Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 7
Var Salan ætíð í nánum líim vi PARlS — Við réttarhöldin yfir Jean Fcrrandi, hjálparmanni Sal- ans, fullyrti verjandinn fyrir nokkrum dögum að Salan hers- höfðingi hefði fengið upplýsing- ar um það er gerðist á hverjum cinasta fundi sem haldinn var í frönsku ríkisstjórninni og hann hefði ennfremur staðið í nánum tengslum við fjölmarga háttsetta stjórnmálaforingja í Frakklandi. Verjandinn, Jaques Isorni, sagði á blaðamannafundi að Ferrandi muni síðar við réttar- höldin veita hinar furðulegustu upplýsingar um sambönd OAS- samtakanna í Frakklandi. Iiann mun meðal annars segja, frá því sagði verjandinn, að Sal- an hafði sambandi við háttsetta stjórnmálamenn og var leynilega studdur af þeim. Hann mun einnig halda því fram að stjórnmálamenn þessir hafi lap- ið í Salan allt það er gerðist flBHBIIIIBilllllllBIIHIIIMBBIIIIM Ofséknir í Portúgal LISSABON. Portúgalska leynilögreglan hefur tilkynnt að teknir hafi verið hönd- um se« foringjar hins bann- aða kommúnistaflokks og hafi þeir haft í hyggju að stofna til kröfugangna og annarra aðgerða gegn stjórn- arvöldunum á mánudaginn var, en þá var haldið há- tíðlegt afmæli byltingárinnar 1926, en húir leiddi til valda- töku Salazars. Hinir handteknu eru fimm menn og ein kona. Lögregl- an segir að hjá fólki þessu hafi fundizt áróðursplögg og önnur gðgn sem sanni tengsl- in milli kommúnistaflokksins og stúdentaóeirðanna sem gera nú mjög vart við sig í Portúgal. á sjórnmálafundum, en , Salan hafi árið 1958 greitt stjórnmála- mönnunum tvær ávísanir, eina milljón króna og 125.000 króna. Alsírfréttaritari frönsku frétta- stofunnar fullyrðir að Salan hafi úr fangaklefa sínum haft sam- band við meðlimi OAS og gefið þeim fyrirskipanir. Meðal ann- ars á hann að hafa fyrirskipað samtökunum að greiða um 14.000 krónur til Georges Bidault, fyrr- verandi forsætisráðherra, en hann flúði nýlega frá Frakk- landi og er talið að hann dvelj- ist í Sviss eins og sakir standa. Þýiingsvél kann fpgiir tungamál NEW YORK. — Sýnd hefur ver- ið nýlega á vegum The Radio Corporation of America þýð;nga- vél sem hefur yfir fjórum tungu- málum að ráða. Dr. Harry Olson, sá sem stóð fyrir smíði vélarinn- ar, sagði að hún væri enn á til- raunastigi. Flún skilur ensku, frönsku, þýzku og spænsku en hún mun læra fleiri mál. Vélin hlustar á hin töluðu orð og rit- ar þau niður á dulmáli sem síð- ar fer inn í tæki sem þýðir setn- ingarnar frá orði til orðs. Eftir þessa þýðingu er málið á textanum fágað og snurfusað og loks hreinritar vélin allt sam- an á pappírsblað. Mirnið stórisa strekk- ingar á Langholtsvegi 114. Tek einnig dúka af ýms- um stærðum og gerðum. Þvegið, ef óskað er. SÓTT OG SENT. Sími 33199. Heimsmofi œsknrniar í Hels- ingfors órnað heilla HELSINGFORS. — Frú Sirima Bandaranaike hefur sent kveöj- ur sínar til Helsingfors og óskar hún hcimsmóti æskunnar sem fram á að fara í sumar gæfu og gengis. í skeyti sínu segir hún meðal annars að vegna hins hættulega éstands í þéiminum sé það mjög ánægjulegt að æskufólk hvaðan- til að ræða um og leggja áherzlu á grundvallarsjónarmið vináttu friðsamlegrar sambúðar og sam- ræmis í viðskiptum þjóða. sent stúdentasambandinu orðsendingu. Stúdentarnir þeim allra heilla. BORÐSTOFU BORÐ 20 TEGUNDIR HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Aðeins nokkrar klukkustundir þar til Tívolí opnar T Piti t: ' - -'L . , V) 'I ■m ^ |||h HFiSlfH fm iviT.v.;:vr-n sV >> \/V\ f -■= m* % já, Tívolí hefir opnað hlið sín upp á gátt; Tívolívarðliðið rrtarsérar í hátíðabúningi sínum og flugeldár varpa bjarima á hlýjan n.ætúrhimininn yfir Kaupmannahöfn. bað er vor í Kaupmannahöfn - og Kaupm,;nnahöfn er falleg í birtu vorsins og hlýindum sumarsins. Kaupmaniiahöfn er lífs- giöð borg; þar er alltaf eitthvað að gerast á öllum tímum sólarhringslns. Takið sumarleyfið snemma - og krækið your í aukaskamm: aí sumrinu - og ferðizt með Flugíélagi íslands; það er skemfntilegur viðburður útaf fyrir sig. Skipuíeggið sumarleyfi yðar í samráði við ferðaskrifstofu yöar eða ___f______£ i'CéLMAnaSi.m HÖFUM OPNAÐ H Ö F U M O P N A D Veitin.ó'al'íósiíl Ferstikla A U G á V S R Tíminn er kominn. Starfsemin er hafin. Eins og kunnugt er bjóðum við aðeins upp á úrvals veitingar. — Heitir matarréttir allan daginn. Smurt ibrauð, kaffi og heimabak- aðar kökur. öl, tóbak, sælgæti, ís og heitar pylsur. Alls konar smávörur. — Verið velkomin að Ferstiklu. , Virðingarfyllst, Veitingahúsið FERSTIKLA Hvalfirðí. I TILKYNNING Samkvæmt samnirrgi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, verður leigugjald íyrir vörubiíreiðar í tímavinnu, frá og með 1. júní 1962 og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Nætur- og 2\4 tonns bifreiðar Dagv. Eftirv. hclgid.v. 2'/2 — 3 tonna hlassþungi: 103.30 • 116.80 130.32 3 - 3*/a - - 116.34 129.86 143.36 3Ví - 4 — - 129.44 142.96 156.46 I 1 1 141.40 154.90 168.42 I I 1 152.30 165.80 179.33 5 - BVa “ 161.04 174.56 188.06 514 - 6 - — 168.64 182.16 195.66 1 1 cb 1 0 176.30 189.80 203.32 6V2 — 7 — — 182.80 196.30 209.82 7 _ 714 - - 189,34 202.86 216,36 »> 1 00 1 1 195.90 209.40 222.92 202.44 215.96 229.46 Vörubílstjóraíélagið Þróttur. Fimmtudagui'inn 31. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — \JJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.