Þjóðviljinn - 23.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.07.1963, Blaðsíða 2
2 SÍOA Sýnir málverk sín í Mokko I gær opnaöi Ása M. Gunnlaugsson málverkasýningu í Mokka- kafíi við Skólavörðustíg. Fr.í Ása, sem er búsett i Florida, sýnir í þetta sinn 11 olíumálverk. Hér sjáum við frú Ásu við eina af myndum sínum. Synda- kvittun --- MÓÐVILIINN-------- Síldveiðiskýrslan Erlendir ferðamenn sem 'koma hingað til lands hljóta að ímynda sér að íslendingar séu einhver kirkjuræknasta þjóð .í heimi, menn hafi lengi þjáðst hér af skorti á nægi- lega rúmgóðum guðshúsum en nú sé verið að bæta úr þeim húsnæðisvandræðum af miklu kappi, jafnt í bæjum sem sveitum. Nýjar kirkjur blasa við sem sönnun fyrir þessari ályktun, þótt minna fari að vísu fyrir fólkinu sem á að sanna þörf sína á þessum veg- legu trúarhúsum. Því miður munu ýmsir draga í efa að kirkjubygging- ar þessar séu til marks um sannan trúaráhuga, þar muni einnig mega greina aðrar og jarðneskari hvatir. Einn helzti brautryð.iandi í kirkjusmíð á okkar dögum er Biami Bene- diktsson kirkjumálaráðherra. og það fer varla fram hjá nokkrum að hann lætur hægri hendina vita um athafnir þeirrar vinstri. Hann hefur lagt á það vaxandi kapp á síðari árum að láta kristinn dóm koma við sögu í stjóm- málaræðum sínum og greinum og hefur stundum verið svo kappsfullur að engu er líkara en hann vilji telja Sjálfstæð- isílokkinn einskonar umboðs- flokk guðsríkis á Islandi. Hefur naumast dulizt að þar horfir ráðherrann á ýmsar er- lendar fyrirmyndir, voldugra flokka sem flétta trúmál inn í> stjómmdí sín. í þágu'* hinna síðamefndu. Það kynni því að vera að sumar kirkjubygging- arnar væru fremur hugsaðar til hagsbóta mammonsríki en guðsríki, samkvæmt fordæmi hinna bænræknu Farísea forð- um tíð. I sambandi við vígslu Skál- holtskirkju hefur ráðherrann einnig birzt sem fulltrúi kristi- legrar mildi og tekið til við að fyrirgefa mönnum syndir með sakaruppgjöf og hefur þá vænt- anlega tryggt sér fullt umboð til þvílíkrar syndakvittunar fyrir dómsdag. Ekki njóta þó allir brotamenn góðs af mildi ráðherrans; hún nær fyrst og fremst til þeirra sem áttu að afplána sekt sína í fangelsum á kostnað hins opinbera. en hinir sem áttu að greiða sekt- ir í ríkissjóð verða að standa skil á fjármunum eftir sem áður. Mun ráðstöfun þessi þannig draga úr útgjöldum ríkissjóðs án þess að skerða tekjur hans, og verður sá á- bati væntanlega látinn renna í nýja kirkjubyggingu. Hefur ráðherrann þannig sannað að honum lætur vel sú list að gjalda keisaranum það sem keisarans er og guði það sem guðs er. — Austri. úst Guðmundsson GK 630 kraborg EA 4424 kurey SF 3419 nna SI 4335 narnes GK 2621 ni Geir KE 4232 rnj Magnússon GK 4251 ■\rni Þorkelsson KE 1115 Vrnkell SH 1254 rsæll Sigurðsson GK 1470 irsæll Sigurðsson II. GK 2516 ’sgeir RE 1168 Áskell ÞH 4112 Ásúlfur ÍS 1364 Auðunn GK 4398 Baldur EA 2609 Baldvin Þorvaldsson EA 2378 Bára KE 4826 Bergvík KE 2106 Bjarmi EA 5224 Björg NK 1714 Björg SU 3109 Björgúlfur EA 3454 Björgvjn EA 2725 Bragi SU 698 Búðafell SU 3451 Dalaröst NK 2920 Dofri BA 2175 Draupnir ÍS 1883 Einar Hálfdáns ÍS 2797 Einir SU 2728 Eldborg GK 5870 Eldey KE 1413 Engey RE 2539 Erlingur III. VE 901 Fagrikletfur GK 1550 Fákur GK 1140 Faxaborg