Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 2
í dag er fimmtudagur 31. maí. Petroneila. U ppstigningardag- ur. Fardagar. 7. vika sumars. Tungl í hásuöri kl. 10.39. Ár- degisháfiæði Isí'.. 3.25. Síödegis- háflæöi kl. 15.49. Næturvarzla vikuna 26. maí til 1. júní cr í Laugarvcgs- apóteki, sími 24048. Ncyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrabifreiðin I Hafnarflrði Síml: 1-13-36. skipin Skipadeild SlS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfeil fer 1. júní frá Ventspils til ís- lands. Jökulfell fór 29. þm. frá N Y. áleiðis til íslands. Dísarfell losar timbur á Norðurlandshöfn- um. Litlafell losar olíu á Vest- fjörðum. Helgafell fór í gærkv. frá Haugasundi áleiðis til Siglu- fjarðar. Hamrafell fór 22. þm. frá Batumi til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Klaipeda. Lang jökull er á leið til Reykjavíkur frá London. Vatnajökull fer í dag frá Londoh til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja fór frá Rvík í gærkvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homafjarðar. Þyrill fór frá Hafnarfirði 29. þm. áleiðis til Noregs. Skjaldbreið fór frá R- vík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðufleið. fluqið Loftleiöir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til Lúxem- borgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 22. Fer til N. Y. kl. 23.30. Flugfélag ísland: Millílandaflug: Gullfaxi fer til Giasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsfiug: f dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Vestmahna- eyja 2 ferðir cg Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til r Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja 2 ferðir. ★ ★ ★ Frá Guöspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20.30. Grétar Fells fly.t- ur erindi er nefnist f sandgryfj- unni. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdöttir, undirleik ann- ast Ctuðmundur Matthíasson. — Gestir velkorhnir. j Listasafn Einars Jónssonar ler opið daglega frá 1. júní kl. 1.30—3.30. Mæðrafélagskonur. Munið bazar tóms'tu.ndaheimilis- nefndar föstudaginn 1. júní í _ i Góðtemplarahúsinu. Komið mun- i um í dag á Laugaveg 24B og Bólstaðahlíð 10. 1 Laugarneskirkja: J Messa í dag, uppstigningardag, , klukkan 2. Séra Jóhann Hannes- , scn prófessor predikar. Eftir I messu er kaffisala kvenfélagsins i í kirkjukjállaranum. Séra Garð- i ar Svavarsson. Frá Náttúrulækninga- í félaginu. Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir t.il gróðursetningarferðar að heilsu.hæli NLFÍ í Hveragerði i sunnu.daginn 3. júní n.k. klukkan 1 e.h. Áskriftarlistar eru í NLF- 1 búöinni Týsgötu 8, sími 10263, og skrifstrfu féiagsins Laufásvegi 2 frá klukkan 2—5 síðdegis, sími 16371. 25 árca afmœlis Máis oq menningar minnzt í Um þessar mundir eru lið- in 25 ár síðan Bókmenntafé- lagið Mál og menning var stofnað, 17. júní 1937. Stjórn félagsins hyggst ihinnast þessa merkisafmælis með 3 HiIbz í skóqum -r- Finnlands- k¥Íkmynd í gær var fréttamönnum b''s.‘ð að siá nýja kvikmynd, sem Norræna samvinnusam- þsn,,:.!' hefur látið gera og 'F’”n*"l”.deild SÍS fengið hing- að i;l lands til sýninga. Þetta er fræðslumynd frá Finnlándi og heitir á íslenzku Þýtur í skógum. Mynd þessi er hin fjórða í röðinni í . flokki. fræðsluroynda um samvinnu- mál á Norðurlöndum, lönd og þjóðir, en fyrsta myndin var fslandskvikmyndin Viljans - merki, sem mafgir munu kannast við. Hefur Jöran Forsslund stjórnað töku þess- arar myndar eins og fslands- myndarinnar. Páll H. Jóns- son hefur þ'ýtt texta myndar- innar á íslenzku og lesið hann inn á hana. Er mynd þessi í senn mjög fróðleg og falleg. Mun Fræðsludeild SÍS nú hefja sýningar á henni hér á landi. Ambassadoi í Tyrklandi Hinn 24. maí sl. afhenti Stef- án Jóhann Stefánsson. amb- assador, Kemal Gursel, forseta Tyrklands, trúnaðarbréf sitt sem ambassador fslands í Tvrklandi með búsetu í Kaup- mannahöfn. ýmsu móti á hausti komanda og af tifefni • afm.