Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 5
/ Föstudagur 7. júní 1968 ÞJÓÐVrLJHSTN SÍÐA DÆMALAUST — sundfólkið slær öll met! Árangur sundfólks okkar að undanfðmu á sér tæplega nokkur dæmi í sögu sundsins ' hér á lamdi. Það er ekki hald- ið svo mióit að eklki séu bastt fleiri en eitt met! Slík f>róun héfur aldrei átt sér stað hjá okkur til þessa. ^ Á sundmótinu í nýju sund- ■ laugunum í fyrrakvöld voru sett fjögur ný Islandsmet, en það er ekki lamgt síðan að fjögur met voru slegim á einu kvöldi. Ellen Ingvadóttir setti fyrsta fniet kvöldsins í 200 m. bringu- sundi og synti á 3.01.6 mín. f 100 m flugsundi bætti Hrafn- hildur Kristjánsdóttir eigið ' met og er íslandsmetið nú í þeirri grein, 1.17.6 mín. Tvö boðsundsmet voru sett á - þessu móti, og voru tvær Ár- . mannssveitir þar að verki. I 4x100 m skriðsundi kvenna sýnti sveit Ármanns (Hrafn- •■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ (slenzku sund- félki boðið á hildur — Ellen — Sigrún — Matthildur) á 4.48.0 mín. Karlasveit Ármanns í 4x100 m skriðsundi syipti á 4.12/9 mín og bætti þar með eidra metið sem var 4.41.1 mín um tæpa hálfa mínútu. Lið landliðsnefndar leikur við Schwarz-Weiss Vettlingatök duga i kvöld Liði landsliðsnefpdar verður í kvöld kl. 20.30 á Laugardals- veili enn á ný teflt fram og nú að þessu sinini gegn þýzka at- vinnumamnaliðinu Schwarz- Weiss frá Essen. Landsiiðsnefnd hefur gert talsverðar breytingair á liðdnu og ledka nú Akureyr- inigarnir Samúel Jóhannsson (markvörður), Skúli Ágústsöon og Kári Árnas. með, auk þeirra þrír aðrir utanbæjanmenn, en það eru Guðni Kjartanssön (IB K), Viktor Helgasón (IBV), Sig- urður Albertsson (IBK) og Matt- hías Hallgrfnrsson frá Akranesd. Ekki er ólíkiegt að lið lands- liðsnefndar sé það bezta sem við eigum völ á nú og tná búast við góðum leik af þvi. En ekki múnu nein vettliinigatök iduga því í kvöld, því þýzka liðið er ster]j| og ef Þjóðverjar bregða ekki út af vana sínurni, þá munu þeir taka upp harðan leik ef hailia tekur á þá í. leiknum. Þá gildir tæplega annað en auga fyrir auga og tönm fyrir tönn! Okfcar spá er að *leikurinn verði braður og skemmitileigur og úrslitin geta ekki orðið önn- ur en 2 mörk gegn 2 — jafn- tefli og ef svo færi væri það sannarl. fregn til næsta bæjar. Lið landsliðsnefndar er þann- ig skipað: Markvörður Saimúel Jóhannsson, Akureyri Bakverðir Guðni Kjartansson Keflavík, Þorsteinn Friðjijófsson Val Ársæll Kjartansson K.R. Framverðir Viktor Helgason Vesitmanniaeyj. Halldór Björmsson K.R. Framherjar Reynir Jónsson Val Eyleifur Hafsteinsson K.R. Hermann Gunniarsson Val Skúli Ágústsson Akureyri Kári Ámason Akureyri. Varamenn Sigurður Dagsson Val Jóhannes Atlasion Frarn Sigurður Albertsson Kefflavík Helgi Nýmason Fram Matthías Hallgrí'msson Akranesi Iþróttasí^a Þjóðviljans hef- ur fregnað að íslenzku sund- fólki hafi verið boðið á al- þjóðlegt sundmót í Stokk- hólmi þann 16. júlí næst- komandi. — Þetta alþjóðlega mót nefnist „Juliaden" og er á það boðið ölliu bekta sund- S fólki Evrópu. Flestar fremstu - sumdþjóðir í Evrópu hafa þeg- ar tilkynmt þátttöku í mótinu þ.á.m. Austur-Evrópuríkin' en þau edga mangt sundfólk á héimsmælikvai-ða. Stjóm Sundsambands Is- lamds . hefur í hyggju að senda keppendur á mótið enda ékkert sjálfsagðara, því ofck- ar sundfólk hefur náð frábær- um áranigri að undanfömu. Ékki hefur verið ákveðið enn hverjir sendir verða en það verður semmdlega gert innan skamms. í Njarðvík Islandsmótið i 3. deild heldur áfram í kvöld föstudagskvöld á Njarðvíkurvelli kl. 20.30. Þá keppa tJ.M.F. Njarðvíkur og H.S.H. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands úr og skartgripir KDRNELlUS JONSSON skólavördustig 8 IMNHKIMTA t,ÖOPK/e.9lSTÖHF Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24576. Innanlandsflug með Friendship skrúfuþotum Tryggir tföar og góðar samgöngur rrtiUi allra landshluta Reykjavik—ísafjörðiir—Reykjavik: áætlunarferðir daglega Reykjavík—Patreksfjörður—Reykjavik: — þrisvar í viku Reykjavik—Akureyri—Reykjavik: — þrisvar á dag Reykjavik—Sauðárkrókur—Reykjavík: — alla virka daga Reykjavik—Húsavík—Reykjavík: ™ þrisvar í viku Reykjavík—Egilsstaðir—Reykjavik: Reykjavik—Hórnafjörður—Reykjavík: Reykjavik—Fagurhólsmýri—Reykjavík: Reykjavík—Vestmauuaeyjar—Reykjavík: . áætlunarferðir daglega I — fjórum sinnum í viku — þrisvar i viku — tvisvar til þrisvar á dag Auk þess eru áætluriarferðir milli Akureyrar, Raufarhafnar og Þórshafnar, Akureyrar og ísafjarðar og Akureyrar og Egilsstaða. Aætlunarferðir bifreiða til nærliggjandi staða í sambandi við flugið Þér njótið ferðarinnar, þegar þér fljúgið með Flugfélaginu. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 6. flokki. — 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. í dag er seinasti heili endumýjunardagurinn. Happdrætti Háskóia Ésiands 6. FLOKKUR: 2 á 500.000 kr. 1.000.000' kr. 2 á 100000 kr. 200.000 kr. 74 á 10.000 kr. 740.000 kr. 298 á 5.000 kr. 1.490.000 kr. 1.820 á 1.500 tor. 2.730.000 kr. Aukvinningar: 4 á. 10.000 kr. 40.000 kr. 2.200 6.200.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.