Þjóðviljinn - 18.03.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.03.1967, Blaðsíða 6
g — ÞJÓÐVHjJINN —? Laugardagur IS. m&srz Í365L p................ ....................—""" JOHN FOWLES: SAFNARINN 17 / mn. Hefðl ég talað tilgerðarlega og sagzt vera Lubbi lávarður eða eitthvað þess háttar, þá þbri ég að veðja . . . en það er eins og ég megi aldrei vera að þvi. Það er furðulegt hvemig eitt leiðir af öðm. Meðan ég var að kaupa hálsmenið, sá ég nokkra hringi og þá datt mér í hug að ég gaeti spurt hana hvort hún vildi giftast mér og ef hún segði nei, myndi það tákna að ég yrði að halda henni hjá mér áfram- Þetta var úrræði. Ég vissi að hún myndi ekki segja já. Svo að ég keypti hring. Hann var ósköp penn, en ekki sérlega dýr. Bara til að sýnast. Þegar ég kom heim þvoði ég hálsmenið (mér fannst það ó- þægíleg tilhugsun að það hefði komið við húðina á hinni kon- unni) og faldi það þannig að ég gæti náð í það á réttri stundu. Svo sá ég um allan undirbún- inginn sem hún hafði talað um: það voru bióm t>g ég setti flösk- uroar á stofuskápinn og lagði á borðið í regluiegum grandhótel- stfl, mteð öllum venjulegum var- úðarráðstöfunum að sjálfsögðu. Við höfðum ákveðið að ég ætti að koma niður að sækja hana kkxkkan sjö. Ég átti ekki að sjá hanai eftir að ég hafði fengið henni pakkana; þetta var alveg eins og á undan brúðkaupi- Ég hafði ákveðið að leyfa henni að koma upp ókeflaðri og öbundinni í þetta sinn, ég ætlaði að leggja í áhættuna, en igæta hennar eins og sjáaldurs auga míns og ég ætlaði að hafa klórófonnið og CTC-ið til taks ef einhver læti yrði. Segjum til dæmis að einhver berði að dyr- iim, þá gaeti ég tekið klútinn og bundið hana Og keflað og stung- ið henni út í eldhús í snatri og opnað síðan. Jæjas klukkan sjö var ég kom- inn í beztu fötin mín og hreina skyrtu og með nýtt slifsi sem ég hafði keypt mér, og svo fór ég niður til hennar. Það var rigning og það var ágætt. Hún lét mig bíða í svo sem tíu mín- útur og svo kom hún út. Ég var alveg dolfallinn. Sem snöggv- ast hétt ég að þetta væri alls ekki hún, hún var svt> breytt. Hún var með franskt ilmvatn sem ég hafði gefið henni og hún var snyrt og tilhöfð í andlitinu í fyrsta skipti síðan hún kom til mín, hún var í kjólnum og hann fór henni mjög vel, hann var rjómalitur,, mjög látlaus en glæsilegur og handleggimir og hálsinn voru ber- Þetta vaf eng- inn stelpukjófl, hún leit út eins Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og sayrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 3S-568. og kona. Hárið var sett hátt upp á höfuðið, mjög flott. Em- pire, kallaði hún það. Hún leit út eins og ein af þessum ljós- myndafyrirsætum í blöðunum, ég varð alveg un^randi yfir því að hún skyldi geta litið svona út ef hún vildi. Ég man líka að augun í henni voru öðru vísi, hún hafði dregið svartar línur kringum þau, svo að hún leit út eins og heimsdama. Heims- dama, það er einmitt orðið- Auðvitað fann.st mér ég sjálfur vera skelfing klunnalegur og vesall. Mér leið alveg eins og þegar ég hef setið og horft á fiðrildi skríða úr púpunni og verð svo að drepa þaö. Ég á við það, að fegurð gerir mann ringlaðan, maður veit varla leng- ur hvað gera sfcal. — Jæja? sagði hún. Hún sneri sér í hring og sýndi sig. Ösköp fallegt, sagði ég. — Er það allt og sumt sem þér hafið að segja? Hún leit á mig undan brúnunum. Ann- ars var hún ekki vön að farða sig í framan. Hún var stórkbst- leg á að líta. — Þér eruð falleg, sagði ég. Ég vissi ekfci hvað ég átti að segja, mig langaði mest til að horfa á hana allam tímann og það gat ég ekki. Að vissu leyti var ég*líka dálftið hræddur. Ég á við, að það var eins og við værum fjarlægari