Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 3
( L®n@ardagu(r 15. júní 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J Búizt er við nýrri stórsókn þjóðfrelsishersins í Saigon Fjölskyldur útlendinga og þeirra borgarbúa sem betur mega sín hafa því verið fluttar úr henni SAIGON 14/6 — Fréttamenn segja að þess sjáist nú ýms mferki að þjóðfrelsisiherinn sé að hefja nýja stórsókn gegn Saigon. Það þykir t.d. ein vísbending um þetta að útlend- ir kaupsýslumenn og þeir borgarbúar sem betur mega sín eru famir að senda fjölskyldur sínar burt úr borginni. Þj ódfrelsisherin n heEur haldið uppi nser látlausri skothríð úr sprengjuvörpum 02 með flug- skeytum á borgima og herstoðv- ar í grenmd við hana tæpar tv^er siíðustu vikur. Sprengjuskeyti féllu í dag snemima enin á hinm mdkilvæga Tan Son Nhut flug- VöH fyrir utan borgina þar sem Salvatore Quasi- modo er látinn Salvatore Quasimodo NAPOLI l</6 — Italska ljóð- skáldið Salvatore Quasimmodo sem hlaiut bókmenmtaverðlaun Nobols árið 1959 lézt í dag, 66 ára að altíiri. Andlát hans bar að þegar hann var á leið frá Amalfi til sjúlkrahúss í Naipoli, en hann hafðd skjmd-iloga kennit sérmeins. Olíuskip í logum við Suður-Afríku DURBAN 14/6 — OQ'íutEIuitninga- skipið „World GIory“ sem rúm- ar 28.000 lestir, og siglir umdir Líberíufána, stóð í dag í Ijósum loguim skaimimt undan austur- strönd Suður-Afrtílku. 1 kvöld var saknað 22 manna af áihöfminni, en leit að þeiim er haldið áfram. Einn þedrra sem komsí lífs af sagði að skipverjair hefðu verið 35 talsins. Fjögur lík hafa fund- izt, en níu mönnyjm var bjargað, en björgunarstarfið var erfitt vegna mikillis roks og hafróts. eru aðalstöðvar bandarisku her- stjómarinnar í Suður-Vvietnam. Tailsmaður Saigonstjómarininar sagði að eitt sprengjuskeytið hefði hæfit flugskýli og laskað fluigvél. . I kvöld höfðu ekki boriztfrótt- ir af frékari skothríð á borgiina eða grennd hennar, en flugritutm hefur verið dröift, einkum í kín- verska boirgarhlutanum Cholcm, þar sem sagt er að á hverri nóttu næstu 110 niæbur muind hundrað sprengjum vora slkotið á borgiina. Banda.ríkjamiönnum og harliði Saigonstjómarinnar hefur reynzt nlgerloga uim megn að uppræta skotstöðvar þjóðfrelsishersins, þótt margir leiðnngrar hafi ver- ið gerðir út í því skyni. Svo virðist sem Bandaríikjamienn kunn.i engar varnir við þessuim heruxaði og ekkert er vitað um hvað þeir miuni taka til bragðs. Sumir herforimgjar í Saigon hafa krafizt þcss að afbur yrðu hafn- ar loftárásir á Hanoi í hefndar- skyni fyrir skothríðina á Saigon, en Huong, hinn nýi fprsætisróð- herra,' er sagðuir vera þvi mót- faliinm, þar sem lafitárásir á Han- oi myndu aðeins bitna á' óbreytt- utji borgurum þar. Tilkynnt hefur verið í Saigan að framvegis verði minnkhðar frásaigmir af sprengjuárásum á borgina og verkunum þeirra „til að gera óvinunum erfiðara fyr- u . Auðmenn hafa komið sér upp loftvamarbyrgjum undir húsum sínum og gert aðrar varúðarrað- stafanir. Þetta hefur leitt til þess m.a. ad verð' á ■sandpakum sem notaðir eru í þessu skyni hefiur farið upp úr öllu valdi og eru þeir nú svo dýrir að óbreybt- ir borgarbúar hafa ails ekki ráð á að kaupa þá. Stúdentamir hröktu sjálfír mélaliðana úr Sorbúnneskóla Yfirgáfu mótþróalaust að kröfu stjórnarvaldanna Odeonleikhúsið sem þeir hafa ráðið yfir í mánuð PARÍS 14/6 — Snemma í morgun hröktu stúdentar þann hóp málaliða sem höfðu búið um sig í einni byggingu Sorbonne-háskóla úr henni. Viðureignin var stutt, en hörð og beittu stúdentar bensínsprengjum en málaliðar hand- sprengjum. Síðar í dag yfirgáfu stúdentar að tilmselum stjórnarvalda mótþróalaust Odeon-leikhúsið sem þeir hafa haft á sínu valdi í heilan mánuð. Saigonráðherra vildi semjavið ÞFF — rekinn SAIGON 14/6 — Einum ráð- herra Saigonstjómarinnar, Phan-Quang Dan, sem var ráðherra án stjómardeildar, hefur verið vikið úr henni. Sök hans var sú að