Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 10
/ Grjó! hreinsaó úr Strákagöngum Strákagönigin við Siglufjörð eru nú lokrið fyrir allri umferð yfir nóttin/a frá kl. 10 að kvöldi til ld. 7 að morgni meðan unnið er að þvi að hreinsa göngin af grjóti sam hefur losnað eða hætta er talin á að geti losnað. Talsvert hefur verið um grjót- hrun í Strákagöngum í vetur, og er vitað um a.m.k. einn bil, sem orðið hefur fyrir tjóni af þessum sökum. Telja Siglfirð- ingar að ekki verði hjá því komizt að fóðra öll göngin inn- am, en nú eru þau fóðruð að- eins við opin sitt hvoru megin. Jafnfnamt því sem unndð er að hreinsun ganganna er verið að breikka veginm og lækka Siglufj arðarmegin við göngin. Búizt er við að þetta verk standi fram eftir næstu viku og verða göngin lokuð fyrir umferð yfir nóttina þar tii þessu verki er lokið. Fimm færeyskir bæjarfuiltrúar í heimsókn hér Fimm bæjarfulltrúar frá Þórs- höfin í Fasreyjuim koma til Reyfkjavíkur annað kvöld í boði Reykjavikurborgar. Eru þrír þeirra með konur sínar í för- inni. Bæjarfiulltrúsnmir halda aftur til Faereyja að morgnd 21. júní. Ætlunin er að þeir taki þátt f hátíðahöldunum í Reykjavík 17. júní og efitir helgina verður þeim skýrt frá rekstri Reykja- vífcurborgar og sýndar borgar- stofnanir. Einn dag verður farið með fulltrúana austur fyrir fjall, að Skálholti og Þingvöllum. Björn Jakobsson og Hörður Ágústsson í Persía Galeri. — Verkið fremst á myndinni er eftir Einar Hákonarson. — (Ljósm. Þjóðv. vh). Galeri opnað í Reykjavík í dag verður opnaður nýr sýn- ingarsalur í Reykjavík, Persía Galeri, að Laugavegi 31. Verða þar framvegis sölusýningar fleiri mynd'listarmanna eða sérsýning- ar einstakra, en 22 þekktir Iista- menn taka þátt í opnunarsýning- unni. Blaðamönnum var í gær boðið að skoða salinn, sem er smekk- lega fyrir komið inn af verzlun- arhúsnæði Pensíu h.f., en einn af Hvað gerir starfs- útvarpsins? Eins og sagt er frá annars staðar hér í Þjóðviljanum hefur menntamálaráðherra veitt ívari Guðmundssyni stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Annar umsækj- fvari Guðiminds- syni veitt frétta- stjórastaðaa 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- farandi fréttatilkynning frá mentgmálaráðuneytinu: Staða fréttastjóra Ríkisútvarps- ims vrt ^auglýst laus til umsókn- ar í Lögbir+ingarblaði nr. 18, 1968, og rann umsóknarfrestur út hinn 15. apríl s.l. Tvær umsóknir bánust um stöðuna, frá Ivari Guðmundssyni, blaðaÆulltrúa og Mairigréti Ind- riðadóttur, varafréttastj óra. Ivar Guðmundsson, blaða'full- trúi, hefur í dag verið skipaður firéttastjóri Ríkisútvarpsins frá 1. janúar 1969 að telja. Sósíalista- félag Reykjavíkur Sósíalistar í Reykjavik. Sósíalistafélag Reylj/ja- víkur heldur almennan fé- lagsfiund miðvikud'aginn 19. júní n.k. í Tja-margötu 20 kL 20.30. Fundarefni: 1. Atlanzhaifisbaindailagið og endalok þess. Frum- maalendur Ásmundur ' Sig- urjónjsson og Jón Hiannes- son- 2. Önnur mál. Stjómin. andi um stöðuna var Margrét Indriðadóttir, som búin er að starfa við fréttastofuna í nær tvo áratugi við góðan orðstír, og hefur gegnt störfum frétta- stjóra síðan Jón Magnússon féll frá snemma á þessu ári. Með þessari embættisveitingu hefur menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, misbeitt valdi sínu freklegar en jafnvel nokkru sinni fyrr, þar sem hann gengur fram- hjá þeim umsækjanda sem að allra dómi stendur stöðunni næst, og veitir hana mairíni sem aldrei hefur komið nálægt starfi á fréttastofu Ríkisútvarpisins og er löngu orðinn ókunnugur flestu því sem er að gerast hér á landi. Það er á flestra vitorði. að starfsmenn fréttastofunnar ' töldu sjálfsagt