Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 2
i í dag er laugardagur 18. ágúst. SjLgapitus.-' lúngl í hásuðri kl. AÍdjegisháUæW kl. 7.57r ÍSaítunarzI vikuna 18. tH 24. ágúst er í Laugavegsapóteki, SÍmi 2-40-48. „ (E Hafnarfjöröur: Sjúkabifreiöin: Sími 5-13-30. i| f lugið Loftlciðir h.f.: * Leifur Eiríksscn er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Lúx- emborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. N.Y. kl. 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá N.Y. kl. 11.00. Fer til Lúx- emborgar kl. 12.30. K.emur ti1 baka frá Lúxemborg sunnudags- morgun kl. 02.00. Fer til N. Y. eftir skamma viðdvöl. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Ham- borg, K-höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Flugfélag íslands: Miililanda!) ug: Hrímfaxi fer til Glasgow cg K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Bergen, Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Vænt- ánlégúr aftur til Bvtkur 'klukk'án 17.20 á morgun. ínnanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. |skip in Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- jfell er í Rvík. Jökulfell lestar á JNorðurlandshöfnum. Dísarfell los- Jar tómar tunnur á Austfjarða- jhöfnum. Litlafell fór í gærkvöld Jfrá Rvík til Vestmannaeyja og j Þorlákshafnar. Helgafell fór 16. iþm. frá Aarhus til Ventspils og ILeningrad. Hamrafell fór 12. þ- |m. frá Batumi áleiðis til Islands. Skipáútgerð ríkisins: ÍHekla fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Norðurlanda. Esja er á Norð- I urlandshöfnum á au.sturleið. | Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. ! 17.00 í dag til Vestmannaeyja; þaðan fer skipið kl. 21.00 til R- víkur. Þyrill er á Austfjarða- I höfnum. Skjaldbreið er á Nouð- ^urlandshöfnum á suðurleið. | Herðubreið er á Austfjörðum á Jnorðurleið. ^Jöklar h.f.: 1 Drangajökull lestar á Austfjarða- ‘ höfnum. Langjökull er á leið til Fredrikstad; fer þaðan til Norr- köping og Hamborgar. Vatnajök- 4II kemur til Grimsby á morgun; fer þaðan til Hamborgar, Amst- erdam, Rotterdam og Lcndon. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Gautaborg 14. þm. var væntanlegur til Eyja í J nótt; fer þaðan síðdegis á morg- ( un 18. þm. til R-víkur. Goðafoss Ífór frá Rotterdam í gær til Flam- borgar og Rvíkur. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Norð- firði 16. þm. til Kalmar, Vent- spils, Aabo, Jacobstad og Vasa. Reykjafoss fór frá Rvík í gær (! til Keflavíkur og þaðan til Cork, i' Rotterdam, Hamborgar og Gdyn- ia. Selfoss fór frá Dublin í gær l| til N.Y. Tröllafoss fór frá Imm- * | ingham í gær til Rotterdam og 1, Hamborgar, Gdynia, Antverpen, ], Hull og Rvíkur. Tungufoss fór (1 frá Gufunesi 16. þm. til Skaga- (1 strandar, Siglufjarðar, Húsavíkur, 1 Raufarhafnar og Vopnafjarðar og l1 þaðan til Svíþjóðar. f** 1 I Eins ihcr til h'.iðar skortir þá ekki - 'Morgunb'.aðs. mériri..:Þéf£a|£ ;birtust -i .,dagtóki:: bjaðij,ns‘''14, 'ágúst s.T. Á sömCi síðu'blaðsíns birt- ast oft tilvitnanir í Biblíuna undir fyrirsögninni „Orð lífs- ins“. 'Þennan dag vitnaði Mögginn í Tímó. 4. 1. 2. 3- og standa þar meðal annars þes;i. orð: ............ ,,Préd- ika þú Orðið, gef þig að því í tíma og ótíma, vanda um, ávíta, áminn með ö'.lu lang- iyndi og fræðsiu.‘‘ ....... Þessi Biblíuti'vitnun var vitanlega sétt fvrir neðan „Morgun- blaðssá'minn“, sem" myndin hér er af, .svo að ekkert færi fram hjá gu.ðhræddum lesend- um! í sama blaði Moggans var einnig viðtal við 100 ára gamla konu, sem enn les á bók -gleráugnalaust, og eins ’ og vænta, mátti var fyrirsögn- in á þeirri frétt: „Les guðs- orðabækur og Morgunblaðið gleraugnalaust!“ (Sjá með- fyigj.andi, . mynd). B'.essuð gamla konan .hefpr ^annar- léga fengið uppbót á" guðs- orðábækurnar sínar þennan . daginn. Ekki gleymir ,Mogg- Dagfsra helgsð VISUR Anciskotinn er ekki mát cða brestur varnir, situr nú í sama bát og sovétleiðíogarnir. ' . i Gleyma sovjesk glæpahjú góðu kenningunui, hata Krist og hreina trú, hafna mcnningunni. Eflist Rússa glæpagjörð • gædd af illskumegni, eyða friði, ógna jörð atomsprehgjuregni. Atomsprengjur allri þjóð auka hrelling nauða, ÖU er þvílík eiturgióð yndi sovjetkauðá. Elska mjög í aUri gerð ! iökun fjandans lista, : í því er guðlaus glæpamergð I gleði kommúnista. ■ CX. inn að „prédika Orðið“! Sálmaskáld Moggans lætur . þó ekki nafn fy'-gja sálmin- um sínum. En það er e. t. v. bara vegna þess bjartans lít- illætis, sem einkennir svona skáld. Og eins og allir vita, er Matthías Morgunblaðsrit- stjóri hagmæltur maður og" Ihefur gefið út ljóðabækur. 