Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 11
rangt tii“, hrópaði Kúlz. ,,Ég er reyndar ósköp óupplýstur maður, sem veit ekki einu sinni hvað kenning er. En þegar ég álít einhvern vera heiðariegan mann, ,þá er hann það líika“. ,.Kiæri herra Kulz“, sivaraði fulttrúinn kurteislega en með fuilri einurð_ ,_Leyfist mér að hresisa upp á minni yðar. Ég kannaist úr málskjölunum við roslkinn rnann sern tímunum saman sat í jlárnbrautarklefa í hópi .g’.æpaimiannanna og þér voruð sannfærður um, að -þeir væru stakir heiðursmenn, allir upp til hópa“. Gamli slátrarameistarinn féklk hóstakast. Þegar hann gat aftur komið upp orði, sagði hann: „Þér hafið rétt fyrir yður, þótt mig taiki það sárt, Sarnt sem áð- ur væri ég reiðuiþúinn að sverja að yður ,síkjátlaisit. Þegar allt kom til alls, var það einmitt herra Struve seim vafcti athygli mina á því að þetta væru þjófar og ræningj ar“. Fu'lltrúinn . bandaði hendinni. „Það gerði hann aðeins til þess að þér og ungfrú Trúbner teld- uð ihann þeim mun heiðarlegri! Auk þags vildi thann vera í .ná- vist ykikar. til þess að geta orð- íð fyrri til að stela frá ykbur. Já, og honum tófcst það einmitt“. Óakar Kulz hristi höfuðið reiðilega,,, ,Yður sfcjátlaist, en-da þótt allt sem þér segið gæti vel komið hei.m“. Fulltrúinn hélt iþolinmóður á- fram: ..Það mun sýna sig- Og nú langar mig tii að leggja nokkrar spurningar fyrir ungfrúna. í fyrsta iagi: Hvar kynntuzt þér herra Struve?“ ,,í Kaupmannahöfn". „Hjá sameiginleguim kunn- ingjum?“ „Nei, herra lögreglufulltrúi“. „Hvar þá?“ Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 ,.Á frívaktinni“ sjómanna- þáttur. (Kristín Anna Þór- arinsdóttir). 18.30 Öperulög. 20.00 Henryk Szt< mpka leiku.r á píanó marzúrka eftir Chop- in. 20.20 .Vísað til vegár: tlm sveifluháls og Tröliadyngju. (Óttar, iK-jartansson). 20.40 ;Emilia:X)ella Rocca syng- rur lög efj.ir rússnesk tón- skáld. 20.55 Erindi: Jóhannes páfi XXIII. (Sigurveig Guð- mundsdóttir). 21.20 Tveir óperuforleikir eftir Joseph Haydn. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran -leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Bjprtur Dags- son. Sögulok. 22.30 Harmonikulög: Tomrny Gumina leikur. 23.00 Dagskrárlok. iHúin. sag'ði hikandi: ,Á . göt- unni“. „Vilduð þér gera ,svo vel að, lýsa fundum ytkfcar nánar?“ „Rétt áður en ég fór frá Kaupmann.aihöfn“, sagði hún. ..ætlaði ég að kaiupa mér sfcó, sem ég Ihafði daginn áður séð í búðarglugga , einhvers staðar milli Kcingsiins Nýjatorgs og Riáðhúistorgsins; Ég gelkfc eftir götiunuim og sfcimaði eftir búð- argluigganum. Allt í einu kal’aði pinihiver sikírnarnafnið mitt. Ég snerí mér við. Það var herra Struve". „Hvernig vissi hann um isfcírn- arnafn yðar?“ spurði íulltrúinn.': „Ég hé’.t að þið hefðuð verið allsendis ófcunnuglý ■'itíovd'Btii.'