en nokkru sinni fyrr. Og mér varð betur ljóst, aö ég gat ekki Iátið hana fara. , Jæja, sagði ég, eigum við a*ð fara upp. — Á efcki aft binda mig, ekki að kefla mig? Það er of seint núna, sagði ég. Það er úr sögunni- — Ég held að það sem þér ætlið að gera í dag og á morg- un, verði eitt það dásamlegasta sem þér hafið nokkum tíma upplifað. Eitt það sorglegasta, gat ég ekki stillt mig um að segja. — Nei, alls ekki. Það er upp- haf að nýju- lífi. Og þér verðið nýr maður Og hún rétti fram höndina og tók í hönd mér og leiddi mig upp stigann. Það var úrheflisrigning og hún andaði djúpt einu sinni áður en hún fór inn í eldhúsið og gegn- um bbrðstofuna inn í stofuna. — Þettai er notalegt, sagði hún. Sögðuð þér ekki að þetta orð væri alveg innihaidslaust, sagði ég- — Sumt er notalegt. Má ég fá sherryglas? Ég- hellti í tvö glös. Já, og svo stóðum við þarna, hún kom mér til áð hlæja, hún lét allan tímann eins og herbergið væri fullt af fólki, hún veifaði til þess, sagði mér frá því og sagði því frá nýja lífinu mínu og svo setti hún plötu á grammófóninn, það var lágvær tónlíst og hún var svo 'falleg. Hún var svo breytt, augun voru full af lífi og það ásamt franska ilmvatninu hennar sem fyllti stofuna og sherrýinu og ylnum úr arninum, raun- verolegir viðarkubbar, gerði það að verkum að mér tókst að gleyma því sem ég yrði að gera seinna. Ég sagði meira að segja einhverja bjánalega fyndni. Að minnsfe kosti hló hún- Jæja, hún fékk glas í viðbót og svo fórum við atftur inn i hina stofuna, þar sem ég hafði sett gjöfina hjá diskinum henrxar og hún kom undir eins auga á hæxa. — Handa mér? Takið það upp og sjáið sjálfar, J sagði ég. Hún tófe pappírinn trtanaf og þama var döfekbláa leðuirhylkið og hún þrýsti á lás- fcnn Dg sagði aíls ekki neitt. Hún starði bara. — Era þeir ekta? Hún var agndofa, alveg agndofa. Auðvitað. Þeir em Etlfcr, en þeir eni fyrsta flokks. Þeir era . alveg stórkostlegir, sagði hún. Svo rétti hún mér hylkið- — Ég get ekki tekið við þessu. Ég skil, ég held ég skilji hvers vegna þér hafið gefið mér þetta og ég met það mikils, en . . . ég get ekki tekið við því. Ég vil að þér gerið það, sagði ég. — En . . . Ferdinand, af ung- ur maður gefur ungri stúlku slfka gjöf, getur það aðeins tákn- að eitt. Hvað þá? spurði ég. — Annað fólk er illa þenkj- andi. Ég vil endilega að þér eigið það. Gerið það fyrir mig. — Ég skal láta það á mig núna- Ég skal láta sem ég eigi það. Þér éigið það, sagði ég. Hún gekk kringum borðið með hylkið. — Setjið það á mig, sagði hún. — Þegar einhver gefur ungri stúlku skartgrip, verður hann sjálfur að setja hann á hama. Hún stóð þarna og horfði á mig, þétt við mig og svo sneri hún sér við um leið bg ég tók menið og lagði það um hálsinn á henni. Ég var í xnestu vand- ræðum með að festa það, ég var skjálfhentur, það var í fyrsta skipti sem ég hafði kom- ið nærri hörandi hennar nema höndtinum. Ilmurinn af henni var svo dásamlegur að ég hefði get- áð staðið þannig það sem eftir var kvöldsins. Við voram alveg eins og ein af þessum auglýs- ingum, sem allt í einu var orð- rn lifandi. Lbks sneri hún sér við og þama stóð hún og horfði á mig. — Er það fallegt? Ég kin'kaðl feolh, ég gat engu orði komið upp. Mig langaði til að segja eitthvað faflegt, einhver hrós- yrði. — Vilduð þér að ég kyssti yður á kinnina? Ég svaraði ekki, en hún fcagðd höndina á öxlina á mér og teygði dálítið úr sér og kyssti mig á kinnina- Hún hlýbur að hafa fundið hve heitur ég var, ég var svo glóandí rauður að það hefði verið hægt að kveikja hál með mér. Jæja, við borðuðum kald- an kjúkling og ýmislegt góð- gæti, ég opnaði kampavíns- fiöskuna og það var mjög gbtt, ég varð alveg