Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 7
Fimmtudaigur 26. septemibar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^ Greinargerð um saltfisksölu Framhald af 2. síðu. ráðuneytinu svo og af símskeyti frá 17/9, þar sem ítrekuð er beiðni um skjót svör. Svarfrest- ur féMcst þó frarrdengdiur þar til M. 5 sl. mánuda'g. Eftir há- degi þanp. öag ós'kaði ráðuneyt- ið éftir tfiresti til M. 5 á þriðju- dag, þ. e. 24. þ. m. Var hann v-eittur, en svar ráðuneytisins er ókomdð enn. , Nú eru í Jandinu rrjliklar ó- seldar birgðir af sailtfiski, en 13 þúsund lestir, að írádregnu því magni sem S.l.F. kann að hafa séLt frá því að aðalfundur þess var haldinn 8. ágiúst s.l. en að viðbættum þeim fiski, er verkaður hefði verið síðan, S.I.F. hefur ékki séð ástæðu til að upplýsa um sölur sínar frá því á aðalflundi, enda þótt sá fiundur haifi samiþykkt að fyrirtaakið gæfi út fréttabréf mánaðariega, um sölur og horf- ur á salttfiskmarkaöimum, en ó- haett er að fullyrða, að nokfcur þúsund lestir a£ saltfiski liggja nú undir skemmidum, vegna þess að S.I.F. heflur ekki tekizt að afskipa neinu teljandi magrii tfrá því í ágúst-byrjun. Samkvæmt þeim u.pplýsinig- um, sem tekizt hefur að toga út úr farráðaimönnium S.I.F., er nú treyst á sölu við Poirtúgala, en _ þar er verð mun laagra en á ftalíu. Er því óhjákvæmilegt að saltfisikverkendur verðd fyrir stórfélldu fjárhaigslegu tjóni, enn, og einnig vegna þess lægra verðs, sem S.f.F. fær í Portúgal, en við gátum fengiö á Italíu. Sé þessi staðhæfing véfengd, væri ekM úr vegi fyrir forráða- menn S.I.F., að gera flulla gredn fyrir þeim sölum, sem þeir kunna aö hafa samið um frá 8. ágúst s.l. Það skal að lokum upplýst, að viðsemjendur okkar á Italíu er áreiðanlagt fyirirtæki, sem keypt hefur hér fisik áður og bjóða þeir óafiturkallanlega bankaábyrgð fyrir andvirði salt- fisksins. Hefur Útvegsbanki fs- lands kannað þá hlið málsins og hefur eindregið mælt með að útflutningsleyifið verði veitt. Öllum ætti að verða Ijóst, að hér er um mikið hagsmunamál að ræða, því auk hins beina fjárlhagslega tjóns, sem áður hefur verið rafcið, má ekki gleyma hinu, að verðd hin ítölsku firmu neydd til að kaupa saltfiskinn í Noregi, er éklld víst að þau leiti til Isiend- inga næst, þegar þeir þurfa að kaupa. A.m.k. virðist óhjá- kvæmilegt að viðkomandi aðil- ar geri fulla girein fyrir því, hvers vegna þurfi vangaveltur í heilan miánuð til að ákveða, hvort veita megi útflutningsleyfi fyrir saltfiskbirgðum, sem liggja nú undir/ skemmdum pg S.Í.F. virðist ekki geta selt. , Virðingarfyllst, F. h. Sjólastöðvarinnar h. f. Jón Gnðmundsson. Kœru vinir. Alúðar pakkir fyrir hugljúf heillaskeyti og góðar gjafir á áttrœðis afmœlimínu. Ríkarður Jónsson. í Þ/óðdansafélagi Reykjavikur Dariskennislan hefst um næstu mánaðamót. Kenndir verða gömlu dansamir og léttir þjóðdansar. Flokkar fyrir fullorðna verða á rriánudög- um og miðvikudögum í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barnaflokkar á þriðjudögum og fimmtu- dögum að Fríkirkjuvegi 11. — Æfingar hjá sýningarflokki hefjast 3/október. Innritun í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11. laugard. 