Þjóðviljinn - 31.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.03.1963, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞJÖÐVILJINN Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk urinn. -r- Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kiartansson. Sigurð ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V Friðbjófsson. Sitstjé—•• •- -'••- o-tfiýgiagari orentsmiðifc: SkólayÖrQust' 19 Srmj 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr 65 á rpánuði Herstööva- smánín Camþykkt Alþingis á inngöngunni í Atlanz- ^ hafsbandalagið 30. marz fyrir 14 árum mun af komandi kynslóðum íslendinga talinn einn smánarlegasti og hörmulegasti atburður íslands- sögunnar. Framkoma ráðherra og Alþingis- manna þriggja stjómmálaflokka marzdagana 1949 einkenndist af hinum lúalegustu svikum við málstað þjóðar sinnar, og ekki verður sök þeirra minni er haft er í huga að þeir vqru að smeygja fjötri hernaðarbandalags á þjóðina með þeim svardögum. að hér skyldi aldrei verða her á friðartímum. />•? þeir gerðu það vitandi vits, menn eins og ^ Bjarni Benediktsson, Eysteihn Jónsson og Stéfán Jóhann Stefánssoni Þeir niunu 'aldrei hafa þá afsökun fyrir dómstóli sögunnar að hafa ekki vitað hvað þeir voru að gera, þegar þeir fengu því ráðið að ísland varpaði fyrir borð hlutleysisstefnu í átökUm stórveldanna og á- netjaðist hernaðarbandalagi. Öll framkoma þess- ara manna gagnvart Alþingi og þjóðinni bar þess vott að forsprakkarnir sem gengu þar erinda Bandaríkjastjórnar og brugðust málstað þjóðar sinnar vissu, að þeir voru að vinna smánarlegt, óverjandi verk. Flýtirinn sem hafður var á af- greiðsiu Alþingis á þessu örlagamáli segir sína sögu, flaustrið og hræðslan við rödd fólksins og kröfur þess um þjóðaratkvæðagreiðslu, og loks hingr svívirðilegu árásir á mannf jqldann á Aust- urvelli þegar Ólafur Thors lét nazistískan lög- reslustjóra siga lögregiu og vopnuðum Heim- dallar- og Óðinsskríl á fólkið. varð líka fíjótt uppskátt hvers virði svar- dagar stjórnmálamannanna voru. Tveimur árum eftir að loforðið „aldrei her á íslandi á friðartímum“ átti að afsaka inngönguna í Atl- anzhafsbandalagið. frömdu sömu stjórnmála- flokkarnir. Siálfstæðisflokkurinn. Alþýðuflokk- urinn og Framsóknarfiokkurinn. óvefengjanlegt stjórnarskrárbrot með því að kalla erlendan her inn í landið og lána íslenzkt land undir her- stöðvar. án þess að Alþingi væri kvatt saman. Þær herstöðvar hafa nú staðið á íslandi á frið- artímum í tólf ár. Þær voru aldrei ætlaðar til varnar tslendingum, heldur þýða bandarísku her- stöðvarnar hér tortímingarhættu ef til kjarn- orkustri'ðs kæmi Og á friðartímum hefur hvers kyns ^andarísk ómenning breiðzt frá herstöðv- unum hermannaútvarp og hermannasjónvarp sljóföað í sívaxandi mæli þann hluta íslenzkrar æskn c»m tekur mark á áróðri herstöðvaflokk- anna hinum heilaþvegnu Varðbergsklíkum f>ví or qft pinmitt þessa daga sé staldrað við og h--riýjíir leiðir, ný samstaða til að vinn- m<rr, ^qn og hættum erlendra herstöðva á íslandi. — s. Tal verður fótaskortur Hafa skalfcu það til marks, að ef farið er að birta tapskák- ir eftir þig út um allan heim, þá