Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA g Ræða Bðvarðs Framliald af 1. síðu. vegur þyrft.i. Gengislækkun var framkvæmd fyrirvaralaust og nú kemur forsætisráðiherra bg segir að eðlilegt sé að launþegar fái umsamda og lögboðna vísitölu- uppbót á kaup 1. desember, en þó samkvæmt nýju vísitölunni. En þegar launþegar hefðuvænzt að nýja vísitalan tæki að mæla verðhækkanaafleiðingar gengis- lækkunar er því ekki að heilsa, ríkisstjórnin hyggst afnema úr lögum ákvæðin um verðtrygg- ingu kaups, enda þótt við blasi mesta vferðhækkun á nauðsynja- vörum sem orðið hefur um langt skeiö. □ Ekkert samkomulag við verkalýðshreyfinguna Aðalatriði frumvarpsins væri þó að fella úr lögum ákvæðin um að greiða skuli verðlagsbæt- ur á kaup samkvæmt vísitölu. Og um þetta frumvarp er ekkert samkomulag við verkalýðshreyf- inguna. Um afnám verðtrygging- ar á kaup verður aldrei samið af verkalýðshreyfingunni. Verka- lýðshreyfingin er einhuga þeirr- ar skoðunar að kaupið þurfi að vera tengt verðlaginu. Afnám verðtryggingarinnar leiðir óhjá- kvæmilega til nýs ófriðar á vinnumarkaðinum. Við höfum reynslu áranna 1960—64 ferska í minni og er rétt að menn 'íhugi rækilega hvað þá gerðist. Bjami Benediktsson játaði nú að óvissa og ófriður á vinnu- markaðnum hefði aldrei verið meiri en þau ár, þegar bannað var með lögum að verðtryggja kaupið. Upp á þetta sama væri verið að bjóða að nýju, sagði Eðvarð. Afleiðingar gengisilækkunar- irnar verður óhjákvæmilega nýtt dýrtíðarflóð. Sagt er að sérfreeð- ingar rikisstjómarinnar telji að verða muni um 7% almennverð- hækkun sem bein afleiðing geng- islækkunarinnar. Ég er sana- færður um að þeir útreikningar standast ekki. Hækkunin hlýtur UMBODSMENN Happdrættis Þjóðviljans 1967 REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunn- arsson, Þúfubarð 2. Njarðvikur: Oddbergur Eiríks- son, Grundarvegi 17A. Keflavík: Gestur Auðuns- son, Birkiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Helgason, Upp- salavegi 6. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns- son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. , Grundarfjörð- ur: Jóhann Ásnrundsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvik: Elías Valgeirsson, rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjalda- nesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- son, bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon, Þingeyiri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson. læknir. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — VESTRA: — Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjamardótt- ir, Skagfirðingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Bifreiðastöðinni. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð- ur. Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- valdur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22. Húsa- vik: Gunnar Valdimarsson, Uppsalavegi 12. Raufar- höfn: Guðmundur Lúðvíksson. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig- fússon. Fljótsdalshérað:- Sveinn Ámason, Egilsstöð- um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson, Brekku- vegi 4 Éskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaupstað- ur: B^ami Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Björn Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Har- aldur Björnsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins- son, Höfn. SUDURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson. Miðtún 17. Hveragerði: Björgvin Áma- son, Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson. Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- son, Vestmannabraut 8. AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjavik er í Tjarn- argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hjartkærs eigin- manns míns og föður okkar ÉINARá BENEDIKTSSONAR frá Ekrn Stöðvarfirði. Guðbjörg Erlendsdóttir Björg Einarsdóttir Þorbjörg Einarsdóttir Anna Einarsdóttir Benedikt Einarsson Björn Óskar Einarsson. að veröa mun medri, svo hefur áður reynzt. Milliliðir og brask- arar hækka við gengislækk- un miklu meira en tilefni er til. Og ekki er annað vitað en ríkisstjómin ætli að halda á- fram með tekjuöfilunina mestalla úr hinu fyrra efnahagsfrum- varpi, sem líka mun valda verð- hækkunum. G Alþýðan unir ekki bótalaust d ý rtí ðarf lóðinu Rétt er að menn geri sér það fyllilega Ijóst að verkalýðshreyf- ingin mun ekki una bótalaust þvi dýrtíðarflóði sem hlýtur að verða afleiðing af þeim ráðstöf- unum sem nú hafa verið gerðar. Strangt aðhald í verðlagsmál- um gæti h^ft veruleg áhrif til aö standa gegn verðhækkunum. En það sem fram er komið um hliðarráðstafanir rikisstjómar- innar bendir ekki til þess; verzl- uninni og skipafélögum eru gefnir óeðlilegir hækkunarmögu- leikar, svo augljóst er ,að það eru ekki þeir aðilar sem ætlað er að bera byrðarnar. □ Vilja þeir ófrið á vinnu- markaðnum? Eðli gengislækkunar er stór- kostleg tilfærsla á tekjum í þjóð- félaginu, sagði Eðvarð að lol^im, Ef ekki eru settar öflugar skorður með hliðarráðstöfunum kemur gengisfelling harðast nið- ur á launafólki. Þess vegna þarf að verðtryggja launin áfram. Breyta verður fruanvarpi rík- isstjómarinnax þannig -að setja verður í það ákvæði um verð- tryggingu launa og tryggingar- bóta eins og verið hefur. Miðstjóm Alþýðusambands Is- lands hefur beint þvi til verka- Iýðsfélaganna að aflýsa verkföll- um 1. desember vegna þess að krafa verbalýðshreyfingarinnar sem þau vom miðuð við hefur verið uppfyllt, þó nokkuð skert sé. En verði ekki gerðar þessar breytingar á frumvarpinu verða alþingismenn að gera sér ljóst að aflýsing verkfallanna nú þýðir aðeins frestun, frestun á- taka. Fmmvarpið óbreytt boðar nýj- an ófrið á vinnumarkaðinum. □ I framsöguræðu Bjama Bene- diktssonar ítrekaði hann fyrri staðhæfingar að ekki hafi verið ætlunin 1964 að semja um verð- tryggingu kaups til frambúðar, en ræðan var annars stutt og efnislítil. 1 umræðunum töluðu m. a. Eúðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson og hélt fundurinn á- fram síðdegis og var nýr fund- ur eftir kvöldmat. Framsóknarþingmenn sem töl- uðu lýstu andstöðu sinni við frumvarp stjómarinnar og deildu einkum á afnám verðtrygging- ar kaupsins. OSKATÆKl Fjölskyldunnar Samhyggt útvarp-sjónvarp Athugasemd frá Júpíter Framhald af 2. siðu. er hlutverk vélstjóranna að halda þessum vélúm hreinum og gangfærum. Viðgerðin á katlinum í Nept- únusi kostaði ca 260.000,00 og viðgérð á mótorljósavélinni ca kr. 290.000,00.. Þetta, kr. 550,000,00 ca. kost- uðu handaverkin þeirra Georgs Viðars Björnssonar og hinna véla-„meistaranna“. Útgerð Neptúnusar þykir ekki ástæða til að færa Georgi Viða-i Björnssyni sérstakt þakklæti fyrir „unnin störf“ hans, en það er það sem hann virðist ætlast til. Ut af óhróðri um manna- íbúðir og óþrifnað matsveina skal þetta tekið fi-am: Það er reynt að halda manna- íbúðum ■ í eins góðu ásigkomu- lagi og mögulegt er, en þarer við ramman reip að draga. OU- , ast ex-u mannafbúðir brotnar og skemmdar eftir inniveru hér í höfn. Eftir eina nætur- „veizlu“, sem Georg Viðar Björnsson hélt um borð í Nept- únusi, í káetu, var aðkoman þessi: Brotin hurð og karmur að II. stýrimannsherbergi. Brotin hurð og karmur að III. vélstjóraher- bergi. Káetuhurð brotin. Hurð og