Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 3
TOGARADEILAN d EBE felist á að ræða ] m aðld IMmanna I í fyrrinótt var fundur í tog- aradeilunni. Stóð hann frá kl. 8.30 á þriðjudagskvöldið og til kl. að gaMga 8 i gærmorgun. Fund'num lauk án þess að samningar tækjust, en annar fundur var boðaður kl. 8.30 i gærkvöldi. Ægir fann síld Vont veður hefur verið undan- farna daga á miðunum fyrir austan og voru skipin á leið þaðan. I gærkvöld lyngdi og var komið gott veður á miðunum. Snéru sum skipin þá við aftur, því að Ægir fann í gær síld á Seyðisfjarðardjúpi, bæði mældi á hana og sá torfur vaða. Það er hald manna að nú dragi til úrslita í þessari deilu, sem hefur staðið í nærri 4 mán- uði til óbætanlegs tjóns fyrir þjóðarbúið. Útgerðarmenn byrj- uðu á þann fávislega hátt að krefjast afnáms vökulaganna og útilokuðu þarmeð að samning- ar tækjust strax. Gönuhlaupið gerði þá hinsvegar að athlægi i augum alþjóðar. Það sem einkum styður þá tilgátu, að samningarnir séu nú að komast. á úrslitastigið, er að undanfarið liafa borizt fréttir af mikilli fiskigengd við Græn- land og víðar á fjarlægum mið- um, auk þess sem líkur benda til þess að fiskur verði með meira móti á heimamiðum í ár. Útgerðarmertn vilja vafalaust ekki missa af slíkri fiskigengd. Nýjar drdsir d kjör launþega Eins og kunnugt er fór stjórn Alþýðusambandsins fram á það við ríkisstjórnina í vetur, að hún beitti sér fyrir ráðstöfunum til þess að cfla kaupmátt Iauna. Eft- ir nokkrar viðræður Iýsti ríkis- stjórnin því yfir, að hún sæi sér ekki fært að gera neinar slíkar ráðstafanir. Verkalýðshrej'fingin var þvi knúin til þess að fara aðrar leið- ir til þess að bæta kjör meðlima sinna og tókst það án verkfalla, Doktorsvörn í tíiag í Höfn Unnsteinn Stefánsson. I dag ver Unnsteinn Stefáns- son hafíræðingur doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla. Ritgerðin er á ensku og nefnir Unnsteinn hana North Icelandic Waters eða „Hafið norðan ís- Jands“. Andmælendur við doktors- vörnina eru prófessorarnir Hákon Mosby og Niels Nielsen. nema þar scm ríkisstjórnin kom í veg fyrir samninga eins og t.d. í járnsmiðadeilunni. Þær kaup- hækkanir, sem um var samið, voru hins vegar mjög hóflegar, — að meðaltali 5% fram yfir það sem koma átti til framkvæmda 1. júlí samkvæmt samningunum frá fyrra ári. Ititstjóri Alþýðu- blaðsins Benedikt Gröndal ját- aði það einnig eftir bæjarstjórn- arkosningarnar í maí að kaup- hækkanirnar hefðu verið svo hóf- Icgar að hér ætti að geta orðið um raunhæíar kjarabætur að ræða, enda hefðj afkoma verzl- unar og iðnaðar sýnt það sl. ár. Taldi Benedikt, að stjórnin hefði átt að hafa forgöngu um þessar kjarabætur og sagði m.a.: „Stjórnin hefur algerlega klúðr- að málinu, misst forustuna og gat aðcins sagt eftirá, að þetta væri einmitt það, sem hún hefði viljað“. Ekki er unnt að fá skýr- ári yfirlýsingu um það, að ríkis- st jórnin gerir sér fulla grein fyrir því, að engar röksemdir eru til fyrir þvi að ræna laun- þega aftur þessum kjarabótum. Ef ríkisstjórnin engu að síður lofar atvinnurekendum að velta kauphækkunum af sér beint út i verðlagið, er þar cingöngu um að ræða hefndarráðstafanir gagn- vart verkalýðshrej’fingunni. Það sýnir aðcins, að ríkisstjórnin er enn við sama heygarðshornið: AHar ráðstafanir liennar miða að því að hagræða tckjuskiptingu þjóðfélagsins eftir hagsmuhum atvinnurekcndavaldsins. Verkalýðshrcyfingin þarf því að vera vel á vcrði gagnvart sérhverri tilraun ríkisstjórnarinn- ar í þessa átt, Sjá cinnig leiðara blaðsins í dag. Þeir renna venjulega á peirnga. lyktina. Annað sem gæti haft nokkur áhrif til úrslita, er boðun við- bótarverkfallsins, þar sem úti- Iokað er að togararnir verði hreyfðir til annarrar notkunar, svo sem síldveiða og flutninga. Alþýðublaðið hefur Iíka gefið í skyn að nauðsynlegt kunni að reynast að „leysa“ deiluna með bráðabirgðalögum og er líklegt að það hafi línuna frá Emil. Þau bráðabirgðalög yrðu vafa- laust óhagstæð sjómönnum. BRUSSEL 4 7. — Lange, utan- ríkisráðhcrra Norcgs, lagði í dag fyrir stjórn Efnahagsbandalags Evrópu beiðni norsku stjórnar- innar um að viðræður hefjist um aðild Norðmanna að bandalag- inu. Var fallizt á þá umsókn. 