Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTUXNN — Fimfmtbudagur 26. saptetmber 1968. LeiSíogi italskra kommúnista Luigi Longo: Hernaðaríthlutun er stjórnmálabarátta □ Eftirfarandi úrdráttur úr viðtali við Longo, aðalritara ítalska kommúnistaflokksins, var birt- ur í málgagni austurrískra komimúnista Volks- stimme á dögunum. Viðtalið var birt í tilefni af greinu'm í sovézkum blöðum og ritlingum í Var- sjárbandalagslöndunum, þar sem reynt er að setja fram kenningar til réttlætingar á innrásinni í Tékkóslóvakíu frá sjónarm,iði nauðsynjar hernað- arbandalaga. Longo segir að forsendur slífcrar röksemdafærslu séu skil- greininigar sem kveða svo áað ógnun heimsvaldasinna við sós- íalísk lönd í Evrópu birtist ekiki við núverandi aðstæður í hem- aðarógnun heldur i stjómméla- stefnu, sem miðar að fhllutun og leynistarfsemi til að efla mótsetningar miilli hinna ýmsu sósíalisku landa. Longo segir að hasigt sé að vera saimimála um hið almienna mait sem er fcnsenda skilgrein- Ólafur Jóhanu Sigurisson fimmtugur Ólafur Jóhann Sigurðsson er fimmtugur í dag, fæddur 26. septemíber 1918 að Hlíð í Garða- hreppi, Gullbringusýslu; sonur hjónanna Sigurðar Jónssonar bg Ingibjargar Þóru Jónsdóttur. Hann ólst upp frá 1924 að Litla- Hálsi og Torfastöðum í Grafn- ingi, en hefur frá 1933 löngum átt heima í Reykjavík. Fyrstu bækur Ólafis voru bamabækumar Við Álftavatn (1934) og Um sumarkvöld (1935). Skáldsagan Skuggarnir af bæn- um kom út 1936 og önnur skáld- saga Liggur vegurinn þangað? 1940. Smásagnasalfn Kvistir i altarinu 1942, skáldsagan Fjallið og draumurinn 1944, smásagna- bók Teningar í taíli 1945, Lit- brigði jarðarinnar (skáldsaga) 1947 og sama ár smásagnabók- in Speglar og fiðrildi. Skóld- saganVorköld jörð kom út 1951. ljóðabók Nokkrar vísur um veðrið og fleira 1952, Gangvirk- ið, skáldsaga, 1955 og Á vega- mótum, smásögur, sama ár. Spói, bamabók, kom út 1962 og Leynt og Ijóst (tvær sögur) 1965. Árið 1959 gaf Bókaútgáfa Menninigarsjóðs út úrval af sög- um jólafs, Ljósir .dagar, og bessa dagana er að koma út ný út- igáfa af Litbrigðum jarðarinnar, í sikólabókaútgáifú Skálholts. Af býðingum Ólafs má nefna Grænn varstu dalur eftir Rich- ard Llewallyn og Mýs og menn eftir John Steinbeck (söguna og ledkritið). Sögur eftir Ölaf Jó- hann Siguirðssnn hafa verið býddar á ensku, rússnesku, þýzku, tékknesiku, norsiku, lit- háisku, eistnesfcu og esperanto. Ólafiur er að heimiaií' í dag, en hann hefur alllengi átt við vanhedlsu að stríða. Þjóðviljinn ámar honum heilla á ófcomnum ævidögum, með þafcklæti fyrir starfið sem unnið er. ingarinnar í þeim skilningi að enigin alvarleg stríðsihætta vofi nú yfdr Evrópu og „baráttan midili sósíaiisma og kapítaHisma stendur á sviði stjórnmála, hug- myndafræði, menningar og etfna- hagsmála". • „En ofckur virðist að af þess- ari skilgrei'mingu verði aðdraiga allt aðnar álykitanir en þær sem kornu firam í innrásinni i Téfckóslóvafcíu. Vaindaimál hinna sósáaJistístau landa er að skapa skilyrðin til að heyjá þessa baráttu". Það er efcká hægt að kaMa alla sem gerast í hinum sósíal- ísku löndum málsvarar þess að nauðsynlegt sé að enidurnýja hin SósíálísJau þjóðtfélög, sem vitandi vits eða ómeðvitaða út- sendara heimsvaldasteíhunnar. „Á slíkri braut teljum viðað haldið sé til batoa en elcki firam. Á sliikri braut haíinar maður ó- hjátevæmilega í