Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 9
Handknattleiksmeistaramót karla: Víkingurog FH.unnu í meistaraflokki íslandsmeistaramót karla í handknattleik úti hófst á mánudagskvöld á íþróttasvæði Ármanns. Formaður Hand- knattlei'kssamibandsins, Ásbjöru Sigurjónsson, setti mótið með stuttri ræðu, og hefði verið gott að þar hefði verið hf- talari, því áhorfendur heyrðu ekki stakt orð. Keppendur gengu fyiktu liði út á völlinn undir fána, en keppendur voru frá Reykjavík, Hafnarfirði og Njarðvík þetta fyrsta keppniskvöld. Víkingur vann ÍR 22:15 Víkingar tóku þegar í upp- hafi leikinn meir í sínar hend- ur og byrjuðu að skora og höfðu skorað 3 mörk þegar ÍR skoraði sitt fyrsta. Eftir 15 mín. leik stóðu leikar 7:2 fyrir Ví'king, en ÍR-ingar komust litlu síðar upp í 5:7, og það var það næsta sem þeir kom- ust að jafna. Hálfleikurinn endaði 12:6. Hélzt þessi munur nokikurn veginn leikinn út, en hann end- aði 12:6. Greinilegt var, að liðin voru i lítilli æfingu og lítill hraði í leiknum og ekki mikið um skemmtileg augnablik. Víking- amir léku betur saman og not- uðu betur tækifærin undir stjórn Péturs Bjarnasonar. Voru þeir með nærri sáma lið og þeir tefldu fram í vetur. ÍR-líðið á langt í land að „sjóðast“ saman, því sivo marg- ir eru þar sem eru að byrja eða tiitölulega ungir í faginu. Gunnlaugur Hjálmarsson var áá eini af Ihinum gömlu, og þótt hann gerði sitt til að binda þennan nokkuð sundur- Ikusa hóp saman, bæði me} orðum og góðum leiik, var varla von að hann gæti fengið mikið meira út úr því. Marg- ir hinna ungu manna virtust FLIÚGUM LEIGUFLUG Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hölmavikur, Búð- ardals og Stykkishólms. Sími 20375. of þunglamalegir og þá vantar léttleik. Ólafur Jónsson er þar í sérflokki hvað léttleika snertir. Og satt að segja var það athyglisvert, hvað menn beggja liða voru þunglamaleg- ir í hreyfingum, er þar ef til, vill um að kenna, að völlur- inn var svolátið þungur, og svo hinu að menn eru ekki í þjálf- un. — Dómari var Gunnar Jónsso.n. FH vann KR 24:17 (10:11) Leikur þesara félaga var mun líflegri en sá fyrri. Hafn- firðingar byrjuðu vel og náðu góðum og hröðum leik og um miðjan hálfleikinn stóðu leikar 8:5 fyrir þá. En þá var sem þeir tækju þetta ekki sérlega- alvarlega og skutu í tíma og ótíma og voru nokJkuð kæru- lausir með sendingar. KR-ingáf notfærðu sér þetta mjög lag- lega og náðu því að jafna oS komast einu marki yfir j hálf- leik. í síðari hálfleik sýndu Hafn- firðingar á sér hina pömlu góðu ihlið, og á fyrstu 20 mín. skoruðu þeir 9 mörk án þess að KR tækist að skora. Siðustu 10 mínúturnar stóðu KR-ingar sig og var leikurinn þá jafn. Hafn- firðingar voru með nokkra nýja menn, sem þeir voru að reyna, og lofa þeir góðu en fylla þó ekiki þau gkörð, sem koma er þeir reyndari vikja íslandsmeistaramótið í golfi var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Keppnin í meist- araflo.kki var mjög jöfn og spennandi. Eftir fyrstu 18 hol- urnar var Ólafur Bjarki, Rví'k, efstur með 73 högg, en daginn eftir tóik Árni Ingimundarson frá Akureyri forystuna með 150 högg eftir 36 holur. Á sunnu- daginn komu svo nýir menn til sögunnar og að keppni lokinni var ljóst að sigurvegari var ungur maður úr Reykjavík Ótt- ar Ingvason. lögfræðinemi með 307 högg. Nætur kom Jóhann I Eyjólfsson Rvík með 309, síðan af velli, og er ekki örgrannt að skiptingarnar inná hafi að sumu leyti orsakað hina lakari leikhluta FH-liðsins. Er ekki að efa að þessir menn koma síð- ar til með að falla vel inn í liðið. Birgir, Ragnar, Kristján, Einar og Hjalti voru beztu menn FH-liðsns. KR-ingarnir komu áð sumu leyti á óvart og náðu við og við góðum leik sem setti FH útaf laginu. Virðast þeir vera í töluverðri æfingu. Þeir reyndu líka unga og nýja menn og vakti þar mesta athygli 16 ára piltur Kolbeinn Pálsson að nafni. Er þar á ferðinni go.tt efni, ef hann æfir vel. Karl Jóhanssonn, Sigurður Óskarsson og