Þjóðviljinn - 21.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1962, Blaðsíða 7
ERICH KASTNER: ÆVINTÝRI SLÁTRARANS refar vilja engan toll • t © & a aiummmm nia görrelu lögin upp aftur og aft- ur. í>ess vegna má dægurlaga- höfundurinn elaki semja neitt alveg nýtt. Jafnvel þótt hann gaeti það.“ Þegar tangóinn var á enda, gengu þau aftur að borðinu. Kiifz gamii svaf. f hvert sinn sem hann dró andann, reis yf- irskeggið á honum. Þau sátu um stund og hlustuðu á hann. Svo sagði Struve: „Eigum við ekki að fara rneð hann heim í hosíló?“ Um leið opnaði Kiilz gamli augun og leit undrandi á skemmtanasjúkt umhverfið. „Já, atveg rétt,“ sagði hann. „Ég vissi svei mér ekki hvar ég var staddur fyrst í stað.“ Hann ætlaði að segja eitthvað fleira. En allt í einu urðu aug- un i honum stór og krin.glótt eins og í brúðu. Hann horfði skelfdur á borðið. Unga fólkið fylgdi augnaráði hans. Ungfrú Trúbner varð blei'k eins og bast og hvíslaði hásum rómi: „Það getur ekki verið!“ Á borðinu lá dálítiH pakki! Það var sami lifcli pakkinn og hún hafði um morguninn laum- að i lófann á herra Kíilz, þeg- ar þau fóru geg'num miðaeftir- litið. Og það var sami fitli pakkinn og gervitollvörður •hafði stolið frá herra Kúíz um borð í ferjunni ,.Danmörk“. Gamli maðurinn greip um ennið. „Er ég þá ennþá sof- andi?‘‘ spurði hann. „Nei,“ svaraði Rudi Struve. „En hvers vegna eruð þér eig- inlega svona æstur?“ Kúlz ieit í áttina til hans, benti á litla, óhugnanlega pa'kk- i' * ——~ Ctvarpið á morgun: - 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 I umferðinni (Gestur Þor- grímsson). 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kring- um fóninn: Úlfar Svein- björnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þettá vil ég heyra: Gylfi Baldursson B.A. velur sér plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Ósýnilegi maðurinn, smá- saga eftii'..,G: K. Chesterton (Karl Guðmundsson leikari þýðir og les). 20.30 Andleg lög frá Ameríku.: — Guðmundur Jónss.on stend- ur við fóninn og spjallar við hlustendur. 21.15 Leikrit: Erfingjar í vanda, eftir Kurt Goetz, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. — Leikstjóri Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen. Gestur Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Mar- grét Guðmundsdóttir, Þor steinn Gunnarsson, Nína Sveinsdóttir, Ilalldór Karls- son o. fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dugskrárlok. - súlu. „Hefur nokkur óikunnug- ur komið að borðinu okkar sið- ustu fimm mínúturnar?" „Ekki svo að ég hafi séð herra minn.“ „Eða hefur sendiiboði skilað einihverju?" „Ekki svo að ég viti tib herra minn.‘‘ „Það er ágættsagði Struve. „Þabka yður fyrir.“ Þjónninn dró 'sig i hlé. Kiiiz siátrarameistari tók lestrarg'leraugun uppúr jakka- vasanum og opnaði umsla-gið. Þegar ha-nn setti upp gleraug- un og braut upp bréfið, skulfu fingur hans. Hann siéttaði úr örkinni og las; ,.Við erum reyndar,“ stóð í tiiskrifinu, „a-lvanir frekjú af öliu tagi. En það sem þér hafið leyft yður gagnvart okkur er án efa. hámark allr- ar ósvífni. Og þér þykist vera heiðaríegur maður? Að þér s'kulið ekki skammast yðar! Sjáumst síðar.