/ , Herra Struve sagði að ég væri svo é’k frænku hans frá Leipzig, að hann hefði villzt á o:kk'Ur“. Ful'ltrúinn hrosti 'háð'slega. „Kæra ungfrú, það er nú tæp- ’lega hœgt að tafca þetta fyrir góða og gilda vöru. Hvort þér hafið frúað á þennan upþspuna, veit -ég ekfcil É‘g trúi áð minnsta kosti ekki á hann. Elkfci undir neinum kringumistæðum. Það er hugsanlegt að þér séuð svipuð fræniku hams. Það getur láika hugsazt að þér heitið sama nafni og ung kona í Leipzig. En að þér séuð bæði lík,ar henni í utliti ag heitið sama nafni, — já, afsafcið mig, það er þvætt- ingur sem segir sex“. Fulltrú- inn leit glottandi á herra Kúlz. „Hivað finnst yður um það?“ Pápi Kúlz yppti öxlum. _,Það lætur dálítið undarlega í eyr- um. Það verð ég að játa“. Fulltrúinn gneri sér aftur að írenu Trúbner. „Hvað gerðist svo?“ „Svo fann ég lofcsims skóbúð- ina. Ég fór inn og mátaði skó. Allt í einu var herra Struve kominn þangað inn. Hann hélt meira að segja á skókassanum þegar ég fór. út úr búðinni. Úti á götu fór ég þess á leit við hann, að hann færi leiðar sinn- ar.“ ,.Og s>vo?“ , Svo fór hann leiðar sinnar“, svaraði ihún. „Hvenær hittuð þér hann svo | með pappirshatta Qg vefjarihetti aftur?‘‘ I úr pappír. Og í höndunum héldu ,,Morguninn eftir. í hraðlest- inni. Hann kom inn í klefann minn. settist andspænis mér og sipurði hvort við ættum aftur að verða vinir“. Fú.ltrúinn tæmdi kaffiibollann sinn og setti hann varlega á undirskiálina aftur. „Þetta ligg- ur al’.t saman Ijóst fyrir", sagði hann. ,Það er aðeins eitt. sem ég botna éfcker.t í. Sem sé bað, að þið sfcu’uð brátt fyrir a’lt yera í -n.rifckr.um efa um að þessi herra- Struve standi í a'.lra nánasta samibandi við þjófr.aðinn á ■míníatúrunni. Það Ii'ga>ur bó a’veg beint við“. Ócfcar Kúlz sagði: , Þó ku það h?fa kcmið fvrir að ekki væri allt sem sýndist“.' . ..Já, reyndar", viðurkenridi CT'ibættkmaðurinn. , Einu sinni á bað að hafa kcmið fyrir. En aðeins, einu sinni. Og það er orðið langt a:ðan. Að minnsta ko'ti kýs ég he’.dur að fremja Mtið óréttlæti aí vangá en þo’.a mifcinn órétt vitandi vits“. ..Þetta or cfvaxið mínurn ski'ningi". sasði Kúlz garnli. „Fyrir einni vifcu var ég samn- færður um. að efckert handverk i heimi væri eins skelfilegt og að búa til pylsur. En ég held það sé enrtþá skelfilegra að þurfa að elta g’.iæpamenn“. , Satt er orðið“ sagði fulltrú- inn. Iíann reis á fætur. „Ég æski þess af ykkur. að þið farið til Berlínar rneð fynstu lest og gef- ið yjkfrjjfi þftr hjá lögreglu- yf«"ýöl.dunum“. „Á Alex?“ „Einmitt. Á Alexandertorgi. Og vegna þeirra fundarlauna sem herra Steinhövel hefur heitið, mun ofckur áreiðanlega brátt takaist að hafa upp á m'imatúrumi ot b-jcínum". Hann fylgdi þeim til dyra. Þegar ihann var í þann veginn að opna fyrir þeim, hringdi síminn. Hann hraðaði sér að skrifborðinu, tók tólið af og kynnti sig. Eftir stutta þö-gn sagði hann: „Kærar þafckir, starfsbróðir sæll“, og lagði tól- ið á aftur. írena Trúbner og herra Kúlz biðu við dyrnar. Lögreglufull- trúinn -sagði: ,,Ég var rétt í þess-u áð fá til'kynningu um. að búið er að handtafca herra Rudolf Struve í íbúð sinni í Holtzen- dorffstræti. Þið afsafcið!