Þjóðviljinn - 11.06.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.06.1964, Blaðsíða 2
I SlÐA HÖÐVHTINN Fimmtudagur II. júní 1964 MISSÖ6N LCmtTT Ragnar Bjömsson söngstjóri karlakórsins ,,Fóstbræðra” v;ð- urkennir i grein í Þjóðviljan- um 3. þ. m., að hann einn eigi sök á því, að ,,Harmbótar- kvaeði” var I efnisskrá kórsins, er hann söng 22. f. m.. sagt vera eftir Þórarin Jónsson, en ekki kallað íslenzkt þjóðlag, raddsett af Þórarni, eins og rétt er. öllum getur yfirséðst, og það er alltaf drengilegt að viðurkenna mistök sín. En í leiðinni leggur Ragnar til mín, segist ekki fá skilið „það óveður og þær grófgerðu aðdróttanir á hendur Þórami Jónssyni, sem Bjöm Franzson þeytir úr penna sínum”, gef- ur meira að segja í skyn, að ég hafi sakað Þórarin um þjófnað, sem er vissulega ekki satt. Þetta finnst mér reyndar ekki fallegt af honum. Hvað hafði ég skrifað l greinarkorni því í Þjóðviljan- um 28. f. m. um samsöng „Fóstbræðra”, sem Ragnar á við? Þetta: „Ég hef gagnrýnt það áður í dómi um samsöng Karlakórs Reykjavíkur, Þjóðv. 19.5 1957), að Þórami Jónssyni sé eignað þetta lag. Hví eru hógværar og vinsamlegar og um leið rökstuddar ábendingar af þessu tagi ekki teknar til greina. heldur haldið upptekn- um hætti? Reyndar kemur þetta tónskáldinu sjálfu í koll. því að nú verður ekki fyrir það girt, að það hvarfli að ein- hverjum efasemdir um höfund- arrétt þess að hinu laginu á efnisskránni og raunar ýms- um öðrum lögum. Tónskáldið er því að beina að sér órétt- mætum grunsemdum”. • (Ég leyfi mér að strika hér undir orðið „óréttmætum”). ! þessum orðum kann að kenna nokkurrar þykkju (sem Vel má verða skiljanleg af því, sem hér fer á eftir), en ég held, að enginn geti með sanni lesið úr þeim ,,óveður og gróf- gerðar aðdróttanir”. sízt ef at- hugaðir eru málavextir þeir, sem nú skal greina. Af þess- um orðum þarf ég því ekkert að taka aftur annað en það að þessar óréttmætu grun- semdir. (sem eru staðreynd), muni vera sjálfskaparvíti Þór- arins, því að það er nú komið á daginn af yfirlýsingu Ragn- ars Bjömssonar í Þjóðviljan- um, að svo er alls ekki, heldur ber miklu fremur að skrifa sökina hjá Ragnari sjálfum, sem lætur undir höfuð leggjast að greina frá réttum mála- vöxtum á efnisskrá, að vísu ekki viljandi, heldur af van- gá. Þórarinn hafði sem sé, að því er Ragnar viðurkennir. skrifað á handrit sitt að lag- inu: „íslenzkt þjóðlag, Þórar- inn Jónsson raddsetti”, en þetta vissi ég ekki, þegar ég lét fyrrgreinda umsögn frá mér fara. Ég vissi ekki hið sanna í þessu efni, en var hins vegar staðráðinn í því að hafa vað- ið fyrir neðan mig og varast að fara eftir einhverjum ó- staðfestum ágizkunum. Þess- vegna hringdi ég, áður en ég skrifaði umsögn mína, til Ragnars Björnssonar söng- stjóra, þess manns, er ég hugði gerst mega um þetta vita, og bar það í tal við hann. hví þess væri ekki getið í efnis- • skrá, að hér væri um þjóðlag að ræða, en ekki frumsmíð. Ragnar hafði þá ekki gert sér ljóst, að „Harmbótarkvæði” væri í raun og veru þjóðiag. Hann hélt því þá, að Þórar- inn vildi sjálfur kalla iagið fiumsmíð sína. Með þessu varð Ragnar, að vísu óviljandi, til þess að leiða mig í villu, því að ég þóttist nú ekki fram- ar