Þjóðviljinn - 21.07.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.07.1962, Blaðsíða 6
LAUGARA8 Ulfar og menn Ný ítölsk-amerísk mynd i lit- uin og Cinemascope. — Með Silvana Mangano, „...Yves Montand og Petro Armandares. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. | Gamla bíó 6ími 1ÍÍ75 Flakkarinn [(Some Came Running) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eítir við- írægri skáldsögu James Jones, Frank Sinatra, Dean Martin, Shirley MacLaine. [ Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Kópavogsbíó jGamla kráin við Dóná Bétt og bráðskemmtileg ný austurrísk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annic Rosar Sýnd kl. 5, .7 og 9. Miðasala ffá kl. 3. Tónahíó Ekipholti 33. Eimi 11182. Baskerville- hundurinn [(The Hound of ihe Basker- villes). Hörkuspennandi, ný, ensk leynilögreglumynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle um hinn óviðjafnanlega Sherlock Holm- es. Sagan hefur koanið út á islenzku. Peter Cushing Andre Morell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. | Hafnarf jarðarbíó Simi 50-2-49. Bill frændi frá New York Ný bráðskemmtileg dönsk Bam'anmynd með: Dirck Passir Hellne Virkner Ove Sprogöe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m Trnlofnnarhringir, steinhrimf ír, k&lsmcn, 14 «1 18 karsts Sími 22140 KÍSKÓUBOj -g^simi Z2IH0 Æfintýraíeg brúðkaupsferð (Double bunk). Bráðskemmtileg ný ensk gam- anmynd. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Ian Carmichael Janette Scott. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Stjörnubíó Sími 18936. Hættulegur leikur [(She played with Fire) Óvenju spennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd, tek- in í Englandi og víðar, með úr- valsleikurunum Jack Hawkins og Arlene Dahl. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. ] 8 R G E IL'! BITSCH FUHFILHfbREBMfi.' Gull og grænir skógar Faileg og spen,na|idi lit'kvik- myndi eftir Jörgen Bitsch. Sýnd aðeinB á Jaugardag, sunnudag og mánud. kl. 5 og 7. Nýj’a bíó Simi 11544. Tárin láttu þorna (Morgen wirst Du um mich weinen). Tilkomumikil og snilldarvel leikin þýzk mynd — sem ekki gleymist. —- Aðalhlutverk: . Sabine Bethmann, Joachim Hansen. — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84, Ný þýzk kvikmynd um íræg- ustu gleðikonu heimsins; Sannleikurinn um Rosemarie (Die Wahrheit iiber Rosemarie) Sérstaklega spennandi og diörf ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Belina Lee. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H C S G O G N Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyiólfsson, Skipholti 7. Sími 11117. Sími 50 1 84. FRUMSÝNING NAZARIN Hin mikið umtailaða mynd. Louiis Brunnels. Aðal'hlutverk: Francisco Rabal Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. S U S A N N A Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. . Ákærð fyrir morð Sýnd kl. 5. F1I06DM LEIGDFLDS Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð- ardals og Stykkishólms. Sími 20375. *■» á REYkTCI, EKKI í RÚMlNO! Húseigendafélag Reykjavíkur. B U Ð I N Klapparstíg 26. mynda barnið Eaugavegi S slmi 1-19-80 Heimasími 34-890. • NÝTÍZKU • HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Regnklæði handa yngri og eldrl, sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði í AÖALSTRÆTl 16. Scndibijl m- StoHpnblll 1202 FBJCIA Sportblll OKTAViA Fótksbtll SHODH ® TRAUST BODVSTAL - ORKUMIKtAR OS VIÐURKENNDAR VELAR- HENTUGAR 1SLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERO PÚSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUGAVEGI 176 • SÍMI 3 7881 títboð Tilboð óskasc í að steypa upp kirkju að Mosfelli í Mos- fellssveit. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni í Borgartúni 25 4. hæð, pegn 500 króna skilatryggingu. T r a n § t L f. TILKYNNING um aðstöðngjald í Hafnarfirði 1962 ÁkveOið hefur verið að innheimta i Hafnarfirði aðstöðu- gjald snmkv. III. kafla laga nr. 69/1962, um tekjustofna sveicarfólRga, sbr, og reglugerð nr. 88/1962, um aðstöðu- gjald, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5%: Rekstur fiskiskipa. 0,9%: Kjöt- og fiskverzlun og nýlenduvöruverzlun. 1,0%: Rekstur fiskvinnslustöðva, landbúnaðar og brauðgerðarhús. 1,3°;.: Verzlun ó.t.a. i,50/;: Iðnaður ó.t.a., matsala, útgáfustarfsemi. 2,0%: Hvers konar persónuleg þjónusta, myndskurð- ur, listmunagerð, blómaverzlun, umboðsverzlun, fomverzlun, Ijósmyndun, klæðskerar, hatta- saumastofur, rakara- og hárgreiðslustofur, sölu- turnar og verzlnarir opnar til kl. 23,30 verzlun með sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, tóbak og sælgætl, kvikmyndahús, sælgætis- og ■ efnagerð- ir, gull- og silfursmíði, fjölritun, lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir svo og hvers konar önn- ur gja-dskyld starfsemi ó.t.a. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts í Hafnarfirði: en eru aðstöðugjaldskyldir þar, ber að senda Skattstofu Hafnarfjarðar sérstakt framtal til aðstöðugjalds innan 15 daga frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Þá er og þeim, sem reka margþætta atvinnu, þannig að útgtöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofanrkráðri gjaldskrá, bent á að senda skattstofunni, sundurííðun á gjöldum þeirra árið 1961 í aðstöðugjalds- flokka til skýringar áður sendum framtölum, hið allra fyrsta og eigi síðar en 4. ágúst n.k. Hafnarfirði, 21. júlí 1962 SKATTSTJÓRINN 1 HAFNARFIRÐI. Síldin Framhald gf 1. síðu. Veður er hér ágætt og menn almennt vonbetri hér, eftir að fréttist af síldinni þarna vestra. Raufarhöfn í gær. — Ágætt veiðiveður hefur verið á þessium silóðum í dag, léttskýj- að fyrrihluta dagsins en skýjað og logn seinni hlutann. Ægir Iá yfir mikiMi síld norð-aiustur af Sléttu og beíð þess að hún kæmi upp með nóttinni. Bftirfarandi hefur verið isaltað í dag: Óskarsstöð saltaði 160 t. úr Héðni, Óðinn 235 t. úr Bimi EA, Hafsilifur 130 t. úr Vilborgu KE og Borgir 6030 t. úr eftirfar- andi skipum: Ljósafell 174, As- kell 202, Valafell 155, Þórkatla 1051, Áskell (fcom aftur) 318, Manni 356, Súlan EA 347, Ótlafur Tryggvason 82, Válafell (kom aftur) 236, Dofri BA 309, Sig- urður AK 164, Ljóisafell (fcom aftur) 148, Ásgeir RE 198, Ás- 'keil (í þriðja skipti) 584, Áskell Torfason 165 og Vörður 135. Síldarbræðslan tók við 3350 m'ál- um í bræðslu. -------------------------------1 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarf jarð- ar ogiSíykkishólms hinn 25. þ.m. Vörumóttaka á mánudag 23. þ.m. *. M.s. Herðubreið austur um land í hringferð hinn 26. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalssvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, VopnafjarðaTj Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar og Kópaskers. XX X s fiNKIN^ V0 óezt m KHAKI — ÞJÖÐTHLJINN — Laugardagur 21. júlí 1962 ■» ''WWK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.