28. sept. kl. 2. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. Frá menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn verður settur laugardaginn 28. sept- eimber kl. 14. Nemendur 1. bekkjar komi til viðtals föstu- daginn 27. september kl. 17. Nýir nemendur, sem geta ekki komið á þess- um tíma eru beðnir að gera skólanum aðvart í síma 31110. Skrifstofustálka óskast til vélritunar og fleira. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Morgunblaðið vann í fírmakeppni T.R. Himná áirieigiu finmiakeppni Tafllfélaigs Reykjavíkiur 1968' lauk í si. viku imieð sigri Morg- unbiaðsins en í úrsiitakepþni hlaut hinn kunni skókimeisitari, Guðmundur Pálimason, 15% v. af 18 möguilegum. Aðrir þátt- takendur, sem komust í úrslita- keppnina voru: Fiskhöíllin 12V2 viínning Bjöm Þorsteinssom Samábyrgið Isi. á faskisMpum 12 Jónas Þorvaldsson Ryðvöm Jósúa Maginússonar 12 Ingvar Ásimundsson Húgaignahöilllin 11% Iimgimar Jónsson OcuiIush.f. 11 Jón Pálsson Útvegsibanki Isáands 11 Bragi Kristjánsson Spenmubreytar h.f. 10% Magnús Sóimundarson Moidvarp s.f. 10 Á&geir Friðjónsson Tryggingamiðstöðin 10 Jóhann Sigurjónsson Steinavör h.f. 10 Jón Kristinsson Tryggingafélagið Grótta 10 Júlíus Friðjónsson Jarðvdnnsiani 10 Gunnar Gunnarsson Búniaðarbamki Isiands 10 Bjöm Theódórssoe Óskar Jónsson, trésmiðja 9% Stígur Heriúfsem Bræðumir Ormsson h.f. 9Vs Bragi, Bjömsson Eimskipafélag Isiands 9% Jón Friðjónsson Bifreiðaverkst. N.K. Svane 9% Benóniý Bemediktsson Gunnar Guðmundsson h.f. 9 Gunnar Finnsson Þjóðviljimii 8V2 Guðmundur Ágútsson Hróberg h.f. 8% Sigurður Herlu&en Þóirir Jónsson & Co 8 Andrés Fjelþsted HjóOlbarðaiviðgerðin Múla 8 Gylfi Gísilason Vömflutningamdðstöðin 8 Gylfi Magnússon Tímínn 7% Hilmar Viggésson Krómhúsgögn 7 Vs Ólaflur H. Ólafsson Bíó- og sjónvarpsauglýsingar 7 Jón Þorvaldsson Fossberg h.f. 7 Ari Guðmundsson Ahnenna verzlunarfél. hJ. 6% Jóhann Þ. Jónsson Ballet-búðin 5V2 Ragnar Þ. Ragnarsson Pfiaftf 6 Sæivar Einarsson Bókaverzlun Snæbj. Jónss. 3 Björgvin Vilhjáitensson Fasteignias. Eánars Sigurðss. 1 Ólaflur Bjamason. önnur þátttökufyrirtæiki í firmakeppni Tafllflélags Reykja- víkur 1968: Brunabótafélag íslands, Gitóbus h.f., Tékikneska bifreiðaumboðið, Herradeild P.