að Margréti yrði veitt staða fréttastjóra og hetfur Stef- án Jónsson fréttamaður, form. Starfsmannafélags rfkisútvarpsins lýst því yfir í blaðaviðtali, að þeir útvarpsmenn muni ekki taka því þegjamdi og mundu jafnvel hætta starfi ef Ivar Guð- mundsson yrði tekinn framyfir Margréti við veitingu stöðunnar. Er tilkynnt var um stöðuveit- inguna í gær leitaði Þjóðviljinn álits Stefáns. Sagðist hann ek'k- ert’vilja um þetta segja fyrr en haldinp hefði verið fundur í stjóm félagsins, um það sem gerzt hslfði. Það sem haft hefði verið eftir sér í Vísi væri ein- ungis hans persónulega álit, en við eigum eftár áð halda fund um þetta mól, sagði Stefán. Að lokum skafl. bent á efitírfar- andi varðandi þetta mál. Það hefur telkið men!rataimiálaráðiherra býsna langam tíma að rnanna sig upp í að játa að Ivari var ætluð þessi staða hvað sem hver segði og sýnir þetita bezt sektar- kenhd ráðherrains. 1 annara stað er eftirtektarvert að Ivar á ekki að taka við stöðunni fyrr en um næstu áramót' og er Mangróti Indriðadóttur þá væntanlega ætlað’ að gegna s+arfinu þangað' til, þ.e. hún hefur þá gegnt starlfi fréttastjóra í nær heilt ár. eigendum Persíu. Bjöm Jakobs- son, sér um daglegan • rekstur hans. Milliliður milli hans og listamanna og listræran ráðu- nautur er Hörður Ágús+sson, sem saigði, að lengi hefiði verið þörf fyrir svona sölu- og sýningar- sal, ’reynt hefði verið að reka þá hér, en þeir hefðu aldrei borið sig fjárhagslega. Því fagnaði hann því, sagði Hörður, að hafa fumdið kaup- mann sem hefði áhuga á- list og vildi Ijá rúm í verzlura sinini ti'l sýninga. Reynt hefði verið fyrir opnunina að velja á sýninguna ver*k þeirra sem fremst stæðu í íslenzkri myndlist nú, þó vant- aði nöfn nokkurra, sem ekiki hefðu haifit aðstæður til að sýna nú. Hann tók fram, að salurinm væri ekki bundinn við neinn vissan hóp listamanna, siða'r gætu listamenn fengið hann til sérsýninga auk þess sem til mála kæmi að hafa þar erlendar sýn- inaar. Þeir sem eiga myndir á fynstu Níu kynningar- fundir sfuðnings- manna Gun-nars Stuðningsmenn Gunnars Thor- oddsens hafa að undamfömu efimt til 6 kynningarfunda víða um land. Hefiur Gunnar Thoroddsen og kona hans Vala Thoroddsen komið á fiundinn og heifur þeim verið vel faignað af heimamönin- um, segir í fré+t firá skrifs+ofu s+uðiningsmanna Guranars, Fundimir hafa verið hafldnir í Styk'kishólmi, Helliissandi, Pat- reksfirði, Blönduösi, Siglufirði, Ólafsfirði, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum. 1 fyrnakvöld var svo haldinn fundur á Akranesi, en fyrirhuguðum fundi á Höfn í Hornafirði s.I. miðvikudag varð að fresta, sökum þess að ekki var flogið þangað þaran dag. sýningurani í Persía Galeri eru eftirtaldir: Þorvaldur Skúlason, Svavar Guðnason, Guðmunda Andrésdóbtír, Hjörleifur Sigurðs- son, Steinþór Sigurðsison, Krist- ján Davíðsson, Jóhannes Jóhann- esson, Valtýr Pétursson, Bragi Ásgeirsson, Kjartan Guðjónsson, Sigurður Sigurðsson, Einar Há- konarsou, Sverrir Haraldstson, Jóhannes Geir, Ve+urliði Gunn- arsson, Magnús Á. Árnason, Ein- ar Baldvinsson og Hrólfur Sig- urðsson. i Sýningarsalurinn verður opinn alla virka daga á verzlunartíma, en auk þess , í tilefni opnunar- innar á moi’Run, sunnudag, kl 2—7. Laugardaigur 15. júnií 1968 — 33. árgamgur — 121. tölufolað. Íslendingar og hafið: DagurSVFÍ erí dag, Kefiavíkur á morgun □ Um 40 þúsund manns hafa nú séð sýninguna ís- lendingar og hafið en henni lýkur sunnudagsikvöldið 23. þ-m, — í dag verður dagur Slysavarnafélags íslands á sýn- ingunni og á morgun, sunnudag, er dagur Keflavíkur. Vei'ður sýningin opin kl. 2-10 e.h. báða dagana en kl. 5-10 á mánudag 17. rjúní. Slysavarnafélag