hissa. Ég óskaði þess að ég hefði keypt aðra til, Vínið x-ann svo ljúflega niður, það sveif ekki svo mjög á mann. En við hlógum mikið, hún var reglulega fyndin, hélt áfram að tala við fólk sem ekki var við- statt og allt eftir því. Eftir kvöldmatinn bjuggum við kaffið til saman í eldhúsinu, (ég gaf henni auðvitað nánar gætur) og bárum það inn í reykher- bergið og settum á nokkrar jazz- plötur, sem ég hafði keypt handa henni. Við sátum meira að segja hlið við hlið í sófanum- Svo fóram við í málshátta- leikinn, hún lék hitt og þetta, orðatiltæki og þess háttar og ég átti að gizka á hvað það var. Ég var ekki sérlega leikinn, hvorki í að leika né geta. Ég man að „fiðrildið’’ var eitt af brðunum sem hún lé'k. Hún gerði það hvað eftir annað og mér tókst ekki að geta upp á því. Ég sagði flugvél og nefndi alla fugla sem mér komu í hug og loks lét hún faflast niður í stól og sagði að ég væri vonlaus. Svo áttrum við að dansa. Hún reyndi að kenna mér swing og samba, en þá varð ég að halda utanum hana og ég varð svo ringlaður að ég komst aldrei í takt. Henni hlýtur að hafa fundizt ég skelfilegur klunni. Svo þurfti hún að skreppa fram andartak. Mér var ekki um það, en ég vissi að ég gat ekki ætlazt til þess að hún færi niður. Ég varð að leyfa henni að fara upp, bg ég stóð í stiganum þar sem ég gat hatft gætur á því að hún gerði ekkert af sér með Ijósið (plankaroir vora ekki fyrir, það var skyssa). Gluggar- nir vora hátt uppi og ég vissi að hún kæmist ekki út nema ég heyrði það, og það var býsna hátt fall. Að minnsta kosti kom hún strax út aftur og sá mig í/stiganum. — Getið þér ekki treyst mér? Röddin var dálítið hvöss. Ég sagði: jú, það er ekki það. Við fóram aftur niður í reyk- herbergið. — Hvað er það þá? Ef þér flýðuð núna, gætuft þér enn eagt að ég hefði haldíð yður sem fanga- En ef ég ek yð- ur heim, get ég sagt að ég hafi sieppt yður. Ég veit það er heimskulegt, sagði ég. Auðvitað var ég að leika dálítið. Þetta var dálítið erfitt aflt saman. Jæja, hún horfði á mig og svo sagði hún: — Við skuhim taia dáírtið saman. Komið og setjizt hjá mér. Ég fór og settist. — Hvað ætlið þér að gera, þegar ég er farin? Ég húgsa ekki um það, sagði ég. — Viljið þér halda áfram að hitta mig? Auðvitað vil ég það. — Hafið þér ákveðið að flytj- ast til Lbndon ? Við skulum gera yður að reglulegum nútíma- manni. Að manni sem. reglulega gáman er að þekkja- Þér mynduð skammast yðar fyrir mig gagnvart vinum yðar. Þetta var alveg óraunverulegt. Ég vissx að hún sat þarna og var að leika, alveg eins og ég. Mér var illt í höfðinu. Allt snerist öfugt. — Ég á sæg af vinum. Vitið þér hvers vegna? Vegna þess að ég skammast mín aldrei fyrir ATVINNUREK€NDUR. ÁBYRGDARTRYGGING ER NAUDSYNLEG . ÖLLUM ATVINNUREKSTRl 41 ► TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR? LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIIf • SÍMI 22122 — 21260 ABYRGflARTRYGGINGAR SKOTTA — Einmitt svona var ein persónan í hryllingsmyndinni sem ég sá í gær. BLAÐADREIFING Blaðburðarböm óskast í eftirtalin hverfi: Laufásveg — Skipholt — Hverfisgötu II. Tjamargötu — Vesturgötu — Höfðahverfi. MWK Ö5te B E L D H Ú S VAl HINNA VANDLÁIU SÍMI 3-85-85 SuSurlondsbroul 10 SKORRI H.F Igegnl fþróHohöll) sími 38585 (gnímeníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó*ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til H. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GOMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 -J- Sími 3-10-55. Kuldajakkar, úlpur og terylene buxur í úrvali. jr __ O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjoðleikhúsinu) /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.