“ Hann rétti un-ga fóíkihu bréf- ið. Rudi Struve gát ekki að sér gert að hlæja þr-átt fyrir hið aivarlega ástand. sem skapazt hafði. „Glæpaimennirnir eru full- ir vandlætingar. Það er stór- kostlegt. Alltaf batnar þetta“. ' Irena Triibner sat þögul og föl í skoti sínu og hélt tösku sinni þétt að sér og litaðist um með kviðandi og flöktandi augnaráði-. Herra Kulz var í uppnámi. „Ég á að skamma-st min,“ sagði hann fokreiður. „Alla mína ævi hefur enginn fyrr vogað sér að segja þétta við mig. Og svo þurfa þes'sir bófar að verða fyrstir til þess.“ Hann hugsaði sig um. Svo bætti hann víð hálf- vandræðalega: „Auk þess var ég sjálfur sannfærður um að hún væri ósvikin.‘‘ „Það getið þér sagt kunn- ingjum yða-r úr klefanum. þeg- ar við hittum þá næst,“ sagði Rudi Struve bro’sandi. „Þessir vinir okkar hafa mjög gaman af að skrifa bréf.“ Hann kink- aði kofcli framan i Kulz. „Þeir eru þegar búnir að senda mér !ínu.“ „Hvenær?“ „Meðan éig á ferjunni í dag virti nánar fyrir mér klefann þeirra. stungu þeir með leynd smá-kveðju í hattbandíð initt.“ Ungfrú Trúbner varð ské!k- uð. „Ó1, þannig iá þá í'!því!“ „Voruð þér skammaður?“ spurði Óskar Kúlz. „Nei, ég var bara varaður við.‘‘ „Af hverju sög-ðuð þér mér ékki sannlei'kann í lestinni?“ spurði írena Trubner. „Til hvers hefði það verið?“ Hann brosti. „Þér hefðuð bara fengið áhyggjur af mér. Eða er ékki svo, fagra prinsessa?" „Ég vil fara heim á gistihús- !ð.“ sagði írena Trúbner í.geðs- hræringu. „Ég vil komast þang- að undir eins. Ég verð hér ekki minútu lengur." „Það er því miður ómögúiegt,11 sagði Rudi Struive. „Haldið þér í a'lvöru, að þjófarnir hafi bara ski-lað okkur aftur fölsuðu myndinni og haldið síðan til Berlínar beina leið?“ „Hvað ihaldið Iþér annars?“ spurði Kúlz. „Hvað stendur í síðustu setn- Ingunni í bréfinu sem þér feng- uð rébt í þessu?“ spurði Struve, Kulz SlátrárameiiStari tók aft- ur upp bréíið, rýndi í það og las: „Sjáumst síðar!“ „Já, það er einmitt það! Við getum ekiki farið ihér út fyrir d.yr án. þess að hálfur tugur filefldra bófa ráðist á ok'kur.“ „Góða skemmtun,“ sagði Kúlz. „Og ég sem skiidí stafinn minn eftir í gi‘stihúsinu.“ Hann Jial'l- aði sér yfir að ungfrú Trubner og spurð'i l'ágt: „Hvar er ósvikna míníatúran?“ >.Ég — ég er með hana á mér.“ Hún beit á jaxlinn til að fara ekki að gr*áta.‘‘ „Það er dálaglegt að tarna,“ sagði Kulz. „Mér finrust ég vera ein,s og umsetið virki.“ „Það er lán í óláni að virk- ið okkar skuli vera vel birgt af vistum,“ sagðí Struve. „Við höfum nægan mat og drykk á næstunni.“ „Bara ég hefði ekki gleymt stafnum mínum,“ endurtók Kulz gamli. „Stafurinn kæmi yður ekki ,að gagni heldur,“ -svaraði Rudi Struve o,g fór að virða nákvæm- lega fyrir sér andlit annarra ge'sta. „Bara við hefðum ein- hverja hugmynd ym hvað þrjótarnir ætlast fyrir!“ frena Trúbner hvíslaði: ,,Mér er kalt.‘‘ Kulz veifaði i bjón og oant- aði: ,,Þrjú stór glös af konjaki. Og það með hraði.“ — ELLEFTI KAFLI — „Nóttin í St. Pauli“ hélt á- fram. Engin reynsla er jafn átakanleg og ■ að finna^ kæru- ley-si umh'verfisins. Og hver hef- ur ek'ki fundið til þess? Hljóm- sveitin lék af sízt minna fjöri en áður. Við borðin í skotun- um og krókunum varð saim- komulagið æ innilegra. Bréf- ræmurnar sem héngu niður úr Ijó'sakrónum og skreytingum, bærðuist eins og gluggatjöld fyr- ir opnurn glugga. Tómu -vín- flös'kurnar tímguðust eins og kanínur. Gestir fóru. Nýir gest- ir komu. „Af hverju eruð þér alltaf að gjóta aiugunuim til dyranna?