þurfa vitnanna vð. Eftir þetta mun Ragnar svo hafa farið að athuga handrit Þórar- ins, en láðist þá að hringja til mín og benda mér á þessa uppgötvun sína, enda má vel vera, að hann hafi ekki áttað sig á þessu, fyrr en mín grein var komin á prent. En með því að einhverjir kynnu að láta sér detta í hug vegna gre'nar Ragnars, að ég muni þykjast eiga eitthvað sökótt við Þórarin Jónsson eða vilji hlut hans minni en rétt er. verð ég að bæta hér við fáeinum orðum til frekari gremargerðár, því að ég þyk- ist ekki skyldur að liggja und- ir þvílíkum grunsemdum. Þórarinn Jónsson hefur á- reiðanlega ekki þurft undan mér að kvarta, þann áratug sem ég hef skrifað tónlistargagn- rýni í þetta blað. Á þessum tíma hefur hann átt lög á þó nokkuð mörgum söngskrám, og held ég, að ég hafi alltaf get- ið þeirra vinsamlega og lof- samlega í fyrsta sinn, er þau voru flutt að mér viðstöddum, en hins vegar hef ég oftast fylgt þeirri reglu að leggja ekki dóm á sama tónverkið nema einu sinni (enda þessum umsögnum fremur ætlað að fjalla um flutning en verkin sjálf). Þetta er þá líka ástæða þess, að ekki kemur fram nein álitsgerð af minni hálfu um lög Jóns Nordals í greininni um samsöng Fóstbræðra að þessu sinni, því að ég hef áð- ur sagt skoðun mína á þess- um lögum. sem hafa án efa marga kosti til að bera. Ástæð- an var síður en svo sú, að ég vildi óvirða tónskáldið Jón Nordal, eins og skilja mætti af orðum Ragnars, enda gat ég þess einmitt til vísbendingar um það, að lögin hefðu karla- kórar vorir áður flutt, þó að í því orðalagi gætti því miðut missagnar að því leyti. að ein- ungis 5 af þessum 7 lögum hafa verið flutt áður og þá einungis af Fóstbræðrum, en þetta leiðréttir Ragnar í grein sinni. I fyrrnefndri grein minni (Þjóðv. 19.5. 1957) segi ég um ,,Harmbótarkvæði“, að Þórar- inn Jónsson hafi raddsett það ,,mjög haglega e:ns og ýmis- legt fleira”. En í tilefni þess, að lagið var einnig í þeirri efnisskrá talið frumsmíð Þór- arins. bæti ég við: ,.Það tíðkast nú mjög, að efnisskrár séu þann veg samd- ar, að lög, sem tónskáld hafa aðeins raddsett, séu sögð vera eftir þau hin sömu tónskáld Hér mun að vísu alls ekki vera um það að ræða, að tónskáld þatt, sem hlut eiga að máK, séu að reyna að skreyta sig með annarra fjöðrum, og er þess skemmst að minnast, að Páll ísólfsson leiðrétti það opinber- lega í dagblaði, er hann hafði verið kallaður höfundur að lagi, sem hann hafði raddsett. Oftast nær mun hér vera til að dreifa einhvers konar kurt- eisi við raddsetj arann af hálfu þeirra. sem söngskrána semja, en sú kurte'si er illa til fund- in, og raddsetjaranum sjálf- sagt enginn akkur í henni oft- ast nær . . / Þess vegna ætti ávallt að gera þess skýran greinarmun í söngskrám, hvort tónskáld er í raun og veru höfundur tiltekins lags eða einungis raddsetjandi þess. Þetta er sú sanna og sjálf- sagða kurteisi, ekki aðeins gagnvart tónskáldinu sjálfu og almenningi, heldur og gagn- vart sannleikanum, svo að ekki sé minnzt á hinn raunverulega höfund lagsins, þótt gleymdur kunni að vera og týndur”. Þórarinn Jónsson hefur í símtali við mig staðfest það, að honum sé fjarri skapi að eigna sér þjóðlög, sem hann kann að raddsetja eða búa til flutnings. Hann