Guðjón í mark- ínu voru beztu menn KR-liðs- ins. Dómari var Daníel Benja- mínsson. Í ',:J Ármanri og valur unnu í 3. fl. Á mánudagskvöldið fóru ejnnig fram tveir leikir í þriðja flotoki ka'rla, og voru þeir á mill Ármanns og Njarðvvíkur og vann Ármann 9:6. Er þetta góð frammistaða hjó Njarðvík- ingum, Iþví aðstaða til hand- knattleiks þar syðra er ekki sem bezt. í Síðari leiknum vann Valur ÍR með 12:6 og sýndu Vals- menn oft míög góðan hand- knattleik. Frímann. Pétur Björnsson með 310, Gunnar Sólnes (fslandsmeistari í fyrra) með 318 og L/árus Ár- sælsson VE var rneð 319. f 1. flokki sigraði Kristján Torfason VE með 319 högg, en í þessum flokki eriu leiknar 72 holur eins og í meistaraflokki. Nætur varð Ólafur Hafþerg Rví'k með 335 högg. í 2. flokki sigraði Óli Þórar- ínsson VE með 178 högg eftir 36 holur. Mótstjóri var Sverrir Ein- arsson. Núverandi formaður Golfsambands íslands er Sveinn Snorrason. Öífar Yngvason golf- meisfari Islands 1962 Sósíalistafélag Reykjavíkur: FUNDUR verður haldinn í Sósíalistafélagi Reykjavíkur annað kvöld að Tjarn- argötu 20 og hefst klukkan 20.30. Fundarefni: Alþýðusambandskosningarnar. — Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIN. Kjartan Guðjónsson varpar kúlu. — (Ljósm. Þjóðviljinn). SCf nnýng efnilegrö frjálsíþróftamanna 1., Á þcim þremur frjálsiþróttamótum, sem haldin hafa vcr- ið hér í Reykjavík, hafa nokkrir ungir menn dregið að sér athygli þeirra fáu áhorfenda, sem mætt hafa. Við þessa ungu menn eru vonir manna bundnar. Þesáir piltar taka íþrótt sína alvarlega og æfa vel, þrátt fyrir slæman aðbúnað. Hugsunarleysi og værukærð yfirvalda frjálsíþróttamála hér á landi virðist stcfna markvisst að því marki að drcpa áhuga þeirra. Þessum ungu mönnum gefst aðeins einu sinni á sumri kostur á að keppa við jafnaldra sína utan af landsbyggðinni, um keppni við jafnaldra sína fi'á öðrum löndum er ekki að ræða. Slíkt virðist all-sendis óhugsandi, óframkvæmanlegt. Allir hljóta að sjá hversu bagalegt það er fyrir þá að keppa ætíð við fullorðna. .Fram að þessu hefur alltof lítið verið gert til að örfa áhuga hinna yngri á írjálsum íþróttum, enda sjást þess glögg me.'ki. Þessi mál krefjast skjótrar úrlausnar, ef frjálsar íþróttir eiga ekki að leggjast niður með öllu, og er þá illa farið með þá íþrótt sem hvað mestum ljóma hefur varpað á iþróttaheiður okkar Islendinga. í þessu blað: mun nú hefjast kynning þeirra ungu manna, sem mesta athygli hafa vakið á undanförnum mótum. Kjartan Guðjónsson KR ( ,; Einn af þeim ungu, sem hvað mesta athygli hafa vakið, er Kjartan Guðjönsson KR. Margir þykjast sjá þar sem hann er næsta methaia okkar í köstunum. Kjartan er fæddur í Reykjavík 12. júní 1944, en fluttist til Hafnarfjarðar og á þar heima. Hann-er 194 cm á hæð og 95 kg á þyngd, sem sagt ekta typa í köstin. Kjartan keppti í fyrsta skipti í fyrra á 17. júní-mótinu. Þá keppti banu í spjótkasti og varð þriðji með 49,23. Þetta sama ár varð hann svo drengjameistari í kúluvarpi og spjóL kasti nieð 14.04 og 53,50 m. í ár hefur hann æft vel, enda hefur árangur ekki látið á sér standa. Beztu árangrar hans nú eru 55,30 í spjótkasti með karlaspjóti. Hann hefur ekki kastað léttará; spjóti. I kúluvarpi 13,98. karlakúla, og' um 16,70 drengjakúlá. ‘ Á æfing- úm hefur hann varpað karlakúlunni um 14,30. Kjartan hefur ekki keppt í kringlukasti enn þá, en hefur kastað um 43,00 m á æfir.gu. Á 17. júní-mótinu sýndi Kjartan nýja hlið, hann keppti í 100 m hlaupi og hljóp á 11,8, sem er prýðis tími. Kjartan stund&r æfingar sínar mjög vel. Hann æfir á virk- um dögum frá 6—8,30 og á sunnudögum frá 10—12. Með slíkri ástundun og reglusemi er hægt að ná langt í íþróttum. Eftir þjálfara háns hef ég heyrt að ef hann haldi áfram á þessari braut bíði hans glæsileg framtíð, ekki aðeins í köstunum heldur einnig í tugþraut, en í þeirri grein á hann mikla möguleika. Miðvik'.'dagur 18. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.