Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. apríl 1963 ÞJÓÐVILJINN SfÐA g Landskeppnin í frjálsum íþróttum Hvort sigrar istand eSa Vestur-Noregur Eíns og áður hefur verið frá skýrt, verður háð landskeppní í frjálsum íþróttum milli fs- lands og Vestur-Noregs dagana 1. og 2. júlí í sumar. Miðað við árangur fyrra árs, ætti þessi keppni að geta orðið jöfn og spennandí. Séu skoðuð afrek tveggja beztu manna úr hvoru liði á síðasta ári, kemur í Ijós að Vestur-Noregur myndi vinna með fárra stiga mun. Árangurinn í fyrra var þann- ig: fslendingar 100 m. hlaup 10.8 og 10.9 sek. 200 m. hlaup 22.5 og 22.7 sek. 40Ó m. hlaup 51.5 og 52.2 aek. 800 m. hlaup 1:58.0 og 2:01.2 mín 1500 m. hlaup 3:54.6 og 4:03.6 mín. 5000 m. hlaup 15:00.6 og 15:43.2 mfn. 3000 m. hindrunarhlaup 9:07.8 og 9:31.6 mín. 110 m. gr. hl. 14.4 og 15.3 sek. 400 gr. hl. 56.4 og 57.7 sek. Hástökk 2.05 og 1.83 metrar Langstökk 7.27 og 7.18 metrar Þrístökk 15.79 og 14.35 métrar Stangarstökk 4.40 og 3.83 metrar Spiótkast 63.33 og 82.22 metrar Kúluvarp 15.75 og 15.40 metrar Kringlukast 50.69 og 48.25 metrar Sleggjukast 50.72 og 49.45 metrar Norðmenn. 100 m. hlaup 10.7 og 10.8 sek. 200 m. hlaup 21.7 og 22.4 sek. 400 m. hláup 48.7 og 49.6 800 m. hlaup 1:51.5 og 1:53.1 mín. 1500 m. hlaup 3:45.1 og 3:56.9 mín. 5000 m. hlaup 14:54.4 og 15:01.4 mín. 3000 m. hindrunarhlaup 9:22.2 og 9:03.2 mín. 110 m. gr. hl. 14.9 og 15.0 sek. 400 gr. hl. 53.0 og 55.8 sek. Hástökk 1.99 og 1.96 metrar Langstökk 7.00 ”g 6.95 metrar Þrístökk 15.41 og 14.31 metrar Stangarstökk 4.12 og 4.00 metrar Kúluvarp 14.98 og 14.86 metrar Spiótkast 68.65 og 63.53 metrar Kringlukast. 48.05 og 43.48 metrar Sleggjukast 59.76 og 49.94 metrar Heimsmethafinn í hástökki. Valeri Brumel. mun í fyrsta sinn keppa i tugþraut á hinu árlega frjálsíþróttamóti borga Sovétríkjanna. sem háð verðui í næsta mánuði. Ekki er að efa að friáls- íþróttamenn um allan heirr munu fvlsiast með bessum at- bnrði af áhuga. Það er vita' að Brumel er gevsifiölhæfur i bréftamaður. og biálfarin" Gabrípl Kornbokov fullvi'ðir að hann aeti án erfiðis náð 8000 stiaum Brumel er nær bv’ hundrað prósent örueaur me’' aö stökkva a.m.k 2.20 m. f há- ctöt-i-i nv pít+ eefur bonurn ipen e+ig Hann hpfur c+okki' 7 60 m í lanestökk’ 4.30 stpocrprctökki. Sniót.i kastar bann 65 m. oe krinalu 45 m Þiálfaritm seeir að bann aet.i puðvp’dlpga blaunið 400 m. á 52 sek. 