æMsins hafa forráðamenn félagsins einnig ásett sér aA gera qtak til að. auka' 'Vcgf efla fei%tfta's þess og bæta starfsskilyfðin. Er ætlunin að auka .fé'aga- töluna um 500 ró þcssu ári og er heitið á alla íélagsmenn Máls og menningar að leggja lið við að ná því marki. Frá framansögðu er greint í nýju hefti Tímarits Máls og menningar, 2. hefti þessa ár- gangs. í heftinu er birt grein- in Þjóðfrelsisbarátta og sósí- alismi eftir Sigfús Daðason. Minnzt er sextugs afmælis Halldórs Kiljan Laxness með grein eftir Peter Hallberg um áhrif taóisroans á verk Hall- dórs, og éjnnig er endur- prentuð grein eftir H.K.L., rituð árið 1926, sem varla mun mörgum kunn: Ferða- saga að austan. Þá er birt í heftinu höggmynd sú sem Sigurjón Ólafsson gerði af skáldinu í vetur og fyrst var sýnd á afnsælissýoingu Máls og menningar í Snorrasal í Af öðru efni tímaritsheftis- ins má nefna tvö kvæði eftir Dag Sigurðai-son, Hið þögla tré eftir Thor Vilhjálmsson, ljóð er eftir Taó Júan-Míng eftir Baldur Ragnársson, drirt-^ ur er síðari hlúti" Ernst Fischer um list ívt>g' kapítalisma, Guðmundur Böðvarsson ritar um Poul P. M. Pedersen og þýðingar hans, Þorgeir Þorgeirsson um leikhúsmál, umsagnir um bækur eru efti.r Guðna Jóns- son, Einar Laxness, Bjöm Þorsteinsson og Elías Mar. Söngleikurinn .,My Faii Lady“ hefur nú verið sýndur í Þjóð- Ieikhúsinu 41 sinúi, jafnan fyrir troðfullu húsi og við mikinn fögnuð áhorfenda. Sýníngum mun verða haídið áfrám.- fram- ^ÉjúptM&áj ti mæiÆuL,^ túrik riaráldssyni í aðáíhíulverkum í „My Fair Lgdy“. Nýtt, fljölbreytt hefti of Bátsferð ÆFR á sunnudag , -C- ' - k> < - -i .... Æskulýösfylkingin í Reykjavík efnir til bátsferðar um Við- eyjarsund n.k. sunnudag kl. 10 ^rdegis. Siglt vetf(ur um Stin^- in, farið í eyjar og skoðaðir sögustaðir. Einnig iterður siglt til Akraness, ef veður leyfir. — Myndin er frá bátsferð ÆFR i fyrrasumar. — (Frá Ferðanefnd ÆFR). Völdin í hendur vinnandi stétta handa og heila nefnist grein eftir Einar Olgeirsson, sem fremst er í nýútkomnu hefti Réttar, tímarits um þjóðfélagsmál. Þetta er 2. hefti 45. árgangs tímaritsins. Birt er ljóð eftir Sigfús Daðason, greinin Nýlendukúg- un, hungur og framfarir eftir Brasilíumanninn Jousé de Castro, forseta heimssam- bandsins gegn hungrinu. Skattabyltingin nefnist grein eftir Björn Jónsson alþingis- mann, greinin Látið Siqueiros laysan eftir Gerardo Unzueta, sem j^æti.á . jjjiframkvæmda- • nefind’ ' KOmínúnistaflokks Mexikð’. Þá eru í heftinu þýddar S' greinár eftir Juan Santos Rivera: Albis 1 Campos, og Henry Winston: ofsóknir ame- ríska auðvaldsinsgegn Komm- únstaflokki Bandaríkjanna. Byltingin í Irak þriggja ára er heiti á grein eftir Moh- ammad Salim. Einnig er birt Víðsjá og sitthvað fleira. ® Biélaskipli Brezkur maður óskar eftir að komast í bréfaskipti við unga, íslenzka konu. Maður þessi hefur nýlega hafið ís- lenzkunám og áhugi . faans beinist því m.a. að málefnum norrænna þjóða og íslend- inga. Skrifa má, á dönsku, norsku, þýzku eðá ensku, en nafn og heimilisfang i Eng- l^ndingsins er:. -. ,•[ Charles Parish 14 Brittany Road, St. Leonards on Sea, Sussex, England. Þórður hafði fylgzt með Starlight og séð Ijósmerkið. Nú var tíminn kominn. Hann gaf skipun um að létta akk- erum. Einfaldast hefði verið að leggja beint til atlögu en vsgna kvennanna gerði hann það ekki. öruggara var að hafnariögreglan kæmi sjáif á vettvang .Hann sá að Starlight fór að hreyfast. Billy var þá kominn á kreik. Þá sást maður hlaupa fram eftir skipinu og klifra upp á stefnið. Það var Benson. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagurinn 31. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.