauðz- démi SAIGON 25/5 — Einræðisstjórn Diems í Suður-Vietnam hefur látið dæma fimm stúdenta til dauða. Stúdentarnir tóJcu þátt í kröfugöngu t.l sendiráðs Bar.da- ríkjanna í bo.rginni til að mót- mæla hernaðarihlutun Banda- ríkjamanna. Þeún var gefið að sök að hafa ógnað íífi banda- ríska ambassadorsins og að hafa haft í frammi landráð. Paíhet Láo hafa. nii ráð á sifct yald liírhðlhöfuðhorginni í guð- ur-Laos,/Sárayane, segir í yfir- lýsingu stjórnarvalda í Thai- lar.di. Borgin stendur um 100 km. frá Jandamærum ThaiJands. Ekki er vitað hvort átök hafa orðið um borgina, eða hvort her hcégri stjórnárinnar hefur hörf- að úr henni án bardaga, e.'ns og í Nam Tha í Norður-Laos. Bandari.sk hernaðaryfirvö’.d í Vientiana segiast ekki hafa fengið neina tilkynningu um að borg.'nni væri ógnað eða að hún væri fallin. í Reuters-frétt segir, að bandarískir liðþjáJfar- Rcsfveifsn Framhald af 16. síðti. þúsundir íbúa á orkuveitusvæð- inu og orknotkun á íbúa var 1660 kwst. En hér þurfti 210 starfsmenn — sem næst tvöfait fleiri en í hinni sænsku borg. Reykvfkingar borga kostnað- inn í hælckuðu rafmagnsverði — en starfsmennirnir eru sem gætilegum akstri og svipti lög- kunnugt er sumir notaðir til reglan liann ökuleyfi þarna á annarra verka en þeirra sem j staðnum samkvæmt heimild, sem eðlileg mega teljast hjá raf- hún hefu.r til þess að gera slíkt magnsveitu. ' í líkum tilfellum. Velti bíl og ver ' sviptur ökuleyfi J.aust eftir kl. há.lf tíu í fyrra- kvöld velti unglingspiltur, sem nvlega er búinn að taka bílpröf Fíat sendiferðabifreið á gatna- mótum Skólabrúar og Kirkju- strætis. Hafði hann áður rekizt utan í Ijósastaur. Pi.ltur þessi hefur áður verið staðinn að ó- Brunarústir Sigurðar brofnar I fyrrakvöld var verið að brjóta niður húseign Sigurðar Berndsens á horni Hallveigarstigs og Bergstaðarstrætis sem brann um árið. Stór krani með fallhamai vann verkið og gekk það bæði fljótt og vel. Myndin sýnir efri hæðina hrynja, (Ljósm. Þjóðv. G. O.). Hollenzkar kápur Laugavegi 89. Laugardagur 26. maí 1962 — JÞJÖÐVILJINN (5;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.