karmur að I. vélstjóraherb. brotin. Ganghurð káetu brot- in. Hjá útgerðinni hefur, aldrei staðið á því að afgreiða pöntun- arseðla matsveina, en við úi- gerðina er ekki að sakast, þórt matsveinum kunni að lást að panta það, sem þeir þurfa. Það er mikil áhætta ogkost- ar mikið fé, eins. cg framan- greint dæmi sýnir, að hafa menn eins og Georg Viðar Björnsson um borð í togaha i ábyrgðarstöðu, enda ekki gert af góðu. Það er aðéins vegna þess, að undanfarið hefur ekki verið völ á nema tákimörkuð- um fjölda af góðum og trúverð- ugum vélamönnum til starfa á togurunum. Þeir vilja heldur vinma í landi. Reykjavfk, 24711 1967, H/f JÚPlTER. GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • Me5 innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt úlvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðai FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • •ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fás! víða um land. AðalumboS: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. Þúhefðir átt að sjá stelpuna, Smurt brauð Snittur — vJð ÓðinstoTE Síxnl 20-4-90 Framhald af 6. síðu — Við Chu Lai, haustið 1965 tókum við þorp eitt. Áður en • við fórum inn í þorpið, sagði liðsforinginn: „Þið megið drepa alla með skásett augu“. Einn af félögum hans tók einu sinni þátt í erfiðri hern- aðaraðgerð. Þorp eitt, , eem grunað var um stuðning við Víetcong fékk yfir sig árás stórskotaliðs og sprengjuflug- véla. Síðan fóru hermennirnir inn í þorpið og fundu milli 600 og 1000 óbreytta borgara dauða. Og eins og alltaf voru þeir kallaðir Vietcong... Ungur fótgönguliði frá New, York sá tveim vietnömskum föngum ’fleygt út úr þyril- vængju. Hann sá suður-viet- namska stjómarhermenn pynda fanga undir fyrirsögn amer- ískra yfirmanna. Einu sinni sá hann fanga bundinn á höndum §> og fótum og settan framan við hjól á hertrukk. Fanganum yar sagt, að, bílnum yrði ek- ið af stað ef hann leysti ekki frá skjóðunni. James Clatik Child, nú guð- fræðistúdent í San Francisco, ritaði McNamara bréf um „sið- leysi“ og „fánýti“ Víetnam- stríðsins. Bl^ð eitt í San Franc- iseo sagði frá þessu undir fyr- irsögninni: „Flugmaður miss- ir vitið“. Hann hafði tekið i • • þátt í 17 loftárásum, hvar af 12 var beint gegn mannvirkjum til friðsamlegra nota. Orville Schell Berkeley, hef- ur ritað grein um víetnamskar fangabúðir í N. Y. Review of Books. Hann segir: „Það er farið með þá eins og skepnur". 28 ára gamall fótgönguliði frá St. Louis sá suður-viet- namska stjómarhermenn pynda fanga undir yfirstjóm banda- rísks liðþjálfa. Fimm þeirra börðu fangann með riffilskeft- um, en ekkert dugði. Þá var honum dýft niður í vatn unz hann var nærri drukknaður. Þessu var haldið áfram í tvo tíma. Það væri hægt að nefina fleiri dæmi, en flestum mun líklega finnast nóg komið í bili. Rögnvaldnr Hannesson. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. B:RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandÍ. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SÆNGDR Endumýjxim gömlu sævg- umar, eiguxn dxin- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) HÖGNl JÖNSSON Lögfræði- og fastelgnastoía Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvorur, ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstækl Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simt 81670. NÆG BtLASTÆÐl. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Við getum boðið viðskipta- vinum okkar úxrval af vönduðxim barnafatnaði •ír ☆ ☆ Daglega kemur eitthvað nýtt. ☆ ☆ ☆ Oog eins og jafnan áður póstsendum við um allt land. □ [R óezt KHRKf %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.