íslands varð sem kummugt er 40 ára fyrr á þessu ári og gefur deild þess á sýnimigummi statt yfiriit um störf þess á þessum 40 árum og ■ sýn- ir vel hve miklu hlutverki það hefur að gegnia. Verða allan dag- ínn á morgun fróðir menn um sögu og hlutverk félaiasins við éýningarbásinn til þess ,að fræða áhorfendur. Þá verður sérstök kvölddag- skrá er hefst kl. 20.30 helguð SVFl. Hefst hún með ávarpi forseta SVFl og stuttri kynningu á félaginu og hlutverki þess. Síðan verður sýningardeild fé- iagsins lýst fyrir áhorfendum. Þá verður sýnd björgun úr sjávarháska, þ.e. björgunanstóll verður dreginn þvert yfir sai- inn upp á svalimar. Ennfremur mun Eygló Viktorsdóttir syngja eirasömg og Ríólríóið syngur. Síð- aSt og ekki sízt er þess að geta að sýnt verður á sviðinu hvern- ig gúihifoátur er blásinn upp. Kl. 22 eða við lokunartíma verður sýnt úti fyrir sýningarhöllinni hvemig skotið er upp reýkblys- um, svifblysum o.fl. Kl. 3 í dag verður svo kvik- myndasýning í Laugarásbiói f tileifni af degi SVFÍ þar sem sýnd verður myndin Björgunar- afrekið við Lá+rabjarg og mynd um meðferð gúmbjörgunarbáta. N Dagur Keflavíkur er svo á morgun, sunnudag, og hefst dagékrá hans kl. 3. Verður sviðið byggt upp af veiðarfærum, trön- um og ýmis konar sýningargrip- um sem þeir Keflvíkingar koma með. Aðaltrompið á dagskránni verð- ur að sjálfsöigðu hljómsvedtin Hljómar, þá les Helgi Skúlason lcikari upp, m.a. kvæðið Stjána bláa. Lúðrasveit úr Keflavik lei'kur undir stjórn Herberte H. Ágútsssónar. Kristinn Reyr flyt- ur Keflavíkurljóð og Sigfús Hall- dórsson leikur og synigur. Þá mun fara fram reiptog. 1 gær var lokið við að landa 312 tonnum úr Þormóði goða og 240 tonnum úr Agli Skalla- - grírrissyni. Víkingur landaði um 200 tonnum á Akranesi í fyrra- da-g. t Þing háskólamenntaðra kennara í gær var haldin í Leifsbúð í Hótel Loftleiðum mehntamálaráðstefiia sem Félag háskólamenntaðra kennara gekkst fyrir og var á henni fjallað um vanrækt námsefni í hugvísindum og raunvísindum, landspróf og leiðir til framhaldsnáms og kennaramenntun og kcnnaraskortur. — Myndin er tekin er Ingólfur Á. Þorkelsson kennari flytur framsöguerindi um síðast talda viðfangsefnið. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). ^ Samið um sölu á saltaðri Norður- og Austurlandssíld: Verðii lítið hærra en síðastliðið ár í gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynnirag frá Síldarútvegsmefnd: Undanfarið hafa staðið yfir samniragaviðræður um fyrirfram- sölu á saltaðri Norður- og Aust- urlamdssíld framleiddri Í968. Samningar hafa þegar tekizt við síldarkaupendur í Svíþjóð, Bamdiaríkjumum, Firanlandi og Vestur-Þýzkalandi. Kaupendur hiafa eins og á umdiamfömum ár- um niokkurn frest til að ákveða emdamlegt samningismiagn, cn samið hefur verið um öll önmur atriði. Ööluverðið til þessara lamda hrækkiar lítílshiáttar frá því, sem það var á sl. ári.. Auk þess hafa kaupendur í Finnlandi og V-Þýzkalandi íallizt á að hækka verðið fsrá fyrra ári sem svarar geingisfellingu sterlings- punds gagnvart Bamdaríkjadoll- ar, em á undamfömum árum.hef- ur síldim til þessara lamda verið seld i sterlimgspundum. Samkvæmt hinum nýju samn- imgum er heimilt að afgreiða verulegam hluta samnimigsmagms- ins með gíM, sem söltuð kanm að vorða um borð í skipum á fjar- lægum miðum og þa-rí ekkii að raða þeirri síld í fcumnurmiar á vemjulegam hátt, heldur nægir að jatea henmi um leið og salt- að er. SamninigBumleitamir sfcamidia eran yfir varðamdi sölu saltsáldiair tál anraarra markaðslanda, m.a. til Sovétrík j anraa. (Frétt frá Síldarútvegs- nefind.). , »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.