ertu fyrst orðinn verulega sterkur skákmaður. Það kann að hljóma hjákátiega, en svona mun veruleikinn. Fáum finnst púður í því, þótt aumingjunúm verði fótaskortur, en það gleð- ur augu almennings að sjá mikla menn fara á hausinn. Stuntjum er þar, ef til vill, um persónulegan öryggisfyrirvara að ræða, þvi „hvað höfðingj- arnir hafast að, hinir meina sér leyfist það“ kvað skáldið. Hvað sem um það er, þá er ég kominn hér með Michail Tal, fyrrverandi heimsmeistara, krossmátaðan í bak og fyrir af manni, sem er a. m. k. ekki almennt talinn til hinna allra stserstu. Og takið nú við gripnum. Skákin er tefld á síðasta skákþingi Sovétríkjanna. Hvítt: TAL. Svart: ARONIN. SIKILEYJARVÖRN: 1. e4, c5 2. Rf3, Rc6 3. d4, exd4 4. Rxd4, g6 (Ekki telja menn lengur nauð- synlegt að koma í veg fyrir 5. c4 með 5. — — Rf6. Hvítur fær að vísu sterkt miðborð, en svartur jafnhliða átakspunkta til mótaðgerða). 5. c4, Bg7 6. Rc2, b6 (Aronin velur dálítið sér- kennilegt liðskipunarkerfi, sem miðar að því að hefja hemað- araðgerðir á drottningárarmi snemma tafls. Áður hefur------ d6 og--f5 oft verið leikið). 7. Be2, Ba6 8 6—0, Hc8 9. Rd2, Rf6 10. b3, Dc7 11. f4, 0—0 12. Bb2 (12. e5, Re8 væri hagstætt svörtum. En biskupsleikur Tais er einnig ' óheppilegur og átti hann að leika stráx Khl). 12. ------b5! (Það var mikilvægt fyrir svartan að fá færi á þessum leik án tafar). 13. e5, Re8 14. cxb5, Bxb5 15. Bxb5, Db6t 16. Re3 (Þessi tilraun Tals til að flækja taflið er aðeins svörtum í hag. Rétt var 16. Khl). 16.-----Dxe3t 17. Khl, Rc7 18. Ba4, Re6 19. Rc4, De4 20. Dxd7, Rb4 21. Hf—el (21. Ha—el var betra. Tal fómar f-peðinu og ofmetur stöðu sína og sóknarmöguleika eftir opnun f-línunnar). 21.------Dxf4 22. Hfl, Dg5 23. Hxf7!? (Synd væri að segja, að hug- myndaflugið hafi yfirgefið Tal. Nú væri miður heppilegt fyrir svartan, að drepa hrókinn, en hann á öflugan millileik). 23. — — Rf4! 24. g3, Kxf7 (Nú má kóngurinn drepa, þar sem svarti riddarinn valdar e6). 25. Rd6t, Kg8 26. gxf4, Dxf4 27. Rxc8 (Allt væri þetta nú gott og blessað fyrir Tal, ef kóngur hans væri ekki svo berskjald- aður sem hann er. Mjög er það Sur.nudagur 31. marz 1963 Frá /ngimar Jónssyni Hinn góðkunni. norðlenzki skákmeistari Ingimar . Jónsspnj sem dvelur nú í Leipzig í Aust- ur-Þýzkalandi, hefur sýnt þætt- inum þá vinsemd að senda houum fréttir af skák með skýringum, sem tefld var á skákþingi Austur-Þýzkalands. Gef ég Ingimari nú orðið: 13. Skákþingi A.-Þýzkalands er núlokið. Að þessu sinni hreppti ungur stærðfræðikenn- ari Gunther Möhring sigurinn. Sigur hans kom mjög á óvart sérstaklega vegna þess að mqtið var vel setið og flestir bjuggust við yfirburðasigri stórmeistar- ans Uhlmanns. En Uhlmann olli vonbrigðum og hlaut aðeins 7. sætið. Einnigv alþjóðameistar- inn Pietzsch vjrðist hafa verið TAL og örlagaríkt hve biskupínn á a4 er illa staðsettur. Munur væri t.d. ef hann stæði á g2 til -varnar). 27,------Df3t 28. Kgl, Df2t 29. Khl, Df3t 30. Kgl, Df2t 31. Khl, Dxb2 32* Hdl, De2 33. Bb5 (Biskupinn er helzti seinn í vömina). 33.