hann hafði sagt í Washington, þegar hann var þar á ferð nýlega, að Saigonstjómin ætti að taka upjj. samninga við Þjóðfrelsisfylkinguna. <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Óvægin gagnrýni á Cestnwr Cisar í grein í „Pravda" MÖSKVU 14/6 — Málgsgii Kommúniistaflokiks Sovébrfkjanna, „Pravda“, birtir í dag ritgerð þar som haldið eir uppi óvæginni gagrarýnd á einn aif helztu braut- ryðjendum himnar nýju stefnu í Tékkósilóvakíu, Co.sbmar Cisar, som nú er einn af flokksritumin- um þar, en gegmdi uim tfma em- og hægrisósíalistar á vesturlönd- um hafi haldið því sama fram. Konstanitinof segir sameiginiegt einkenni endu rskoðunarsinna vera það að þeir raðist fyrst gegn kenninigum Lenínis en segi að lókum alveg skilið við marxism- bætti meninitamiálaráðlheiTa. Þetta ! ann. Það sé komið í tíziku með- mun vera í fyrsta sinin sem ráð- | al enduirskoðunarsinina oikkar izt er á nafniílreiindan télkkósiló- j daga að túlka marxismann vaskian leiðtoga á opinberum vettvangi í Sovótrflcjunum. Greinarhöfuindur, Fjodor Kon- stanitinof, ræðst á Cisar fyrir að hafa saigt í ræðu í Prag nýlloga að Leniín hafi eklki haft neinn einkarótt til túltounar á kenn- iinigum Marx. Sú staðhaafing að lenínisiminn vilji einoka túlkun á marxismamium sé svo ’ sem eng- in nýlumda, menn eins og Kaut- slky, rússneslbir miensóvikar á borð við Martcxf, Dan vesit- urþýzkir hægrisósíaldemókratar Sænskir sósiaidemókratar fordæma VietnamstriB USA framferði Bandaríkjamanna og þess krafizt að þedr stöðyi þegar í stað og algerleiga allar loftórés- ir símar á Norður-Vietnam. Stöðv- un lofáirúsanna sé allgert fruim- Skilyrði þess að viðræður um friðarsamniinga geti hafizt. Jafnframt er þvi lýst yfir að Svíar verði að beita sér efitir megni fyrir friðd, frettsi, öryggi, félagslegu og éfnahaigstegu jafin- rétti allra íbúa Vi'etoams. í gær hafði þingið einirólma kjörið Tage Erlander sem for- FIRANKFURT 14/6 — Tvoir mann floioksins og einnig aðra merm voru í dag dæmdir af ratti stjómawnenn hainis. Á fumdinum STOKKHÓLMI 14/6 — Floikks- þing sænskra sósíaldemókiraita sem lauk í Stokkhóllimá í dag, samiþyklkti ályktun um stríðið í Vietnami, þar sem kveðinn er upp þuingur áfellisdómur yfir Stríðsgíæpamenn lífstíðarfangar í Franlfcfiurt í Vastur-Þýzkaiand i fyrir mdlsþynmingar og morð á fömgum af gyðiinigaættum í fanga- búðiuimi nazista. í dag vair frá því skýrt að gert væri ráð fyrir að á næsfei ári myndi lagafruimvarp ura 40 stunda vinnuviku vera tilbúið. á annan veg en Lenin gerði, og Konstantínof ræðst sérslakloga é slíkar túlkaniir sem marxístíslk- ir heimspekinigar á vesturiönduim hafi látið flrá sér fara. Enn tapsr Labour í aukakosningum London 14/G — Brezki Verka- mannafllokkurinn varð enn fyrir sitórfelldu fylgistapd í tvennum aukakcxsniinigum sem fraim fóru í Bnetlandi í gasr. Hann hafði haft bæði þdngsætin áður, en tapaði nú öðru, en hélt hinu mcðnaum- um meiriMuta. Meðálatkvæðatap- ið frá kosndnigiuiniuim í mairz 1966 var 17,4 prósent. Úrslitin Voru heldur skúrri en í femum auka- kosningum í marz sl., þegarmeð- alatkvæðatapið var íull 18 pró- sont. Mélaliðamir, sem sumir hvei’j- ir a.m.k. höfðu barizt í Kongó og hafa því gengið undir nafn- inu „Katanigamenn" höfðu í gær hótað því að sprangja skólaibygg- ioguna i loft upp, ef reynt ýrði að hrekja þá úr henni. Það munu hafa verið um 30 í hópn- uim. og segiast sumdr þeirra hafa verið stúdentunum til aðstoðar þegar óeirðirnar voru hvað mest- ar í París og þá hafa kemnt þeim ýmsar baráttuaðferðir sem hefðu kcumið þeim að miklu gagni í viðureignum við iögregiuna. Einn þeirra sem kallaður er „Lucien" og kveðst foringi þeirra, sagði í dag, að þeir hefðu get- að brytjað stúdentana niður, en ekki kært sig um það. Þeir myndu þó hugsa þeim þegjandi þörfina. Odeonleikhúsið yfírgefið Stúdentar hurfu í dag á brott úr Odeon-ieikhúsinu sem þeir hafa haft á sínu