Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN, ÓSKASTUNDIN — (3,4 = LAT ■pramiha'd af 1- sfcVi Leikföngin iágu í ó- liirðu um allt gó'.f, af iþví að enginn tók þau saman. Lási var veiklu'.egri með degi hverjum, af því að enginn mataði hann Qg hann nennti ekki að gera það sjáTur. En Tóbías varð feitur og ihraustlegur. Hann fékk góðan mat og nóga ihvíld. Allir voru góðir við hann, og nú var honum þjónað eins og hann hafði iþjónað lióninu. Á cjúkrahúsinu var rnaður. gem hét Pé‘ur. Hann var Ijónatemjari að atvinnu. Ertu ekki hræddur við ljón? gpurði Tóbías. Nei, Ijón eru ek’fe? annað en stór börn. svar. aði Pétur. Það þarf að venja þau af óþekktinni. LJÓNIÐ I Það ræður enginn við ! ljón. sagði Tóbías. Jú. jú, það er enginn vandi að temja Ijón, J sagði Pétur. 1 Eg skal kenna 'þér töfraorð, sem bú ska’.t hvís’a i evrað á Lása, og sfnnaðu til. a? að skömm. um tiima liðnum verður hann þægur eins og lamb. Þegp.r Tóbíasi var batn. að fór hann heim af ' siúkrahúsinu. Hann var kátur 00 hress og blístr- aði lagstúf þeg.ar hann gekk jnn í dýragarðinn. •Lósi varð svo glaður að siá Tóbías að hann faðmaði hann að sér. En svo æt’aði hann strax að taka upp sína |íyrri hætti. Sæktu mat handa mér, Skipaði hann. Sæktu matinn þinn s^á’fur ég er búinn að fá nf ietinni í þér. sagði Tóbías. Lási var stór- móðgaður. A.ldrei fyrr hafði Tóbias talað svona við hann. Hann urraði reiðilega. Tóibías iét sem hann sæi það ekki. iSvo hvís’aði hann í evrað á Lása: Ef bú ert ek.ki þæigur og góður. sendi ég þig heim ti! þín. Heim. Aftur heim í frumskóginn? Lási var Dauðhræddur. Nei, nei, vo’.aði hann. Ég vil ekki fara aftur í frumskóginn. þar sem maurarnir skráða inn í eyrun á mér og snákarn- ir elta mig. Þar sem eng- inn hirðir*um hvort mér er of kalt éða of heitt. Og enginn,- enginn er vingjamlegur. ekki einu sinni hin Ijónin. Góði, bezti Tóibías, sendu mig ekki aftur þangað. Ég skal vera þægur og gera a’lt sem bú segir mér. Ég s-kal hirða um leik- föngin. Baða mig siálfur. Og gera allt, sem mér er sagt. Lási gerði þetta. 02 ihann fékk að vera kyr í dýragarðinum. Ö’i hin dýrin vo.ru steinhissa á því hvað T 4si var alit í einu orð- inn þægur, og alveg laus við letina. E^ginn veit á=tæðuna. nema Lási. Tcbías og þið, ;em lesið þe.ssa sögu. STiNA OG KLOSSI KUBBUR (Framhaid). Mamma athugaði kök- una vand’.ega. — Ég skil ekki hvernig þvottaduftið hefur komizt í kökuna, líklega hef ég tekið það í ógáti fyrir sykurinn. — Nú ieið Stínu ekki vel. Hana langaði sannar’.ega ekki að segja mömmu sinni sannleikann, en vissi að hún varð að gera það. — Mamma, það var ég sem setti þvottaduftið í kökuna, KIo$si Kubbur sagði- mér að gera það. — Stína þó, hræðilegur óþekktarangi getur þú verið, sagði mamma. — Ég ætlaði ekki að gera neitt ljótt, ég vissi ekki að þetta var þvo.ttaduft. Ég ætlaði bara að lita kökuna faliega bláa. — Mamma sagði ekkert og ungfrú Signíður kom brosandi inn í eldhúsið. — Stína litla ætlaði bara að hiá’.pa til, sagði hún b’.íðlega — og blá kaka væri nú reglulega falleg. Við eku’um kaupa bláan matarlit áður en Stína bakar næst. — Mamma h’.