Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 12
Eftir 60 mínútur komst úr- valið í gang - Tapaði 4:2 '£>að var greinilegt á beim á- 'horfendafjölda, sem til leiksins kom — um 8 þúsund manns, að hann bjóst við að siá góð- -an leik og þá ekki sízt því, að ■þetta tilrauna-landslið sigraöi Danina. Leikur Akraness hafði að vissu leyti- gefið svolítið fyr- irheif um það. Ekkl ’er að efa, að flest.'r munu hafaí orðið fyrir miklum ivonbr'igðurri með leik landsliðs þessa. því, allan fyrri hálf- jleik.'np iéku Danirnir sér að þyi og hélt það áfram 15 min. íram í síðari háifleik. Á þessu tímabili mun fáum hafa þótt efnilegt að tefia liði þessu ■ef ti! vill lít'ð breyttu til lands- leiks við Noreg eftir 4 daga. Síðustu 30 minúturnar bættu þó svolitið upp á sakirnar, því á 17. mín. skorar Kárr Tnark fyrir landsiið.'ð 'óg gaf það lið- inu aukna von og kraít, og þeg- ar Gai'ðar bætti við öðru marki nokkru síðar. lyfti það enn und- ir leikmenn og líf færðist Hk^ í áhorfendur. Eítir það má segja að leikurinn hafi verið iafn og úrvalið meira i sókn því á síð- ustu mínútunum ,.pressaði“ það svo.; að Danir fengu á sig fjögur horn á síðustu 5 mín. Cxangur leiksins. Danir byrja með sókn sem -sndar með skoti sem Heimir ver mjög ve! í horn. Á 11. mín skaut hægri íramvörðurinn B. Andersen af 30. m færi, en Heimir hrevfir sig ekki og knötturinn fer i mark. Mínútu síðar skorar útheriinn Madsen af stuttu færi. eftir að Ileimir liafð: misst knöttinn eftir sko.t af 16 m færi og hefði hann átt að slá hann í burt. Á 24. min. á Hans Andersen g'óðan skalla rétt yfir slá og I í eina skiptið. sem úrvalið ógn- j ar svolítið var 4 mín. siðar, þegar Þóróliur skaut en mark- maður bjargaði i horn. Þriðja mark Dananna kom svo á 32. mín. eftir góðan leik fram vinstra megin sem endar með skoti frá J. Olsen. en þá er Heimir enn óheppinn og er of seinn niður og fer knöttur- i inn undir hann. O" í markið. og þannig lauk fvrri hálfleik 3 : 0. Síðari liálfleikur. Siðari háifle'kur heldur á- fram í sama dúr. Á 3. min. er Andersen í góðu færi en lyftir. yfir. og 4 mí'n. siðar á Jörgen- sen hörkusko.t i hliðarnetið. Á 17. mín. fá fsl. horn á Dani sem Sigþór tekur mjög vel, en mark- maður ætlar að gripa knöttinn rétt við slána en m:'ssir hann l'yrir fætur Kára sem skorar auðveldlega. Þarna átti mark- maður að slá og má skrifa það á hann. Á 25 min. einleikur Garðar Árnason upp að endamörkum hérum bil og skaut þaðan yfir markmann og í hornið fjær, mjög laglega gert. 3:2 og vænk- aðist nú nokkuð hagur'nn. eftir ófarir fyrri hálfleiks. Á 30. mín. munaði örlitlu að þeir Stein- grimur, sem gaf fyrir, og Sig- þór, sem tók á móti skoruðu en markmaður Dana var aðeins á undan Sigþóri. Á 33. min. er Ol'Sen kominn innfyrir en Heimir hleypur út og lokar og ver. 5 mín. siðar er Jörgensen kominn einn.'g inn- fyrir en Heimir ver á sama hátt. Á 39. min. fá Danir auka- spyrnu utantii við vítateig. o.g eftir góða sendinau frá M. Niel- sen sneiðir Olsen knöttinn mjög laglega í markið, 4:2. Á 42. mín. á Þórólfur hörkuskot, en mark- maður Dana ver. Leikurinn end- ar með harðri sókn af hálfu ís- lendinga sem þó gefur ekki mark en nokkur horn. Verður ekk' an”að sagt en að úrva’.ið hafi slopuið vel, og bjargað svolitlu af þvi sem tap- i aðist fyrstu 60 mínúturnar. Markataian segir hinsvegar ekki til um gany leiksins og stærri sigur Dana heíði verið verðskuldaður. > Danir betri á öllum sviðum. Þetta danska lið var 'á öllum sviðum knattspyrnunnar betra en úrvalið, og kemur þá f.vrst til leikni. og komast þar i sam- anburð aðeins þeir Þórólfur og' Ríkarður. Þeir kunna líka mun betur þá list að finna hver annan og að staðsetja s.'g, þeg- ar þeir hafa ekki knöttinn. Það er f.yrst og fremst þetta tvennt sem mestu munar og einm.'tt það sem er undirstaðan í leikn- um. Þjálfun getur hiálpað til. og síðustu 30 mínúturnar gerði hún það hvað snerti úthald þvi Dan'r virtust heldur gefa eftir er leið að lokum leiksins, enda eru þeir búnir að leika 4 leiki á stuttum tíma hér, og er það nokkuð erfitt. Beztu menn Dananna voru: Miðherjínn Olsen. innherjarnir Andersen og Jörgensen. Mið- Framhald á 10. siðu. ★ ★ ★ Danski markmaðurinn missti andarlak af kncttinum og Kári var kominn samstundis — fyrsta markið af hálfu ís- Iendinga, — kærkomið, að því er vallargestum fannst. SSIÓÐVIUINN Fimmtudagur 5. júlí 1962 — 27. árgangur — 147. tölublað. HER SERKJA HELDUR HEIM ALGEIRSBORG 4/7 — Fyrstu sveitirnar úr serkneska þjóðfrelsishernum héldu yfir landamærin frá Túnis heim til Alsír í morgun. Hins vegar mun sá hluti hersins sem dvalizt hefur í Marokkó enn halda kyrru fyrir. Serk- neska útlagastjórnin kom saman á fyrsta fund sinn í heimalandinu í Algeirsborg í dag. Meginhluti þjóðfrelsishersins hefur lengi verið utanlands, eða um 40.000, og flestir, eða um 30.000, í Túnis. Enn munu það aðeins vera fámennar fram- varðarsveitir sem farið hafa yf- ir landamærin. Þeim var ákaft fagnað þegar þær íóru um bæinn Souk Ahras, skammt frá landamærunum. Múgur manns þyrptist . að þeim og • söng fagnaðarsöngva og hrópaði ..Lifi Alsír“, ..Lifi Ben Khedda“, forsætisráðherra út- Iagastjórnarinnar. Svo mikill var fögnuður fólksins að það tætti fötin utan af hermönnun- um til að eiga pjötlur af bún- ingum þelrra til minningar. Fagnaðarlætin héldu áfram eft- ir að hermennirnir voru komn- ir úr bænum. en bá var hrópað. að sögn fréttaritara AFP, ,,Lifi Ben Bella“. Útlagastjórnin á fundi Útlagastjórnin hélt fyrsta fund sinn heima i Alsír í Algeirs- borg í dag og var Ben Khedda í íorsæti. Fundurinn stóð lengi, en ekkert látið uppi um hvað á honum hefð: verið rætt. en menn þykjast þó vita að deilan við Ben Bella og stuðnings- menn hans hafi verið efst á baugi, Ben Bella í Kaíró Hann fór skyndilega frá Libyu til Kaíró í nótt og hélt rakle.'ð- is á fund Nassers forseta þegar þangað var komið. Þeir ræddust við lengi og var búizt við að þeir myndu koma saman aftur á fund i dag, áður en Ben Bella færi aftur. annaðhvort t:l Mar- okkó eða þá heim til Alsír. Hann hafði áður sagzt munu fara til fæðingarbæjar síns. sem er í vesturhluta Alsír, ekki langt frá landamærunum við Marokkó. Kairóblaðið A1 Ahram segir að víst megi telja að Nasser for- seti leggi sig allan fram við að reyna að jafna þann ágrein- ing sem kominn er upp milli forystumanna Serkja. „Rýting'sstunga í bakið“ Ben Bella ræddi einnig í Kaíró við fulltrúa og sendimenn serknesku stjórnarinnar þar og ^töldu menn það þenda til þess að enn væri von á sáttum milli stjórnarinnar og hans. Það bendir i hina áttina að Ben Bella réðst enn á þá ákvörðun stjórnarinnar að setja af þrjá helztu foringja þjóðfrelsishersins Framhald á . 10. síðu. Hagnaðurá My Fair Lady 2.5 milljón I fréttatilkynningu, sem' Þjóðviljanum barst í gær frá i Þjóðleikhúsinu, segir, að hagnaður af sýningum á söngleiknum My Fair Lady J hafi numið um 2.5 milljónum ^ króna og er það um það bil !10 sinnum meiri hagnaður en af þeirri sýningu, sem arð- bærust hefur áður verið hjá leikhúsinu. Næsta leikár hefst 21. ágúst með sýningum hins heimsfræga José Greco ball- etts, er hér mun dvelja í viku, en meðal verkefna leik- hússins næsta vetur verður Pétur Gautur eftir Ibsen og Eiríkur XIV. eftir Strindberg. Nánar verður sagt frá starf- semi leikhússins síðar. Goulart tiindrar íhaidsstjórn RIO DE JANEIRO 4 7. — Goul- art, íorseti Brasilíu, beitti í ílag valdi sínu til að koma í veg fyrir j myndun alturhaldsstjórnar. Ilann í neitaði að samþykkja ráðherra- j lista þann sem Andrade, nýkjör- inn forsætisráðherra, lagði fyrir hann á þeirri forsendu að ráð- herrar hans væru of íhaldssam- ir. Þingið hafði ialið Andrade myndun nýrrar stjórnar í gær með 220 atkvæðum. flestum úr hinum afturhaldssömu Sósíal- demókrata- og Þjóðdemókrata- flokkum. en fylgismenn Goul- arts úr Verkamannaílokknum höfðu greitt atkvæði á móti Andrade. Strax þegar fréttist um við- brögð forsetans við hinni nýju stjórn komu foringjar verka- lýðshreyfingarinnar saman á fund ti.l að undirbúa allsherj- arverkfall honum ti.l stuðnings. Jafnframt lýsti ýfirforingi hers- ins í höfuðborginni. sem kunnur er fyrir fylgi sitt við Goulart, yfir því að her hans myndi reiðu- búinn að verja stjörnarskrána. Neyddist Andrade þá að hætta við stjórnarmyndunina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.