1 greinargerð norsku stjórnar- PARÍS 4/7. — Talið er að lítill árangur hafi orðið af viðræðum þeirra Adenauers og de Gaulle í París og að de Gaulle hafi fekki hvikað hársbreidd frá af- stöðu sinni til skipulagsmála EBE. innar fyrir umsókninni var lögð áherzla á nauðsyn þess að tekið yrði sérstakt tillit til hagsmuna norsks landbúnaðar og sjávarút- vegs ef Norðmenn fengju aðildi að bandalaginu og hversu höll- um íæti þessar atvinnugreinart myndu standa ef þær nytu ekki sérstakrar verndar. Vegna þess að stjórn banda- lagsins og ráðherranefnd eru nú þegar uppteknar af viðræðum við Breta og síðar Dani, er ekki bú- izt við að viðræðurnar við Norð- menn geti hafizt fyrr en í seinni hluta október. Próf. RAGNAR FRISCH 0G ERINDIHANS UM EBE Prófessor Ragnar Frisch og kona hans. Myndin er tekin þegar Frisch tók á móti Feltrin elli-verðlaununum ítölsku, en þau nema um hálfri annarri milljón íslenzkra króna. Þriðjudaginn 10. júlí mun norski hagfræðingurinn Ragn- ar Frisch halda fyrirlestur um Efnahagsbandalagið í Háskóla íslands. Frisch er nú einn frægasti hagfræðingur á Vest- urlöndum, bæði austan hafs og vestan og raunar víðar. Hann hefur tekið upp ný vinnubrögð í hagfræði með því að taka æðri stærðfræði í þjónustu hennar. Engu að síður þykir hann sérlega lag- inn að leggja mál ljósiega fyrir áheyrendur og er róm- aður fyrir kennarahæfileika. Frisch er fæddur í Osló ár- ið 1895 og gekk þar í mennta- skóla og háskóla. Var orðinn doktor árið 1926 fyrir lög- fræðilega ritgerð, sem hann ritaði á frönsku. Tveimur ár- um síðar var hann orðinn dósent og árið 1931 varð hann prófessor við Oslóarháskóla og hefur verið það síðan og stjórnar um leið þjóðhag- fræðistofnun Oslóarháskóla. Sem kennari hefur hann mót- að nemendur sína mikið og þannig hefur hann haft mik- il áhrif á efnahagsmál Norð- manna síðari árin, því að nemendur hans eru margir í áhrifastöðum. Sem dæmi um álit hans í öðrum lööndum má nefna, að hann hélt fyrirlestra í Yale árið 1930 og í Sorbonne árið 1933. Hann var fyrsti formað- ur í einni aðalstofnun Sam- einuðu Þjóðanna, fj'áfhkgs- og félagsmálanefndinni. Hann hefur verið ráðunautur ind- versku ríkisstjórnarinnar í efnáhagsmálum og síðar einn- ig egypzku stjórnarinnar. Frisch er félagi og heiðurs- félagi fjölda vísindafélaga. Hann er félagi í Vetenskaps Akademien í Osló frá 1931, í Kgl. humanistiske Vetenskap- samíundet í Lundi frá 1941, í Kgl. Svenska Vetenskapsakad. Stokkhólmi 1950, Accademia Vazionde dei Lincce 1952, Academic and Human Rights 1953, heiðursfélagi í American Economic AsSociation, bréffé- lagi Royal Economic Society, fékk Shumpeter-verðlaun Harvard-háskóla árið 1955, hei.ðursfélagi í the R.oyal Statistical Society 1956 og heiðursdoktor við Stokkhólms- háskó'la árið 1959. Þetta ætti að segja nokkuð u.m álit Frisch og menntun. Fyri.flesturinn í háskólanum kallar Frisch: Aðild að Efna- hagsbandalaginu er í scnn ó- liyggileg og hættuleg. Hann skiptir erindinu í átta kafla: 1. Hagnáður og tap í einka- rekstri. 2. Megintap þjóðarbúsins. 3. Skerðing á félagslegu ör- yggi- 4. Áfall fyrir lýðræðið. 5. Glötun menningarverð- mæta. 6. Órau.nhæf alþjóðahyggja. 7. Fofræði Ves'tur-Þýzkalands. 8. Hernaðarbandalög ógna s heimsfriðnum. m Prófessorinn kemur sem £ sagt víða við. Marga mun S fýsa að vita, hvað hann á * við, þegar hann talar um tap s þjóðarinnar. Hann skiptir s þeim kafla þannig: a) Hagkerfi bandalagsins. b) Fastari eða lausari tengsl - við lönd bandalagsins. c) Auðvelt er að ná stundar- S hagnaði með afsali nátt- »: úruauðlinda. d) Tillitslaus gjörnýting auð- | hringa á hráefnum og * orkulindum fátækra landa. s e) Hræðsla smáþjóða við að S standa utan bandalagsins S muni leiða til ófarnaðar er » ástæðulaus. f) Skakkt mat á gildi sérhæf- s ingar milli þjóða. g) S|kakkt mat á skilyrðum S fyrir atvinnulegum íram- S förum. h) Rómarsamningurinn inni- É felur sjálfvirka hemlun. s i) Nú er stöðnun í efnahags- s lífi bandalagsríkjanna og S afturför að hefjast. j) Aðild smáþjóða að banda- « laginu mun leiða til þess, [; að þær geta ekki hagnýtt S sér Iþá miklu mögulerka, S sem skapast við slpgellda » aukningu á viðskiptum ' og » og framleiðslu í heimimjm. S k) Undanþágur hafa takmark- S að gildi 1) Jafnvel samningsumleitan- » ir um aðild eru smá- S þjóðum hættuíegar. Fimmtudagur 5. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.