steinrunnu innra h'ifi þessara landa og fjar- lægist lausn þeirra vandamála, sem kommúndsitafilokfcar þeirra teija einnig, að séu á dagsfcrá og verði að leysa. Á þessari braiut tryggir maður loks efctoert sósíalístot samntfélag i sessi, né heldur samstöðu þessara landa. Hinn huigmynidafræðdleigi og ihugsjónalegi áigreiniingur sem uppi er, verður aðeins leyst- ur með hugmyndafiræðilegum og hugsjónallegum vopnum, með hugsjónalegu og pólitísku frum- fcvæði og firamsókn en eikikimeð valdboði som í hreinræktaðastri mynd leiðir til hemaðairfhlut- unair eins og í Tékkóslóvafciu’‘. „Ofctour. virðist“, segir Lonigo, „að undirrætur „kenninga- smiði" um íhlutun í Tékkóslóv- afcíu liggi í röngumatiáfctafita- hlutföllunum, eins og hin sósí- alisfcu ríki í Evrópu væru. nú uánsetin. víigi. I naun og veru er ástandið aldit annað“. Slíkur missfcilninigur leiðir til vammats á hinum djúpstæðu amdstæðum og nýju straumum í hinum vestræma heimi. Italsk- ir kommúnistar geta etoki faill- izt á þann skilning að „efiling núverandi hemaðarbandalaga sé forsienda fyrir framförum á þeinri ledð sem dregur úr við- sjám“. „Samfcvasmt þessum rökum", segir Longo, „erum við í ver- öld með tveim pólum og þurf- um mú bara að viðurfcenna til- veru tveggja forusituríkja. Við Luigi Longo viðuirkennum ekkert forysturíki og engan forystufilokk; Þessi tveggja póla skilninigur í heims- málum stenzt því síður þeigar hann er borinn samam við staðreyndir, þó að viðurfcenna beri að sjálísögðu sérstöðu stærstu ríkjanna". Framtfarir í þeirri viðttedtni að draga úr viðsjám og tryggja sarnbúð veröa elcfci án þess að hvert land leggi firam' sinn sjálfstæða Klut bæði til að koma á nýjurp attlþjöðasamsfciptum og framsæfcnari p>ólitfsfcum lcratfta- hlutföilum innan lands. Innan þessara almennu ramima eru þjóðlegar leiðir tii sóstfalisma raunverulleifci á vorum tímum. Raunveruieifci sem oft er bar- izt harí; gegn en verður hins vegar ekifci firam hjá gengið“. 1 síðasta hiluta viðtalsins ræð- ir Lcvngo uim saimskipti komm- únisita- og verfcalýðsfilokka og er sér i lagi njeðmæltur sam- skiptum og saimkomum filokk- anna í auðvaMsttöndum Evrópu. „Hvað viðvífcur alþjóðaráð- sitetfnu .kommúnista- og veríca- lýðsfttoktoa", segir hann að lok- um, gat óg aðeins sagt, að und- irbúningsstarfiið var komiðveiá veg. En ég tel að meðan það á- stfand varir sem kom upp . í afiburðunum í Tékfcósllóvakíu og því hefiur ekitoi verið komið aft- ur í eðlittegt horf er það hvorfci heppittegt, né nytsamlegt og etf til vittl altts ekki hægt að ljúka þessu undirbúningsstarfii". Athugasemd úr Borgarnesi Framkvæmdastjóri Samivinnu- félagsins Borgar 1 Borgarmesi, Sverrir Sigurjónsson, hetfursent Þjóðviljanum eiftirfarandi: „1 bttaði yðar s.I. laugardag birtist á balcsíðu frétt umnauð- úriigairuppboð, sem augttýsit hef- ur verið. í lögbirtdngablaðinu á vissum edgnum Verzlunarfélags Borgarfjarðar hf., en í tilefni af þvi óskar Samvinnufélagið Borg, Borgarnesi, að blað yðar bdrti etftirfaramdi: „Verzluniarfólag Borgarfjarðar h.f. hætti öllium rekstri stfðla sumars 1966. Þeitfia sama haust stofnuðu bændur í Borgarfirði cg nærsveitum o.ftt. Samvinnu- félagið Borg, og hefiur þaðverið rekið með aðattaðsetri í Borgar- nesi frá 1966. Hausfiin 1966 og 1967 fór fram sauðtfjárslátrun á vegum Samvinnutfélaigsins Borg í Borgamesi og nærsveitum og eiinnig nú á þessu hausti mun slátrun fara þar firam á vegum Samvinnufélagsdns. Sfcv. upp- lýsinigum frá sýslusikrifstotfunni í Borgamesi eru uppboðskröfur nú á hendur Verzlunarfélagi Bargarfjarðar innan við kr. 200.000,00. Brumiabótamait aðeiinis fiast- edgna Verzlunarfélags Borgar- fjarðar htf. er um kr. 20 mdlj- ónir, en í blaðd yðar eru allar edgnir þess félags efcki taldar vera meira en 10 miíljónir.