Þjóðviljinn - 21.09.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.09.1967, Blaðsíða 9
./ , Fimmtudágur 21. september 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § K&gft "V ' •.fC.sy.N v •>.SSSS .fX..SV..SV. y y yA Álverksmiðjan við Húsnes í Noregi. Miklar skemmdir á gróðri við ál- verksmiðjuna við Húsnes í Noregi ■ Margir hér á landi hafa heyrt getið um. hina nýju ál- verksmiðju við Húsnes í Noregi. Einn af lesendum Þjóð- viljans fékk fyrir stuttu bréf frá norskum manni sem býr við Harðangursfjörð skammt frá álverksmiðjunni og fer kafli úr bréfínu hér á eftir. ■ Segir þar m.a. að eftir aðeins tveggja ára verksmiðju- starfeemi séu hin sverustu tré alveg dauð á þessu svæði og sjálfsagt muni skógurinn allur eyðileggjast með tíð og tíma. í bréfinu segir m.a. þetta: „í gær ferðaðist ég gegnum Husnes — þar sem reykurinn stígur stöðugt til himins. Sárt fannst mér að sjá barrskóginn á þeim slóðum. Eftir aðeins tveggja ára verksmiðjustarfsemi eru hin sverustu tré alveg dauð, svo all- ur skógurinn þar mun sjálfsagt eyðileggjast með tíð og tíma. Dregið í bikar- keppni K.S.Í. í gær var dregið um hvaða lið keppa saman í 1. umferð að- alkeppninnar í Bikarkeppni KSÍ. Fram keppir gegn ÍBA, Valur gegn ÍA-a, Víkingur gegn ÍA-b og KR gegn ÍBK. A.m.k. fæst ekki styrkur í neinu formi til skóggræðslu hér á þessu svæði, eins og komið er. Það var þó óvæntur og sorgleg- ur árangur. Við höfum oft tal- að um álverksmiðjuna sem reisa átti hjá ykkur. Ég veit ekki hvaða verðmæta þið þurfið að gæta en ég vildi óska að þið gætuð sloppið við að hafa með að" gera slíkt form á stóriðju. Það eru harðir herrar og hörð pólitík og þaulhugsuð áætlun um pqlitísk völd. Hið síðasta var svo sannarlega óvænt, í hæsta máta“. Er þetta það sem koma skal? Á að svíða allan gróður í ná- grenni Straumsvíkur? Verður beitt lagakrókum ef Náttúru- vemdarráð dirfist að segja eitt- hvað? Verða þeir Muller og Meyer frá Sviss A1 mikils ráð- andi pólitísk öfl hér á landi áð- I reyk og hugsanlegum áhrifum ur en langt líður? hinna fjársterku aðila. Seinna Ekki mun veita af því að hér atriðið mun ekki auðvelt, það á landi séu gerðar fullnægjandi er fyrir peningana sem hlutirnir ráðstafanir gegn skemmdum af 1 fást. Verðhækkun á mjólk Útför GTJÐNÝAR BENEDIKTSDÓTTUR frá íragerði verður gerð frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 23. sept. kl. 2 e.h. — Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík ld. 12.30. Böm og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SIGFÚS BJARNASON, forstjóri, lézt að heimili sínu, Víðimel 66, þriðjudaginn 19. þ.m. Rannveig Ingimundardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Framhald 12. síðu. einum tíu lítra kassa af mjólk. Átti Þjóðviljinn í gqsr tal við forstjóra . Kassagerðarinnar, Kristján Jóh. Kristjánsson, og spurði hvo^ fyrirtæki hans mundi ekki treysta sér til að framleiða nýju umbúðirnar fyrir Reykja- víkursamsöluna. Sagði Kristján að ekkert væri þvi til fyrirstöðu að framleiða þær hér og kvaðst reyndar hafa gert Mjólkursamsölunni tilboð, sem væri að minnsta kosti ekki hærra og trúlega lægra en til- boð Svianna, en eins og áður er það sænskt fyrirtæki sem á að framíleiða umbúðimar fyrir Mjólkursamsölu Reykjavikur. Efnið frá Ameríku — vinnan frá Svíþjóð! — Það segir sig sjálft, sagði Kristján, að það sparar mikinn gjaldeyri