'oa 1500 m. á 4.40 mfn Brumel keppir í tugþraut í maí Kúlunni hefur hann varpað um 15. m.. en alger levnd hvflir yfir tíma hans á 100 m. Vitað er að hann er geysisprettharður og þama á hann eflaust eftir að koma heiminum á óvart. ★ 26 ára gamall Bandaríkja- maður, Larry Stuart, kastaði spjóti 84.20 m. í Los Angeles fyrir nokkrum dögum. Þetta er níundi bezti árangur allra tíma í þessari grein. Á sama móti kom enn einn finnskur langstökkvari fram í dags- Ijósið. Það er Rainer Stenius sem stökk 7.85 m. Stenius er reyndar ekki óþekktur, þótt hann sé aðeins tvitugur að ★ Brezka knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur sigraði Liverpool 7:2 í fyrradag. Áð- ur hafði Liverpool unnið 4- vænt 5:2 á heimavelli. Lands- liðsmaðurinn Jimmy Greaves setti fjögur markanna fyrir „Spurs“. Harðasti keppinautur Tottenham Hotspur. Leicester, tapaðl 0:2 fyrir Westham si. laugardag og náði aðeins jafo- tefli við Manchester á páska- dag. „Spurs“ hafa því aftur tekið forystuna i brezku keppninni með 50 stig eftir 3S leiki. Leichester hefur 49 stig eftir jafnmarga leiki. Everton er með 48 stig eftir 35 leiki. Burnley er í fjórðá sæti með 43 stig eftir 34 Ieikí. „Stoke'* (með Stanley Matthews innan- borðs) er efst í 2. deild með 48 stig eftir 34 leiki. Stoke vann Sunderland 2:1 í fyrra- dag. Hér sézt liluti af tiu beztu íþróttamönnum ársins 1962 og voru þejr krýndir á sínum tíma með viðhöfn. Allmargir frjáls- íþróttamenn eru i þessum hópi og munu væntanlega keppa fyrir hönd fslands i sumar. Á Selfossi er árlega háð kepþni fyrirtaskja í boðsundi Þátttaka er að jafnaði góð enda sundáhugi mikill á staðnum Keppnin f ár fór fram 7. b.m Hver sveit er skipuð 6 mönn- um. og sameinast minni fyrir- tæki um sveit. Hrslit urðu bessi: 1. Lögreglan. sýsluskrifstofs og trésm. Ámi og Stéfán 2. Starfsmenn Mjólkurbús Flóamanna 3 Rakarastofa H.B.. Prentsm Suðurlands og trésm. G Sveinssonar 4. Jámsmiðja K.Á. Þetta var í briðia sinn sém keppni fyrirtækja fer fram Einnig var keppt í éinstaklings sundum unglinga og urðu bess- ir sigurvegarar: 50. m. bringusund drengja: Ól- afur Guðmundsson 40.2 sek. 50. m. skriðsund drengja: Jón Ólafsson 32.4 sek. 50. m. bringusund stúlkna: Ingunn Guðmundsd. 45.4 sek. 50 m. skriðsund stúlkna: Ing- unn Guðmundsdóttir 33.5 sek. Tími Ingunnar i skriðsund- inu er Skarphéðinsmet. og »r árangur hennar mjög athyglis- verður bar sem hún er aðeins 11 ára gömul. , Þá fór nýlega fram skólamót Miðskóla Selfoss. Þátttaka var mikil og var keppt bæði f ein- staklingssundum og boðsundum. I samanlagðri stigakeppni sigr- aði 2. bekkur með 101 stig. 1. bekkur hlaut 54 stig og 3. bekkur 33 stig. ERU ÓAÐSKILJANLEG Hrelnsikraftur Sparr er geysilegur strax við 60—80° hita, sem flestar þvottavélar vinna við, og nýtir hann þvi betur. Sparr þvær hreinna og hvítara, o,g freyðir betur en önnur þvottaefni. Sparr inniheldur efni, sem heldur óhreinindum í vatninu, og varnar því að þau komist aftur inn í þvottinn. Þess vegna ej? Sparr yinsælasta og mest selda þvottaduftið í landinu. SAPITGERÐIN FRIGG SPARIÐ OG NOTIÐ SPARR Fjölmenn sundmót huldin ú Selfossi undunfuríS ÞVOTTAVÉLIN OG SPARR utan úr heimi i ( i i ( i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.