“ spurði Kúlz. „Varla fara þeir að senda ökkur enn eina miní- atúru! Við höfum þær báðar í höndunum.“ ..Það er nú heila málið.“ svaraði Rudi Struve. Slátraram'eistarinn stundi. „Aldrei á minni lífsfæddri ævi hef ég setið á annarri eins púðurtunnu. Og þó var ég við fallbyissurnar.“ Hann veiíaði til þjónsins. „Þjónn, þrjá konjak í viðbót.“ Mildur á svip eins og áhyggjufullur faðir leit hann á írenu Trubner. „Og prin'sessan okkar ségir hreint ekki' jjeitt?“ Hún hrökk við. „Herrar mín- ir. Ég er búin að koma ykkur í voða-lega klípu. Al!t þetta mál er ykkur eiginlega alveg óvið- komandi. Ég sárbænj ykkur um að skilja mig nú eftir eina. Farið aftur á gistilhúsið eða heim til Berlínar eða Kaup- mannaihafnar. Farið hvert á iand sem þið viljið. En farið endi- !ega.“ ,,Og hvað á að verða uro yð- ur?“.spurði .u.ngi maðurinn. I fréttaauka í útvarpinu í gær skýrði Gylfi Þ. Gí-slason við- skiptamálaráðherra frá för sinni til aðalstöðva Efnahagsbanda- lagsins í Evrópu og höfuðborga nokkurra bandalagsríkja til að ræða afstöðu íslands til banda- lagsins. Meðal þeirra vandkvæða sem að Islendingum steðja sökum stofnunar bandalagsins nefndi Gylfi 9% toll á alúminíum, sem myndi að hans áliti útiloka stofn- un alúminíumiðnaðar hér á landi ef við stæðum utan banda- lagsins. Þess er að gæta í þessu sambandi að alúminíumtollurinn er eitt þeirra atriða sem mjög er fjallað um í samningum Breta við bandalagið. Bretarvilja að sú breyting verði gerð á tollaiákvæðum bandalagsins að tollur á alúminíum, sem þeir flytja mjög inn frá Kanada, verði afnuminn með allu. Þessa gat ráðherrann ekki, og skipta þó afdrif tillögu Breta ekki svo litlu máli fyrir íslend- inga samkvæmt fullyrðingu hans um áhrif núverandi tolls á stór- iðjumöguleika hér. Þess má einnig geta, að alú- miníumtollurinn var eitt af þeim atriðum sem færð voru fram sem aðalröksemdir fyrir umsókn Noregs um aðild að EBE. En svo skeður það, þegar Lange TrésniSir Framhald af 8. síðu. endasambandið hafa vísað mál- inu til sáttasemjara.Boðaði hann til fundar ld. 9 á fimmtudags- kvöld og stóð sá fundur fram yf- ir miðnætti án þess að nokkuð drægi saman. Nýi taxtinn kem- ur til framkvæmda 27. júlí. Vinnuveitenclasambanciið og Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík birta í dag auglýsingu og „mótmæla sem markleysu" kauptaxta Trc'smiðafcj'agsins, og lýsa yfir að félagsmönnum þeirra samtaka sé óheimilt að greiða kaup samkvæmt lionum. Knattspyrnan Framhald af 5- sjðu. leikur og getur orðið tvísýnn. Fyrir báða eru stigin dýrmæt. Hinn leikurinn er á ísafirði og keppa þar Akureyringar við heimamenn. Eru mestar líkur til að Akureyri vinni, og ætti það raunar að vera þeim léttur sigur. í Reykjavík verður leikhlé um þessa helgi og í fyrstu deildinni verður ekki leikið fyrr en 15. ágúst, sem er fulllangt hlé um þetta leyti sumarsins. í annari deild keppa um þessa helgi: Þróttur og Hafnar- fjörður, og hefur Þróttur