Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Fimmtudagur 18. apríl 1963 jr Islenzka kornið hefur vaxið ráðherranum yfir höfuð Ráðhcrrann og íslcnzka kornið. Allmörg ár eru nú liöin irá því aö farið var að gera tilraunir meö korn- rækt að nýju hér á landi. Á síöustu árum hefur ís- lenzkri kornrækt vaxiö all- verulega fiskur um hrygg og hefur kornbændum far- ið fjölgandi frá ári til árs. En svo undarlega vill til, að þessi nýi meiöur á ís- lenzkum landbúnaöi hefur mætt undarlegu fálæti af hálfu þeirra, sem flestum mun virðast að ættu þó Leikfélag Selfoss er ungt að árum. og ekki auðugt að fé. sem mölur og ryð geta grandað. En þeim mun þróttmeiri er hinn andlegi auður þess og á- hugi. Leiksýningar þess eni snar þáttur ■ í menningar- og skemmtanalífi Selfossbúa og annarra Sunnlendinga. Það hefur sýnt okkur Gullna hliðið, Galdraloft og Fjalla- Eyvind svo eitthvað sé nefnl Og fyrri part vetrar sýndi það leikritið Hókuspókus við góða’ undirtei.tir. Þann 3. apríl s.l. voru svo Selfossbúar enn samankomnir í Selfossbíó til þess að horfa á frumsýningu hjá Leikfélagina Það var Græna lvftan. sem nú var sett á svið. Það er gam- anleikur í þrem þáttum, þrung- inn fyndni og smellnum'til- svörum. sem koma öllum við- stöddum í gott skap. I fyrsta þætti sjáum við tvenn hjón, sem lifað hafa hveitibrauðsdagana og vel það Kostir og lestir hversdagslífs- ins koma skýrar í ljós eftir þvi er sambúðin varir lengur. Ólíkt skanlyndi og mismunandi við- horf til lífsins hjá þeim Bartl- ett hjónunum gerir þeim sam- öörum fremur aö honum aö hlúa. íslenzka kornið veröur sem sé að keppa viö erlent korn á markaði inn- anlands, en sá er munur- inn, aö hiö erlenda korn er greitt niöur um nær 20%, en íslenzkir korn- bændur fá engan stuöning viö aö koma framleiöslu sinni á markaö. Karl Guðjónsson, 6. þingmað- ur Sunnlendinga, flutti fyrir tveimur árum tillögu til þings- ályktunar á Alþingi um að- stöðujöfnun innlendrar korn- búðina erfiða. Rólyndi Bartletts og skyldurækni hans við störl sín og svefn gera konu hans örvita, svo að hún hótar skiln- aði og fer út að skemmta sér með fyrrverandi unnusta sxn- um. Þá ætlar vinur Bartletts Jack að koma honum til hjálp- ar og kennir honum þau brögð sem hann hefur beitt til þess að blekkja konu sína. Síðan hverfur Jack á braut út í ‘nær- urlífið. en kona hans Blannvy verður eftir hjá Bartlett. Þau hafa bæöi verið heimakær hvort á sínu heimili. og ekki haft áhyggjur af mökum sín- um. sem stundum hafa komið seint heim. En er þau eru orð- in ein eftir í stofu Bártletts þá opnast fyrir þeim nýr heimur heimur efasemda um það. hvað makar þeirra aflhafist á skemmtistöðum borgarinnar *ð næturlagi. Og á þessum efa semdum og gagnráðstöfunum byggist svo framhald leiksin sem ekki skal lengra rakið hér Þv/ ég tel sjálfsagt, að all’> sem bess eiga kost fórni eínní kvöldstund til þess að horfa á leikinn. Það er góð skemmtun. sem enginn mun siá eftir. Leiknum var afburða v«i framleiðslu við innflutning korns frá útlöndum. Landbún- aðarráðherra, Ingólfur Jónsson, varð sem aðrir að viðurkenna réttmæti þessarar tillögu, en engu að síður vafðist hann og flokksmenn hans á þingi fyrir málinu svo að það fékk ekki afgreiðslu þá. Á síðasta þingi endurflutti Karl þessa tillögu sína og voru Halldór Ásgrímsson, Björn Fr. Björnss og Ágúst Þorvaldsson þá meðflutningmenn að henni. Og enn fór á sama veg og árið áður. Þessi tillaga var svo enn end- urflutt á þingi sl. haust af sömu