er mér lika sammála um það, að rangt sé að láta þess ógetið í söng- skrám, ef um er að ræða radd- setningu eða úrvinnslu lags, sem ekki er frumsmíð. Það er þvi ljóst, að hann mun ekki telja sér neinn greiða gerðan Framhald á 9. sfðu. Nokkrar mæður senda borgarsfjóra kveðju Nú er að nálgast stórafmæli hjá okkar þjóð, 20 ára afmæli lýðveldisins. Alla tíð hefur það tíðkazt á stóraf mælum, að gefnar hafa verið vinargjafir. Nú viljum við nokkrar mæður beina þeim tilmælum til yðar, að þér fær- ið okkur litla afmælisgjöf, sem áreiðanlega yrði hamingjuauki fyrir börnin okkar og heimil- in, en myndi aðeins kosta yð- ur eitt pennastrik. Síðan skóla lauk hafa böm- in okkar farið daglega í gömlu sundlaugarnar, buslað sig þar þreytt, og orðið banhungruð af áreynslunni. En hvað blasir við • augum svangra bama á sundlaugarlóðinni? Jú, þar má sjá heljarmikla sjoppu, sem Þjóð- nýting Akvðrðun nokkurra frysti- húsaeigenda um að stofna nýja kassagerð er augljós þjóðhágsleg firra. Fyrir er í landinu kassagerð sem er eitt- hvert fullkomnasta fyrirtæki á landinu og þótt víðar væri leitað! hún getur annað öll- um þörfum Islendinga og leitar nú raunar eftir erlend- um mörkuðum. En ekki þarf þó að leiða getum að því hvers vegna frystihúsaeigend- urnir vilja engu að síður stofna nýja kassagerð — væntanlega fyrir uppbætur þær sem þeir fá nú úr ríkis- sjóði; þeir telja auðvitað að eigandi kassagerðarinnar hagnist drjúgum á iðju smni. Sízt skal það dregið í efa að Kassagerð Reykjavíkur sé mikil gróðalind, og allavegana er ágreiningurinn um þetta mál sönnun þess hversu háskalegt það er að fyrirtæki með einokunaraðstöðu séu í eigu einstaklinga. Þegar fyr- irtæki er eitt um hituna hlýt- ur það að vera freisting fyrir eigandann að reyna að nota þá aðstöðu til þess að safna sem mestum gróða, og jafn- vel þótt hann sé hófsamur í því efni hlýtur tortryggnin að rísa eins og veggur umhverfis hann. Þess vegna þurfa fyr- irtæki af slíku tagi skilyrð- islaust að vera í almennings- eign og allur fjárhagur þeirra opin bók hverjum sem skoða vill. Það er röng stefna að eyð'leggja fyrir Kassagerð Reykjavíkur með því að stofnn nýja og algerlega óþarfa kassagerð til samkeppni við hana; eina rétta leiðin er að þjóðnýta fyrirtækið tafar- laust. Jafnvel ýmsir þeir sem minnsta trú hafa á þjóð- nýtingu ættu að geta fallizt á að fyrirtæki með einokun- araðstöðu verði óhjákvæmi- lega að lúta slíku rekstrar- formi; það er óþolandi að einkaaðilar geti verið ein- ráðir á mikilvægum sviðum þar sem ekki er um neina samkeppni að ræða. Þetta er mikilvægt vanda- mál. og hlýtur á næstunni að verða æ umfangsmeira. Það er rétt hjá Morgunblað- inu í gær að þau mörgu stjórnlausu músarholufyrir- tæki sem nú setja svip sinn á íslenzkt atvinnulíf eru dauðadæmd; þróunin hlýtur að verða sú að þeim verði steypt saman í færri og stærri og hagkvæmari fyrir- tæki. Við lslendingar erum ekki fleiri en svo að þá hljóta að koma upp einokunarfyrir- tæki á ýmsum sviðum og hlytu óþolandi vald ef hags- munir eins manns eða fárra ættu að móta rekstur þeirra. Það er óhjákvæmilegt fyrir heúbrigða efnahagsþróun og lýðræði á Islandi að öll slík fyrirtæki séu þjóðnýtt. — Austrl. selur þama allskonar sælgæti og gos. Er þessi skúr sann- kallaður freistari. 