“ Borgamesi 22. sept. 1968. Pr. Saimwinnufélagið Borg, Sverrir Sigurjónsson". Áth. ritstjóra. Umrædd frétt í Þjióðwiljanum s.L laugardag var byggð áaug- lýsingum sýslumanns í Lögibirt- imigablaði um uppboð á tiltekirb- um eignum Verzhmaírfélags Borgarfijarðar htf. Upplýsingar um stouldir félagsins og eignir fékk firéttamaður Þjóðviljans hjá ednum krötfuhafianha. Van- þekking Á það var bent hér i for- ustugrein fyrir nofckrum dög- um að nú votfði sú hætta yfir smárifcjum og meðalstórum rífcjum í Evrópu, að risaweldin tvö, Bandaríldn og Sovétrík- in, notuðu hemaðarbandalög sín tii þess að miagna yfir- drottnunina hvort á sínu á- hriíasvæði. Á það var bent að árásin á Téfckóslóvakíu sýndi veikleifca Varsjárbandalagsins en ekki styrkleika þess, en yrði sá vedkleifci nú notaður til þess að magna vágbúnað At- lanzhafsbandalagsins myndi sú staðreynd aítur verða hag- nýtt tál þess að halda fast við kröfur um varanlegt hemám Tékkóslóvakíu. Nýtt vígbúnað- afrkappWlaup hem aðarband a- lagannia myndi siiðan leiða tii nýg valdajafnvægis í skugga tortímingarinnax, en það eitt hefði gerzt að stórveldin hetfðu styrkt stöðu sína hvort á sínu áhrifasvæði á kostnað smærri ríkja, skert sj álfsákvörðun ar- rétt þeirra og firelsi. Þvi væri smáríkjunum á báðum áhrifa- svæðum það mikil nauðsyn að snúast gegn valdstefnu stór- veldanna, haína nýju vígbún- aðarkapphlaupi og halda á- fram tilraunum sínum til þess að sundra hemaðarbandalög- unum innan frá. Svo undarlega bregður við að Alþýðublaðið segir í gær að með þessum bollalegging- um haíi Þjóðviljinn „skipað sér á nýjan leik í sveit með Sovótrífcjunum“, en naumast er hægt að hugsa sér öUu al- gerara öfugmæli. Það hetfur lengi verið kunnugt að það er sameiginleg atfstaða risaveld- anrna tveggja að grundvalla sambúð sína á áhrifasvæðum og hemaðarbandalögum; þau hafa mætzt í sameiginlegri ósk um óbreytt ástand, status quo. Það hefur verið kunnugt ár- um saman að Rússar hafia síð- ur en svo áhuga á því að At- lanzhafsbandalagið sundrist, og á sama hátt lítur hið vest- urheimska stórveldi á Varsjár- bandalagið sem nauðsynlegan bátt í valdajatfnvæginu. Á undanfömum árum bafa æ fleiri komið auga á þessar staðreyndir. Það er þeim mun furðulegsra að leiðtogar Al- þýðuflokksins virðast ékki bafia hugmynd um þær sem bollaleggingiar atf þessu taigi hatfa mjög mótað umræður í hópi sósialdomókrata á Norð- urlöndum. í bosningunum í Svíþjóð lögðu þarlendir sósíal- demókratar sérstaka áherzlu á að þeir ætluðu að baldia áfiram að firamfylgja ólháðri stetfnu í utanríkismálum og beita sér gegn því að risaveldin reyndu að skipta öllum heimi upp í á- hrifasvæði sín. Nokkrum dög- um etftir innrásina í Tékkó- slóvakáu birtu danskir sósíal- demókratar stefnuyfirlýsingu, þar sem þeir lögðu til að nýtt og gaignfcvæmfi öryggisbanda- lag leysti af hólmi Afilanzbafs- bandalagið og Varsjárbanda- lagið í Evrópu og kæmi í stað þeirra. En forustumienn Al- þýðuflokksins