9 Gísli kjözinn í stjórn Sparisjóðs vélstjóra # __ ___ . rau Á fúndi borgarstjórnár 'í fyrrádág fór fram kosning á einum manni í stjórn Spari- síóðs vélstjóra og kjör tveggja endurskoðenda fyrir sjóðinn. Gísli Jónsson var kjörinn í stjórnina en Þorkell siáurðs- son og Aðalsteinn Björnsson endurskoðendur. Flokkurinn gengið Sölugengi: 1 sterlingspúnd 120.92 1 U.S$.»‘ 80 43.06 'iöíL 'Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 823.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. 836.36 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir ír. frankar 878.64 100 belgískir frankar 86.50 100 svissneskir frankar 997.22 100 Gyllini 1.195.90 100 tékkneskar krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.081.66 1000 Lírur 60.96 100 Austurrískir sch. 166.88 100 pesetar 71.80 Tvöiait hefti áf Dagfara málgagni Samtaka hernáms- andstæðinga, er ko.mið út. Verður blaðið ýent áskrifend- um á næstunni, en til sölu i bókaverz'.unum verður það eftir helgina. Dagfari er að bessu sinni " fyrst. og fremst helgaður Hval- fjarðargöngunni um Jóns- messuna. Eru i heftinu birtar fjö’.margar myndir af göng- unni og útifundinum i göngu- lok. Þe-ssir skrifa 5 Dagfara; Ragnar Arna'd-s, Rósberg G. Snædal, O'.geir Lútihersson, Sigríður Eirksdóttír, Björn Guðmúndsson, Jóbannes úr Kötlum,' Sverrir Bergmann, Þóroddur Guðmundsson, Björn Þorsternsson, Bjarni Benediktsson frá Hoíteigi, Þófvárðúr 'ÖrHðlfSsöri' tJg Þor- 'steinn -frá Haínrf: • Ljóð og - ljóðáþýðingar jeru eftir Ros- 'berg G Snædal. og Helga Hálfdanarson Nú steridur yfir söfnun á- skrifenda að Dagfara, en ár- Teikníng og ari skýringar Vlð ~birtum:' a 3. síðu ÞjóðviJjaris-í gæpt frétt uffl Iþátttöku íslendinga í olym- píuskákmótinu í Búlgaríu á 'hausti ’.komanda. Ein mynd- anna; sérff fýlgöi fréttinni, var deikriing jem við voru’m vissir ,:Um að væíri afcArinbirni Guð- mundissyni, enda hafði hún á sínum tíma, haustið 1960, ver- ið' téiknuð sem mynd af Ar- inbirni fyrir leikskrá ,.Minn- ingármóts Eggerts Gilíers“ -og 'birt'þar sem sWk ári athuga- sémda. í gær var okkur hins- vegar tjáð að Arinbjörn ihefði ekki setið fyrir hjá Halldórr Péturssyrii teiknara umrætt skipti he’.dur tví- burabróðir þes fyrrnefnda. Éyþór. Ti] þesa bragðs hafði verið gripið vegna fjarveru Arinbjörns, en þeir bræður rnHJTW vera mjög líkir. gangur ritsihs' kosVarréOO kr. Einnig er safnað síyrktar- fram'.ögum til útgáfu-: Sam- taka hernámsandstæðinga; miðað við að hvert fraimlag sé 200—500 kr. og fá þeir sem það inna af ihendi öll útgáfu- rit samtakanna send. Skrifstofa Samtaka her- námsandstæðinga er í mjó- •stræti 3, opin alla da.ga kl. 10—19. Súnar skrifstofunnar eru 23647 og 24701. ® Þýðverzkur glæpur í Maínariirði Bæjarbíó í Hafnarfirði sýn- ir um þessar mundir þýzka sakam'álamynd • er néfaist Djöfullinn kom um riött. Ceik- stjóri er Riober.t Siodnak, og þykir honum hafa mj.ög vel tekizt. . Mario Adorf ,fer.. með aðalhlutverkið L myudínni -og. segir -danska blaðið BeriLngr:. ske • Tidende; að ' lelkur.Ttans sé „óhugnanlega góður’ú Efni' myndarinnar skal ekk-i rakið hér enda lesendum iítil-1 gréiðiv gerður með slí'ku. Þýzkar' kvikmyndir hafa undanfarið þótt misgóðar, svo ekki sé fastar að orði kyeðið, eri her er um að ræða rrij.ög vel ' gerða mynd, ef trúa mú um- sögnum erlendra b’.aða. Orðsending frá Sósíalistafélagi Ueykjavíkur: Sparið félaginu fé og fyrir- höfn með þyí að kcmá.f skrif- fe» stpfuna, Tjarnargotu 20, og greiða flokksgjaidið. Skrifstof- an er opin daglega kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, riema laugardaga kl. 10—12. Símar 17510 og 18077. sVÁ'þil » II \\ \ / I Jpe þóttist nú viss urn að allir héldu, að hann hefði peningaskápurinn var. geymdur. Á meðan stóð Þórður drukknað. ALlt var komið í ró aftur. Skipstjórinn far- á tali við hásetann og var að ræða við hann um það, inn að sofa og aðeins tveir menn á vakt í skipinu. Nú sem fyrir hafði borið var tækifærið. Hann laumaðist inn í klefann þar sem ■ il. í.i ... .:-íl : íií ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.