1 stað þess að flýta sér heim, og fá þar hollan bita og mjólkursopa, er staldrað við hjá freistaranum, og þar er tekið af sárasta hungrið. Peninga? Jú, svo er nú komið, að læðst er í spari- baukinn, eða jafnvel buddu mömmu sinnar, til þess að krækja sér í aura fyrir sæl- gæti. Af þessu höfum við miklar áhyggjur. Það virðist sem lítið mark sé tekið á for- tölum foreldranna, hvorki góð- um né illum. Freistarinn hefur þarna yfirhöndina. Nú viljum við spyrja: Hvers- vegna er einum manni gefið vald til þess að hafa allan þennan barnafjölda að féþúfu? Við leggjum mikla áherzlu á að böm okkar neyti hollrar fæðu, en ekki sætinda og gos- sulls, sem tekur frá þeim mat- arlyst. og skemmir tennurnar. Þegar við vorum ungar stúlkur busluðum við líka í sundlaugunum, en þá var enginn sjoppufreistari leyfður á hlaðinu. Hann er nýlegt fyr- irbæri þama við heilsubrunn Reykva'kinga, og er okkur al- veg ósskiljanlegt hversvegna yfirvöldin vilja endilega hafa hann einmitt þama. Okkar heitasta ósk er að ala upp reglusama, hrausta og heiðar- lega þjóðfélagsþegna, og vilj- um við að sparipeningar barn- anna verði lagðir i sparibauk og síðan í bankann, en ekki í sjoppuna. En hvernig sem á því stendur, þá er eins og yf- irvöldin skilji þetta ekki. En af því að allir vilja allt fyrir alla gera á stórafmæium, þá datt okkur í hug að fara þess á leit við yður einmitt nú, að þér gæfuð foreldrum barn- anna, sem senda börn sín í gömlu sundlaugarnar, þá af- mælisgjöf. að senda mannin- um sem á sundlaugarsjoppuna uppsagnarbréf, og biðja hann að fjarlægja skúrinn með öllu sem i honum er þegar í stað. í trausti þess að þér verðið við þessari hógværu bón okk- ar sendum við yður okkar beztu afmæliskveðju. Nokkrar mæður. SKRA tim vinninga i Vöruhappdrastti S.Í.B.S. i 6. flokki 1964 60233 kr. 200.000.00 53095 kr. 100.000.00 37775 kr. 50.000.00 4412 kr. 10.000 17919 kr. 10.000 28918 kr. 10.000 36404 kr. 10.000 43421 kr. 10.000 53129 kr. 10.000 55696 kr. 10.000 59471 kr. 10.000 62021 kr. 10.000 453 kr. 5.000 1556 kr. 5.000 2163 kr. 5.000 3342 kr. 5.000 11416 kr. 5.000 12902 kr. 5.000 17656 kr. 5.000 19397 kr. 5.000 21563 kr, 5.000 24044 kr. 5.000 28131 kr. 5.000 30275 kr. 5.000 35857 kr. 5.000 38971 kr. 5.000 41201 kr. 5.000 46854 kr. 5.000 47030 kr. 5.000 50687 kr. 5.000 53062 kr. 5.000 63924 kr. 5.000 Eftirfarandí númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 3 1066 2557 3715 5452 7452 9031 10495 11800 12958 13995 15702 106 1081 2634 3735 5494 7499 9096 10580 11913 13009 14094 15705 133 1098 2680 3952 5529 7645 9305 10619 12003 13164 14201 15781 141 1107 2714 4062 5629 7705 9391 10690 12055 13186 14232 15825 157 1121 2784 4095 5640 7770 9461 10699 12081 13219 14256 15867 243 1158 2873 4128 5676 7801 9486 10779 12229 13227 14266 15889 286 1221 2947 4144 6025 7819 9505 10829 12390 13326 ,14277 16055 297 1226 2954 4159 6077 7860 9602 10858 12415 13383 14283 16061 338 1243 3017 4185 6129 7999 9744 10958 12515 13409 14307 16068 385 1254 3039 4202 ^08 8042 9900 11100 12517 13443 14464 16165. 