GK 3298 Fiskaskagi AK 1319 Fram GK 2955 Framnes ÍS 2244 Freyfaxj KE 2730 Freyja ÍS 830 Fróðaklettur GK 1383 Garðar GK 4788 Garðar EA 861 Gísli lóðs GK 1510 Gissur hviti SF 1566 Gjafar VE 5688 Glófaxi NK 2197 Gnýfari SH 1283 Camembert ostur frá M.B.F. t dag kemur á markaðinn ný tegund af osti frá Mjólkurbúi Flóamanna. Er hér um að ræða Camembert ost en hann er fram- leiddur víða um heim og þykir hið mesta hnossgæti. Ostategund þessa er mjög vandasamt að framleiða og hafa tilraunir stað- ið á annað ár hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Aðalfrumkvöðull og stjómandi þessarar framleiðslu er Grétar Símonarson Mjólkur- bússtjóri i Mjólkurbúi Flómanna, en honum til aðstoðar hafa i-erið Hafsteinn Kristinsson mjólkurfræðingur hjá Osta- og smjörsölunni og danskur sér- fræðingur. Camembert osturinn er í 150 gr. dósum og kostar dósin 25.00 kr. smásölu. . . 1 KIPAUTGCRB RIKISINS HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 24. þ.m. Vörumóttaka til Homafjarðar í dag. Grótta RE 9289 Guðbjartur Kristján ÍS 1909 Guðbjörg ÍS 602 Guðbjörg ÓF 3555 Guðfjnnur KE 2216 Guðmundur Péturs ÍS 3992 Guðmundur Þórðarson RE 8832 Guðrún Jónsdóttjr ÍS 3070 Guðrún Þorkelsdóttir SU 4386 Gullborg RE no4 Gullfaxi NK 3766 Gullver NS 6047 Gunnar SU g669 Gunnhildur ÍS 2061 Gy’fi II. EA H15 Hafrún ÍS 4504 Hafrún NK 2466 Hafþór RE 2986 Hafþór NK 7ig Halkion VE 3825 Hamravík KE 3554 Hannes Hafstein EA 6596 Haraldur AK 4041 Hávarður, ÍS 884 ' Heiðrún ÍS noo Heimir KE 599 Helga RE 4074 Helga Björg HU 3215 Helgi Flóventsson ÞH 7073 Helgi Helgason VE 3268 Héðinn ÞH 7788 Hilmir KE 1382 Hoffell SU 5947 Hólmanes SU 546 Hrafn Sveinbjamarson GK 1583 Hrafn Sveinbjarnar. II. ÖK 1712 Hringver VE 1600 Hrönn II. GK 2112 Huginn VE 3164 Hugrún ÍS 1469 Húni HU 736 Hvanney SF 1504 Höfrungur AK 3295 Höfrungur II. AK 5127 Ingibert Ólafsson KE 1904 Jón Finnsson GK 5446 Jón Garðar GK 9331 Jón Guðmundsson KE 3073 Jón Gunnlaugs GK 2844 Jón Jónsson SH 3458 Jón á Stapa SH 3625 Jón Oddsson GK 3753 Jónas Jónsson SU 1217 Kambaröst 2553 Jökull SH 1984 ! Keilir AK 1626 Kópur KE '4830' Kristbjörg VE 2463 I Leifur Eiríksson KR 2328 Ljósafell SU 1H8 Lómur KE 820 Mánatindur SU 5547 Manni GK 1314 Margrét. SI 3783 Marz VE 2066 Meta VE 532 Mímir ÍS 1140 Mummi ÍS mo Mummi II. GK 995 Náttfari ÞH 3160 Oddgeir ÞH 5470 Öfeigur II. VE 2056 Ólafur Bekkur ÓF 4055 Ó’.afur Magnússon EA 7987 Ólafur Tryggvason SF 1946 Páll Pálsson ÍS 2012 Pétur Ingjaldsson RE 993 Pétur Jónsson ÞH 3624 Pétur Sigurðsson RE 3859 Rán ÍS 811 Rán SU 2308 Reynir VE 2161 Reynir EA 507 Rifsnes RE 2127 Runólfur SH 2131 Seley SU 3122 Sigfús Bergmann GK 1786 Sigrún AK 3722 Sigurbjörg KE 1784 Sigurður SI 2960 Sigurður Bjarnason EA 8891 j Sigurfari BA 1093 Sigurkarfi GK 995 Sigurpáll GK 11390 Sigurvon AK 1252 Skagaröst KE 3309 Skarðsvík SH 3889 Skipaskagi AK 2195 Skímir AK 3014 Smári ÞH 1229 Snæfell EA 6596 Snæfugl_ SU 1072 Sólrún ÍS 2793 Stapafell SH 2231 Stefán Ámason SU 2757 Stefán Ben NK 3334 Steingrímur trölli SU 3377 Steinunn SH 2856 Steinunn gamla GK 1038 Stígandi ÓF 4782 Strákur SI 1705 Straumnes ÍS 1702 Sunnutindilr SU 3580 Svanur _RE 2513 Svanur ÍS 1344 Sæfari AK 1733 Sæfari BA 9201 Sæfari NK 3608 Sæúlfur BA 5676 Sæunn GK 1636 Sæþór