valdd í hedlan mónuð og hafa þar staðið yfir sleitulausar umnæður, dag og nótt, um þær brejdingar sem stúdentar vilja að gerðar séu á frönsku þjóðfólagi. Stúdentar sýndu lögregluimönnum sem send- ir höfðu verið á vettvang engan mótiþróa. Franski fáninn varaft- ur dregimn að húmi yfir' bygg- ingunmii, en þar háfa síðasta mánuð aðeins blaktað rauði fán- inn og hinn svarti fáni stjóm- leysiingja. Leit í skrifstofum Parísariögreglain hlóf í dag ledt í síkrifstofum'ellefu samtaka rót- tækra stúdenta sem bönnuð'voru í gær samikvæmt lögum frá 1936, eða frá dögum Alþýðufylkingar- stjómarinnar, en þeim löguirfi'var þá beint gegn starfseimi fasista- hópa. Lagt var hald á skjöl og önnur gögn sem fundust. Engar fréttir bámst af óspekt- um annars staðar í Frakklandi í dag og virðast stúdentar og verkamenn hafa sætt sig við að baráttan fyrir þingkosniinigamar 23. júní er nú hafin og mestu máli skiptir að einbedta kröftum að því' að tryggja ósigur gaull- ista og annarra hægriafla. Verkfallinu i bfflaiðnaðinum heldur enn áfraim, en annars hafa verkamenn víðast hvar tekiðupp vinnu aftur. !................................... Olympíumótið í bridge f 16. urnferð á Olympíumótinu í bridge uinnu Islendingar Mexí- kana með 20 stiigum, ,en Mexí- kanar fecnigu 4 stig í mfnus. 1 17. uimferð unnu Islendingar svo Belga með 20 stigum gegn 0. Is- lenzka sveitin tapaðd hins veg- ar í 18. uimferð fyrir Hollend- inigum með 6 stigum gegn 14. Friðrik hefur betra á Byrne 1 tólfltu umferð Fiskemótsins í gærkvöid urðu úrslit ^þesisi: Ost- ojdc vann Jóbann, Benóný vann Andrés, Taimaniof og Adddsan gerðu jafniteÆli, Vasjúkov og Freysteinn gei'ðu jafntefli, Szabo vann Braga, Uhlmann vanin Inga og Friðrik er mieð biðskák á Byrne. Friðrik á 2 bisíkupa og peð á móti 5 peðum hjá Byrme — en vinningsliikur eru taldar Friðriki í hag. BERLÍN 13/6 — Forsætisráð- herra Vestua’-Þýzkalands Kies- inger sagði í V-Berlin í dag, að hiitiar nýju vegabréfa- og árit- unarkvaðir sem A-Þjóðverjar hafa sett á V-Þjóðveirja á ferð miili V-Berlinar og V-Þýzka- lands mundu vafalaust leiða til harðra mótaðgerða. FeHibylur veldur manntjénn USA NEW YORK 14/6 — Tíu menn iétu lífið og 14 mainma er salcn- að efitir að fellibylur gokik yfir þorpið Tracy í Minnesota í Bandarikjunuim aðfaranótt föstu- dagsins. Monn óttast að mann- t.jón kunni að reynast hafa ver- ið enn moira þegar lokið er leit i rústum bæjarins. Um 70 monn slösuðust í fárviðrinu. SKIPAUTGCRÐ KIKISINS BLIKUR fer austur til Akureyrar 21. þ. m. Vörumóttaka þriðjudiaginn 18. þ.m. og miðvikudagimn 19. þ.m. til Homafj arðar, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Vopnafj arðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- liafnar og Húsavíkur. — Far- seðdar seldir á miðvikudag. ÚTBOÐ Tilboð óskast 'í að leggja gangstéttir, (henulagð- ar),, undirbúa lagningu og tengingu rafmagns- strengja og reisa götuljósastólpa í Norðurmýri og nágrenni. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verðá opnuð á sama stað föstudaginn 28. júní kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Jónsmessuferð Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík fer skemmtiferð dagana 21.—23. júní austur í Vestur- Sikaftafellssýslu. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 19. júní til Björgólfs Sigurðssonar, Bifreiðasölunni Borg- artúni 1, símar 18085 og 19615, sem veitár allar nánari upplýsingiar um ferðina. Skemmtinefndin. ÍSLANDSMÓTIÐ I. DEILD í dag kl. 16 leika í Vestmannaeyj uon ÍBV- ÍBK Dómari: Steinn Guðmundsson. MÓTANEFND. S0LUF0LK Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðar dagsins 17. júní. — Há sölulaun eru greidd. Merkin eru ^fgreidd í Vonarstræti 8 sunnudagim 16. júnj og mánudaginn 17. júní kl. 9-12 f.h. og Iþróttamiðstöðinni í Laugardal eftir hádegi II júní. V Þjóðhátíðarnefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.