að flytja inn efnið og framleiða umbúðimar hér í stað þess að flytja þetta inn frágeng- ið að mestu leyti. Nú er ætlunin að. umbúðimar verði prentaðar, höggnar og límdar í Svíþjóð og Bent Larsen sigraði í Havana Bent Larsen, danski stórmeist- arinn, vann mikinn sigur á minningarskákmóti Capablanca, sem lauk á Kúbu í fyrradag. Larsen hlaut 15 Vinninga af 19 mögulegum, eða nærri 80% vinninga. — Larsen tapaði engri skák, hann vann H og gerði 8 jafntefli. Annar varð Rússinn Taimanof, sem einnig er stór- meistari, og þriðji Smyslof, fyrr- verandi heimsmeistari. Tólf stór- meistarar tóku þátt í þessu minn- ingarmóti. 'hér verður aðeins límdur á þær botninn um leið og mjólkin renn- ur í. Með 30 prósent tolli verður þetta áreiðanlega dýrara en inn- lend framleiðsla úr efni með 15 prósent tolli. Við getum unmð þetta a.m.k. allveg eins ódýrt og Svíar,, sem flytja reyndar efnið í umbúðirnar inn frá Ameríku.. Borgarstjórn Framhald af 1. síðu. ir eftirfarandi tillögu um skipu- lagningu dagyistar bama á einka- heimilum: „Með þvi að mikið skortir á, að unnt sé að fullnægja þörf fyrir dagvist barna innan skóla- aldurs á barnaheimilum borgar- innar, samþykkir borgarstjórn að fela félagsmálaráði að taka til athugunar möguleika á að skipu- leggja dagvist bama á einka- heimilum, undir náuðsynlegu eftinliti og með sömu kjörum og viðgangast á opinberum bama- heimilum". Brunatjón og varnir Á dagskrá fundarins eru einn- ig tvær fyrirspumir frá borgar- fulltrúum Framsóknarflokksins, önnur varðandi skipulagningu miðbæjarsvæðisins og hin um brtmatjón í Iðnaðarbanka- og vöruskemmubrunanum og rnn brunavamir og Tækjaútbúnað slökkviliðsins. Loks eru á dag- skrármi fjölmargar fundargerðir. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18, 3. hæð, Símar 21520 og 21620. ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ í REYKJAVÍK Alþýðubandalagið t Rvík hefur nú opnað skrifstofu sína regiulega á nýjan lcik. Verður skrifstofan opin frá kl. 2—7 síðdegis, frá mánu- degi til föstudags. Skrifstof- an er að Miklubraut 34, síminn er 180 81. Guðrún Guðvarðardóttir hefur ver- ið ráðin starfsmaður AI- þýðubandalagsins í Reykja- vík. Eru félagsmenn og aðr- ir Alþýðubandalagsmcnn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. ÆF ★ Skrlfstofa ÆFR er opin daglega kl. 4 til 7 og. þar er tekið við félagsgjöldum, sím- inn er 17513. ★ Salurinn er opinn. öll þriðjudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 til 11.30. ★ Félagar! Róttækir pennar eru aftur komnir upp. BRI DG ESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávaltt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 INNHglMTA LÖÓFXÆQtSTðfíF Mávahlíð 48. Sími 23970. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB SÆNGURVER LÖK KODDAVER búði* Skólavörðustig 21. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Laugavegí 38. Sími 10765. * Enskar buxna- dragtir * Mjög vandaðar og fallegar. * Póstsendum um allt land. HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml 13036. Heima 17739. ÖNNUMST ALLfl HJÓLBARÐflÞJÓNUSTI), FLJÚTT 06 VEL, MEÐ NÝTIZKU TÆKJUM l^“NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJÓLBflRDflVIÐGERÐ KOPAVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 úr og skartgripir KDRNEUUS JÚNSSON skólavördustig 8 eZi khbki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.