Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 15
A"t var boðið tvivegis og Dorit frænka heimtaði að fá að skammta mér sjá'lf. Hún hrúgaði majonnesu á diskinn minn, leit- aoi að stærstu og feitustu kjö). sneiðunum og. gróf þær í stöppu og sósu. — Ég .losaði um beltið, hneppti í iaumi frá mér efsta buxnáhnappnum, fa,nn að svitinn var farinn, að boga , af rpér,, öðrum hna.ppi-, ,, ; — Þú borðar ekki neitt! söng Dorit frænka. Og ég sem er búin að leggja mig alla .fram! Löngu áður en kom að búð- ingnum var ég sprunginn og Dorit frænka sármóðguð. Þegar hún hellti á rauðvínsglasið mitt, gat ég með herkjum hrist höf- uðið. — Þér drekkið víst ekkert heldur, sagði hún raunamædd og var allt í einu farin að þéra mig. Stynjandi lét ég fallast niður í einn af dúska og pífuprýddu stólunum, eftir að hafa stam- að fram eins konar þökkum fyrir mat;nn. Ég lokaði augunum andartak og óskaði þess:að ein- hver dæmdi mig til að nærast á vatni og brauði í he:la viku. Og brauðið myndi ég gefa rott- unum eða soltnum meðföngum. Um leið opnaði ég augun og var augliti t;l auglitis við risavaxna lagköku. Það var búð að bera fram kaffið og Dorit frænka Laugardagur 26. maí: X2.00 Hádegisútvarp. '2.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Framhald laugardagslag- anna. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Helgi Guðmunds- fyrrv. bankastjóri velur sér h'ljómplötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. 19.20 Vfr. 20.00 Stöðvið hnöttinn, ég ætla að stökkva af, útdráttur úr söngleik eftir Leslie Bri- .cusse og Anthony Newley (Anthony yewley, Anna Quayle og Jennifer Baker syngja með kór og hljóm- sveit. Stjómandi: Ian Fraser. — Hjálmar Bárð- arson kynnir). 21.00 Leikrit: Hættuspil eftir Michael Rayne. — Þýðandi og leikstjóri: Valur Gísla- son. 21.45 Rakarinn frá Sevilla og Svlkistiginn, tveir forleikir eftir Rossini (Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Herbort von Kara- jan stjórnar). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. R O Y H E R R E : Mðnætursýning á „Tengdamömmu" •gwívfði yfir rrii? með.kö’cu ánn. , - — En þér -vKJið' kavm'ki :ekki lagikoku heldur. sagði hún ósn- andi. Og þetta ,.he1du’'“ var svo óréjt'átt að mér var öYvm - lok- ið. Ég rétti kckudiskmn íram eins 03 i bl.ndni oa.fann hvern- ig risastórt iaglkökustvkki valt yfir á hliðina og la?ðist þungt á klístraða þumalfingurnögl mína. S'ðan sat ég daufeýgður os h'ustnði á Dprit frænku lesa fcvæði meðan sw'rva steik og 'Prinsess.ubúðingur ólfuðu í imn- þemdum kvið. mínum og mai- onnesan steig hærra og hærra -tjp í vélmdað. — Fr Ijóðið ekki dásamlegt, söng Dorit frænka. Það svalar hungri okkar eftir aridlegri fæðu. Og það talar til hvers cinasta eins okkar hvemig sem á stendur. ,,Ég drekk eigi vín, hversu veikt, hversu milt. svo væmið er bragð þess og glóð þess svo viilt. Ég sit hér í ógn meðan ævi mín dvín með ótæmdan bikar; ég drekk eigi vin“. Er Dorit frænka ekki dásam- leg? sagði Bitta. En þú hefðir getað þakkað dálitið innílegar fyrir matinn; iþú sem segist vera svo mikið fyrir mat. Það hefðj mátt ætfá að mis- munaridi mátárvenjur myndu valda ýmis konar erfiðleikum í umgengni frænknanna. En í frænkuhópnum er umburðar- Iyndið frábært. Þær virða sér- kenni hrver annarrar, eins og BTtta segir. Samt sem áður lá beint við að álíta, að Ijóðræn sérkenni Doritar færu í taugarnar á jarðbundnari sérkennum Körlu. En því fór fjarri. Ég hef séð hana sitja með risagreipar sin- ar .spenntar í andakt o.g drekka í sjg ljóðastrauminn frá Dorit Bins og þurr svampur. ,— Hugmyndaflugið hefur fall- ið Dorit í skaut, segir Karla frænka. Hún syngur um fugla og blóm. Ég halla mér að græn- metinu. En ég reyni þó alltaf að gefa efninu dálitla reisn með þvií að flétta inn í það náttúru- lýsingum. Eins og í síðasta leið- aranum mínum: kæru húsmæð- ur, vorið er að nálgast og innan skamms stinsur fifdlinn fyrstu viðkvæmu grænu blöðunum upp úr frjórri