þingmönnum. Hefur hún legið hjá landbúnaðarnefnd án tekið. Hlátrasköllin glumdu um allan salinn aftur og aftur. Lófatakinu ætlaði seint að linna að sýningu lokinni. Leik- stjóri og leikendur stóðu blóm- um hlaðnir. Ólafur Ólafsson leikur Billy Bartlett. Hann er gamall kunn- ingi okkar hér á sviði, en ekki þó með aðalhlutverk fyrr en nú. Honum tókst vel að túlka Bartlett bæði fxyllan og ófull- an en ómögulega timbraðan. Það var ekki timbi'aður mað xr sem svaraði í símann’ í rúmi sínu. En aftur á móti var það fullur maöur sem reis upp úr sófanum nóttina áður, en kannski ekki maöur fullur > fyrsta sinn — en þrátt fyrir það var þetta mjög góður kafh í leik Ólafs og tel ég að han.x skili hlutverki sínu vel. Laura kona Bartletts er leikin af E1 ínu Arnaldsdóttur. Hún er einnig gamalkunn hér á sviði og hefur sýnt þar góða leiki Ekki gat ég þó vel fellt mia við hana í þessu hlutverki Hún er miklu betur fallin ti' að léika káta og glaðlvnd-x stúlku en sí reiða og ösku vonda. Reyndar mátti heyra það af orðunum að hún væri ösku reið en þaö var ekki allt- af sem hugurinn fylgdi með. það var eins og hann væn stundum hjá leikhúsgestum er> ekki hinum ómögulega eigin- manni. Annars var framsögn mjög góð og hreyfingar allar' Axel Magnússon leikur Jack Wheeler og skilar því vel. Lát- bragð og hreyfingar sýna að hann er erfiðinu vanur en framsögn er tæpast nógu skýr á köflum. En svipbrigði hans. og Blanny konu hans, sem Erla Jakobsdóttir leikur, eru góð. Erla skilar sínu hlutverki vel. Heldur er það þó yfirdrif- Framhald á 10. síðu. þess að fá afgreiðslu þar til nú fyrir skömmu, að stjómar- liðið sá sér ekki fært að liggja lengur á málinu. Tóku „við- reisnarpiltarnir" þá á sig rögg og lögðu til að málinu yrði vísað til rikisstjórnarinnar án þess að Alþingi taki efnislega afstöðu til þcss, en minnihluti nefndarinnar, Karl Guðjónsson og fulltrúar Framsóknarflokks- ins £ nefndinni, leggja til að tillagan verði samþykkt. Þessi afstaða þingmanna stjórnarflokkanna sýnir glöggt að landbúr.aðarráðherra hyggst smeygja sér fram hjá þessu máli með því að láta afgreiða það til ríkisstjói'narinnar án þess að Alþingi mæli svo fyr- ir um leið að verðbætur skuli greiddar á framleiðslu íslenzks korns. Suðurlandssíðunni þykir rétt að birta umrædda þingálykt- unartillögu eins og hún var lögð fyrir þetta yfirstandandi þing og fer hún hér á eftir: „Alþing<i ályktar að fela rík- isstjórninni að greiða verðbæt- ur á korn, scm ræktað er hér á landi, til jafns við niðurgreiðslu á innfluttu korni“. Greinargerð. „Kornrækt er nú tekin að ryðja sér til rúms hér á landi. og ætla má, að sú þróun haldi áfi’am á komandi árum, ef kornræktinni eru búin eðlileg skilyrði til vaxtar. Eins og málum ér nú háttað um verðlag á kornvönx, verð- ur ekki séð, að veruleg aukn- ing geti orðið í þessari búgrein. þótt vaxtai'möguleikar hennar að öðru leyti væru hinir beztu íslenzka kornið vei'ður án allra verðbóta að keppa við koi'n, sem flutt er inn frá útlöndum, en innflutta komið fær sérstak-, ar niðurgreiðslur úr ríkissjóði. Þær greiðslur nema 18.61% af fobverði vörunnar. Erlent korn er því selt hér sem þessu nem- ur undir eðlilcgu verði þess, en innlend kornframleiðsla hef- ur ekki við neina sambærilega stoð að styðjast og á því í vök að verjast í samkeppninni við hið erlenda og niöurgreidda korn. Meðan niðurgreiðsla er að- eins látin ná til innflutta kornsins, verkar hún eins og verndartollur fyrir útendu vör- una gegn