ó, — Stína var nú ó- bekk að gera þetta. en ég ætla að fvrirgefa henni. —. sagði- hún. — Það var ekki ég ein. sem var óþekk, Klossi Kubbur var líka ðþekk- ur, sagði Stína. — Ég ætla að flengja hann og setja hann í skammar- krókinn. — Og það gerði hún. Laufey Eiríksdóttir, 9 | ára, Gnoðavogi 26. send- ir okkur myndir með þessari gömlu vísu: ' I Ég skal kveða við þig vel viijirðu hlýða, kindin mín. Pabbi þinn fór að sækja • sél, sjóða fer hún mamma þín. ★—--------'-----------—. . S K R í T L A Faðirinn: Rakburstinn minn er orðinn ónýtur. . Sonurinn: Það er skrit- ið. Hann var ágætur í gær þegar ég lakkaði ’hjólið mitt með honum. ★ Músin hoppar yfir girðin gu, leftir H. G. 5 ára. Þyngdarleysið ekki starfshindrun Mlklll markaður fyrir Islandssíld Framhald af 1. síðu. veggina og maður svífur hægt á- fram. Maður verður að gæta þess að samrærrra hreyfingar handa og fóta, og ef maður gerir það á réttan hátt, getur maður bæði borðað og annast skeytasendingar til jarðarinnar, sagði geimfarinn. Blaðamaðurinn spurði hvort Nikolajéff hefði vitað um að hann ætti von á félagsskap Popo- vitsj. Geimfarinn kvaðst hafa giftingar Systkinabrúðkaup: 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Vallanesskirkju ungfrú Stefanía Stefánsdóttir, stúdent, Birkihlíð Egilsstaðakauptúni og Skúli Johnsen stud. med., Guð- rúnargötu 1 Reykjavík. Ennfrem- ur ungfrú Hlíf Samúelsdóttir, bankaritari, Bólstaðahlíð 7 Rvík og Pétur Stefánssm, cand. ing., Birkihlíð Egilsstaðakauptúni. — Móðurbróðir systkinanna, séra Stefán Snævarr á Völlum, gaf brúðhjónin saman. MESSUR Hallgrímskirk ja: Messa klukkan 11. Séra Magnús Runólfsson. Dómkirk.1an: Messa kiukkan 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugameskirkja: - Messa klukkan 11. Séra Garðar Svavarsson. vitað um það áður enn hann lagði af stað, og einnig hvenær Vostrk IV. yrði skotið á loft og hvaða braut honum væri ætluð. — Þið getið ímyndað ykkur hversu glaður ég varð er ég sá geimfar Popovitsj skammt frá mér. Það veitti mér margeíldan kraft, sagði Nikolajéff. Báöir geimfararnjr sögðu að- spurðir að þá hefði ekkert dreymt, er þeir sváfu í geimferð- inni. Búizt er við fundi blaða- manna frá auðvaldslöndunu.m innan skamms. Moskva í hátíðarbúningi I dag var lokið í Moskvu und- irbúningi fyrir móttöku geimfar- anna, en þeir koma til höfuð- borgarinnar á laugardag. Sjálfir dvelja geimfararnir nú í bæ einum við Volgu og hvíla si.g eftir langar læknisrannsókn- ir og skýrslugjafir til vísinda- manna. Aða’.móttökuathöfnin fer fram á Rauða torginu, sem skreytt hefur verið fánu.m allra Sovét- lýðveldanna og myndum af Nik- olajéff cg Popovitsj og farkostum þeirra. 52 metra hárri eldflaug hefur verið komið fyrir á miðju torginu og verður hún uppljóm- uð að kvöldlagi með marglitum ljóskösturum. Móttökuathöfninni verður sjónvarpað um öll Sovét- ríkin. Krústjoff forsætisráðherra mun taka á móti geimföru.num á Vnukovoflugvellinum við Moskvu en þangað er búizt við þeim kl, JLeltir. isl. ííma. Mtin forsætis- ráðherrann síðán aka með þéim til Rauða torgsins. Framhald af 12. sðu. sölusamninga um útflutningsaf- urðir sínar. Matvælaiðnaðu.rinn skipar önd- vegi á kaupstefnunni í haust og stærstu sýningar Vestur Evrópu eru frá Danmörku, Frakklandi cg Hollandi. Frá Islandi er engin þátttaka að þessu sinni, en stærstu út- flutningsfyrirtæki okkar höfðu hug á þátttöku, en henni var frestað til næsta árs vegna þess hversu undirbúningstími