ÓF 2826 Tjaldur SH 2821 Valafell SH 5664 Vattames SU 6629 Ver AK 1438 Víðir II. GK 6194 Víðir SU 5093 Vikingur II. ÍS 885 Von KE 5175 Vörður PH 1763 Þorbjöm GK 8725 Þorkatla GK 3748 Þorlákur ÁR 655 Þorlákur ÍS 1886 Þorvaldur Rögnvaldss. ÓF 2619 Þórsnes SH 685 Þráinn NK 4116 Ibúðir til sölu í Kópavogi Glæsilegt raðhús við Bræðratungu. Mjög góð lán áhvílandi. Nýleg 2ja herbergja íbúð við Ásbraut. Laus strax. Parhús við Lyngbrekku. Einbýlishús við Kámes- braut og Hraunbraut. Raðhús við Álfhólsveg. Parhús í smíðum viðBirki- hvamm. Nýtt, fokhelt, timburhús, 3ja herbergja. Vantar lóðarréttindi. Auðvelt í flutningi. Tilvalinn sum- arbústaður. Einbýlishús ásamt verk- stæðisbyggingu og stóru, ræktuðu landi í Foss- vogi. 4 herb. íbúðarhæð við Holtagerði. 4 herb. íbúðarhæð við Hlíð- arveg. 2 herb. íbúð við Digranes- veg. 4 herb. íbúð í smíðum við Þinghólsbraut. Hermann G. Jónsson hld. Lögfræðiskrifstofa. og fast- eignasala, Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 5—7. Heima 51245. Ferfózt í Votkswagen — Akið sjálf rýjum bíl Höfum til leigu Volkswagen og Land-Rover Sé bifreiðin tekin á leigu í einn mánuð eða lengri tíma, þá gefum við 10 — 20% afslátt á leigugjaldi. — Leigjum bUreiðir okkar alít niður.i 3 tímal ALMENMA BIFREIÐALEIGAK h.f. REYKJAVIK Klapparstíg 40 sími 1-37-7ö. KEFLAVIK Hringbraut 106 sími 1513. AKRANES Suðurgöiu 64 simi 170. Þriðjudagur 23. júlí 1963 Tatsachen iiber Island OG Fakta om Island Ný, endurskoðuð útgáfa er komin í bókabúðir. Facts about Iceland 11. útgáfa væntanleg í lok júlímánaðar. Þetta ódýra, handhæga og vinsæla upp- lýsingarit fæst einnig á spænsku og esperanto. Bókaútgáfa Menningarsjóðs SílUBfl PJIIISTAI LAUGAVEGI 18» SfMI 19113 TIL SÖLU: 3 herb. góðar íbúðir við Bergstaðastræti. Lítil íbúð í Gerðunum með sérinngangi. Stofa eld- hús og snyrtiherbergi. Útborgun 80 þúsund. 3 herb. íbúð við Sogaveg. Utb. 100 þús. 3 herb. kjallaraíbúð við Lindargötu. Góð kjör. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð. 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. í timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3— 4 herb. glæsileg íbúð við Safamýri, næstum full- gerð. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Bílskúr. 4 herb. góð íbúð við Berg- staðastræti. 4 herb. hæð með allt sér við Óðinsgötu. Verkstæð- ispláss á jarðhæð. 5 herb. glæsileg, ný, íbúð í Skipholti. 5 herb. hæð við Mávahlíð 1. veðr. laus. Raðhús í enda við Skeiðar- vog með fallegum garði. I SMlÐUM: 4— 6 herb. glæsilegar íbúð- ir í borginni. I KÓPAVOGI: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Arki- tekt Sigvaldi Thordar- son . Efri hæðir í tvíbýlishúsum í smíðum. Allt sér. Parhús í smíðum við Birki- hvamm. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 3 herb. íbúð 100 ferm í smíðum við Reynihvamm. Allt sér. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. Góð kjör. 3 herb hæð við Lindar- veg. Sérinngangur. Einn- ig góð byggingarlóð á- samt teikningu. 1 smíðum í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús. 2 herb. ný íbúð við Ásbraut í Kópavogi. Útborgun 125 bús. kr. Kaupendur — Selfendur. Ef þið þurfið að selja eða kaupa, hafið samband við okkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.