463 1336 3053 4209 6242 8050 9901 11109 12521 13501 14488 16227 470 1353 3147 4234 6437 8175 9934 11133 12610 13514 14498 16509 599 1493 3149 4350 6444 8321 10065 11146 12641 13593 14535 16613 683 1553 3159 4382 6492 8457 10099 11153 12650 13620 14820 Í6714 732 1690 3164 4678 6544 8500 10117 11200 12671 13625 14855 , 1.687* 16954 747 1770 3214 4743 6546 8527 10120 11441 12707 13646 15040. 864 1807 3309 4751 6744 8547 10161 11446 12710 13680 15170 16981 884 1812 3320 4781 6927 8619 10162 11464 12734 13687 15247 17111 935 1842 3399 4839 7052 8733 10197 11481 12770 13744 15284 17147 070 1914 3446 4976 7195 8769 10317 11501 12774 13821 15376 17234 987 2111 3487 5265 7248 8864 10323 11560 12851 13888 15467 17265 1027 2146 3505 5283 7277 8865 10372 11565 12855 13889 15545 17280 1038 - 2366 3507 5313 7301 8909 10380 11766 12903 13895 15588 17350 1049 1055 2500 2508 3658 3697 5372 5411 7347 7360 .8921 9019 10428 10481 11817 11871 12923 12957 13949 13993 15609 17368 17426 21431 25263 29439 32797 37246 41077 45171 48519 52467 56459 60903 17494 21441 25275 29466 32826 37274 41172 45194 48563 52509 50472 60914 17506 21457 25295 29468 32894 37284 41245 45233 48609 52544 56560 60956 17684 21460 25365 29481 33016 37360 41262 45249 48618 52607 56577 60971 17744 21507 25515 29491 33024 37393 41361 45302 48746 52635 56610 60985 17753 21634 25581 29577 33113. 37527 41404 45308 48766 52868 56614 61062 17755 21729 25650 29614 33124 37540 41415 45323 48773 52913 56678 61112 17758 21766 25697 29629 33183 '37541 41419 45398 48907 52957 56876 81120 17763 21769 25716 29638 33356 37670 41438 45601 49044 53008 56931 61152 17774 21893 25725 29711 33376 37696 41459 45612 49183 53047 56968 61201 17849 21926 25794 29730 33477 37710 41599 45637 49198 53084 57114 61273 17972 22241 25841 29733 33604 37725 41684 45652 49344 53163 57147 61296 17973 22297 25868 29751 33622 37765 41686 45781 49447 53196 57149 61334 18044 22397 25907 29930 3366Í 37767 41698 45844 49561 53210 57184 61370 18067 22401 25960 29972 33681 37834 41721 45853 49587 53346 57205 61444 18106 22407 26020 29973 33701 37836 41738 45857 49598 53436 57216 61458 18132 22473 26069 30019 33785 37849 41748 45874 49623 53464 57315 61665 18204 22491 26107 30176 33822 37950 41859 45898 49732 53485 57379 61777 18253 22518 26171 30235 33877 38167 41965 45909 49774 53643 57412 61812 18274 22536 26331 30263 33894 38196 42030 45935 49787 53648 57518 61936 18326 22548 26343 30292 33899 38225 42042 45962 49960 53664 .57554 61967 18330 22613 26595 30296 33920 38233 42048 46002 50011 53679 57566 61975 18394 22625 26651 30308 33984 38410 42057 46009 50052 53982 57654 61977 18454 22648 26712 30436 34032 38429 42073 46023 50103 53991 57725 62104 18492 22758 26722 30437 34142 38534 42074 46071 50208 54106 57781 62186 18583 22788 26741 30471 34234 38572 42128 46184 50222 54141 57809 62200 18718 22816 26777 30501 34408 38651 42255 46221 50243 54268 57855 62253 18795 22828 26933 30566 34436 38702 42323 46226 50269 54304 57896 62308 18881 22839 27112 30757 34464 38718 42585 46246 50282 54372 58075 62375 18984 22868 27162 30795 34595 38740 42614 46270 50354 54425 58197 62378 19152 22914 27185 30817 34741 38751 42724 46271 50388 54434 58219 62508 19305 22923 27200 30862 34867 38767 42810 46277 50452 54530 