jörðinni. Þá er kom- inn tími til að matreiða fífla- salat. Hafandj kynnzt Dorit frænku og Körlu frænku var ég búinn undir hið versta. Reyndar þótt- ist ég næstum mega tre.vsta þvi að Kit frænka væri ekki verri en systur hennar. En reynsla mín af hinum tve.'mur hafði þó verið sliík að ég vissi að móður- syistur ditu verið skelfilegar á tvo mismunandi vegu. Sennilega var þrjðji vegurinn líka til. Og þvá reyndi ég að yfirheyra Bittu. — Hvernig cr hún eigínlega? — Hún Kit frænka? Hún er dásamleg manneskja. Það fór hrollur um mig, en ég iys. ertu frá þc'r, þær eru k»r. — Fhfi os Ðorit frænka þá? •.—- N.ei. ertu aiveg -snar, Kit frænká er aTt öðr> visi — Hvað gerir húp. eigirilega? hé’t é? áíram. É? hafði hevrt ávæn'hg af þ’ri að þriðja móð- ur«vt*ir,iTi ræki einhvers kqnar fyrirtæki. — -E,-þ?ð er cvo ö-nurlent. Ég vi.i hel?.t-ekki huv.sn um bað. Og af l'v’ dró é-T bá á’v'kfun að fvrir'aek'ð "nn?i érifið'éga 0° : Kit' frrenka þa”ði‘t. lí bökk- um E’-’kert ver frá’eitrra. Kit frænka .áíti heimá á hrið'u hæð í sama húsi 03 Karia frænka og Dorit frænka. Ég hafði ekkert getað haft uów úr Bittu um matarvenjur þessarar frænku., t„ — Við fáucm eitthv.ert sparl, að minftsta ííosti fáúm'við eiíttiyað að drékka, -*-• hánafi upplýsjng- ar fék,k ég ekki. •'-•'!«! • . | Og ég gerði ráðstafanir sam- kvæmt því. Ég bjó mig úridir heimsóknina á svipaðan hátt og stúlikan í ævjntýririu, sem kom ekki íastandi og ekki södd. Ég verður syndur á miðnætursyningu I Austurbæjarbíói í kvöld KU fékk mér sem sé brauðsneið, eft- 11>3° ágóða fyrir styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara, ir vinnutíma. Auróra Hallðórsdóttir og Arndís Björnsdóttir í hlutverkum sín- um í gamanleiknum „Taugastríð tengdamömmu“, en leikurinn Lítil og pipur kona ODnar dyrnar. Hún var með hvitt liðað hár og var ótrúlega lík’ þe:rri hugmvnd sem ég hafði gert mér um Körlu frænku áður en ég sái hana, en hún var nýtízkulegri í i klæðaburði en ég hefði haldið að nokkur frænkanna gæti ver- ið og brúnu augun voru frern- ur stingandi en m:ld. Hún stik- aði á firna háum hælurn á undan o.kkur inn í sal með silki- klæddum húsgögnum (bað var óhugsandi að kalla það stofu) og opnaði dyrnar að rjsastórum vínskáp. — Ég hef mest d'álæti á kokk- teilum, sagði litla, pipra konan með furðulega dimmri röddu. Það er svo mikil næring í þeirn. Þið getið fengið það sem bið viljið. En mér finnst viðeigandi að byrja á þurrum martini. Og það gerðum við. settumst á siikiklædda stóla og fengum vel útjlátinn drykk í hendurnar og ég verð að viðurkenna að mér þótti þessi þrið.ia móður- sj'stir koma mjög notalega fyrir í fyrstu. Hún var siá’fsaet rús- ínan í pylsuendanum. Ennfrem- ur taldi ég vist að hún væri komin úr íiárhagskröggunum og spurð.i hressilega hvernig við- skiptin gengju. Kit frænka leit á mie tor- tryggnisaugum og svaraði að hún fyrir sitt leyt.i væri ekki vön að kvarta. Það væri oftast nóg að eera á vorin Qg sumrin. Mér fannst ég hafa heyrt minnzt á ferðaskrifstofu. — Já, vorið er siálfsagt versti timjnn. hélt ég áfram ó- trauður. Eða eigum við að segja bezti timinn. Kit frænka hellt; í glösin og samsinnti því að vorið væri annatími. — En bað er ekkert skrýtið. óð ég elginn. Fólk vill breyta til, reyna eitthvað nýtt. það verður þreytt á þessu hversdags- lega tilbreytingarleysi. Ég fann að Bitta rak í mig „Hver var þessi kona,u ,,Hver var þessi kona?“ er nafnið á bandarískri gamanmynd,- sem Stjörnbíó hefur sýnt að undanförnu. í myndinni er fjallað um það hvernig smáskreytni í upphafi setur að lokum heila stórborg á annan endann. Aðalleikendur eru Tony Curtis, Dean Martin, Janet Leight og James Whitmore. Veitineastofan Öðinstorgi <T’ r® Selur góðar máltíðir við allra hæfi. Kaffiveitingar frá kl. 8.30—23.30. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. Næg bílastæði. VEITINGASTOFAN ÓÐINSTORG, Þórsgötu 1 — Sími 20490. Laugardagur 26. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.