mesla sigurmöguleika. Einnig keppa ÍBK og Víkingur í Keflavík og verður Keflavík sennilega ekki í vandragðum með að taka bæði stigin. I Sandgerði keppa svo Breiða- biik og Reynir og getur það orðið jafn leikur. Breiðabliki hefur farið mikið fra-m í keppn- inni í sumar. I yngri flokkunum fara engir leikir fram hér urn helgina, en á ísafirði, Akranesi, Keflavík og Sandgerði fara fram leikír ívlandsmóti 5, fl.. 4. fl. og 3. fl. utanríki-sráðherra gerir greini fyrir afstöðu Noregs við banda- lagsstjórnina, að hann leggsl gegn brezku tillögunni um af-i nám alúminíumtolls samkvæmí frásögn NTB. Verkfallshrot | Framihald af 1. síðu. um. Á að minnista kosti tveis«( stöðium, í Nauisti og Glaumbæ, hafði verið undirbúinn mafcuc, svo hægt væri að veita fólkl á venjulegan hátt og til nokk- urra sitiimpinga kom við veitinga* manninn í Nausti. Þar fór allt mjö,g slkikikanlegá fram til að byrja með. Fólki sem kom og hugðiist þiggja veitingar, var tjáð hvernig málin stæðu og, alir tóku því vel oig virtusfl skiilja mál'stað þjónanna. Litli eftir 12, kcwnu svo noikkrir blaða- menn og hugðust athuga hvern- Xg mólin sitæðu. Gengu þeir um. svifailaiust inn og pöntuðu mat. Veitingamaðurinn fór strax á' stúfana tll að bepa þeim max» Xnn. Þegar verkfalilsverðirnir sáa það komu ’þeir inn fyrir og ætl- uðu að hindra þetta verklalis- brot veitingamannsins. sem ekiki er iðnlæiður á þessu .sviði. Briáist han.n hinn versti við osf hringdi á iögregluna. Er hún 'kom stuttu síðar, vildi hún ekk- ert gera í mólinu að svo stöddu, enda bar veitingamaðurinn þag fyrir sig, að mennirnir væra hanis persónulegir gastir. Þat! sem þjónarnir vissu að veitinga- maðurinn var aðeims ag reyna að stafna til ililinda og orðaiskaka með þesu frmferði sínu, létui þeir móilið síðan eiga sig a5 mastu, enda næg rafsing fyrir hann að þurfa að láta maitina frítt af hendi. Þaas má geta, a5 fyrr hafði veitingamaðurinn! reynt að efna til stimpinga, með því að ráðast á formann þjóna- fólagsins o.g kaila hann nöfnurö Seim ekki er hægt að hafa eftir á prenti. Enginn ávinning- ur að aðild að EBE LONDON 20/7. — Fulltrúar frá löndum í Fríverzlunarbanda- Iaginu og brezka satnveldinu sitja nú á ráðstefnu í Loudon. 1 dag lýstu þeir yfir eindreginni andstöðu sinni við aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu, vegna uppbyggingar bandalagsins, eðli9 þess og tilgangs. Hinsvegar töldu þcir æskilegt að hafin yrði samvinna milli Friverzlun- arbandalagsins og samveldisins á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fyrir ráðstefnu þessari gang- ast óháðu samtökin Forward Britain. Meðal þátttakanda í ráð- stefnunni er hinn norski hag- fræðiprófessor Ragnar Frisch, en eins og kunnugt er, var hann nýlega á ferð hér á landi og hélt hann fyrirlestra um Efnahags- bandalagið. 1 yfirlýsingu ráðstefnunnar segir að enginn efnahagslegur ávinningur sé að aðild að banda- laginu. Ennfremur verði banda- lagsríkin að fylgja utanríkis- stefnu frá Bonn og París, en þau sem utan við það standi geti miðlað málum milli austurs og. vesturs. T(a.-?ardagur 21. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJIJNTN — (^j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.