Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 8
LAUGARAS Sekur eða saklaus Hörkuspennandi, ný> amerísk mynd frlá Columbia með: Edmund O’Brien Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖnnuð börnum. Gamla bíó fitmi 11475 Ferðin (The Journey') Bandarísk kvikmynd í litum. Deborah Kerr Yul Brynner r Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. #----------------------- Kópavogsbíó Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný austurrísk litmynd. Mariannc Hoid Claus Hoim Annie Rosar Sýnd kl. 7 og 9. Míðasala frá kl. 5. Ansturbæjarbíó fiimi 1 - 13 - 84. Blautar götur (Nasser Asphalt) Mjög spennandi og áhrifarík ný þýzk kvikmynd. Aðai’Jh’.utverk: Horst Buchholz Martin Held. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó étml 5*-*-49. Bill frændi frá New York Ö HELLE VIRKNER^Éfe úa d'RCH passer %J) OVE SPROG0E^£ VViaen sprœiske Sommersppg T/Prjgj j jjji Lld Vá ué Il° Skemmtiiegasta mynd sumars- ins Sýnl kl. 7 og 9. Vöruhappdrœtti SiBS 12ooo vinningard dri Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. SLm. 50 1 fi4 Kér er myndin sem h’.aut gul’.verðlaun í Cannes og ..BQdi!verðlaun“ i Dan_ mörku. N A Z A R I N Hin mikið umtalaða mynd Luis Bunuels. Aðaihiutverk: Francisco Rabal Sý’nd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðustu sýningar StjörnuJHÓ fitmi 18936. Ævintýri í frum- skóginum Hin hrífandi stórmynd í ]it- um og CinemaSeope, tekin í frumskógi Indlands af Arne Suckdorff_ Kvifcmyndasagan birtist í Hjemmet. iÞetta meistaraverk er sýnt vegna fjö’.da áskorana kl. 7 og 9. Ovinur Indíánanna Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó fiírnl 11182. Eddie sér um allt Hörkuspennandi, ný, 'enisk .sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Danskur texti. Eddie Constantine Pier Angeli. Sýndi kl. 5 7 o.g 9. Bönnuð börnum. Resiiklæði handa yngri og eldrt, sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, íást 6 hag- stæðu verði í ADALSTRÆTI 1«. REtKTO EKKI í RÚMINU! fiimi 2214® Blue Hawaii Hrífandi föfur, ný, amerísk söngva og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný íög eru leikin og sung- in í myndinni. Aðalhlutverk: EIvis Presley Joan * Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó BíbU 11544. Meistararnir í myrk- viði Kongolands (Masters of the Conga Jungle) CinemaScope litmynd. sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd sem. framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem ieika, Sýnd kL 5, 7 og 9. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón ð. HjörIeifsson( viðskiptaíræðingur. Fasteignasala. — Cmboðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl 11—12 f.h. og 5—6 e.h.. Sími 20610. Heimasími 32869. I FLI06UM LEIGOFLOG fveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavikur, Búð- ardals og Stykkishólms. Sími 20375. Húscigeudafélag Reykjavikur. 8TEIIiBíiil“sl“|Saí Trúlofunarhrinrir, ttelukrlai lr. hálsmen, 14 •« 18 áarati • NÝTÍZKC • HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. ÆFR-ferð ÆFR efnir til ferðar í Þórs- mörk um verzlunarmannahelg- ina. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 síðdegis n.k. laugardag og ekið í mörkina. Til Reykjavíkur verður haldið á mánudagskvöld. — Nánari upp- lýsingar erz gefnar í tkrifstofu ÆFR, sími 17513 kl. 5—7 síðd. Vantar ungling til blaðburðar um Skjólin ÞJÓÐVILJINN Afgreiðslan — Sími 17 500 MðÐVIXJINN vill ráoa AFGREIBSLUMANN íyrii bhðið írá 1. sept n.k. Umsóknir merktar „Framtíðarstarí" sendist blaðinu fvrir 15. þ.m. ÞJóDVILJIN N. Heimilishjálp Að .tilhlután tæjarsnórnar Kópavogskaupstaðar, geta Kópavo.gsbúar leitað til frú Sigurbjargar Jónsdóttur ljós- móðue Nýbýlr.vegi 12A. um fyrirgreiðslu, í síma 10757 á tí ranum ki. L0—11 f. h., ef ,þeir þurfa á heimilishjálp áð! l’á’ida í neyðarttlfei.um. Kói-'ivogi, 1. ágúst 1962. BÆJARSTJÓRINN. Kaupmeim Kaupfélö| T R É T E X fyrirliggjandi. !S TRADING COMPANY H.F Ileildsala — Smásala Klapparstig 20, sími 1-7373. Færeyjar Flugféiag íslands efnir til skemmtiferðar til Færeyja dagana 17.—21. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Flogið verður írá Reykjavík föstudaginn 17. ágúst kl. 10:0) og iert á Sörvágsflugvelli. Farþegum verður séð fyrir bátsierð ii. Tórshavn og gistingu á góðu hóteli þar. Heim verðu.r haldið þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16:00. Nánari upplýsingar veitir söluskrifstofa okkar, Lækjar- götu 4, eða ferðaskrifstofumar. '/m/efatf Afa/idsj/.E " MCELANDAIR A Anír ' KHAKI g) — ÞJÓDVILJINN - Firr.mtudagur 2. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.