Ó., Kjötbúrið h.JE., Vélsimiðja Eysteins Leifssonar, Hústgagnavarzlundn Sedrus, IsiL- erienda verzlunarfél h.f. Ollympia, Ólaflur Þorsiteinsson & Co., Jám & Gler h.f., ' Happdrætti DAS, Almenna byggingafélagið, Samvinnutryggingar, Skipaútgerð rxkisdns, Váibryggingaflélagið h.f., Sveinalbalkarí, VerziumiarbanM íslands, KRON, Bergur Bjamason, hdl., Gjafir og ritföng, Þóroddur E. Jónssom, heildiv., G-M búðin, Vélasjóður ríkisdns, Útboð og samningar h.f. Trygiginig h.f., Litaver s.f., Sigurður Sdvertsen., úrsmiður, Björgvin Sdhram, heildverzlun, Fiskitfélaig Isflands, AJmennar tryggingar hjf. Happdrætti SÍBS, Landsbanfci íslands, Happdrætti Háskólla Islands, Þorvaldur Ámason & Ct>„ Ólafur H. Ólafsson, Elvar Bjarmason, verktaki, Afgreiðsia smjöriíMsigerðanna, Hjólbarðastöðin Grensásvegi 18, ORA, kjöt & renigi h.f. Háskóiabíó, Amatörverzlunin, IðnaðarbanM íslands, Trabant-umiboðið, Bifreiðastöð Reykjaivíkur, Aiþýðuibiáðdð, Hofféll h.f. Samvinnubamki ísiands, Samband ísl. sanwinnufélaga, Albert Guðmundsson, hedidv., Fiugfélagið Pán American, Kemikaiia h.f., Rafvélaiverkst. Simonar Melstad Armur h.f. bifvéfaverkstæði, Egill Óskarsson, NSU-umboð, Vikan, Kr. Þonvaldssom & Co. Loftledðdr, Gler og listar, Glersiipun Akraness, Raimmar og gller, Faiur h.f., Póiaris h.f., . Eggert Kristjónsson & Co., Hótel Saga, Ásbjörn, Ólafisson & Co., Heildvorzlun Agniars Kr. Hreinssonar, Vélaiedga Símonar Símonars, Nýja bókibandið, Prentsmdðjan Hólár h.f. Rörsteypan h.f., Aiaska, gróðrarstöð, Tónabíó, Byggingavörur h.f., 1 j Vald. Poulsen h.f., Veitingaihúsið Naust, Blikk & Stál h.f., Isam h.f. Ataenna bókafélagið, Óli Bieitved & Co. Þess má geta að Morgunblad- ið hlaut i sigurlaun vegiegan farandbikar, sem Starfsmamna- félag Landsbanka .Ísíands gáf til keppninnar. Stjóm Taflfélags Reykjavflc- ur þaikkar þáttbökufyrirtækjum af alhug fyrir veittan, stuðmdng. Af hverju Framhaid a£ 1. síðu. lönd til að reyna að tama þess- um fisM út og munu hafa boðið hann á lægra verði en Unifish vildi kaupa, og er alls óvist hvort nokkrir kaiupemdur fást. Þessd framkoma SÍF og ríkisstjómar- innar er því hin furðulegasta og eru mikil verðmætí í húfi. Á bls. 2 í Þjóðviljanum í dag er biirt greinargerð fró fyrirtæk- inu Sjólastöðinni um þetta mál. PRAG Sparnaður Framhald af 1. síðu. kennsla í ýmsum þeim deild- um gagnfræðaskóla sem hafla haft mestan tímafjölda. T. d. tungumáiakennsla í verzlunar- deildum og í landsprófsdeild eru skomir niður hlurtir eins og vélritun eða teifcning, þar verða landsprófsgreinar einar eftir. SÉRSTAKA ATHYGLI véfcur aö breytdmgar verða gerðar á vél- ritunarkennslu í öllum deildum. Þar hafa bekkir verið tvískiptir, enda mái kennara að eikki sé hægt að ná sasmdlegum árangri í þessari.grein nema nemendur séu ékM fleiri en 15 í einu. Þvi er ljóst að með þessum spam- aði er verið að drepa niður kennslu í einni hagnýtustu grein sem er á dagskrá í gagn- fræðaskólnm. Framhald aí 3. síðu. ramma hdns sósíaMska samflé- lags“, sagði Cemik við biaða- menn. Stefna ríkiststjóimairimiar er ljós: ef lagt verður til að rsatt verði um Tékkóstóvakíu erum við á mótá þvi. Hemám TéMcóslóvaikíu er