------Df3t 34. Kgl, Bh6 35. Rxe7t, Kh8 36, h3, Df2t 37. Khl, Bf4. Og Tal gafst upp, því mát er óverjandi. eitthvað miður sín og varð að sætta sig við 11. sæti. Annars urðu úrslitin þessi. Vinn. 1. Gunther Möhring 12% 2. Burkhard Malich 12 3—5. Starck, Liebert, Fuehs 11 6. Muhlberg 10% 7. Uhlmann 10 8.—9. Golz, Mádler 9% 10. Baumbach , 9 11. Pietzsch 8% -e> KROSSCÁTA 8 - 1963 LÁRÉTT: 1 baráttvimál 6 sekt 8 rannsak- aði 9 brosgretta 10 ákvað 12 greiddi 14 mjög 16 fullkomna 18 dyraopið 21 forfeð- ur 23 slappara 25 sjá eftir 28 fyrir aft- an 29 vogaráhaldið 30 skammstöfun 31 hárrar spírubyggingar. LÓÐRÉTT: 1 á færi 2 karlmannsnafn 3 nafn í eignarfalli 4 höggva til 5 ósönnu 6 hæðast 7 heimilisdýrið 11 dýr (þf) 13 æpa 15 danska 16 fyrir austan 17 matur 19 leiki sér 20 atviksorð 22 útlent manns- nafn 24 teningar 26 frýs 27 persóna í ís- landsklukkunni. Lausn á krossgátu 7 — 1963 LÁRÉTT: 1 brénnivín. 6 SOS. 8 kynntur. 9 rjála. 10 rýrar. 12 arkaðir. 14 reri. 16 gataól. 18 stæður. 21 fata. 23 efnahag. 25 ungar. 28 dauða. 29 Aragata. 30 róa. 31 testament. LÓÐRÉTT: 1 bakar. 2 Einar. 3 næturró 4 varpar. 5 norsk. 6 skarðið. 7 stautar 11 ýsa. 13 rist. 15 Elfa. 16 Gvendur. 17 tunnuna. 19 taumana. 20 Una 22 Agn- ars. 24 hratt. 26 grate. 27 róast. Frá Skákþingi A.-Þýzkalands. Hvítt: Madler. Svart: Uhlmann. GRtÍNFELD-INDVERSK- VÖRN 1. d2—d4, Rg8—f6 2. c2—c4, g7—g6 3. Rbl—c3, d7—d5 4. c4xd5 (Margir skákfræðingar eru þeirrar skoðunar, að hvítur nái einna styrkustu miðborði með 4. RgX—f3, Bf8—g7. 5. Ddl—b3, d5xc4. 6. Dxc4 og síðan e2—e4. En það er auðvitað smekksat- riði hvers og eins hvaða af- brigði er valið). 4. — — Rf6xd5 5. e2—e4, RxR 6. b2xc3, Bf8—g7 (Uhlmann velur sér afbrigði sem kennt er við Simagin, en oftast er hér leikið 6. — — c7_^5) 7. Bfl—c4, 0—0 8. Rgl—e2 Rb8—c6 9. 0—0 (Hvassari leikir eru 9. Bcl— g5 og 9. h2—h4). 9. ----b7—b6 10 Bcl—e3, (Einnig nú kemur 10. Bg5 til álita). 10, ---Bc8—b7 II Ddl—d2, Rc6—a5 12. Bc4—d3, c7—c5 13. Be3^-h6, (Hvítur græðir ekkert á 13. dxc5, bxc5. 14. Bxc5 vegna 14. •— — Bxe4) 13.-----c5xd4 14. c3xd4, Ha8 —c8 15. Hfl—cl, (Eftir þennan ónákvæma leik verður hvíta drottningin það sem eftir er að mestu utan við átökin. Á undan hróksleiknum bar hvít að skipta upp á bisk- upunum). 15.----BxB 16. DxB, Dd8— d6 17. h2—h4, Ra5—c6 18. hcl —dl (Hvítur leggur smá gildru fyrir svart, en hann lætur ekki ginnast Drepi srvartur á d4,tap- ar hann manni. 18------Rxd4. 19. RxR, DxR 20. Ba6, Dxe4, 21. f3. Dc6. 22. Ha—cl). 18. ---Dd6—f6 19. Bd3—b5, (Meiri árangurs hefði mátt vænta af 19. e4—e5, eða 19. h4—h5 sem og væri í samræmi við 17. h2—h4). 19. ---Hf8—d8 20. BxR? (Flýtir fyrir ósigri. Eftir 20. e4—e5, Dg7. (20.----Df5. 21. Rg3, Dg4 22. Be2). 21, Dg5, væri ekki ástæða til að gefa upp alla von). 20. ---Hc8xBc6 21. e4—e5, Df6—f5 22. Re2—g3, Df5—g4 33, d4—d5, Hc6—c5 24. d5—d6, Hc5xe5 25. Hal—cl, Hd8xd6 26. HdlxHd6, e7xd6 27. Hcl—c7. (Við þessa staðsetningu hróks- ins hafði hvítur gert sér vonir um mótspil fyrir hið glataða peð. En nú lýkur Uhlmann skákinni með snotrum hættl). 27.-----He5—elt 28. Kgl— h2, Hcl—hlf! Og hvítur gafst upp. (29. KxH, Dg4—h3t og mát í næsta leik).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.