58258 62519 19365 22960 27467 30962 34880 38806 42838 46297 50484 54584 58273 62601 19400 22978 27474 31036 34944 38879 42944 46449 50511 54589 58306 62748 19457 23145 27532 31103 35013 38932 43034 46472 50533 54603 58409 62771 19464 23242 27579 31164 35070 38988 43107 46492 50695 54669 58410 62S08 19468 23244 27592 31236 35245 39003 43133 46496 50716 54700 58561 62879 19480 23314 27605 31309 35269 39159 43151 46561 50749 54710 58641 62932 19494 23373 27622 31351 35345 39199 43163 46636 50803 54751 58687 63117 19544 23384 27659 31432 35346 39212 43196 46655 50901 54951 58788 63215 19549 23482 27690 31466 35378 39292 43324 46677 50947 54956 58799 63274 19572 23485 27750 31476 35443 39301 43388 46697 50966 54965 58803 63397 19626 23493 27963 31490 35606 39310 43561 46701 50994 54986 58834 63437 19701 23592 27982 31759 35691 39314 43591 46712 50995 55050 58891 63469 19731 •23728 28117 31780 35727 39373 43607 46842 51095 55(^72 58905 63480 19778 23761 28146 31821 35744 39383 43613 46864 51208 55129 58992 63568 19789 24029 28233 '31833 35937- 39412 43741 46994 51243 55214 59185 63616 19820 24038 28268 31844 35963 39432 43770 47024 51294 55287 59265 63644 19878 24052 28324 31904 36057 39474 43808 47062 51296 55294 59310 63656 19925 24085 28350 31916 36091 39519 43812 47068 51311 55360 59328 63734 19974 24101 28399 32034 36096 39822- 43847 47073 51346 55367 59434 03754 20121 24128 28420 32107 36108 39873 43884 47142 51416 55387 59438 63930 20253 24205 28434 32109 36121 39880 43909 47227 51477 55518 59480 63950 20317 24222 28499 32110 36228 39800 43929 47277 51487 55541 59674 63955 20464 24306 28501 32142 36428 39914 43933 47322 51580 55578 59678 63972 20401 24353 28548 32174 36463 39950 44033 47442 5175JÍ 55579 59821 64019 20436 24388 28557 32177 36513 40113 44238 47602 51765 55593 59907 64064 20455 24460 28588 32179 36537 40131 44247 47632 51779 55640 60031 64145 20586 24519 28617 32194. 36582 40141 44258. 47758 51787 55695 60077 64194 20622 24527 28666 32201 36673 40312 44271 47767 51797 65777 60121 64207 20638 24544 28673 32227 36764 40579 44400 47776 51807 55784 60166 64210 20652 24551 28749 32255 36781 40611 44504 47920 51813 55788 60246 64260 20834 24601 28770 32300 36809 40682 44510 47925 51817 55799 60371 64279 20918 24645 28813 32314 36829 40687 44631 47950 51865 55867 60381 64319 20966 24656 28855 32347 36871 40696 44675 47959 51906 55931 60385 64336 20969 24841 28862 32429 36932 40698- 44784 47987 51997 55953 60542 64340 20991 24881 28973 32464 36962 40753 44829 48007 52000 56024 60566 64360 21022 24885 29031 32544 36973 40831 44831 43038 52027 56063 60582 64435 21095 25016 29098 32573 36984 40910 44838 48070 52032 56078 60652 64465 21149 25052 29118 32580 37098 40919 44935 48096 52074 56181 60709 64581 21150 25058 29197 32588 37139 40941 44992 48212 52248 56205 60V51 64591 21306 25085 29256 32673 37153 40957 450G2 48233 52296 £6207 60788 64595 21361 25093 29383 32675 37158 40969 45012 48280 52303 56222 60815 64835 21394 25107 29411 32721 37171 41031 43352 52429 56273 60817 64853 21413 25155 29413 32779 3723» 41058 45082 48445 52449 56348 60892 64971 (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.