íslenzka virðast ekki eimusinni fylgjast með því sem er efst á baugi meðal ..bræðratflokkanna" á Norður- löndum; þeir mæna einvörð- ungu í vesturátt. — Anstri. ■iMnuminiiiiiiiiwiHiiiiNiiiiiiim«Hi« Greiiwrgerð um sult- fisksölu til Ítuiíu 1 gær barst Þjóðviljanum etft- irfarandi firéttatillkynning frá Sjólastöðinni h.f. I síðastliðnum marzménuði bauðst Eyvöru h.f. og Halldóri Snorrasyni útgerðarmanni að sélja saltfisk til Italiu á vegum Guðmundar Attbertssonar. Fyrirliggjandi bindandi tilboð var um 800 smélestir á 520.00. Bandaríkjadollara pr. smélest cif. miðað við I. flokk, en sölu- verð S.Í.F. var þá 500.00 $ pr. smáttest citf. Aðurgreindir aðilar sóttu um útflutningsleyfi á grundvdltti tilboðs bessa, en leyfið tfékkst ekki. 1 apríl síðas'tliðnum seldi 5.1. F. nok'kurt magn af saltfiski tfirá Eyvöru h.f. og var salan bundin því skilyrðd af hálfiu 5.1. F., að Eyvör h.f. undirritaði rfculdbindingu um einkasöluum- boð til handa S.I.F. á.öllu því sattfifiskmagni, er félaigið átti og eiignast kynni. Um miðjan síöastliðinn maí- miánuð, upplýsti Ragnar Stef- ánsson hjá S.I.F. að Eyvör h.f. mætti láta pakka öllum þeim saltiFisJd, er félagið átti þá til- búin titt útflutningis, þar sem afsfcipun mundi fiara fram í byrjun júnií á öllu magninu. Var þáð gert,1 en tilgreindur afsfcip- unairtími stóðst ekki og drö.st hann á langinn, þar til 4. júll að skip kom. Fékfc Eyvör þá að afskipa aðeins 27 tonnuim. Lofað var afskipun á eftinstöðv- um um miðjan júlí, en þæ-r liggja enrt óseldar. Sjólastöðin h.f. hóf fiskverfcun á sl. vori O'g telja forráðamenn félaesins ekki æskittegt að ganga í S.Í.F., með þewn sfcilyrðum um einolcuin, er sú sfiofnun lætur viðskiptameni) sína undirgang- ast. , Hinn 24. ágúst sl. barst Sjóla- stöðinni h.f. tilboð frá Paonessa o. fil. um kaup á 1000 smélesfi- um atf stórfiski og 1000 smálesfi- um atf milli-.og smáfiski fyrir sama verð og S.I.F. hafði áður selt á Italíu. Umsóttcn um út- fihitningsleyfii var send útflutn- ingsdeild viðsfciptamálaráðu- neytisins hinn 26. ágúst á bess- um 2000 tonnum. Svar féfckst efcki við umsókn þessari bá þegar, enda varr ráðherra þá í opinberri heimsókn í Rússlandi. Þegar eftir komu ráðherrans, var genigið á hans fund og hófst þá athugun ráðuneytisins á málinu, sem ekki virðist enn lokið. Fyrsita ljónið á vegi at- hugunarinnar var það að við gátum ekki látið í té staðfest- ingu á verði S.I.F., þar sem það fyrirtæki gat efcki, eða vildi ekki upplýsa fyrir hvaða verð það hafði selt, og virðist ráðu- neyfiið ekki hafa betri aðstöðu til aö fá bessar upplýsingar en Sjóflastöðin h.f. Að bei^ini Sjólastöðvarinnar h.f., var óskað eftir að tilboð- inu frá 24. ágúst yrði breytt í áfcveðið verð í stað jatfnvirðis S.I.F.-söflu og banst svar 5. sept- emiber, þar sem Páonessa o. fl. buðu 453.00$ í simálest cif. af I. ftt. af stórfiski og tittsvarandi verð á öðrum gæða- og stserðar- flofckum. Tilboðd bes.su var beig- ar í stað komið til réðuneytis- in, svo og viðbótartiTboði, bar sem heildarmaignið var hækkað í 3000 smálestir. Hinn 9. septemlber barst sím- skeyti frá Paonessa o. fl., þar sem refcið er á eftir svari við ti'llböðunum, þyí fyrirtaskið þyrifti að athuga um kaup á fisiki frá Noregi, ef ekki gæti orðið af fcaupum héðart. Ljóisritið af sím- skeyti þessu var strax sent Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.