var naumur. I vor fóru héðan 40 kaup- sýslumenn til Leipzig og íslenzk fyrirtæki höfðu þar sýningar- svæði og þar voru gerðir við- skiptasamningar milli landanna. Að þessu sinni verður kaup- stefnan háð á mun stærra svæði en venju.lega, því að sýningar- svæði þungaiðnaðarins á vorsýn- ingunni verður nú lagt undir haustsýninguna. Samsýningar verða m.a. frá Sovétríkjunum, Fóstureyðing Framihald af 12. síðu. innar væri engin hætta búin, enda þótt barnið kynni að verða vanskapað. Þá tóku Finkbine- hjónin það til bragðs að leita til Sviþjóðar. Þau eiga fjögur börn. Robert Finkbine sagði blaða- mönnum í dag. að eftir dómsúr- skurðinn héfðu þau hjónin feng- ið mörg ti'boð um ó’ögléga fóst- ureyðingu í Bandaríkjunum, én þau hefðu ákveðið áð aðhafast ekkert ólöglegt. Pól’.andi og Kúbu, einnum ö’-lum Norðurlöndunum, Grikklandi og nokkrum Suður-Ameríku.ríkjum auk'Í&ts'íuríkja, -■ en þar verður Indland með stærstu sýninguna. Viðskiptanefnd þýzka Alþýðu- lýðveldisins hér á landi, leggur áherzlu á alþjóðlegt eðli kaup- stefnunnar í Leipzig og þar af leiðandi er auðvitað hvergi eins gott fyrir íslenzka kaupsýslu- menn að átta sig á bæði au.stur og vesturviðskiptum, sér og þjóðr-rbúinu til hagsbóta. Það kom í ljós í blaðaviðtali, sem verzlunarsendinefndin átti við fréttamenn í gær, að Austur. þjóð.verjar eru fúsir til að kaupa af ckkur 4000 tonn af frystri suðurlandssíld og mikill áhugi er fyrir því í A-Þýzkalandi að kau.pa af okkur mikið magn af saltaðri millisíld. Samningar u.m fyrstu síldina munu standa yfir þessa dagana. Af geínu tiJefni tóku. starfs- menn verzlunarsendinefndarinn- ar það fram, að aldrei hafi ver- ið flutt til A-Þýzkalands nema fyrsta flokks fiskur héðan og þeir sögðust hafa fyrir því heimildir, að í Mið-Evrópu hefði íslenzkur fiskur betra orð á sér en fisk- framleiðsla annarra þjóða. I Leipzig hefur íslenzka Vöru- skiptafélagið skrifstofu til að greiða fyrir íslenzkum kaupsýslu- mönnum. Kaupstefnan í Reykjavík veitir allar upplýsingar um haústkaup- stefnuna í Leipzig og til að auð- velda möhnum ferðir þangað; býður hún uppá hópferð kaup-1 sýslumanna ef nægileg þátttaka fæst. Lágmarksþátttaka er 10—15 manns og fá þeir flu.gferðir til og frá Kaupmannahöfn og lestar- ferðir til og frá Leipzig mið- að við Kaupmannahöfn ásamt 5 daga hótelplássi með morgunmat á stefnunni. Kostnaðurinn er á- ætlaður 8500 krónur. Þess má geta til gamans að síðustu, að árið 1965 heldur Leipzigborg hátíðlegt 850 ára af- mæ’.i kaupstefnunnar. Iíonur gegn stríði Frarrshald af 4 síðu. sent var ávarp til afvopnunar- ráðstefnunnar í Genf með eft- irfarandi áyktun: — Að hætt verði öllum kjarn- orkutilraunum og eyðilögð öll vet.nigviQpn,, ________ — að allar Iherstöðvar verði lagðar niður og al’.ur her sem staðsettur er á erlendri grund 'hverfi burt.' — öll deilumiál séu útkljáð með friðsamlegum samningum. — virðing sé borin fyrir full- veldi og sjálfsákvörðunarrétti allra þjóða samkvæmt stefnu- ákrá Sameinuðu þjóðanna. — Engin afskipti neinnar iþjóðar af innanmkismálu.m annarrar. Þess er krafizt að auðæfum heimsins og nýjustu visindaupp- götivunum sé varið til að út- rýrrta hungri, ^júkdómum og ■- fáfræði í heirriinum. MarLa Þorsteinsdóttir. :10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.