“ F.IORTANDI KAFLI EFTIR þjóðveginum í Mecklen- burg gkrölti og hafði-skröltilang- tímum saman langferðabíll með svo sem tuttugu mönnum. Fyrst hafði hann ekið í suðvest'læga átt. Alveg til Sahwerin_ Síðan hafði hann allt í einu beygt í austur o.g ók framhjá Neustrelitz eftir langt ferðalag. Það var skrítinn útgangur á farþegunum. Þeir voru með pappírsnef og gerviskegg úr bréfi. Á höfðunum voru þeir GIææíea&w s iílíma kveimabkð ",ri O ('úúi n r Flvíur íjOibrcyti oini íyiir konur á öilum • ••• aldri, Yíir níutín myndir. — Verðlaunagetraun: Maöiuinn minn, iaðir okkar og tengdafaðir GUÐMIINDUR BJARNI HALLDÓRSSON skipasmiður Frámnesvegi 20 andaðist hinn 23. jú'í Jarðarförin hefir farið fram. Þökk ini auðsýnda samúð. Elísabet G. GuðniundsdóUir, Guðniundur H. Guðmundsson, Gerda Guðmundsson. í Ilörður Guðmundssoit Guðrún Bjarnadóttir, Sigurður R. Guðmundsson og barnabörn hins látna. féiagslíf Ferðafélag Islands fer fimm 2V2 dags ferðir um verzlunarmanna- helgina. Hveravellir og Kprling- arfjöll, Stykkishólmur og'Breiða- fjarðareyjar, Landmannalaugar, Hvannagil og Þórsmörk. Lagt af slað í allar ferðirnar klukkan tvö á laugardág. Nánari upplýsingar í skrifstrfu félágsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Fcrðafélag Islands ____ fer tólf daga ferð um Miðlands- öræfin. Lagt af stað miðviku- dagsmorguninn 8. ágúst kl. 8 og ekið austur yfir Tungnaá og til Veiðivatna, en þaðan um Illuga- ver og Jökuldal. Þaðan austur í Ódáðahraun um Gæsavötn, til öskju og Herðubreiðarlinda. en síðan u.m Mývatnssveit eða Ax- arfjörð. Heimleiðis verður ekið Au.ðkúluheiði og Kjalveg. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Verkakvennafélágið Framsókn Farið verður í skemmtiferð um Borgarfjörö sunnudaginn 12. á- gúst n.k. Uppl. gefnar, og far- mvöar(lf,E\fgj-eiddir á skrifstofu Verkakvennaféiagsins sími: 12931 og. hjá' Pálinu Þorfinnsdótlur Urðarstíg 10 sími: 13249. Konur eru beönar að vitja farseðla sem allra fyrst, eða í síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst. Konur fjölmennið. og talcLD. mcð ykkur gesti. söfn Munið NqjTaenu heimilisiðnaðar- sýninguna í Iönskólanum. Opin þessa viku klukkan 2—10. Inn- gangur frá Vitastfg. Efnisyfirlit: ] Frú Amalía Fleming skrifar Ég hef verið hamingjusöm (ti Bréf og umsagnir 7 Vortízka 9 Vigdís Finnbogad.: Leiklist 10 Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Frá liðnum dögum 12 Lífið kvatt, heimsókn í klaustur 14 Bréf frá Kína: Listin að lifa 16 Húsgagnatízkan, viðtal við Svein Kjarval arkitckt 18 Marlon Brando: Þannig er konan 20 Handavinna 22 Kötturinn, scm sagði VOFF 24 Michael Drury: Ástin hefur þúsund andiit 26. Hcimsókn í húsmæðraskóla Reyk javíkur 28 Matur er mannsins megin 29 Lesendur skrifa 34 Þau voru alltaf að rífast 35 Líkamsrækt 37 Lög og réttur 37 íslenzkar stúlkur á erlcndum vettvangi 38 Góð ráð handa vcrðandi inóður 40 Hvíld cg afslöppun 42 Ingbjörg Lárusdóttir: Bóiu-Hjálmar 44 Blómaþáttur 46 Eldhúsgarðurinn 47 Frá „Frúnni“ til frúarinnar 48 Verðlaunagetraun 49 Ljóð 7, 45 Skrítlur og spakmæli 21, 29, 47, 48 N ' ' - > Íl3 Fmímiúclágar 2. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — taa? -feóV Í3JÍT. -cSt: mm jnu. , .s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.