ékM á dagskrá allsherjarþingsins em. það er degdnum ljósara að máJið mun setja miMnin svip á póiitísk- ar umræður á þdnginu. Margir vestrænir þingfullltrú- ar telja að TékkósiDóvakar vilji gjamam að rætt vierði um þessi mól, þrátt fyrir opinbara and- stöðu, þar sem siikar umræður geti styrict kröfiur Tékkóislóvaka um að hemámsiliðið verði flutt úr larndi. Grein Steins Framhald atf 4. stfðu. keirfis draga dám hvor aföðr- um. Er það að gerast hér? Er harveldið austræna að koma frarn yfirgangi sínum, ná betri tafllstöðu gagnvart því vestrœna — með hugsjómdwa, kommiún- ismann á vörunum? Þettakamm að vera umhugsunamefni, hafi swlpað skeð einhvem tflma áð- ur. Það ér von þeirra, sem utnna hinum fögru mannréttindakenn- ingum sósdalismans, eins ogþær hafa verið boðaðar af húman- isfcum taflsmönnum hans, að baráttain fyrir þeim verði leidd til öndvegis á ný hvarvetna þar, sem af leið hefur borið, að aft- ur verði þar „haldið af stað, unz brautin er brotin til enda“. Sigur í þeirri baráttu tryggir bezt frelsi Tékkóslóvaikíu. Steinn Stefánsson. fithugasemd írá Tryggva Ófeigss. Tryggvi Ófieigsson útgerðar- maður hefur semt biaðinu eftir- fiarandi athuigasemd. Bréfið er dagsett 25. sept. sl. Vegna simtais, sem bláðið Þjóðviljinn átti við mig um tog- aralandandr og birtist í gær í Þjóðwiljanuim, ber að leiðrétta eftírfarandi: 1) Ég er meðeigandi í h. f. Júpíter og h.f. Marz, en þau tfélög eiga og gena út-fjóra tog- ara héðan. 2) Frystihús þessora félaga tfiramleiddi mest atf frosraum af- urðum í Reykjavfk á síðasta ári. 3) Með samanburði á kaup- aredðslu átti ég ékfld við h. f. Júpíter og h.f. Marz einigönigu, heldur kauþgreiðslu toganaút- gexðarhlutafél. almennt annars vegar og bæjarútgerðar hins vegar. Starfsmenn hluitaféiaga styricja nökstur bæjarútgerðar með - útsvörum sínum eins og togaraútgerðarhlutafélög og all- ur almenningur í Reykjavík gerir. Tryggvi Ófeigsson. Til söiu Notuð eldavél í góðu lagi. — Ódýr. Upplýsingar gefur Ólafur Jónsson, aug- lýsingadeild Þjóðvilj- ans. Herbergi Vantar herbergi með húsgögnum í miðborg- inni. Tilboð sendist á aug- lýsingadeild Þjóðvilj- ans merkt: „Herbergi“. ur og; skartgripir KORNEIfUS J9NSS0N skólftvöráustxg 8 Þjóðviljann vantar sendil, hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa reiðhjól eða vélhjól. Talið við afgreiðsluna. ÞJÓÐVLJINN — sími 17500. Bridge Starfsemi Brjldge- félags Kópavogs hefst fimmtudag- inn 3. okt. kl. 20 í Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist í síma 41445. Rafgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LARUS INGIMARSSON heildv. Vitastig 8 a. Símj 16205. Ábyggileg og bam- góð kona óskast til að gæta 8 mán- aða gamals barns fyrir hádegi 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 21733. iNNHStMTA l.ÖCFKÆVfSTðZr Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.