hinni innlendu. Það er augljóst mál, að í alla staði er óeðlilegt, að þann- ig sé farið að til að þröngva kosti íslenzkrar búgreinar. sem allir eru sammála um, að æski- legt væri, að ætti fyrir sér að vaxa og eflast. Eðlilegt hefði verið, að ríkis- stjómin hefði bætt úr þessu misræmi með því að ákveða sömu veröbótagreiðslu á hið íslenzka korn og nemur niður- greiðslunum á aðflutta kornið. En þetta hefur ekki verið gert, og1 því er hér lagt til, að Al- bingi feli ríkisstjórninni að framkvæma þessa sanngjörnu leiðréttingu á verðbótakerfinu. Mál þetta hefur legið fyrir iveim síðustu þingum, en ekki fengið neina afgreiðslu. En þótt ekki lægi fyrir þingssam- þykkt tillögunn^r. hefði ríkis- stjórnin þó getáð tekið málið til afgreiðslu, metið réttmæti þess og látið þá skipan koma til framkvæmda, sem tillagan gerir ráð fyrir, þv£ að til þess hefur hún heimild 28. gr. lag- anna um efnahagsmál frá 1960. En þetta hefur ekki gerzt, og þvi kemur málið enn til þings- ins. Flutningsmenn leggja á- herzlu á, að ekki þurfi að velkja málið óhóflega lengi, áður en það kemur til af- greiðslu, enda verður að teljast, að sú ákvörðun, sem þingið væntanlega tekur um mál þetta. komi til framkvæmda einnig um þá uppskeru, sem á þessu hausti fæst af íslenzkum kom- ökrum“. Eins og glöggt kemur fram á'<'greihargerf) tinögúrínár, hefði ríkisstjórnin haft til þess fulla heimild, samkvæmt gild- andi lögum, að taka upp verð- bætur á innlenda komið til jafns við niðurgreiðslu hins innflutta korns. En landbúnaðarráðhex'ra hef- ur ekki talið það ómaksins vert að veita íslenzkri kom- rækt jafna aðstöðu við inn- flutt korn á markaði innan- lands. Hann hefur ekki að- eins látið það mál sem vind um eyru þjóta, heldur þrásinn- is komið £ veg fyrir það á Alþingi, að þessi tillagá Karls Guðjónssonar nái fram að ganga. Sú fyrirætlun stjórn- arliðsins að visa tillögunni nú til ríkisstjórnarinnar án efnis- legrar afgrciðslu er einungis til þess að gefa ráðherranum smugu til þess að þumbast enn við. En vonandi gefast þcir bænd- ur, scm rutt hafa brautina í þessu ekki upp, þrátt fyrir það misrctti scm þcim er búið af hálfu núvcrandi stjórnarvalda. Og sá árangur sem kornbænd- ur hafa þegar náð á þessu sviði, sannar raunar ójvírætt, að íslenzkt korn er þegar vax- ið yfir höfuð núverandi land- búnaðarráðherra. Svikust um aS rcnnsaka horfnarskiiyrði við Dyrhóiaey Á öndverðu ári 1961 var samþykkt á Al- þingi þingsályktunartillaga, þar sem ríkis- stjórninni var falið að láta fram fara ýtar- lega rannsókn á möguleikum hafnargerðar við Dyrhólaey. 1 Fyrir nokkru bar Karl Guðjónsson fram fyrirspurn um það á Alþingi, hvað liði framkvæmdum á þessari tillögu. Kom þá í ljós, að ríkisstjórnin hefur með öllu svik- izt um að láta framkvæma þá rannsókn. sem henni var falið að sjá um samkvæmt fyrirmælum Alþingis. Einu „upplýsingarn- ar“, sem ráðherra gat gefið um þetta. voru sóttar í gömul bréf og niðurstöður af rann- sóknum, sem farið höfðu fram mörgum ár- um áður en umrædd þingsályktunartiilaga var samþykkt. Stangast þessar „framkvæmdir“ ríkis- stjórnarinnar í þessu máli óneitanlega nokkuð á við yfirlýsingar sumra stuðnings- manna hennar um ódrepandi áhuga fyrir bessu máli. Erla Jakobsdóttir sem frú Wheeler og Úlafur Ólafsson scm herra Bartlctt. Leikfélag Selfoss Græna lyftan Höfundur: Avery Hopwood Þýðing: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Gísli Alfreðsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.