Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 9
Flramtudagurinn 23. maí 1963 MðBVnjINN sfn.A 9 ! I ! ! I I I I I I I \ \ k I I l l hádegishitinn vísan ^ • I k Klukkan 12 á hádegi í gær var hægviðri og víða léttský.i- að vestan og suðvestanlands. en norðangola og skýjað á Norðausturlandi. 1 Skaftafells- sýslum voru skúrir. Nálægt Hjaltlandi er minnkandi lægð og önnur á austurleið fyrir vestan Suður-Grænland. Yfir Grænlandshafi er smálægð, sem þokast austsuðaustur. íil minnis ★ 1 dag er fimmtudagur 23. maí. Uppstigningardagur. Ar- degisháflæði kl. 5.10. Nýtt tungl kl. 3. F. Jón Engilberts, listmálari 1908. ~k Næturvörzlu vikuna 18. maí til 25. maí annast Lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 18. maí til 25. mai annast Kristján Jóhannesson, læknir. Sími 50056. •k Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliöið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ■k Neyðarlæknir vakt s.lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. Margir furða sig nú á mál- flutningi Tímans þessa daga og varð þessi vísa til í gær. Tvöfeldnin á Tímans rokk tvinnar svikavefinn. Ljóst má greina af loðnum flokk leggja Natóþefinn. B. Krossgáta Þjódviljans mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í fyrramáiid. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Egilsstaða og Vest- mannaeyja (2 ferðir). félagslíf Lárétt: 1 skip 3 steinn 6 atv.orð 8 skordýr 9 tímarit 10 eins 12 ending 13 verk 14 málmur 15 samteng. 16 skel 17 dýr. Lóðrétt: 1 vatnsföllin 2 forsetn. 4 hrellir 5 fugl 7 á tré 11 skurð- ur 15 gat. ★ Aðalfundur Dýravemdun- arfélags Reykjavíkur verður haldinn að Café Höll, uppi, 'Sunnudagijin'26. maí 1963 kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum og veit- ingar í fundarlok. Félagar eru beðnir að fjölmenna og heim- ilast að taka með gesti. — Stjórn D. R. ★ Nemendasamband Fóstru- skólans heldur fund í Kjör- garðssalnum föstudaginn 24 þ. m. kl. 8.30. gleftan flugið ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 9 og fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22 og fer til N.Y. kl. 23.30. ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- Eins og lésendur muna stendur þessa dagaua yfir málaverkasýning Bat Yosef í Lista- mannaskálanum. Sýningin hefur gengið vel, aðsókn verið góð, og um þriðjungur mynd- anna selzt, mest olíumálverk. Að sýningunni lokinni verða þau málverk Bat Yosef, er af ganga, send á málverkasýningu í Israel. Sýningin er opin daglega kl. 2—10. Henni lýk- ur næstkomandi sunnudag. — Myndin er afeinu málverkinu á sýningunni. messur ★ Bústaðasókn. Messa á uppstigningardag kl. 11. Séra Gunnar Ámason. ★ Hallgrímskirkja. Uppstignardagur. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. á morgun uppstigningardag. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. prédikar. Kaffisala kvenfé- lagsins í kirkjukjallaranum á eftir. Séra Garðar Svavars- son. ★ Dómkirkjan. U ppstigningardagur kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláks- son. skipin Herra minn. Má ég biðja um hönd dóttur yðar og þann vasa, sem þessi hönd hefur aðgang að í framtfðinni. ★ Skípaútgcrð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Rvík klukkan 13 í dag vestur um land. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Rvík 16. maí áleiðis til Noregs. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Eyjum í dagtil Hornafjarðar. ★ Skipadeild SfS. Hvassafell fer 25. maí frá Rotterdam á- leiðis til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Arnarfell fór í gær frá Kotka áleiðis til R- víkur. Jökulfell fer frá Cam- den 24. þ.m. til Gloucester og Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Kiel til Mantyluoto. Litlafell losar á Austfjörðum, er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er á Ak- ureyri. Hamrafeli kom til Nynáshamn í dag fer þaðan til Stokkhólms og þaðan til Svartahafs. Stapafell er í R- vík. Finnlith losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Birgitte Frellsen er í Reykjavík. Ste- fann fór 21. þ.m. frá Kotka áleiðis til Islands. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær til Austur- og Norður- landshafna. Brúarfoss fór frá N.Y. 16. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Kotka. Goðafoss fór frá Eskifirði 20. þ.m. til Lysekii og Kaupmannahafnar. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Leningrad. Mánafoss fór frá Moss í gær til Austur- og Norðurlandshafna. Reykja- foss fór frá Hamborg í gær til N.Y. Tröllafoss fór frá Ham- borg í gær til Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Vésfmánna- eyjum 20. þ.m. til Bergen og Hamborgar. Forra fór frá R- vík 19. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Ulla Danielsen kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Kristiansand. Hegra fór frá Hull 21. þ.m. til Reykjavíkur. ★ Hafskip. Laxá fór frá Skotlandi 18. þ.m. til GdanskK Rangá fór 21. þ.m. frá Gauta- borg til Reykjavíkur. Ludvig PW. er í Reykjavík. Irene Frijs er í Reykjavík. Herluf Trolle fór frá Kotka 18. þ.m. til Islands. tímarit Q0D DswSDd] ★ Farfuglinn, 1. tbl. 1963 er kominn út. Forsíðumynd er af fundarhamri, sem Sveinn Öl- afsson skar út og færði félag- inu að gjöf. Þá er birt ferða- áætlun Farfugladeildar Rvík- ur í sumar, Félagsannáll og greinar um aðalfund Far- fugladeildar Reykjavíkur. Einnig er grein um nýstofn- aða farfugladeild í Kópavogi. Ritstjóri er Ragnar Guð- mundsson. I útvarpið Þegar Jean finnst; senda menn í snatri eftir lækni. sem þó getur ekki sagt, hvað að honum gangi. Hann 'eggur ttí, að Jean verði án tafar fluttur á sjúkrahús Þar fái hann nauðsynlega aðhlynningu. Þórður, sem hefur verið um borð i Brúnfiskinum heyrir, að Jean hafi verið borinn burtu meðvitundar- laus. Enginn getur sagt honum, hvað raunverulega hat skeð. Aðkenning af hjartaslagi? Ef ekki, hvað þá? Þórður er skelfingu lostinn, og heidur þegar n sjúkrahússins til þess að grennslast eftir hvemig vim sinum líði. 9.10 Morguntónleikar. a) Sere- nade nr. 10 i B-dúr fyr- ir 13 blástui'shljóðfæri eftir Mozart. b) Kath- leen Ferrier syngur andleg lög. c) Kjell Bækkelund leikur píanó- lög eftir Rubinstein og Grieg. d) Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eft- ir Marx Bruch. 12.00 „Messa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Sigur- jón Þ. Ámason.). '2.50 „Á frívaktinni" ' ru> Miðdegistónleikar: 1) Brezk tónlistarkynning á vegum félagsins Angliu. •'ljóðrituð í Hafnarfjarð- irkirkju 31. marz s.l. flytjendur: Kristinn Hallsson söngvari. Aver- il Williams flautuleikari og Páll Kr. Pálsson organleikari. 2) Sembal- konsert í D-dúr eftir Johann Christian Bach. 16.00 Kaffitíminn: Svavar Gests og félagar hans leika. 16.30 Endurtekið efni: „Morg- un í lífi skálds". gam- anleikur eftir Jean Anouilh. b) Anton Heiller organleikari frá Vín leikur af fingrum fram hugleiðingu um íslenzka sálmalagið „Vist ertu. Jesús, kóngur klár“ 17.30 Barnatími (Hildur Kal- man). 18.30 Miðaftantónleikar: Hans Carste og hljómsveit hans leika lög eftir Emmerich Kálman. '20.00 Islenzkir söngvarar kynna sönglög eftir Franz Schubert. Siguiv ur Björnsson syngur lagaflokkinn „Malara- stúlkuna fögru“ við ljóð eftir Wilhelm Miilier. Við hljóðfærið: Guð- rún Kristinsdóttir. 21.05 Erindi: Sören Kierke- goard (Laurus Djörup lektor). 21.25 Skemmtitónlist eftir H C. Lumbye. 21.45 Upplestur: Úr verkum Karls Finnbogasonar (Snorri Sigfússon fyrrv. námsstjóri). 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið.“ 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). Útvarpið á föstudag. 13.25 „Við vinnuna". 18.30 Harmonikulög. 20.00 Af vettvangi dómsm, anna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttar- ritari). 20.20 Tónleikar: Svjatoslav Richter leikur á pianó þrjár prelúdíur og fúg- ur eftir Dmitrij Sjo- stakovitsj. 20.35 I Ijóði, — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar. Briet Héðinsdóttir les kvæði eftir Jónas Guð- laugsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason eftir Jakob Thorarensen. 21.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands i Háskólabiói; fyrri hluti Stjómandi: William Strickland. Einleikari á orgel: Edward Pow- er Biggs. a) Forleikur ur að „Meistarasöngvur- unum“ eftir Wagner. b) Konsert fyrir orgel. strengjasveit og pákur eftir Poulenc. 21.40 „Gullkista nirfilsins‘“. saga eftir Benjamín Sigvaldason (Höfundur- inn les). ?2 10 Efst á b'.ugi. 22.40 Á siðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.